Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Síða 30
30
DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Alhliöa raflagnaviögerðir-nýlagnir-
dyrasímaþjónusta.
Gerum viö öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Viö sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóöarúthlut-
un. Greiösluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarö R. Guö-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í sima 21772.
Tek að mér viögeröir
á húsgögnum. Daöi Guöbrandsson,
Skemmuvegi 18, Kópavogi, sími 76300.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáiö þiö margar tegundir af
vönduöum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihuröir, gerum upp gamlar
íbúöir o.m. fl. Útvegum efni ef óskaö
er. Fast verð. Sími 73709.
Pípulagnir-fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum,
nýlögnum, viögeröum, og þetta með
hitakostnaðinn, reýnum aö halda
honum í lágmarki. Hef í fráfalls-
hreinsunina rafmagnssnigil og loft-
byssu. Góð þjónusta. Siguröur
Kristjánsson, pípulagningameistari,
sími 28939.
Úrbeining—Kjötsala.
Enn sem fyrr tökum viö að okkur alla
úrbeiningu á nauta-, folalda- og svína-
kjöti. Mjög vandaöur frágangur. Höf-
um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og
1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2
skrokkum. Kjötbankinn Hlíöarvegi 29
Kópavogi, sími 40925, Kristinn og
Guðgeir.
. .ugerð á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruð, vönduö vinna.
Húsgagnaviðgeröir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
ökukennsla
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorö.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti-
stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa próf iö til aö öölast
þaö aö nýju. Ævar Friöriksson. öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla, endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,
lipra og meðfærilega bifreiö í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Útvega prófgögn og
ökuskóla. Gylfi Guöjónsson, sími
66442. Skilaboö í síma 66457.
Kenni á Toyota Crown.
Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma.
ökuskóli ef óskaö er. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæöum hafa
misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896,40555 og 83967.
ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. ’83 meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ár-
gerð ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þormar ökukennari,
simar 46111,45122 og 83967.
Verðbréf
A( Ú œr
Næturþjónusta
NÆTUR
VEITINGAR
FRAKL.24"- 05"“
S:71355
FELL
Næturveitingar.
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og viö sendum þér
matinn. Á næturmatseölinum mælum
viö sérstaklega meö: Grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraöri lambasteik
„Hawai”, kínverskum pönnukökum.
Þú ákveður sjálfur meðlætiö, hrásalat,
kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma
að sjálfsögðu til greina. Spyröu mat-
sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími
71355.
Heimsendingarþjónusta.
Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóöarsteikt lamba-
sneiö, samlokur, gos og tóbak og m. fl.
Opið mánud.-miövikud. kl. 22—02.
Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03.
Föstud. og laugard. 22—05.
Bátar
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Páll Andrésson, BMW 518 1983. 79506
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 n
Ásgeir Asgeirsson, Golf 1983. 37030
Kristján Sigurösson, Mazda 929 1982. 24158-34749
Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 19628—8508r
GuðmundurG. Péturson, Mazda 6261983. 83825
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan. daginn eftir óskum nemenda. ökuskóh og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími' 002-2002.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskirteinið ef óskaö
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari. Sími 40594.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR SÍMI 83320
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA
Fasteignir
HFYRIRTÆKI& HFASTEIGNIR Bókhaldstœkni hf. Laugavegi 18. S-25255. Lögtræömgur Reynir Karlsson
i
önnumst sölu
verslana, fyrirtækja og at-
vinnuhúsnæðis. Sími 25255.
Varahlutir
pgmVARAHLirnR
ŒW AUKAHLUTIR
Séipöntum varahluti og
aukahluti í flesta bfla,
mótorhjól og vinnuvélar
lrá USA, Eviópu og Japan.
□ Fjöldí aukahluta og varahluta á lager
□ Vatnskassar í flesta amerlska bQa á
lager
□ Sérpöntum og elgum á lager. íelgur,
flœkjur, vólahluti, sóllúgur, loftslur,
ventlalok, spoilera oiL
□ TUsnlðin teppi I alla ameilska blla og
einnlg i marga Japanska og evrópska
bfla, ótal litlr og geróir.
□ Sendum myndallsta til þin el þú óskar.
Van-lista, jeppa-llsta, íomhfla-llsta,
auka hluta-lista, varahluta-llsta oiL oJL
Mörg þúsund blaösióur fullar aí
aukahlutum
□ Pú hiingfc oo soglr okkui bvemlg M
þú átt — vlð sendum þéi mrndallsta
og varahlutalista ylli þann bU. dsamt
upplýslngum um verð o fL — allt þéx
að kostnaðailausu
Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvœmustu
þjónustuna
— Mjög gott verö —
Göðir greiösluskilmálar.
GLB.
VARAHLUTffi
Pósthólí 1352-121 Reykjavlk
Bogahlió 11 - Slmi 56443
Opið virka daga 15-23 Laugardaga 13-17
Þessi glæsllegi bátur er til sölu.
Uppl. gefur Bíla- og bátasalan, sími
53233. Bátar og búnaður, 25554.
Bílar til sölu
Suzuki sendibfll árgerð ’83
til sýnis og sölu á Aðal Bilasölunni viö
Miklatorg, sími 15014 og 19181.
Til sölu Mitsubishi L 300
árg. ’82, ekinn 25 þús. km, 5 dyra, litur
gulur. Verö 200—220 þús. Uppl. í síma
53537.
Til sölu Ford Zodiac árg. 1957
í góðu lagi, skoöaöur ’83. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Verö tilboö. Einnig, á
sama staö, Simca 1100 kassabill, ný-
sprautaður. Verð 75 þús. kr. Uppl. í
síma 79572 eftir kl. 19.
Verzlun
Bronco Sport.
Til sölu Bronco árgerö ’74 í topp-
ástandi, útlit jafnt sem ástand, 8 cyl.
302 cub., 4ra gíra Hursskiptir, velti-
stýri, hallandi hásingar, tvöfaldir
demparar og pústkerfi. Nýleg 5 stk.
35” Mickey Thompson á Jacman-
felgum ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í
síma 25423.
Kápusalan, borgartúni 22.
Við höfum á boðstólum fjölbreytt úrval'
af klassískum ullarkápum og frökkum,
einnig jakka og dragtir, allt á sérlega
hagstæðu veröi. Á sama stað höfum við
bútasölu. Næg bílastæði, opiö daglega
frá kl. 9—18 og laugardaga frá kl. 9—
12.
Snjóhjólbarðar.
Viljirðu fá sterka snjóhjólbarða með
öruggu gripi þá komdu i Barðann,
Skútuvogi 2 (beint á móti Holtagöröum
S.I.S.). Höfum allar stæröir
snjóhjólbarða. Þeir eru sólaðir í
Vestur-Þýskalandi i einni
fullkomnustu sólningarverksmiöju
Evrópu. Verö hvergi lægra. — Snögg
hjólbaröaþjónusta — jafnvægis-
stillingar — Allir bílar teknir inn. —
Baröinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501
og 84844.
Höfum opnað aftur Rýjabúðina,
sem var í Lækjargötunni, nú að
Laugavegi 20 b, Klapparstigsmegin,
beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega
mikiö úrval af hannyrðavörum, s.s.
jólaútsaumi, krosssaumsmyndum,
púðum, löberum og klukkustrengjum,
ámáluöum stramma, saumuðum
stramma, smyrnapúöum og vegg-
myndum og prjónagarni í úrvali. Við.
erum þekkt fyrir hagstætt verð og
vingjamlega þjónustu. Lítið inn og
kynnið ykkur úrvalið, það kostar
ekkert, eða hringið í síma 18200. Rýja-
búðin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs-
megin.
Til sölu Chevrolet Mallbu
árg. ’74 station, vél 350, sjálfskiptur,
góður bíll. Verð 100 þús. kr. Uppl. í
síma 86548.
Hreinlætistæki.
Stálbaðker (170X70), hvít, á kr. 5820,
sturtubotnar (80x80), hvítir, á kr.
2490, einnig salerni, vaskar í borði og á
vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi
og Börma, sturtuklefar og smááhöld á
baöið. Hagstætt verð og greiösluskil-
málar. Vatnsvirkinn hf., Armúla 21,
sími 86455, kreditkortaþjónusta.
Bauhaus stólar, hannaðir 1927.
Breuer stóll, Wassily, stálstóll með
leðri, S-32, hannaður af Mart Stam.
Fjaðurmagnaður, stílhreinn og með
reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og
svartlakkaður. Nýborg hf. Ármúla 23,
húsgagnadeild, sími 86755.
VATNSVIRKINN/,f.