Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Page 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Varahlutir - Jeppapartasala Þórðar Jónssonar Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blaz- er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Til sölu ýmsir varahlutir í 4ra dyra Volvo 144 árg. 1970 sem verið er aö rífa. Uppl. í síma 25849 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu fram- og afturhásing með millikassa. Uppl. í síma 44757 eftir kl. 17. Óska eftir bilskúr eða vinnuaöstööu fyrir einn eða fleiri bíla. Uppl. í síma 71870. 5 stk. 14 x 35 x 15” Monster Mudder til sölu, ekin 6000 km. Uppl. í síma 92- 1722 og 92-2667 á kvöldin. Vélvangur auglýsir. Driflokur „Dana Powertrain” í flestar gerðir framdrifsbíla. Urval „orginal” loftbremsuvarahluta í vörubíla og vinnuvélar frá Bendix, Westinghouse, Wabco, Clayton, o.flJSérpantaniri drif, gírkassa og undirvagna í vörubíla og vinnuvélar. Vélvangur hf., simar 42233 og 42257. Bíllinn sf. auglýsir. Eigum mikiö úrval boddíhluta, einnig mikið úrval hluta til viðgerða á ryöskemmdum. Bíllinn sf., Skeifunni 5, 108 Rvk, sími 33510 og 34504. Vinnuvélar Vinnuvélaeigendur. Varahlutaþjónusta fyrir flestar gerðir vinnuvéla: t.d.: Komatsu, Caterpillar, Intemational, Michigan, O.K., Atlas J.C.B., M.F., Case, o. fl. Seljum belta- keðjur og fl. í undirvagna frá I.T.M. og Berco. Eigum ávallt fyrirliggjandi á. lager hið viðurkennda slitstál frá Bofors. önnumst kaup og sölu á nýjum og notuðum vinnutækjum. Ath.: öll viöskipti á sama stað. Við erum ekki lengra frá ykkur en næsta símtæki. Tækjasalan hf., sími 46577. Blöndungur óskast í Land Rover. Hafið samband við auglþj. DV í síma27022 e. kl. 12. Bílaleiga ALP bílaleigan, Kópavogi. Höfum til leiguleftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón- usta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. _______ SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugiðverðiðhjá okkur, áður en þið leigiö bií annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 óg heimasími 43179. Bílaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bílinn, aöeins að hringja. Opið alla daga og öll kvöld. Utvarp og segulband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bíialeigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góö þjónusta, Gott verð, nýir bílar. Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum, einnig Subaru station 4wd, Daihatsu: Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, simi 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. Bretti-bílaleiga. Hjá okkur fáið þið besta bílinn í ferða- lagið og innanbæjaraksturinn, Citroen GSA Pallas með framhjóladrifi og stilianíegri vökvafjöðrun. Leigjum einnig út japanska fólksbíla. Gott verb fyrir góöa bíla. Sækjum og sendum. Sími 52007 og heimasími 43179. Einungis daggjald, ekkert km gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæði station- og fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. Bílaþjónusta Bílabær sf. Bílaréttingar, bílamálun. Bílabær sf. Stórhöfða 18, sími 85040. Ljósastillingar. Bifreiöaeigendur, látið okkur stilla ljósin fyrir ykkur. Átak sf. bifreiöaverkstæði, Skemmuvegi 12, sími 72730 og 72725. Sportmenn, bændur, athafnamenn. Byggjum yfir og klæðum allar geröir pickupbíla, jeppa og sendibíla. Islensk nostursvinna er okkar handbragð, gerum tilboð í verk- efnin. Sendum litmyndabæklinga. Yfirbyggingar, klæðningar, málun. JRJ hf., bifreiðasmiðja, Varmahlið, sími 95-6119 og 95-6219. Ryðbætingar. Tek að mér ryöbætingar, allar almenn- ar viðgerðir og viðgerðir á sjálfskipt- ingum. Uppl. í síma 17421 eftir kl. 19. Silsastál. Höfum á lager á flestar geröir bifreiða sílsalista úr ryðfríu spegilstáli, munstruðu stáli og svarta. Önnumst' einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 og blikk, Stórhöfða 16, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. Vörubílar Scania 110 árg. ’74 til sölu, húddbíll, pall- og sturtulaus. Uppl. í síma 52805 eftir kl. 19. Vörubíll á 6 hjólum óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—704. Bflamálun Bílasprautun Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar, greiðsluskilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542. Bílasprautun og réttingar, almálun og blettum allar gerðir bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Hin heimsþekktu Du Pont bilalökk í þúsundum lita á málningarbamum. Vönduð vinna unnin af fagmönnum, gerum föst verðtilboð. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auðbrekku 27, Kópavogi, sími 45311. Bflar til sölu Til sölu Mercedes Benz 220 árg. 1960 á nýjum dekkjum, skoöaður ’83 í toppstandi, annar bíll fylgir meö í varahluti. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18. Cortina árg. 1974 til sölu, nýuppgerö vél. Verö 45 þús. kr. Uppl. í síma 43955. Til sölu Bronco ’79 góður bíll, fæst á góðum kjörum,, möguleiki á að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. á Borgarbílasölunni, Grensás- vegi 11, sími 83085. Ford Econoline 'til sölu, árg. ’73, 6 cyl., beinskiptur, styttri gerð, nýsprautaður. Verö 150 þús. Uppl. í síma 81775 og 38209 eftir kl. 18. ' Til sölu Opel Rekord árg. ’72, með nýupptek- inni vél, möguleiki á að taka videotæki upp í útborgun. Einnig til sölu Mazda 929 L station ’79. Uppl. í síma 14232. Takið eftir!!!!! Honda Civic árgerð ’77 sjálfskip.tur ekinn 45.000 km til sölu. Litur rauður, verð 77.000 kr. Uppl. í síma 16497 eftir kl. 17. „ . ... ... Til sölu Chevrolet Suburban árgerö ’74 dísil, 6 cyl., 2ja drifa, quadratrack, beinskiptur, upphækkaö- ur, sportfelgur, tveir gangar, 12 manna. Góður bíll. Uppl. í síma 99- 5844. Bronco árg. ’72 til sölu, 8 cyl. beinskiptur, skoðaður 83, nýsprautaður. Verðhugmynd 120 þús., skipti möguleg.Uppl. í síma 51961 eftir kl. 17.30; Til sölu Daihatsu Charmant árgerö ’79. Verö 140.000 enaðeins 20— 30 þúsund út og eftirstöövar á 8 mánuð- um, toppbíll. Uppl. í sima 45032. Til sölu Lada Topas 1500 árgerð ’79, góöur bíll, sæmilegt lakk. Uppl. í síma 54952 eftir kl. 16. Stöðvarleyfi — Hlutabréf — Gjaldmælir — Talstöö. Einnig Toyota Hiace árgerö ’76, góöur bíll. Mjög gott verö. Skipti. Aðeins 20—30 þúsund út, eftirstöövar á 6—8 mánuöum. Uppl. í síma 45032. Dodge Dart (Duster) árg. '74 til sölu, þarfnast lagfæringar, alls konar skipti möguleg, einnig til sölu framöxlar í Willys. Uppl. í síma 38329 eftir kl. 17. Chevrolet Camaro árg. 1974 til sölu. Bíllinn er með nýuppgerða 350 cub. vél og sjálfskiptingu, vökvastýri, aflbremsur, veltistýri, rafmangsrúö- ur, litaö gler o.m.fl., að auki er bíllinn allur nýgegnumtekin. Skipti möguleg, góö kjör. Uppl. í síma 23560 til kl. 19, eftir kl. 19 í síma 42140. TveirVW 1300 árg. ’73 og 1200 árg. ’74 til sölu. Nánari uppl. í sima 67131 eftir kl. 18. Til sölu Honda árgerð ’80 sem kom á götuna ’81, ekin aðeins 35.000 km. Verö 150.000 30—50 þúsund kr. útborgun og eftirstöövar á 8—10 mánuðum. Uppl. í síma 45032. Lada 1200 station árg. ’75 til sölu, selst ódýrt. Hringið í síma 11903 eftir kl. 19. Góðkjör: Mjög fallegur Plymouth Volare Premier árg. ’79 til sölu, kom á götuna um mitt ár 1980, blásanseraður og plussklæddur. Verö 220 þús., lítil útborgun eftirstöövar á skuldabréfi til 1—2 ára. Uppl. í síma 31772 á daginn og 74454 á kvöldin. Volvo 244 GL árg. ’79 til sölu, beinskiptur, (vökvastýri, ekinn 66 þús. Uppl. eftir kl. 18 í síma 92-3213. Til sölu Peugeot 504 árg. ’75 dísil með upptekinni vél. Verð 80 þús., skipti á . ódýrari. Uppl. í síma 93-1433 eftir kl. 18. Urvalsbílar: Subaru 1800 4X4 árg. ’82, Saab 99 árg. ’80, Saab 900 árg. ’81, AMC Concourse árg. ’80, AMC Concourse station árg. ’81, Toyota Carina árg. ’80 og árg. ’82, Corolla árg. ’82, Colt GL árg. ’80, Galant árg. ’79—’81, Chrysler Le Baron árg. ’81, Honda Accord árg. ’80, Volvo árg. ’78—’82, Mitsubishi L 300 árg. ’81, Tpyota Landcruiser station árg. ’81. Opiö 13—21 virka daga, 10—19 laugardaga. Bílás, bílasala, Smiöjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622. Til sölu gullfallegur Volvo árg. ’74. Uppl. í síma 79786 og 84009, Dagur. Mercedes Benz 250 árg. ’69 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, ek- inn 11 þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja, sóllúga. Bíllinn er mjög vel meö farinn aö utan sem innan. Uppl. í síma 94-4159 eftir kl. 19. Wagoneer árg. ’74 til sölu 8 cyl., 360, sjálfskiptur, upphækkaður á breiðum dekkjum. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 92-2271 eftir kl. 19. Camaro-Malibu. Til sölu Chevrolet Camaro árg. ’72, 8 cyl. sjálfskiptur, og Chevrolet Malibu tveggja dyra, 8 cyl., flækjur, Holley, nýtt lakk, þarfnast smávinnu, góð kjör. Uppl. vinnusími 85870, heima- sími 54913, Jón Örn. Toyota Carina árg. ’79 tll sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl, í síma 42636 eftir kl. 17. VW1303 árg. ’74tUsölu, mjög gott útht, góð vél, nýskoðaöur. Verð 45 þús., samkomulag ef um staö- greiðslu er að ræða. Uppl. í síma 17421. Honda Accord árgerð ’80 tU sölu, fallegur, góður, skemmtilegur, 4ra dyra, 5 gíra, brons-sanseraður, dekur- dós. Uppl. í síma 83621 eftir kl. 19. TU sölu Peugeot ’78, skoðaður ’83, útht gott. Uppl. í síma 77844 eftirkl. 20. Ódýr bíH. Til sölu Mazda 818 árg. ’72 í sæmilegu standi, skoðaöur ’83, sumar- og vetrar- dekk, fæst á góöum kjöriun. AUs konar skipti möguleg, þó ekki dýrari. Uppl. í síma 99-3480 eöa 99-3248. LítU sem engin útborgun: Til sölu Ford Fairmont árg. ’78, 4 cyl. beinskiptur, 4 dyra fallegur bíll. Verð 140 þús., margs konar skipti, má greiðast á 10 mán. Uppl. í síma 22025 á daginn og 52598 á kvöldin. FornbUl: Wolseley árg. ’63 til sölu, skoðaður ’83. Uppl. í síma 76564 eftir kl. 17. Datsun Bluebird 1,8 árg. ’81, 5 gíra, til sölu, ekmn 38 þús. km, aðal- lega á malbiki, fallegur bUl. Verð 260 þús. Uppl. í síma 72553. TU sölu á bUasölu Sambandsins Chevrolet Pickup Cust- om de Lux 10 árg. ’80, sem nýr. Uppl. í síma 39810 hjá Sigurgeiri, einnig í síma 95-6119. Fiat 131SP1600 árg. ’78 tU sölu, ekinn 46 þús. km. Til greina kemur aö taka góö hljómflutningstæki upp i. Uppl. í síma 92-2447 eftir kl. 18. Aðal-BUasalan, Miklatorgi. Dísilbílar: Toyota Cressida ’83, Toy- ota Crown ’82, Peugeot 505 ’82, Benz 200-D ’81. BensínbUar: Datsun Cherry ’83, Volvo 244 GL ’83, Subaru 4X4 ’83, Saab 99 GL ’82, Honda Accord ’82, Mazda 929 ’83, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’82, M. Benz 280 SE ’82. Þetta eru tólf bílar. Þaö segir ekki alla söguna. Við erum með eitt þúsundog tólf bíla á söluskrá. Alla fólksbíla, sendibíla, rútubUa, vörubUa, jeppabíla, sem sagt alla bíla. Og í dag er Miklatorgið Aðal- bílasölutorgiö í borginni. Aðal-Bíla- salan, Miklatorgi, simar 15014 og 19181. Lada, Lada, Lada. TU sölu Lada Sport árg. ’82 og árg. ’79, Lada Safir árg. ’82 og ’81, Lada 1600 árg. ’80, Lada 1500 station árg. ’81. Þetta er aðeins litið sýnishorn af f jöl- breyttu úrvali notaðra bíla á góðum greiðslukjörum hjá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum, Suöurlandsbraut 14. Símar 38600 og 31236. TU sölu Lada Sport árg. ’80, skipti möguleg á ódýrari bU. Uppl. á BorgarbUasölunni, Grensásvegi 11, sími 83085. Econoline. Til sölu Ford Econoline árg. ’74, 8 cyl. Uppl. í síma 11476 eftir kl. 20. Bflar óskast Óska eftir sparneytnum bíl á verðbilinu 40—60 þús., stað- greiðsla, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 92-2509 eftir kl. 16, Reynir. Dodge Power Wagon eða áhka óskast tU niðurrifs, framdrif skilyrði. Staðgreiðsla fyrir réttan bU. Uppl. ísíma 45591. Óska eftir bUum sem þarfnast smálagfæringar eða tU niðurrifs. Staðgreiðsla og háar mán- aðargreiöslur. Uppl. í síma 45032. Vantar einn sparneytinn: Oska eftir að kaupa bíl á ca 100.000, t.d. Daihatsu Charade, Mazda 323 árg. ’79 eða einhvern svipaðan bíl. Uppl. í síma 71427. 50þús.staðgreitt: Bíll óskast, árg. ’78 eöa yngri, í skiptum fyrir Mazda 929 árg. ’76, góöur bíll + 50 þús. staögreitt. Uppl. í síma 53623. Óska eftir að kaupa góðan bíl með 15 þús. kr. útborgun og 7000 á mánuöi, öruggar greiðslur. Austantjaldsbílar koma ekki til greina. Uppl. í síma 46218 eftir kí. 16. Óska eftir að kaupa sparneytinn bU á hagstæðu veröi sem mætti greiöast á 3—4 mánuðum. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa bU, helst Mözdu 626, 5 gíra 2000 cc. Hef Lödu 1600 árg. ’78 + 50 þús. kr. sem út- borgun. Húsnæði í boði Herbergi tU leigu með aðgangi aö snyrtingu, fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 19509 eftir kl. 19. • Tvö 25 f erm herbergi til leigu með aðgangi aö eldhúsi, baöi og þvottaherbergi, á góðum stað í bænum. Uppl. eftir kl. 18 í sima 29439. TU leigu 5 herb. íbúð • í 3ja hæða blokk í Breiðholti. Ibúðin leigist tU 2ja ára, fyrirframgreiðsla. TUboð leggist inn á augid. DV merkt ’ „Breiðholt627”. Herbergi tU leigu, fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í síma 34673 eftir kl. 19. Raðhús á tveim hæðum í Seljahverfi tU leigu. Tilboð sendist augld. DV, merkt „Raðhús 503”, fyrir mánudag31. okt. Tveggja herb. íbúð í vesturbænum til leigu, leigist til 1. júní. Tilboðum ásamt uppl. óskast skilaö tU DV fyrir kl. 18. 30. okt. merkt „2535”._____________________________ Stór 3ja herb. íbúð tU leigu í Hamraborg í Kópavogi. Ibúöin leigist frá 1. nóv. tU 1. júní. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. DV fyrir 30. okt. merkt „Hamraborg 577”. Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð i Hlíðum nálægt Kennarahá- skólanum til leigu í 6 mánuði, fyrir- framgreiðsla áskilin fýrir leigu- tímann. Tilboð um leiguupphæö. og uppl. um fjölskyldustærð sendist DV fyrir 30. okt. merkt „Traustur leigjandi”. Húsnæði óskast Reglusamur karlmaður í góðri vinnu óskar eftir herbergi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—583. Tæplega fertug kona sem er öryrki óskar eftir 2ja herb. íbúö strax. Til greina kemur húshjálp og eða barnapössun, er lærð á uppeldisbraut. Einnig kemur tU greina aðstoð við aldrað fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—574. Ég er einstæð móðir meö eitt barn og óska eftir 2ja herb. íbúð, er á götunni 1. nóv. Reglusemi, góðri umgengni og skilvíslegum borg- unum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—582. Er ekki einhver í Hafnarf irði, Kópavogi eða Garöabæ sem viU og getur leigt ungum reglusömiun manni herbergi, helst forstofuherbergi? Ef einhver gæti liðsinnt er hann beðinn að gjöra svo vel aö hringja í síma 99-6741 eftir kl. 20.30. íbúð óskast í Hlíðunum. Getur einhver leigt mér 2ja—3ja herb. íbúð í 4—6 mánuði? Tómas Sveinsson, sími 40802. Óska eftir rúmgóðu herbergi með eldunaraðstöðu um óákveðinn tíma, mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 29469. Algjörreglusemi: Hjón óska eftir 3—5 herb. íbúð, 100% mánaðargreiðslur. Uppl. (Sigurlaug) í vinnusíma 83075, heimasími 14733. Óska eftir að taka á leigu rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 43927 á kvöldin. Hjálp! " Ung reglusöm hjón með tvær dætur bráðvantar íbúö strax á öruggum mánaðargreiðslum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 44256 eftir kl. 19. Reglusamur einhleypur maður óskar eftir herbergi strax. Er á götunni. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 42513.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.