Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Side 9
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. Útlönd 9 Útlönd Útlönd Útlönd Stöðugt eykst notkun á tölvum í stóru farþegaþotunum. 1983 MIKK) FLUGSLYSAAR — en stöðugt unnið að meiri tölvuvæðingu við stjórn á farþegaþotum Flugstjórum á farþegaþotum hættir hugsanlegt að flugstjóri s-kóresku far- til leiöa og syfju vegna stöðugt meiri þegaþotunnar, sem skotin var niður 1. notkunar á tölvum í flugstjórnarklef- september inni í sovéskri lofthelgi, um stóru þotanna, eftir því sem breskt hafi treyst um of á sjálfstýribúnað flugumferðartímarit segir frá. vélarinnar og hafi ekki uggað að sér „Flight Intemational” telur fyrr en vélin var komin töluvert af réttri stefnu. Menn eru að hanna nýrri og flóknari tækjakost til að létta af flugmönnum ýmsa þætti í störfum þeirra, og telur tímaritiö að eins og horfi í þessari þró- un gæti flugmönnum fundist þeir nær óþarfir og farið að leiðast og slaka á vöku sinni. Wömer viðurkennir mistök Helmut Kohl kanslari hefur boðið Giinter Kiessling hershöfðingja aftur hans fyrra starf hjá NATO og veitt honum uppreisn æru. Um leið ber kanslarinn hönd fyrir höfuð Wörner vamarmálaráðherra sem gagnrýndur hefur verið fyrir fljótfæmi í ákvörðun um aö vik ja hershöfðing janum f rá. Á blaðamannafundi í Bonn í gær sagði kanslarinn að ásakanir um aö Kiessling hefði sótt tíðum kynvillinga- krár í Köln hefðu ekki verið á rökum reistar. — Viðurkenndi Wörner í sjón- varpi að honum hefðu orðið á mistök í málinu. — Kohl vísaði á bug kröfum stjómarandstæðinga um að Wörner segði af sér og kvaðst virða það sjónar- miö varnarmálaráöherrans að hætta engu í öryggismálum. Fullyrti kansl- arinn að Wömer hefði skilað góðu starfi sem vamarmálaráðherra og ætti eftir að sýna þaö enn betur. Carstens, forseti V-Þýskalands, setti Kiessling formlega aftur í hans fyrra embætti í gær og er búlst við því að Kiessling fari á eftirlaun í næsta mánuði meö fullum sóma. Kiessling segist eiga við heilsubrest aöstriða og mun ekki mæta til starfa. Wörner ráðherra sagði að foringjar í leyniþjónustunni og ráðuneyti hans, sem ábyrgð báru á hinni ófullnægjandi rannsókn vegna meintrar kynvillu Kiesslings, mundu áminntir og agaðir fyrir. Annars vekur tímaritið athygli á því að talnaskýrslur gefi til kynna að flug- ferðir séu orðnar öruggari með tíman- um ef tölur um flugslys séu bomar saman við aukningu í flugumferð. Skýtur það skökku við umsagnir sam- taka tryggingarfélaga sem tryggja flugvélar, en þau segja að 1983 hafi verið slæmt ár bæði í manntjóni og tryggingarútlátum. Samkvæmt þeim fórust 988 manns í 27 flugslysum vestrænna flugvéla sem er meira en nokkurt ár annaösíðan 1974. AÐEINS TVEIR DAGAR EFTIR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HLJÓMPLÖTUM Á AFAR SANNGJÖRNU VERÐI SJÁIÐI BARA: mmm** enmmH :twcpki TI4C cvcc Rainbow Duran Duran : ktítssí; Classix Nouveaux Tears For Fears Kajagoogoo The Undertones f ÍJ I i l i k ,4 3 1 •1 l & 4 . i/l | ■ i »ý? p □ □ B □ B Hér koma sýnishorn af plötum sem fást fyrir lítið í Fálkanum. Gary US Bonds Bowwowwow Stranglers The Boomtown Rats Rainbow Grease Wishbone Ash The Who Statler Bros , Status Quo Strange Advance David Byrne Barclay James Harvest Bob Seger George Harrison Eddie Rabbit Roxy Music Klaus Wunderlich David Joseph Haircut One Hundred John Watts Killing Joke New Edition Willie Nelson Naked Eyes Richard Clayderman Marillion Cozy Powell Coney Hatch Marty Balin Tubes ALLTAÐ 80% AFSLÁTTUR. ATH: FJÖLDI GÓÐRA ÍSLENSKRA HLJÓM PLATNA FRÁ FÁLKANUM ERU Á ÚTSÖLU í HAGKAUPI SKEIFUNNI, AKUREYRI OG NJARÐVÍK. □ □ STÓRAR PLÖTUR.....FRÁ KR. 99,- LITLAR PLÖTUR......FRÁ KR. 10f- ÁTEKNAR SPÓLUR .... FRÁ KR. 99,- KOMIÐ.SJÁIÐ OG SANNFÆRIST. FALKIN N n LAUGA.VEGI 24. SÍIVI118670. I SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670. AUSTURVERI VIÐ HÁALEITISBRAUT 68. SÍMI 33360. □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.