Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Síða 37
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKT0BER1983.
37
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Rist á punginn. . .
. . . og eistað út.
Folinn var heldur óstyrkur á fótunum eftir aðgerðina og skal engan undra. Hann
missti meira að segja prýði sína, taglið, svo hann slœgi því ekki í sáriö.
DV-myndir Jónas Haraldsson.
JULIAN LENNON
FETAR í FÓT-
SPOR FÖÐUR SÍNS
Julian Lonnon or nokkuð sviplik-
ur föður sfnum.
Julian Lennon, sonur Jóns heitins
Lennon, ætlar nú að feta í fótspor
föðursíns.
Fyrir skömmu síðan undirritaði
Julian samning viö hljómplötufyrir-
tækið Charisma Records í Lundún-
um. Hann vinnur nú að undirbúningi
breiðskífu sem væntanleg er á
markaðinn i vor.
Forstjóri hljómplötufyrirtækisins,
Tony Starton-Smith, tók það skýrt
fram þegar tilkynnt var um
samninginn að hann heföi verið gerð-
ur eingöngu vegna hæfileika Julians,
en ekki vegna þess að hann væri
sönur föðursíns.
PANTANIR
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
Opið laugardag
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
VÉlLVliKMINN
SÚÐARVOG 40 - SlMI 83630
Við Ijósastillum alla daga. Einnig verður opið
laugardaginn 29. okt. frá kl. 13 — 18.
Ath.: verð aðeins kr. 100,- stillingin fyrir alla.
SÉRSTAKT
TÆKIFÆRI
6 cyl. Citation '80 meö afl-
stýri, sjálfskiptur o.fl., ekinn
20 þús. km. Bíll í sérflokki.
Pontiac Grand Prix
árg. '79, sjálfskiptur,
sérstaklega góður
bill, ekinn 70 þús.
Ford Pick-up '78, 8 cyl. sjálf-
skiptur meö aflstýri og með
topplúgu, mjög góður og
traustur bíll.
Enskur Fairline 22 feta bátur
með Volo-Penta bensínvél
með öllum tækjum og búnaði í
sérstaklega góðu ásigkomu-
lagi.
Nánari uppl. í síma 85040 og 35256
á kvöldin og um helgar.
Vorum að fá í sölu þennan einstaka Bronco árg. '79,
ekinn aðeins 27.000 km af sínum fyrsta og eina eig
anda. Þetta er bíll sem er svo að segja sem nýr.
Litur: silfur og hvítur. (SSSÍ
uuruir HF.
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600