Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Page 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST1984. Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi, rillustyrkt, mjög sterk úr galv.-efni. Stærðir: 10,12, 14,16,18, 20, 22, 24, 26,28, 30, 32, 40, 44 og 48 tommur. Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúia 30. Sími 81104. ATVINNA Laus er til umsóknar staða forstöðumanns á bamaheimilinu á Dalvík. Einnig er laus til umsóknar staða við barnagæslu, fóstrumenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. september nk. Upplýsingar veita fyrir hönd Félagsmálaráðs, Kristín Gestsdóttir, sími 96-61323, og Þóra Rósa Geirsdóttir, sími 96- 61411. Umsóknum skal skila á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Félagsmáiaráð Dalvíkur. St. Jósefsspítalinn Landakoti Hjúkrunarf ræðingar: Lausar stöður viö handlækningadeild, augndeild og lyf- lækningadeild. Sjúkraliðar: Lausar stöður við eftirfarandi deildir: — Lyflækningadeild — Handlækningadeild Fóstra eða aðstoðarmaður: Laus staða við dagheimilið Litlakot, aldur barna 1—3 ára. Ritari á bóksafn: Ritari óskast á bókasafn frá 1. sept., 75% starf. Vélritunar-, ensku- og íslenskukunnátta nauðsynleg. — Umsóknareyöublöð hjá starfsmannahaldi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11—12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík, 19. ágúst 1984. SKRIFSTOFA HJÚKRUNARFORSTJÓRA. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Þverbrekku 2 — hluta —, þingl. eign Róberts Róbertssonar, fer fram að kröfu Landsbanka Islands, Gests Jónssonar hri., bæjar- sjóðs Kópavogs og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 23. ágúst.1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 31. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Borgarholtsbraut 60, þingl. eign Ástríðar Jónsdóttur, fer fram að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. ágúst 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Mánabraut 17, þingl. eign Borgþórs Björnssonar, fer fram að kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. ágúst 1984 ki. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 32. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Digranesvegi 61 — hluta —, þingl. eign Hilmars Zophonías- sonar og Svanfríðar Pétursdóttur, fer fram að kröfu Guðmundar Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. ágúst 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Vallargerði 18 — hluta —, þingl. eign Páls Símonarsonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Tryggingastofnunar ríkisins, Veðdeildar Landsbanka ísiands og Brunabótafélags tslands á eigninni • sjálfri fimmtudaginn 23. ágúst 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hlíðarvegi 36, þingl. eign Ásdísar Báru Magnúsdóttur, fer fram að kröfu Iðnaðarbanka tslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. ágúst 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Víðivangi 5,1. hæð t.v., Hafnarfirði, talin eign Jóns Kr. Sumarliðasonar, fer fram á eigninni sjáifri föstudaginn 24. ágúst 1984, kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hlíðargötu 2, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Rúnars Hallssonar, fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns rikissjóðs o.fl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Búðavegi 18, Fáskrúðsfirði, þingl. eign hafnarsjóðs Búðakauptúns, fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiðasjóðs tslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skólavegi 10, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Stefáns Stefánssonar, fer fram samkvæmt kröfu Ásgeirs Toroddsen hdl. o.fl., á eigninni sjálfrf þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði, þingi. eign Þórs hf., fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984, kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. < Nauðungaruppboð sem augiýst var í 54. 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kjarrmóum 38, Garðakaupstað, þingl. eign Byggung sf., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands, á eigninni sjálfri föstudaginn 24. ágúst 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111.118, og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Melabraut 70, Seltjamamesi, þingl. eign Jómnnar Karls- „ dóttur Thors, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, á eigninni sjálfri föstudaginn 24. ágúst 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Seltjaraaraesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85. 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Merkjateigi 3, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóns Péturs Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans í Kópavogi, á eigninni sjálfri föstudaginn 24. ágúst 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131,137. og 140. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Grundartanga 34, Mosfellshreppi, talin eign Einars Einars- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn 24. ágúst 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49. 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Laufási 3, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Agnars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar, innheimtu ríkissjóðs, Ólafs Gústafsonar hdl., og Ásgeirs Thoroddsen hdl., á eign- inni sjálfri f östudaginn 24. ágúst 1984 kl. 17.00. 1 Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Ljómarall í september Fimmta alþjóðlega Ljómarallið stendur nú fyrir dyrunum. Búist er við því að um fimm erlendir þátttakendur verði í rallinu og um 25 innlendir. Fyrsti skilafrestur er í dag og rennur hann út klukkan 16.00. Þá kostar þátt- tökugjald 6000 krónur en eftir það kost- ar það 9000 krónur og endanlegur skila- frestur rennur út 31. ágúst. Þetta Ljómarall '84 fer fram dagana 20.—23 september og verður ekið út frá Reykjavík alla dagana og gist allar næturíborginni. Keppt verður til verölauna, bæði fyrir heildarárangur og einnig bíla- flokka, m.a. standard bíla. Þaö er Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur sem stendur að rallinu og er hægt að skrásetja sig hjá þeim og hafa þeir aðsetur í Hafnarstræti 18. APH 22. þing Sjálfsbjargar. Landsþing Sjálfsbjargar: Mótmælir harðlega niðurskurði 22. þing Sjálfsbjargar, fordæmdi harðlega niöurskurð á framkvæmda- sjóði fatlaðra, sem nemur meira en helmingi lögboðinnar greiðslu úr sjóðnum. Samtökin harma mjög þessa skerö- ingu sjóðsins þegar á fyrsta ári eftir gildistöku laganna. Þetta hefur ekki aðeins í för með sér mikinn drátt á þeim framkvæmdum sem þegar eru hafnar, heldur kemur algjörlega í veg fyrir möguleika á nauðsynlegum ný- framkvæmdum. Þingið harmar einnig afgreiöslu Al- þingis á Búsetamálinu þar sem þar hefðu opnast leiðir fyrir fatlaða í hús- næðismálum. Þingsetning var venju fremur hátíö- leg þar sem minnst var 25 ára afmælis samtakanna er stofnuð voru 4. júní 1959. Af því tilefni tók forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, á móti þingfull- trúum að Bessastöðum. hj,rt Þessi biii var mannlaus og yfirgef- inn þegar ijósmyndari DV ók fram á hann i Vikurskarði milli Akureyrar og Ljósavatnsskarðs á dögunum. Hafði hann farið of utarlega i vegar- kantinn svo að hann lót undan þunga bilsins. Sennileg ástæða er , að annar bill hafi komið á móti og sá stóri þurft að vikja. -KÞ/D V-mynd Júlía Imsland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.