Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR1. NÖVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Saumastörf. Tvær stúlkur óskast á litla saumastofu strax. Saumastofan Aquaríus sf., Skip- holti 23, sími 22770. Starfskraft vantar til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar í versluninni Asgeiri, Tindaseii 3. Sölutura. Vanan starfskraft vantar í söluturn nú þegar, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—112. Maður um fimmtugt óskar eftir stúiku við sveitastörf. Uppl. í síma 74378 eftir kl. 18. Oska ef tir að komast i samband við mann sem vildi taka að sér viðgerð og breytingat á bát sem er í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—532 Óskum eftir konum til fiskvinnslustarfa. Uppl. í síma 51779. Múrari óskast tii að taka að sér múrverk i nýbyggingu. Uppl. í síma 82655 á daginn og 77110 á kvöldin. Bakarí — Hafnarf jörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa strax. Uppl. í Kökubankanum, Hólshrauni 1 (Fjarðarkaup), næstu daga. Smiður eða laghentur maður óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—382. II. vélstjóri með réttindi óskast strax á mb. Helga S. sem er á togveiðum. Uppl. i síma 92-2107 á skrifstofutíma. Óskum að ráða duglegan starfskraft í sandblástur. Uppl. í sima 38311. Zinkstöðin. Ráðskona óskast á gott heimili í Reykjavík. Húsnæði og fæði gæti veriö innifalið í laununum. Uppl. í síma 75407 eftir kl. 19. Starfsfólk óskast til almennra frystihússstarfa, unnið eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staðnum, akstur til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri í sima 21400 og 23043. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Saumaskapur. Vön saumakona óskast strax. Uppl. i síma 21812 og á saumastofunni Skip- holti 25,2. hæð. Stúlkur óskast í matvöruverslun i Hafnarfirði eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H—322. Atvinna óskast Maður um þrítugt óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu, Uppl. í síma 16489 eftir kl. 17. Atvinnurekendur. Ungan fjölskyldumann vantar fram- tíðarstarf, hef margskonar reynslu og bíl til umráða. Margt kemur til greina, Sími 34664. Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu. Vinnutími ki. 9—1. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 28384 eftirkl. 4. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 13240 kl. 9—17 á daginn. Tek að mér margvíslega innismíðavinnu. Uppl. í síma 17379. Atvinnuhúsnæði 50—lOOferm atvinnuhúsnæði óskast á leigu, verður að vera með inn keyrsludyr. Hafið samband við auglþj DVísíma 27022. H—323 Skrifstof uhúsnæði óskast til leigu, 20—25 ferm, æskilegt aö húsnæðið sé i nágrenni við Hlemmtorg Uppl. í síma 23800. Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir 60—100 ferm húsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 666543. Atvinnuhúsnæði. Bjartur og góður salur á jaröhæð til leigu, stærð 270 ferm, hæö 4,5 m, engar súlur. Stórar innkeyrsludyr með raf- drifinni hurð. Auk þess 100 ferm í skrif- stofum, kaffistofu, geymslum o.fl. Uppl.ísíma 19157. Bækur Óska eftir að kaupa bókina Forlagaspá Kírós. Uppl. í síma 46475 eftirkl. 19. Spákonur Fortíð, nútíð eða framtíð. Spái í lófa, spil og bolla. Góð reynsla | fyrir alla. Uppl. í síma 79192. Skemmtanir Enn eitt haustið býður Diskótekið Disa hópa og félög velkomin til samstarfs um skipulagn- ingu og framkvæmd haustskemmtun- arinnar. Allar tegundir danstónlistar, samkvæmisleikimir sivinsælu, „ljósa- sjó” þar sem við á. Uppl. um hentug salarkynni o.fl. Okkar reynsla (um 300 dansleikir á sl. ári) stendur ykkur til boða. Dísa, sími 50513, heima. Ýmislegt Hreinsum úlpur og gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58, simi 31380. Óska eftir skiptum á Austin Allegro, árg. ’78 og sólar- lampa. Uppl. í síma 99-3261. Fjáröflun—féiagasamtök. Hef mjög góða fjáröflunarhugmynd fyrir félagasamtök. Hentar vel fyrir hvers konar samtök sem starfa að líknarmálum. Getur gefið allt að 7— 800 þús. i hreinan hagnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—509. Kennsla Tökum að okkur að rífa mótatimbur af húsum. Uppl. í | síma 685973. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu-1 halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14- 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Málmtækni: Alflutningahús, flutningahús fyrir matvæli, álskjólborð fyrir vörubQa, eloseruð, álvörubQspallar og sturtur, Primo gluggar. Málmtækni, Vagn- höföa 29, símar 83045 og 83705. Húsaviðgerðir Húseigendur athugið. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, svo sem sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, uppsetningar á rennum, þak- og veggklæðningu, gler- ísetningar, málun og nýsmíðar. Viður- kennd efni, vanir menn. Sími 617275 og 42785. Einkamál Hress og myndarlegur maður, 39 ára, óskar eftir kynnum við stúlku sem er ein og vantar félaga tQ að tala við í skammdeginu. 100% trúnaðar- mál. Svarbréf með nafni og sima send- istDVmerkt: „Traust410”. Eg vU kynnast rólegum og regiusömum eldri manni sem á bQ, á sjálf góða ibúð. Þagmælsku heitið. Svarbréf með símanúmeri sendist DV merkt „L20”. TónskóU EmUs. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar og munnhrapa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239,666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Hreingerningar Hreingemingar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og I húsgagnahreinsun. Fuiikomnar djúp- | hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skUa teppunum nær þurrum. Sér-1 stakar vélar á uUarteppi og bletti. Ath., er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Tökum að okkur að hreingera fyrirtæki, stigaganga og íbúðir. Hreinsum teppi. Unnið um nætur ef óskað er. 25 ára starfsreynsla. I Sími 28997 eftirkl. 18. Tökum að okkur hreingeraingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækj- um. Vanir menn, vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma 72773. Þvottabjöra. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bUasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimUum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Þrif, hreingeraingarþjónusta. Hreingemingar og gólfteppahreinsun | á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir uUarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á | íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- ] hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Simar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á uUarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreint og klárt, Laugavegi 24. Fataþvottur, þvegið og þurrkað samstundis — sjálfsafgreiðsla og þjónusta. Opið alla daga til ki. 22. Sími 12225. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduð | vinna, vanir menn. Fermetragjald, timavinna eða tUboð. Pantanir og uppl.ísíma 29832. Hreingerningaf élagið SnæfeU, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-1 gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingerningastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- j göngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími | 19017. Hreingeraingafélagið MjöU sf. auglýsir: Tökum að okkur hrein- gemingar á alls konar húsnæði, stóru og smáu. Fast tQboð ef óskað er. Sími 14959. íslenska Verkþjónustan sf. auglýsir. Höfum opnaö hreingeminga- þjónustu. Gerum hreinar stofnanir, íbúðir, stigaganga, skip og fl. Pantanir i símum 71484 og 10827. 35 af hverjum 100 myndbands- tækjum.semflutt vom til landsins í jan.-jún.84, em fraOrion. Sívaxandi framleiðsla og verslunarstarfsemi utanlandsdeildar okkar og samkaup fyrir öll Norðurlönd gera okkur kleift að bjóða ORION myndbandstækin hér með verulegum afstlætti. Þetta tæki er ORION NE-VH-2EN... .. .með þráðfjarstýringu, 14 daga upptökuminni, myndleit, kyrrmynd og frábærum myndgæðum er verðið á ORION myndbandstækinu hér á íslandi næsta ótrúlegt. hq W#Ttgr . Á ORION Myndbandstækinu er, ennfremur, 7 daga reynslutími, 2ja ára ábyrgð og greiðsluskilmálarnir eru afar hagstæðir. LAUGAVEGI10 SIMI27788 FYRIRTÆKID. SEM L/EKKAR VÖRUVERÐ Á ÍSLANDIMEÐ ÞÁTTTÖKU í ALÞJÓÐA VIÐSKIPTUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.