Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 1
Uppboð á Óskari Magnússyni eftir helgina: Tvö frystihús hætta og 180 missa vinnuna Uppboðiö á togaranum Öskari Magnússyni frá Akranesi verður haldið eftir næstu helgi, en ljóst er aö afleiðingar þess að togarinn hverfur frá staönum eru að tvö frystihús hætta og tæplega 180 manns missa atvinnu sína. Þetta staöfesti Ingimundur Sigur- pálsson bæjarstjóri í samtali við DV og sagði hann aö annað frystihúsið væri þegar hætt starfsemi sinni, Hraðfrystihús Þórðar Oskarssonar og hitt, Haföminn, myndi hætta starfsemi sinni þann 1. desember nk. ef togarinn færi frá Akranesi. „Þetta er um fjóröungur alls fólks sem vinnur í sjávarútvegi hér á staðnum sem missir atvinnu sína og það er ekkert útlit fyrir að það fái aðra vinnu hér eins og ástandið er,” sagði Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri í samtali viö DV. Hann sagöi ennfremur að mikið heföi verið rætt um lausn á þessum vanda, bæði af hálfu þingmanna kjördæmisins, bæjaryfirvalda, verkalýðsfélagsins og atvinnurekenda en núna væri engin lausn í sjónmáli. Búist er við aö Fiskveiöasjóður eignist skipið en sjóðurinn er stærsti kröfuhafinn eins og fram kom í frétt DV í fyrri viku. Hann á kröfur í skipiö sem nema um 90—100 milljón- um en húftryggingarverðmæti skipsins er 97,5 milljónir króna. -FRI Skálað að lokinni samningagerð í Reykjavik. DV-mynd KAB. Samningur borg- arinnar prós- entu ofar BSRB — samþykkt í starf smannafélaginu en 6 sátu hjá Verkfalli borgarstarfsmanna var var 4000 krónur í samningi BSRB og Samningurinn var samþykktur frestaðklukkan2ínótteftiraðundir- 3800krónurísamningistarfsmanna- með 11 samhljóða atkvæðum í ritaðir höfðu verið kjarasamningar félagsins sem felldur var i atkvæða- samninganefnd starfsmanna- milli Starfsmannafélags Reykja- greiöslu. félagsinsen6sátuhjá. víkurborgar og launanefndar borg- Þá var umfram samning BSRB I tengslum við samninginn voru arinnar. samið um að starfsmaður með 12 ára gerðarbókanir. Segir þar að engin á- Samningurinn er metinn sem einu starfsaldur skuU fá persónuuppbót 1. greiningsmál séu milli aðila vegna prósentustigi hærri en nýgerður desember er nemi 28% af 13. launa- verkfallsins. Einnig var bókaö að við kjarasamningur BSRB. Hann er flokki 3. þrepi og eftir 10 ára starfs- • gerð sérkjarasamnings í framhaldi efnislega samhljóöa samningi BSRB aldur skuU miðað við 26% af sama af staðfestingu aðalkjara- en til viðbótar var samið um eins launafiokki. 1 báðum tilfellum var samningsins, muni aðilar hafa launaflokks hækkun eftír 3ja ára áður miðað við 11. launaflokk. Þá er hliðsjón af iaunabreytingum um- starfsaldur til þeirra sem eru i 13. nú tilskiUð að uppbótin skuli greiöast fram taxtahækkanir sem oröiö hafa launaflokki eða ofar. Hækkun þessi l.desember. hjá öðrum launþegum. 1 samningi náöi áður aðeins til þeirra sem voru í 1 samningnum er kveðið á um aö BSRB var kveöið á um að þetta 6.12. launaflokki. Hækkunin kemur ákvæði til flutningsUnu sem miðast skyldi jafngilda hækkun um einn tilframkvæmdaídag. við ElUöaár skuli faEa niöur en þeir launaflokk, en samninganefnd Sérstök persónuppbót verður semnotiðhafahlunnindasamkvæmt starfsmannafélagsins telur þessa greidd um miðjan nóvember að þessu ákvæði skuU njóta þeirra á- hækkungetaorðiðmeiri. upphæð 4500 krónur. Þessi uppbót fram til loka októbermánaöar 1985. -ÓEF. Borgarsamningurinn: EFTIR ATVIKUM — segir Haraldur Hannesson „Ég vona að ég þurfi ekki aö slást við eins marga mótherja og síðast,” sagði Haraldur Hannesson, formaöur Starfsmannafélags Reykjavíkurborg- ar, er hann var spurður hvort hann teldi að samningurinn yrði sam- þykktur í atkvæðagreiðslu. Haraldur sagði að hann teldi að sá ávinningur sem fælist í þessum samningi umfram samning BSRB væri fyrst og fremst því að þakka að nú væri í fyrsta sinn samiö við launanefnd borgarinnar beint, án milligöngu launanefndar sveitarfélaga. „Ég tel að þetta sé góöur samningur eftir atvikum,” sagöi Haraldur. ,,Hann er svipaöur og sá fyrri miðað við tíma. Það liggur í augum uppi að hann er hærri, en þaö verður að taka það með í reikninginn aö það kostar peninga að veraíverkfalli.” Haraldur sagðist reikna með að atkvæðagreiðsla um samninginn færi fram á sama tíma og atkvæöagreiðsla BSRB, eða 7. og 8. nóvember. -ÓEF. Flokkshækkunin: ^ FYRIR FAA — segir Guðrún Sigurgeirsdóttir „Fyrst farið var að breyta BSRB- samningnum þá átti að ná fram ein- hverju sem kæmi öllum til góða. En þessi flokkshækkun sem samið var um kemur aðeins til um 400 manns,” sagði Guðrún Sigurgeirsdóttir, ein þeirra 6 sem sat hjá við atkvæðagreiðslu um samninginn í samninganefnd Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. „Eg heföi frekar viljaö að það kæmi aukalega flokkshækkun fyrir alla á næsta ári, til dæmis 1. mars. Þetta er ástæðan fyrir því að ég sat hjá. Eg veit aö það var ekki hægt að fá neitt meira. Eg bjóst reyndar ekki við að það yrði hægt aö fá neitt meira en það sem BSRB hafði samið um,” sagöi Guörún. -ÖEF. Ungir hindúar rrfa vefjarhött og klæði afsikka fyrir utan spítalann þar sem Indira Gandhi dó igær. Simamynd: Norsk Presseservice. Sikkar hvarvetna of sóttir — í kjölfar morðsins á Indiru Gandhi — sjá nánar á bls. 8-9 og34 og35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.