Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 10
„Þaö er merkilegt meö þetta hlut- verk aö þó aö ég sé búinn að hugsa um það vakinn og sofinn í heilt ár vinnur það sífellt á. Eg sé alltaf nýjar og nýjar hliðar bæði á persónunni og óperunni. Þetta er eitthvert alsterkasta verk sem ég þekki. Dramatískt tekur það „Don Giovanni er spánskur aðals- maöur sem var uppi á miðöldum. Reyndar er ekki vitaö hvort hann var raunverulega til eða er uppdiktuð fígúra. Hann hefur víöa komiö við sögu áður en Mozart fór að semja um hann óperu. Það var búið að gera bæði um Kolféll í Vín „Operan var frumsýnd í Prag 29. október árið 1787, árið eftir að óperan Brúðkaup Fígarós hafði verið frum- sýnd. Þar var henni geysilega vel tek- ið, varð strax hálfgert hitt eins og það heitir á vondu máli. Síðar á sama ári I óperunni er lýst samskiptum Don Giovanni við þrjár konur. Fyrst er Donna Anna. Don Giovanni reynir að forfæra hana undir því yfirskini að hann sé heitmaður hennar, Don Ottavio. Faöir Donnu Önnu verður var við hávaða og endar með því að Don Scout Arg. 1977, 8 cyl., bein- skiptur, 3 gira. Gott lakk A fallegum dekurbíl. Verfl kr. 266.000. Lada Sport Arg. 1980, ekinn 60.000 km. Verð kr. 150.000. Skipti A ódýrari efla dýrari. Wagoneer 4x4 Arg. 1973, 8 cyt. beinskiptur, 3 gira. Verfl kr. 130.000. Skipti A ódýrari. Hópsena frá uppfærslu Tónlistarháskólans i Vln á óperunni Don Giovanni. Kristín má þekkja á þvlaó hann er langstærstur á svióinu. Enda komst einn gagnrýnendanna svo að orði að hann væri höfðinu hærri en meðsöngvarar hans iöllum skilningi. D V-mynd Dóra Stefánsdóttír. fram öllum öðrum óperum sem ég hef séð.” Svo mælist Kristni Sigmundssyni söngvara. Verkið sem hann er aö tala um er óperan Don Giovanni. Tónlistar- háskólinn í Vínarborg færði hana upp á dögunum með Kristni í aðalhlutverki. Var hlaðið á hann lofi bæði af gagnrýn- endum og öörum fyrir frammistöðuna. Einn gagnrýnandinn komst svo aö orði að hann væri höfðinu hærri en með- söngvarar hans að líkamsstærð, radd- gæðum og öryggi á sviði. Kristinn hef- ur stundað nám við Tónlistarháskól- ann í Vín í eitt ár. Flestú- félagar hans á sviðinu voru hins vegar búnir að vera í þeim skóla í 6—8 ár. Blaöamanni DV sem staddur var í Vínarborg þótti hinn glæsilegi árangur Kristins viötalsefni. Hann var fyrst spurður um óperuna sjálfa. hann sögur, leikrit og aðrar óperur. Á ítalíu var hann til dæmis mjög vinsælt söguefni. Eftir daga Mozarts hafa einnig margir skrifað um Don Giovanni. Allt þetta er byggt á upprunalegri sögu frá Spáni. Sú saga náöi hins vegar aldrei mikilli útbreiöslu. Mozart fékk ítalska líbrettistann Lorenzo da Ponti til aö laga hana til fyrir sig. Það merki- lega er að miklum sögum fer af því að da Ponti hafi verið fjölþreifinn til kvenna auk þess sem sagan hermir að sjálfur Casanova hafi hjálpað da Ponti og Mozart. Talið er að hann hafi verið þeim mjög innan handar viö samningu óperunnar. Til er brot af texta við Don Giovanni meö rithönd Casanova. Einn- ig er vitað að hann var viðstaddur frumsýninguna á óperunni.” var hún svo frumsýnd í Vín. Þá var bú- ið að gera ákveönar breytingar á tón- listinni. En nú brá svo viö að óperan kolféll. Hún þótti geysilega hneykslan- leg.” — Afhverju? „Til þess aö gera sér grein fyrir því verður aö rekja efnisþráðinn í nokkr- um orðum. Operan fjallar um síöustu daga ævi Don Giovanni. Hann er mað- ur sem lætur kynhvötina algerlega stjórna gerðum sínum. Eina takmark hans er að komast yfir eins margar konur og kostur er. Fljótlega eftir byrjun óperunnar syngur þjónn hans, Leporello, aríu þar sem upp er talið allt kvenfólkið sem Don Giovanni hefur náð undir sig. Þaö eru hvorki meira né minna en 2065 kon- ur,þarafl003áSpáni. Giovanni verður honum að bana. Næsta kona er Donna Elvira. Don Giovanni hafði áöur búið með henni og lofað að giftast henni, sem hann auðvitaðsvíkur. Þriðja konan er Zerlina sem hann reynir að forfæra á brúðkaupsdag hennar. Allar þessar konur ásamt Don Ottavio og Masetto, heitmanni Zerlinu, setja sér það markmið að hefna harma sinna á Don Giovanni. En þeim .tekst það ekki vegna þess að faðir Donnu önnu birtist afturgenginn í lokasenu óperunnar og dregur Don Giovanni meö sér til helvítis. Vínarbúum fé!l alls ekki við þetta. Sennilega vegna þess að óperan er þannig uppbyggð að Don Giovanni hef- Bronco 79, 8 cyl. sjAlfskiptur, ekinn 80.000 km, klœddur hjá R.V. Verfl kr. 390.000. Skipti A ódýrari. IBILASAIAN GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAVlK - SlMI 83150 ARO-jeppi Arg. 1979, 4 dyra, blAr, gófl dekk, bíll A góflum kjörum. Verfl kr. 120.000. ATH. öll skipti. UAZ-452, frambyggflur Rússa- jeppi 4 cyl. dísilvél, litifl keyrflur, klæddur m/sætum f. 6. Gott lakk — góð dekk — fallegur Rússi. Verfl kr. 190.000. Alls kon- ar skipti. inge Rover Arg. 1974, ekinn 0.000 km, góð dekk. Verfl kr. 0.000. Skipti á ódýrari eða A ipuðu verfli. Allir þessir bílar eru á staðnum DV. LAUGARDAGUR12. NÖVEMBER1983. „Eitthvert alstærsta verk sem ég þekki" — segir Kristiim Sigmundsson um óperuna Don Giovanni sem Tónlistarháskólinn í Vínarbor g hefur f ært upp með honum í aóalhlutverki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.