Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Síða 22
22
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Hefldsohiútsala.
Heildverslun selur smábamafatnaö, ódýr-
ar síHigurgjafir og gjafavörur í miklu úr-1
vali. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9, bak-
hús, opið frá kl 1—6.
Blómafræfiar, hin fullkomna fæða,
90 töflur á kr. 455, 30 töflur á kr. 180.
Uppl. í síma 23833 og í síma 24246 eftir
kl. 18.30.
Vertuekkisloj!!!
Vonun aö fá aftur sólargeislana í
skammdeginu: Blómafræflar á 115 kr.,
mánaðarskammturinn. Bústaöabúöin,
Hólmgaröi 34, sími 33100.
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máii, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið,
úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, simi 85822.
Húseigendur—lesiö þetta.
Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niður
gamla og setjum upp nýja. Einnig
setjum viö nýtt harðplast á eldri sól-
bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum
borðplötur, hillur, o.fl. Mikiö úrval af.
viöarharöplasti, marmaraharðplasti
og einlitu. Hringiö og viö komum til
ykkar meö prufur. Tökum mál. Gerum
fast verötilboð. Greiðsluskilmálar ef
óskað er. Aralöng reynsla — örugg
þjónusta. Plastlímingar, símar 13073
eöa 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymið auglýsinguna.
Rennibekkur til sölu,
svo til ónotaöur, 1 1/2 árs, hálfsjálf-
virkur MVM ítalskur meö ýmsum
fylgihlutum. Kostar nýr 110—120 þús.
kr. á aö kosta 83 þús. kr, staðgreiðsla
75 þús. kr. Uppl. í síma 23588 á kvöldin. '
Til söiu Kienzle 700
bókhaldsvél, 3 stykki Atea 829,2ja linu
símtæki, Hobart 1612 áleggshnífur, tvö'
stykki AEG Micromat 700 örbylgjuofn-
ar og DKI innpökkunarborð meö plast-
filmu fyrir plastbakka. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—584.
Terylene herrabuxur á 500 kr.,
dömu terylenebuxur á 450 kr., kokka-
og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar
á 650 kr. Saumastofan Barmahlíö 34,
gengið inn frá Lönguhlíö.
Metabo hjólsög ásamt boröi,
mjög litiö notuö, til sölu, nýtt blaö.
Sími 81548.
Flipper-spil til sölu.
Fyrir 14 þúsund kr. færö þú beint á
vinnustaðinn, bílasöluna eöa í
kjallarann heima hjá þér notað en í
ágætu lagi hiö sivinsæla Flipper spil
sem nú hefur hrist hina leiöigjömu
tölvukassa af sér. Myntkerfiö er úr
sambandi en 4 geta keppt samtímis.
Uppl.ísíma639.
Hrein sar tennur i i ■
KlfMlíIlifl
V6 virkar sótthreinsandí á
tennur, tannhold og munn
V6 er sykurlaust og án
litarefna
V6 veitir tannholdinu
nauðsynlegt nudd
og styrkir það
V6 fæst aðeins í apótekum
Tándhygiejnisk
tyggegummi
Til sölu
lítið notuö rörasteypuvél, steypir rör
4”—32”. Verð ca 200 þús. kr. Uppl.
gefur Einar í síma 99-7616.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskað er. Sigurður Olafsson.
Jólin nálgast.
Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétt-
inguna þína. Setjum nýtt haröplast á
borðin, smiðum nýjar huröir, hillur,
ljósakappa, borðplötur, setjum upp
viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum.
Framleiðum vandaöa sólbekki eftir
máli, uppsetning ef óskaö er. Tökum úr
gamla bekki. Mikiö úrval af viöar-
haröplasti, marmara-, og einlitu.
Komum á staöinn, sýnum prufur,
tökum mál. Fast verö. Áralöng reynsla
á sviði innréttinga, örugg þjónusta.
ATH. Tökum niður pantanir sem:
afgreiöast eiga fyrir jól. Trésmíöa-
vinnustofa H-B, símu 43683.
Til sölu
5 stykki dekk á felgum undir VW. Uppl.
í sima 79216.
4ra sæta svefnsófi
og tveir stólar til sölu, verö kr. 4500,
einnig fjórir svartir eldhússtólar á kr.
1000. Uppl. í síma 13032.
Nýtt Dunlop Maxfli
Australian Plade golfsett til sölu. Uppl.
ísima 25068.
Til sölu
3ja sæta sófi og tveir stólar,
palesander sófaborö, kringlótt,
barnasvefnsófi, páfagaukabúr, borö-
stofuskápur úr tekki, allt ódýrt, einnig'
pólskur Fíat árg. ’82, verö ca 155 þús.
Skipti á ódýrari + staðgreidd
milligjöf. Sími 41079.
TímaritiðSkák,
complett frá upphafi, Skákritiö,
Islenskt skákblað, Skákblaðiö, Nýja
skákblaöiö, allt hefi og góð eintök,
Veröld sem var, tímaritið Vaka, Saga
Reykjavíkur, Ársrit Sögufélags
Isfiröinga 1956—1970, Alþíngisbækur
Islands 1—14, Móöurminning eftir
Gunnar Gunnarsson, Kvæði Jóhanns
Jónssonar, Fomtida Gwardar í Island,
Bam náttúrunnar eftir Halldór
Laxness, María Magdalena og Flugur
eftir Jón Thoroddsen yngri. Mjög
margt fleira fágætt og skemmtilegt
nýkomiö. Bókavaröan Hverfisgötu 52,
sími 29720.
Matvælaiðnaður:
Til sölu stór kæliskápur sem er 2 m á
breidd, 75 cm á dýpt og 2,50 m á hæð.
Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma
66818 og 75727 eftirkl. 20.
Borðstofuskápur til sölu,
verö kr. 1000—1500. Uppl. í síma 21379
eftir kl. 20 næstu kvöld.
Óskast keypt
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka,
sjöl, hatta, veski, skartgripi, mynda-
ramma, póstkort, kökubox, ljósa-
krónur, lampa og ýmsa aöra gamla
skrautmuni. Friöa frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 12—18 og laugardaga frá
kl. 10.30-12.
Óska eftir peningaskáp,
eldtraustum, ekki mjög stórum,
skjalaskáp meö huröum og stimpil-
klukku, helst Stomberg 255.Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—450.
Vantar hægri
framhurð á Datsun 120Y, 4 dyra, árg.
77. UppLísíma 97-5186.
Hitablásarar.
Hitablásarar fyrir hitaveituvatn ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 26755 og eftir
vinnuí 42655.
Óska ef tir að kaupa
Rafha suðupott. Uppl. í síma 40432.
.Óskum eftir að kaupa notaða
lljósritunarvél. Uppl. í síma 86172 á
daginn.
Óska eftir skinnasaumavél.
Uppl. í síma 95-4444.
Óverlock vél óskast.
Uppl. í síma 94-7423.
Óska eftir raf magnsritvél.
Uppl. í síma 31822 eftir kl. 18.
Verzlun
Blómafræfiar,
Honeybee Pollen. Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáið vöruna
senda heim án aukakostnaöar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
• saga Noel Johnson.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Fyrir ungbörn
Til sölu
Silver Cross barnavagn, verö 5000 kr.
Uppl. í síma 18623.
Til sölu
vel með farinn Gesslin barnavagn sem
er vagn, buröarrrúm og kerra. Uppl. í
síma 27341.
Óska eftir tvíbura vagni
og svalavagni. Til sölu á sama staö
Akai stereotæki í skáp. Uppl. í sima
77964.
Kaup-sala-leíga.
Kaupum og seljum vagna, svala-
vagna, kerrur, vöggur, barnarúm,
barnastóla, buröarrúm, burðarpoka,
rólur, göngugrindur, leikgrindur,
kerrupoka, baðborð, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tví-
• burum). Leigjum kerrur og vagna
fyrir lágt verö. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18 og laugardaga kl. 10—14.
Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
ATH. nýtt heimilisfang og afgreiðslu-
tíma. "—
Vetrarvörur
Vélsleðaeigendur.
Ef þið viljiö selja eöa skipta þá er bestí
möguleiki ykkar að koma meö sleöann
í salinn til okkar. Notaðir vélsleöar
fyrirliggjandi, Ski-doo Blissard ’82,
Pantera ’80, Kawasaki Drifter, Ski-doo
Skandic ’82, Polaric Cutlass ’82,
Yamaha SRV 540 ’82, Kawasaki
Intruder ’80, Kawasaki Invader 440 ’81
og Evinrude 76. Kerrur fyrirliggjandi,
dráttarbeisli fyrirliggjandi. Opið frá
kl. 13—18 mánudaga—föstudaga. Vél-
sleðamiðstööin, Bíldshöföa 8, sími
81944.
Til sölu Kawasaki 440,
Invader. Uppl. í síma 99-2322.
Yamaha 440 óskast.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
50773 e.kl. 17.30.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viðgeröir og breytingar. Tek aö mér
alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftír kl. 20 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Húsgögn
Árfellsskilrúm og handrið
frá Árfelli hf. Þeir sem panta fyrir 15.
nóvember fá afgreitt fyrir jól. Við
komum og mælum og gerum verðtil-
boð. Arfell hf., Ármúla 20, simi 84630 og
84635.
Ónotað hjónarúm til söln
af stærri geröinni meö innbyggðum
náttboröum, dökkgrænt pluss meö
dýnum (pláss fyrir útvarp). Svipaö
fæst hjá Ingvari og Gylfa Grensásvegi.
Selst fyrir hálfviröi, ca 13000. Hafið
samband viö auglþj, DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—638.
Furuhúsgögn auglýsa:
Odýrt út þennan mánuö; kojur, rúm,
margar stærðir, skrifborð, eldhúsborð
og fleira. Opiö laugardaga. Bragi
Eggertsson, Smiöshöf öa 13, sími 85180.
Til sölu af sérstökum ástæðum
sófasett (3ja sæta sófi og tveir stólar)
og hjónarúm meö náttboröum. Uppl. í
síma 16313 milli kl. 20 og 22.
Sófasett með borðum
til sölu, einnig raösett meö hornboröi.
Allt vel meö farið. Uppl. í síma 52630.
Bólstrun
Tökum að okkur
aö klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leöurs og áklæða. Komum heim og ger-
um verötilboö yöur aö kostnaöarlausu.
Höfum einnig mikiö úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595,
Heimilistæki
Gerum við isskápa og
frystikistur. Gerum viö allar geröir og
stæröir kæli- og frystitækja. Kælivélar
hf., Mjölnisholti 14, sími 10332.
Hljóðfæri
Hljóðfærastillingar,
' viögeröir og sala. Hljóöfæraverkstæöi
Bjama Pálmasonar, sími 13214.
^ Harmónika.
Harmóníka óskast til kaups. Uppl. í
síma 46780 eftír kl. 19.
Glæsilegur hvítur Fender Strat,
82 model, til sölu, verö 20 þús., taska
fylgir. Uppl. í sima 21630 eftir kl. 18.
Yamaha-orgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, simi 13003.
Til söln 3ja kóra harmóníka
og píanóharmóníka, Ellegaard special
(De luxe model) með handsmíöuöum
tónum o. fl. Einnig til sölu tenór’
saxófónn. Uppl. í simum 66909 og 16239.
Píanóstillingar.
Otto Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Til sölu á hálfvirði
eins árs gömul hljómtæki, Kenwood
kassettutæki meö DPSS, JVC plötu-
I spilari, AWAI útvarpsmagnari, 2 x50,
og 2 60 vatta hátalarar. Uppl. í síma
40512.
Eins árs gamall Pioneer
magnari í fullkomnu standi tíl sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 94-4320 milli
kl. 18 og 21.
Mikiðúrval
af notuöum hljómtæk jum er hjá okkur,
ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuð-
um hljómtækjiun skaltu lita inn áöur
en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. sími 31290.
Video
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð,
Beta myndsegulbönd í umboössölu,'
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
• spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl."
14-22.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460; Videosport, Ægisíðu 123,
sími 12760.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, ’
myndbanda- og tækjaleigur meö mikíö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
DisneyfyrirVHS.
Grensásvideo,
Grensásvegi 24, sími 86635. Opiö alla
daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og
tækjaleiga með miklu úrvali mynda í
VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi,
íslenskur texti. Veriö velkomin.
3ja Iampa myndavél ásamt
U-matec feröatæki til sölu. Uppl. í
síma 10147.
Videospólur og tæki
í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu veröi. Kvik-
myndamarkaöurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og
margs fleira. Sendum um land allt. Op-
iö frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, simi 35450 og
Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum viö óáteknar spólur á mjög
góöu verði. Opið mánudaga til miö-
vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 13—21.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokaö
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
sími 82915.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð,
:Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni. Gott úrval af
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir meö ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin aö Smiöjuvegi
32._______________________________
Videostar, myndbandaleigan
Bústaðavegi 51, sími 33736. VHS- og
Beta-myndbönd, margir títlar með
íslenskum texta. Opiö frá kl. 19—23
virka daga, laugardaga 13—23, sunnu-
daga 14—23. Velkomin.
MB video — MB video.
Vanti þig nýja mynd þá kemur þú til
okkar Urval mynda fyrir VHS-kerfi,
leigjum einnig út videotæki og sjón-
vörp. Myndberg sf., videoleiga Suöur-
landsbraut 2 (í anddyri Hótel Esju),
sími 86360. Reynið viðskiptin.
Videostar, myndbandaleigan Bú-
staðavegi51,
VHS og Beta-myndbönd, margir títlar
með íslenskum texta, opiö frá kl. 19—
23 virka daga, laugardaga 13—23,.
sunnudaga 14—23. Velkomin.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, simi 21487.
Leigjum út VHS tæki og spólur, úrval
af góðu efni með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö
alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga
kl. 10-23.30.
MYND-
BAIMDA-
LEIGAN
BÚSTAÐA
VEGI51
VHS 0G BETA
MYNDBÖIMD.
MARGIR TITLAR
MEÐ ÍSLENSKUM
TEXTA.
0PIÐ FRÁ 5-22,
VIRKA DAGA.
LAUGARDAGA 10-22,
SUNNUDAGA 2-21.
VELK0MIN.
SÍIVll 33736.