Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Síða 37
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984.
37
XS3 Bridge
Norömenn unnu þrjá impa í 28. spili í
leiknum við Islendinga á Evrópu-
meistaramótinu í Wiesbaden, Vestur
gaf, N/S á hættu og Jón Baldursson og
Sævar voru heppnir aö fá ekki doblaða
alit of haröa úttektarsögn:
Nordur
*D2
V 97
0 D987542
+ G6
Vestur
* 10753
<2 432
0 A
+ D10983
Austur
* Á64
V KDG1086
O K10
+ 74
SUÐUK
A KG98
A5
0 G63
+ AK52
I opna salnum; Jón B. og Sævar S/N,
Stabell og Helness V/A, gengu sagnir
þannig:
Vestur Noröur Austur Suður
pass pass 1H dobl
2H 4T pass 5T
pass pass pass
Þrír tíglar heföu átt aö nægja hjá
norðri. Austur spilaði út hjartakóng og
Norðmenn fengu sína upplögöu fjóra
slagi, tvo á tígul, einn á hjarta og
spaðaás. Það gaf Norðmönnum 200.
I lokaða salnum tókst þeim Jóni
Ásbjörnssyni og Símoni Símonarsyni
að koma þeim Lien og Breck í fjóra
tígla. Símon í austur spilaði út hjarta-
kóng og í ellefta skipti í tólf spilum í
síðari hálfleiknum fengu þeir Jón og
Símon töluna. Lien fékk níu slagi,
Island 100.
Staðan eftir þessi 28 spil: Island 67 —
Noregur43.
Skák
110. umferð á stórmótinu í Sjávarvík
í Hollandi kom þessi staða upp í skák
Hiibners, sem hafði hvítt og átti leik,
og Tukamkov. Kortsnoj var þá efstur
með 8 v. eftir sigur á Torre og
Beljavsky annar meö 7,5 v. Síðan
komu fimm skákmenn með 5,5 v.,
meðal þeirra Hiibner.
29. Rd7 - Rxd7 30. exd7 - Hcd8 31.
Bxc3 — bxc3 32. Dxc3 — og svartur féll
aðeins síðar á tíma. 32.---Hg8. 33.
Hdl - Hxd7 34. Hxd7 - Bxf2+ 35. Kx£2
— Dxd7 36. Rd5 — Dd6.
Vesalings
Emma
Herbert kemur ekki í vinnuna í dag, hann hefur
ofreynt sig í bælinu.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannacyjar: Ijögreglan sími 1666,
slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
tsafjöröur: SlökkvUið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
:!
Apótek
Lalli og Lína
Þú hefur ekki mótmælt mér í allt kvöld. Ertu
á róandi pillum eða hvað?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 27. jan. — 2. febr. er í:
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapótcki að báð-i
um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr,
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aði
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennumi
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keilavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamamcs.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— |
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
BORGARSPtTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum aiian sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I.;i'knamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud.kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæöingardeiid Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaog kl
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áj
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudága og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsíð Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífiisstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. febrúar:
Vatnsberinn (21. jan. — 19.febr.):
Mikið verður um að vera í skemmtanalífinu hjá þér í
dag. Skapið veröur gott og þú nýtur þin best í fjölmenni.
Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Þú afkastar litlu í dag og þér hættir til kæruleysis í starfi.
Hins vegar verður dagurinn mjög ánægjulegur og þér
berast góðar fréttir af f jölskyldunni.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Þetta verður ánægjulegur og árangursrikur dagur hjá
þér. Vinnufélagar þinir reynast þér hjálplegir við að
leysa úr vandamáli. Skemmtu þér í kvöld.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Þér lyndir vel við annað fólk og sáttfýsi þin fellur í góðan
jarðveg. Dagurinn er tilvaUnn til að byrja á nýjum verk-
efnum eða til að breyta um starfsaðferðir.
Tvíburarair (22. maí — 21. júní):
Þú kynnist nýju og áhugaveröu fólki sem getur reynst
þér hjálplegt við aö ná settu marki. Heppnin verður þér
hUðholl í fjármálum og ættirðu ekki að hika við að taka
áhættu.
Krabbinn (22. júni — 23. júlí):
Þú nærð góðum árangri i fjármálum og þú ert bjartsýnn
á framtíðina. Vinur þinn leitar til þín í vandræðum
sinum og ættirðu að hjálpa honum eftir mælti.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú tekur stóra ákvörðun, spm snertir einkalíf þitt, og
mælist hún vel fyrir. Sinntu einhverjum skapandi verk-
efnum sem þú hefur áhuga á. Skemmtu þér með vinum í
kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Sjálfstraustið er mikið um þessar mundir og þú átt gott
með að leysa úr flóknum vandamálum. Skapiö verður
gott og þér líður best i fjölmenni. Skemmtu þér í kvöld.
Vogin(24. sept. —23.okt.):
Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum í dag og líklegt
er að þú hagnist verulega á samningi sem þú nærð.
Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Dagurinn er tilvalinn til fiárfestinga. Sjálfstraust bitt er
mikiðogþúátt gott meðaðtakastórarogvandasamar
ákvarðanir. Dveldu heima hjá þér í kvöld.
Bogmaðnrinn (23. nóv. — 20. des.):
Þér berast óvæntar fréttir í dag sem auka með þér bjart-
sýni. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls
fagnaöar hvar sem þú kemur. Skemmtu þér í kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þú nærð góðum árangri í fjármálum og er það vini
þínum að þakka að mestu leyti. Stutt ferðalag í tengslum
við starfið gæti reynst mjög ábatasamt.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lcstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhæium og stofnunum.
Sélhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sóiheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga:
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.]
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Amcríska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júlí og ágúst er dagiega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tsiands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringúin.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
/ Z 3 á, ?
? 1 *
)0 //
1Z
1 )3 )5
)? 7z
)<i J 1
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414.
;Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,1
sími 27311, Seltjarnames simi 15766.
Lárétt: 1 góðvild, 6 eins, 8 spil, 9
skordýr, 10 baröi, 11 kjáni, 12 menn, 13,
reiöar, 15 á fæti, 17 slæmska, 19
umhyggjusöm, 20 varðandi.
Lóðrétt: 1 kátínan, 2 hyggja, 3
drembilát, 4 þættir, 5 veiðir, 6
hangsinu, 7 hljómur, 14 fugl, 16
greinar, 18flan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hratt, 6 vá, 8 ráð, 9 ótal, 10
okann, 12 NK, 13 tillaga, 15 anga, 17
gas, 19 karfana, 21 kráar, 22 ál.
Lóðrétt: 1 hrotta, 2 rákina, 3 aðal, 4
tón, 5 tt, 6 vanga, 7 álka, 11 nagar, 14
lafa, 16 grá, 18 sal, 19 kk, 20 ná.