Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Side 37
DV. LAUGARDAGUR 2. JUNÍ1984. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sparimerkjagifting. 23 ára gamall maöur óskar eftir spari- merkjagiftingu meö einhverri sem hefur í huga aö leysa út sparimerkin sín. Svör sendist DV merkt „ABC 22”. Lastu ævintýrið um rottuveiðarann ifyrir strákinn? í Já ! Krulli Fráskilinn karlmaður, sem á einbýlishús, 45 ára,meö eitt barn, óskar að kynnast konu, mætti gjarnan eiga börn. Ef þú hefur áhuga þá sendu svar til DV fyrir 9. júní merkt. „3145”. Skemmtanir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. Gisting Gistiheimilið Tungusíðu 21 Akureyri. Odýr gisting í eins og tveggja manna herbergjum. Fyrsta flokks aðbúnaður í nýju húsi. Kristveig og Ármann, símar 96-22942 og 96-24842. Sveit Tek börn í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-3874. Óska að korna 5 ára stelpu á gott sveitaheimili i ca 3 mánuði sem fyrst. Uppl. í síma 92-3532, biðjið um Önnu eöa Þröst. Barnagæsla Vön og barngóð stúlka, 14 ára gömul og býr í Seljahverfi, óskar eftir að gæta barna. Uppl. í síma 74913 eftirkl. 17. Ég er 12 ára og get tekið aö mér að passa börn, hálfan eöa allan daginn í júní og ágúst. Er í vesturbæ Kópavogs. Uppl. ísíma 44054. 14 ára stúlka óskar eftir barnagæslu úti á landi í júní og júli. Sími 92-6572. Öska eftir barnapíu í sutnar nálægt Háaleitishverfi. Uppl. i síma 82967. Ég er 12 ára stelpa og óska eftir að gæta barna eftir há- degi í sumar, helst í Breiöholti. Uppl. í, síma 71824. Öska eftir barngóðri stúlku, 13—14 ára, til aö gæta 2ja barna, 4ra ára og 9 mánaða, 2—3 tíma eftir hádegi 3 daga í viku og ööru hvoru á kvöldin. Búum í Árbæ. Uppl. í síma 71145. Getum bætt við okkur börnum í daggæslu allan daginn. Uppl. í síma 29969, laugardag milli kl. 16 og 18, mánudaga—föstudaga frá kl. 18—20 í síma 10751, Hjördís og Arna. Höfum leyfi. Mjög falleg, næstum ónotuð Skandia fiauelskerra, dökkblá, kr. 5000, lítið notaður Jolly barnabílstóll, gulbrúnn, kr. 1800, og vel með farinn Bergans barnabakburðarpoki, kr. 1500, rauður og blár. Sími 77508. Óska eftir barngóðri stúlku til að passa 15 mánaöa strák í sumar frá kl. 8.30—13.20. Uppl. í síma 27681. 12 ára barngóð stúika í Hafnarfirði óskar eftir að passa 1— 2ja ára barn. Uppl. í síma 51130. 12 eða 13 ára stúika óskast til aö gæta 2ja barna, 9 og 3ja ára, á Þingeyri í sumar. Frítt fæði og sérherbergi fylgir, Uppl. í síma7317.4, < <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.