Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Page 43
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984.
Útvarp
Fimmtudagur
2. febrúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Illur fengur” eftir Anders
Bodelsen. Guömundur Olafsson
lesþýðingusína (8).
14.30 A frívaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Strauss-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í C-dúr, „Keisarakvart-
ettinn”, eftir Joseph Haydn/Mary
Louse Boehm, John Wion, Arthur
Bloom, Howard Howard og Donald
MaeCourt leika Píanókvintett í C-
dúr op. 52 eftir Louis Spohr.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Af stað meö Tryggva Jakobs-
syni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Erlingur Siguröar-
son flytur.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Jór-
unnSigurðardóttir.
20.30 Frá tónieikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands í Háskólabíói;
fyrri hlutl. Stjórnandi: Jukka-
Pekka Saraste. Einleikari: Guðný
Guðmundsdóttir. a. Milliþættir úr
„Síðustu freistingunni”, óperu eft-
ir Joonas Kokkonen. b. Fiðlukons-
ert í a-moli op. 53 eftir Antonín
Dvorák. — Kynnir: Jón Múli Arna-
son.
21.20 „Bamagull”, smásaga eftir
Pál H. Jónsson. Höfundur les
(RUVAK). Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Um-
sjón: Halldór Halldórsson ( Rúvak).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
3. f ebrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Ragnheiöur
Haraldsdóttir talar.
Rás 2
14 til 16 Eftir tvö. Þeir Jón Axel og
Pétur Steinn sjá um þáttinn.
16 til 17 Jóreykur að vestan. Einar
Gunnar leikur country- og
westernlög.
17 tll 18 Lög frá sjöunda áratugn-
um. Umsjónarmenn Bogi Agústs-
son og Guðmundur Ingi Kristjáns-
son.
Föstudagur
3. febrúar
10—12: Morgunútvarp. Umsjónar-
menn Páll Þorsteinsson, Ásgeir
Tómasson, Jón Olafsson og
Arnþrúður Karlsdóttir.
Sjónvarp
Föstudagur
3. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Þumallína. Dönsk brúðumynd
gerð eftir ævintýri H.C. Ander-
sens. Þýðandi Veturliði Guðna-
son. (Nordvision — Danska sjón-
varpiö).
21.15 Kastljós. Þátturuminnlendog
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Einar Sigurðsson og Ingvi Hrafn
Jónsson.
22.20 „Fávitinn”. Sovésk bíómynd
gerð eftir fyrri hluta skáldsögu
Fjodor Dostojevskis. Leikstjóri
Ivan Pyrien. Aðalhlutverk: Juri
Jakovlev, Julia Borisova og N.
Podgorny. Myshkin prins snýr
heim til Pétursborgar eftir langa
dvöl í útlöndum. Prinsinn er heið-
virður og góðhjartaður og veröur
því utanveltu í spilltu skemmtana-
og viðskiptalífi borgarinnar þar
sem hann gengur undir nafninu
„fávitinn”.
00.20 Fréttir í dagskrarlok.
43
Útvarp
Sjónvarp
Rás 1 kl. 10.45 í fyrramálið — „Það er svo margt að minnast á”:
Hann hætti að grúska í
lögregluskýrslunum og
grúskar nú í staðinn í
gömlum blöðum og bókum
„Það er svo margt að minnast á”
heitir þáttur sem Torfi Jónsson, fyrr-
verandi lögreglumaður, sér um í út-
varpinu, rásl.kl. 10.45 ífyrramáliö.
Torfi hefur séð um þátt þennan í út-
varpinu í liðlega eitt ár. Þykja þættir
hans bæði vel gerðir og vel fluttir, en
dóttir hans, Hlín Torfadóttir, er lesari
með honum. Onnur dóttir Torfa kemur
einnig oft fram í útvarpinu, en það er
Hilda Torfadóttir sem m.a. sér um
þáttinn „Sveitalínan”.
Margir Reykvíkingar og fleiri muna
vel eftir Torfa þegar hann starfaði þar
sem lögreglumaður. Var hann í götu-
lögreglunni frá 1940 til 1961 en þá hóf
hann störf hjá rannsóknarlögreglunni.
Starfaði hann þar til ársins 1980 að
hann varð að láta af störfum eftir að
hafa slasast.
„Eg var þá fyrir löngu byrjaður að
grúska í gömlum bókum og blöðum svo
að ég hélt því áfram þegar ég varð aö
hætta í lögreglunni,” sagði Torfi.
Segist hann hafa komist á bragðið
þegar hann hjálpaöi föður sínum, Jóni
Torfi Jónsson, fyrrverandi lögreglu-
maður i Reykjavik.
Guönasyni, presti og skjalaverði, við
verk hans. Hann skrifaði m.a. bæk-
umar „Dalamenn” og „Stranda-
menn” og „Islenska samtíðarmenn”
ásamt Pétri Haraldssyni. Torfi
aöstoðaði hann við bókina „Ur
fylgsnum fyrri aldar”. Torfi hefur
sjálfur skrifað „Æviskrár samtíöar-
manna” en af því verki eru þegar
komin út tvö bindi og það þriðja í
undirbúningi.
„Eg vinn þetta heima og skrifa allt á
ritvél. Penninn er mér ekki eins hand-
hægur eftir að ég slasaði mig,” sagði
hann.
I þættinum hans í fyrramálið verður
aöalviöfangsefnið úr bókinni „A hörðu
vori” eftir Hannes J. Magnússon. Þar
segir Hannes frá því er hann sem
drengur var í fyrsta sinn látinn vaka
yfir túninu á Torfmýri í Skagafirði.
Ber sá kafli nafnið „Nótt í paradís”.
Byrjar Torfi lesturinn kl. 10.45, en
þessi þáttur hans er hálfrar klukku-
stundar langur.
-klp-
Utvarpið, rás 1, kl. 22.35 — Fimmtudagsumræðan:
Er einhver munur að búa úti
á landi eða í Reykjavík?
Halldór Halldórsson, ritstjóri Islend-
ings á Akureyri, er umsjónarmaður
,,Fimmtudagsumræöunnar” í út-
varpinu á rás 1 í kvöld kl. 22.35.
„Eg mun í þessum þætti fjalla um
ýmsa vankanta þess aö búa úti á
landi,” sagði Halldór sem s jálf ur þekk-
ir nokkuð vel til þeirra mála. Hann er
að vísu fæddur á Akureyri, en fluttist
ungur til Reykjavíkur þar sem hann
hefur búið þar til fyrir nokkrum
mánuöum að hann flutti norður og
settist í ritstjórastólinn hjá Islendingi.
„Þessi umræða verður ekki í neinum
byggðastefnudúr,” sagði Halldór.
„Það verður fjallaö um kosti þess og
galla að búa utan Reykjavíkursvæðis-
Halldór Halldórsson, ritstjóri á
Akureyri, stjórnar Fimmtudags-
umræðunni i útvarpinu i kvökf.
ins og svo kosti þess og galla að búa.
þar. I.
Hér hjá mér fyrir norðan verða þau1
með mér Gísli Jónsson menntaskóla-
kennari og Sigríður Stefánsdóttir,
bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, en
fyrir sunnan verður Ami Gunnarsson,
fyrrverandi alþingismaöur Norður- •
landskjördæmis eystra.
Við munum fjalla um þetta mál í |
þættinum, en auk þess ver&ir viötal við'
sérfræðing og embættismann sem áður
bjó í Reykjavík, oddvita í Eyjafirði,
aöflutta konu i Svarfaðardal og ein-
hverja fleiri,” sagði Halldór.
Þáttur hans hefst kl. 22.35 og verður
hann liölega klukkustundar langur.-klp
Nýtt-Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt-Nýtt-Nýtt- Nýtt
Sjónvarpíd sýnir
allt frá OL í Sarajevo
Það hefur víst varla farið fram hjá
neinum að vetrarólympíuleikarnir
fara senn að hef jast. Þeir fara að þessu
sinni fram í Sarajevo í Júgoslavíu og
hefjast með pomp og prakt miðviku-
daginn8.febrúar.
Sjónvarpið okkar mun gera þessum
leikum mikil og góð skil. Sýnt verður
frá leikunum í íþróttaþáttum þeirra
Bjama Felixsonar og Ingólfs Hannes-
sonar á laugardögum og mánudags-
kvöldum og sjálfsagt sýndar ein-
Ný íslensk leik-
rit a leiðinm
I lok þessa mánaöar, eða nánar til-
tekið sunnudaginn 26. febrúar,
verður fmmsýnt nýtt íslenskt leikrit
í sjónvarpinu.
Er það leikritið „Þessi blessuð
börn” eftir Andrés Indriöason, en
hann hefur eins og kunnugt er
skrifað nokkrar barnabækur og leik-
ritnúá síðariárum.
Leikstjóri leikritsins er Lárus
Ymir Oskarsson, sem að undanförnu
hefur verið að slá í gegn í Svíaríki og
víðar, meðal annars meö mynd sinni
,,Andra dansen” sem mikið hefur
verið talað um.
Ymislegt annað er á döfinni hjá
Lista- og skemmtideild sjónvarps-
ins. Búið er að taka upp leikrit eftir
Sveinbjörn I. Baldvinsson — þann
semsérm.a. um þáttinn „Gluggar” í
sjónvarpinu — og einhver önnur leik-
rit eru í undirbúningi hjá þeim á
sjónvarpinu þessa dagana.
-klp-
Sarajevo '84
hverjar glefsur frá leikunum í fréttum
klukkan átta.
Auk þess verða í sjónvarpinu tveir
aukaþættir í viku hverri. Verður annar
á sunnudögum en hinn á miöviku-
dögum. Verður fyrsti aukaþátturinn
frá Sarajevo á dagskrá sunnudaginn
12. febrúar. -klp-
Veðrið
Vedrið
Vaxandi suðaustanátt í dag, all-
hvasst, snjókoma eða slydda þegar
líður á daginn á Suöur- og Vestur-
landi, snjókoma fyrir norðan.
Suðvestanátt og él í nótt.
iY
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað —7, Bergen léttskýjað 2,
Helsinki snjókoma —4, Osló skýjað
0, Reykjavík alskýjað 1
Stokkhólmur snjókoma 9, Þórshöfn
rigning4.
Klukkan 18 í gær: Amsterdam
alskýjað 3, Aþena skýjað 13, Berlín
þokumóða 3, Feneyjar þokumóða 6,
Frankfurt rigning 4, Las Palmas
skýjað 18, London rigning á síðustu
klukkustund 9, Los Angeles al-
skýjað 15, Luxemborg skýjað 3,
Malaga léttskýjað 15, Miami létt-
skýjaö 20, Mallorca skýjað 14,
Montreal léttskýjað —16, New
York heiðskirt —5, Nuuk snjóél —
21 París súld 8, Róm rigning á
síðustu klukkustund 10, Vín snjó-
koma 0, Winnipeg snjókoma —2.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 18-26. janúar 1984.
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 29,500 29,580
1 Sterlingspund 41,543 41,656
1 Kanadadollar 23,662 23,726
1 Dönsk króna 2,8954 2,9032
1 Norsk króna 3,7550 3,7652
1 Sænsk króna 3,6183 3,6281
1 Finnskt mark 4,9764 4,9899
1 Franskur franki 3,4306 3,4399
1 Belgiskur franki 0,5142 0,5156
1 Svissn. franki 13.1802 13,2160
1 Hollensk florina 9,3310 9,3563
1 V-Þýskt mark 10,4992 10,5276
1 ítölsk lira 0,01725 0,01730
1 Austurr. Sch. 1,4895 1,4936
1 Portug. Escudó 0,2173 0,2179
1 Spánskur peseti 0,1855 0,1860
1 Japansktyen 0,12610 0,12644
1 Írskt pund 32,524 32,612
Belgiskur franki 0,5054 0,5067
SDR (sérstök dráttarréttindi) 30,5340 30,6167
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
fyrir febrúar.
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sœnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belgfskur franki
1 Svissn. f ranki
1 Hollensk florina
1 V-Þýsktmark
1 Ítölsklíra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudó
1 Sspánskur peseti
1 Japansktyen
1 Irsktpund
Belgískur franki
SDR (sórstök
*‘dróttarróttindi)
29,580
41,656
23,726
2,9032
3,7652
3,6281
4,9899
3,4399
0,5156
13,2160
9,3563
10,5276
0,01730
1,4936
0,2179
0,1860
0,12644
32,612
0,5067
30,6167