Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Qupperneq 39
DV. ÞREÐJUDAGUR 29. NOVEMBER1983. 39 Útvarp Þriðjudagur 29. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 1220 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Léttpoppfráárinu 1977. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleíkar. 16.00 FYéttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siödegistónleikar. „Tre Musici” leika Tríó i G-dúr fyrir pianó, flautu og selió eftir Friedrich Kuhlau / Barokkkvint- ettinn í Winterthur leikur Sónötu í D-dúr op. 4 fyrir Qautu, fiðhi, fag- otí og sembal eftir Gaspard Fritz, Trió í G-dúr fyrir flautu, óbó og fagott eftir Giuseppe Demachi og Sónötu í B-dúr op. 1 nr. 4 fyrir fiölu, fagott og sembai eftir Nic- oias Scherrer. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvifldfréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu” eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýöandi: Olga Guörún Arnadóttir. 8. þáttur: „Þungur hlutur”. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Ragnheiöur Elfa Amar- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann SiguröarscHi, Guörún S. Gisladóttir, Valur Gíslason, Jón Hjartarson, Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Guömundur Olafs- son, Sigriöur Hagalín, Ellert Ingimundarson og Karl Agúst Ulfsson. 20.40 Kvöldvaka. a. „Heyrði ég í hamrinum”. Baldur Pálmason les ljóö eftir Sigurjón Friöjónsson. b. „Baslsaga Jóns Sigurjónssonar". Ámi Vigfússon flytur seinni hluta frásögu sinnar. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guö- mundur Arnlaugsson. 21.40 Utvarpssagan: „Iilutskipti manns” eftir André Malraux. TTior Viihjálmsson les þýöingu sína (31). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þýsk sálumessa op. 45 eftir Jo- hannes Brahms. Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. meö Kór Edinborgarhátiöarinnar og Filharmóníusveit Lundúna; Daniel Barenboim stj. — Helga Þ. Stephensen les ritningaroröin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Sólveig Ás- geirsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Katrín” eftir Katarina Taikon. Einar Bragilesþýöingusina (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjónvarp Þriðjudagur 29. nóvember 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Snúlli snigiU og Alii álfur. Teiknúnynd ætluð bömum. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.50 Sniff — lífshaettulegnr leikur. Endursýndur kafli úr „Kastljósi” föstudaginn 18. þjn. Umsjónar- maöur Sigurveig Jónsdóttir. 21.20 Derrick 4. Morðið i hraðlest- inni. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Veturliöi Guðna- son. 22.25 Vlti að varast. Breskur frétta- þáttur tun ný sjónarmiö í vigbún- aöarkapphlaupi stórveldanna og hugmyndir um varnarkerfi í geimnum. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 23.20 Dagskráriok. Sjónvarp kl. 20.50: Sniff-lífshættulegur leikur I kvöld verður endursýndur kafli úr Kastljósi frá föstudeginum 18. nóvem- ber sL Er þetta sá hluti sem f jallar um „sniff” bama og unglinga en hann vakti meiriháttar athygli og mikið um- taL Aðallega er það þó umfjöllunin um 16 ára pilt, sem legið hefur á sjúkrahúsi i nær tvö ár eftir að hafa sniffað af sterkum efnum sem athygli vakti í þætti þessum. Er þaö án efa áhrifa- mesta og sterkasta sjónvarpsefni sem sýnt hefur veriö i islenskum þætti í sjónvarpinu í mörg ár. Drengurinn, sem heitir Elias Elías- son og er kallaöur Elli, er lamaöur eft- ir þennan lifshættulega leik sem sniffiö er. Var átakanlegt aö horfa á hann og hlusta á hann kalla á móöur sína i þess- um þætti og heyra lækninn lýsa ástandihans. Jafnvel harðasta fólk komst viö aö sjá þetta atriöi i þættinum og sjaldan hefur önnur eins viövörun til bama og unglinga veriö sýnd þar. Móöir drengs- ins á hrós skiliö fyrir aö leyfa mynda- töku af honum og viötal viö sig. Hún geröi það til þess eins aö það gæti oröið öörum víti til vamaðar — og svo sann- arlega hefur þaö oröiö þaö. Hjá sjónvarpinu hefur siminn varla þagnað síöan þátturinn var sýndur. I símanum hafa veriö bæöi börn, unglingar og fullorönir sem óskaö hafa eftir því aö þessi þáttur yrði endur- sýndur. Fjölmargir misstu af honum en um fátt hefur veriö meira talað manna á meöal siöustu daga. Sjónvarpiö ákvaö aö endursýna þennan hluta Kastljóss vegna þessara f jölmörgu óska og er þaö í fyrsta sjnn í sögunni sem einn hluti af Kastljósi er tekinn út og sýndur aftur. Umsjónar- maöur þessa hluta er Sigurveig Jóns- dóttir, fréttamaöur á sjónvarpinu. -klp- Sjónvarp Útvarp EITT ÁHRIFAMESTA OG STERKASTA SJÓNVARPSEFNI SEM SÝNT HEFUR VERIÐ Útvarp kl. 20.00: Framhaldsleikritið Hvað er í kistunni? dóttur. Leikrit þetta er mjög svo spennandi og leggja margir frá sér önnur verkefni þegar þaö er í útvarpinu. Þetta er unglingaleikrit sem gengur m.a. út á leit aö egypskri styttu og spennan er mikil í því. I siðasta þætti vom þau Anna, Jónas og Daviö sannfærö um að eitthvað gruggugt væri á bak viö skrif Smá- landapóstsins um egypsku styttuna. Þau uröu því undrandi er séra Lindroth boðaöi únnu á sinn fund og sýndi henni gamalt bréf skrifað af fööur Andreas- ar. Þar segir hann aö hann hafi lofaö Emeliu á banasæng hennar að jaröa hana á Gálgahæöinni þar sem hún hélt að Andreas hvfldL Hann segist hafa sett þungan hlut í staöinn í kistuna hennar í grafhvelfingu Selanderættarinnar. Síðar hafi hann, aö beiöni Andreasar, jarðað hann viö hlið Emelíu. Krakkarnir fá séra Lindroth í liö meö sér. Þau eru ekki í vafa um hvaöa hlutur það er sem settur var i kistu Emelíu. Olga Guörún Amadóttir er þýðandi framhaldsleikritslns sem svo margir fylgjast með í útvarpinu á þriö judagskvöldum. Leikendur í 8. þætti eru: Ragnheiöur Amardóttir, Aöalsteinn Bergdal, Jóhann Siguröarson, Guörún Gísla- dóttir, Valur Gislason, Jón Hjartarson, Róbert Amfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigriöur Hagalín, Jórunn Siguröardóttir, Guömundur Olafsson, Karl Agúst Ulfsson, Ragnheiöur Tryggvadóttir og Ellert Ingimundar- son. Leikstjóri er Stefán Baldursson. -klp- I kvöld fáum viö aö hlusta á 8. hluta framhaldsleikritsins Tordýfillinn flýg- ur í rökkrinu eftú- Kay Pollak og Mariu Gripe í þýöingu Olgu Guörúnar Árna- Veðrið Á Suövesturlandi veröur mjög vaxandi suöaustan átt og hlýnandi veöur seinnipartinn í dag slydda og rigning með kvöldinu. Um norðan- og austanvert landið veröur vindur fremur hægur og veöur gott og kalt en einnig þar fer vindur aö vaxa seinni hluta dagsins. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað —11, Bergen snjókoma 0, Bergen snjókoma 0, Helsinki heiö- skirt —11, Kaupmannahöfn skýjað —2, Osló alskýjaö —6, Reykjavik .alskýjaö —5, Stokkhólmur létt- skýjað —9, Þórshöfii skýjaö —1. Klukkan 18 i gær: Aþena rigning 15, Berlín alskýjað 3, Chicagó slydduél 2, Feneyjar þokumóða 5, Frankfurt rigning 9, Nuuk skýjað —9, London léttskýjaö 7, Luxem- borg skúr 7, Las Palmas heiöríkt 22, Mallorca skýjaö 15, Montreal al- skýjað 0, New York rigning 3, París skýjaö 9, Róm heiðrikt 15, Malaga léttskýjaö 18, Vín rigning 6, Winnipeg snjókoma —9. Tungan Sagt var: Israelsmenn réðust á Palestínumenn og varð mannfall í liði beggja. Rétt væri: ..og varð mannfall í liði hvorra- tveggju. (Ath.: báðir er einungis hægt að segja um tvo, en EKKI um tvenna.) Gengið GENGISSKRÁNING Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28.020 28.100 1 Steriingspund 41,617 41,736 1 Kanadadollar 22,687 22,752 1 Dönsk króna 2,9199 2.9282 1 Norsk króna 3,7772 3,7880 1 Sænsk kröna 3,5572 3,5673 1 Finnskt mark 4,9046 4,9186 1 Franskur franki 3,4595 3,4693 1 Belgiskur franki 0,5178 0,5193 1 Svissn. franki 12,9782 13,0153 1 Hollensk florina 9,4017 9,4286 1 V-Þýskt mark 10,5340 10,5641 1 ítölsk lira 0,01736 0,01741 1 Austurr. Sch. 1,4964 1,5007 1 Portug. Escudö 0,2211 0,2217 1 Spánskur peseti 0,1821 0,1826 1 Japanskt yen 0,11939 0,11973 1 írskt pund 32,765 32^59 Belgiskur franki 0,5133 0,5148 SDR (sérstök 29,5820 0,5148 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir nóvember 1983. Bandarikjadollar USD 27,940 Sterlingspund GBP 41,707 Kanadadollar CAD 22,673 Dönsk króna DKK 2,9573 Norsk króna NOK 3,7927 Saensk króna SEK 3,5821 Finnskt mark FIM 4,9390 Franskur franki FRF 3,5037 Belgiskur franki BEC 0,5245 Svissneskur franki CHF 13,1513 Hott. gyttini NLG 9.5175 Vestur-býzkt mark DEM 10,6825 Itölsk lira ITL 04)1754 1 1,5189 Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE 0,2240 Spánskur pesafi ESP 0,1840 Japans^ttyen JPY 0,11998 Írsk puhd SDR. (Sérstök dráttanóttindi) IEP 33,183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.