Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Page 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR29. NOVEMBER1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Kosningar í lapan á næsta leiti Kosningabaráttan er nú aö hefjast í Japan fyrir þingkosningar sem fara eiga fram 18. desember nk., hálfu ári áöur en k jörtímabil í neðri deild þings- ins rennur út. Ríkisstjómin, undir forystu Yasuhiro Nakasone, ákvað aö efna til kosninganna eftir aö vantraustyfirlýs- ing stjórnarandstööu var borin upp í Vinir og samstarfs- menn við aftökuna Maður sem stakk embættismann til bana á hagstofu Eþíópíu var tek- inn af lífi í Addis Ababa í gær, frammi fyrir vinum og samstarfs- mönnum hins látna. Samkvæmt sögn útvarpsins í Addis Ababa haföi hann margstungið embættis- manninn meö rýtingi. HÆKKA TOLLA ÁSÚES-SKURÐI Egyptar hafa ákveðið aö hækka umferöartoll á Súesskuröinum um fimm prósent fyrir smærri skip og um eitt prósent fyrir stærstu skipin. Haft er eftir framkvæmdastjóra Súesfyrirtækisins aö þessi tolla- hækkun muni leiða til mikillar tekjuhækkunar vegna umferðar á þessum 195 kílómetra skuröi eöa um 60 milljónir dala á ári. þinginu. Sósíalistar eru sterkastir af þeim fjórum flokkum sem skipa stjórnarandstöðuna sem virt hefur að vettugi alla starfssemi þingsins frá því um miðjan október. Ástæðan er sú aö stjómvöld hafa ekki sinnt kröfum um aö víkja Kakuei Tanaka úr þinginu. Tanaka fyrrum forsætisráöherra var sekur fundinn um mútuþægni. Hann situr enn þá í neöri deild þingsins og er í raun leiötogi stærsta brots stjórnar- samsteypunnar, þ.e. frjálslyndra demókrata, og réð mestu um hver tók við embætti hans eftir að hann var til- neyddur að víkja úr stjórninni. ER EKKI KQMINN TIMITIL AÐ FORÐAST SLYSIN ® Á GÚLFUM? Hvaö hafa ekki margir dottið á hálum gólfum á vinnu- stað eða á öðrum gangvegum og hlotiö beinbrot eða annan áverka? Með NO-SKID-VENEER minnkar slysa- hættan þvi N-S-V gólfhúöin inniheldur sterk korn sem gera það að verkum að fletirnir fá STAMA áferð og því minni hætta á að fólk hrasi. N-S-V gólfhúðin er auðveld í ástetningu og hefur mjög mikla viðloöun við stál, steypta fleti eða tró. Gólfhúöin stenst olíu, feiti, ryð, bensín, flestar sýrur, vinanda smuroliur og efni sem notuð eru í iðnaði. Mælt er með notkun gólfhúð- arinnar ó gólf, gangstóttir og gönguvegi á vinnustöð- um og i kringum vélar og alls staðar þar sem fólk þarf að standa og ganga við vinnu sina. Allar upplýsingar veitir Gunnar. F.E. Magnússon múrari í síma 20623 kl. 12—14 og eftir kl. 18. I Hljéðkótar í JXESTAR GERÐIR AF VOLKSWAGEN Bílhlutlr hf. SÍÐDMÍILA 8. SÍMI38365 Opel Rekord Arg. 1978, ekinn 88.000 km, gulur, einkablll. Verð 200.000, Ath. skipti A ódýrari. Chevrolet Citation Arg. 1980, J beinsk., 4 cyl., vökvast., ekinn 19.000 km.Verð 285.000,- Buick Skylark 1981, ekinn 12.000 milur, litur blAr, 6 cyl., sjAlfskiptur, sem nýr. Verð 420.000,- Peugeot G04 S.R. 1980, ekinn 64.000. km, hvftur, elnn eigandi. Verð 240.000. Saab 98 Arg. 1977, litur brúnn, úvarp + segulband, aukadekk. Verð 98.000,- Plymouth Volaré Premier statin, ekinn 47.000 km, drapplitaöur | m/viðarlit A hliðum. Verð 260.000,- Toppbill. Oldsmobile Cutlass Brougham disil Arg. 1980, nýupptekin vél, brúnn/dökkbrúnn. Verð 370.000,- Chevrolet Suburban 4x4 Arg. 1979, ekinn 4000 mflur, hvitur. Verð 800.000,-samnýr. Chevrolet Blazer Arg. 1975 með 6 cyl. dísilvAI, Trader, upph., breið dekk, nýtt lakk. Verð 330.000,- Skipti A ódýrari bil. BIFREIDADEILD SAMBANDSINS HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 39810 OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9-18 (OPIÐ I HADEGINU) LAUGARDAGA KL. 13—17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.