Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984.
39
Sjónvarp
Útvarp
Útvarp
Fimmtudagur
1. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Á íslandsmiðum” eftir Pierre
Loti. Séra Páll Pálsson á Berg-
þórshvoli les þýðingu Páls Sveins-
sonar (6).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Sigurður G. Tómas-
son talar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: „Litli Brúnn og Bjössi”
eftir Stefán Jónsson. Emil Gunnar
Guðmundssyn lýkur lestri sög-
unnar (3).
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar ísiands í Háskólabiói;
fyrri hluti.
21.20 Prestur og rithöfundur.
Guðrún Guðlaugsdóttir ræöir við
doktor Jakob Jónsson.
21.55 Yvcs Duteil og Jacques Brel
syngja frönsk dæguriög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Um miðja grímu margt ég
ríma”. Andrés Björnsson skáld og
kveðskapur hans. Gunnar Stefáns-
son tók saman þáttinn. Lesari með
honum: Andrés Björnsson yngri.
23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska
hlustendur. Umsjónarmenn:
Jóhanna V. Þórhallsdóttir og
Sonja B. Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Sigurðar
G. Tómassonar frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð — Jón 01. Bjarnason
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Breiöhoitsstrákur fer í sveit”
eftir Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ.
Vernharðsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn.
(RUVAK).
11.15 Tónleikar.
11.35 „Elskhugi að handan” eftir
Eiizabeth Bowen. Anna María
Þórisdóttir les þýöingu sína.
Rás 2
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
15.00—16.00 Sumarlög seinni ára.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
16.00—17.00 Þarfasti þjónninn.
Nokkrir frægustu gítaristar
popp/rokk tónlistarinnar láta
gamminn geisa. Stjórnandi: Skúli
Helgason.
17.00—18.00 Asatimi. Ferðaþáttur.
Stjórnandi: JúlíusEinarsson.
Sjónvarp
Dagskrá sjónvarps
í kvöld
20.00 Fréttir.
20.30 Nashyrningum bjargað. Bresk
náttúrulífsmynd.
21.00 Arkimetes litli. Itölsk sjón-
varpsmynd gerö eftir sögu Aldous
Huxleys. Myndin fjallar um
breskan listfræðing sem sest að á
Italíu um tíma ásamt konu sinni og
syni. Þar kynnist hann fátækum
ungum dreng sem hefur undra-
verða hæfileika.
22.20 Enska knattspyrnan. Um-
sjónarmaöur Bjarni Felixson.
Útvarpið, rás 2, kl. 17.00—Einu sinni áður var
„Ókönnuð full plötu-
kista á Akranesi"
— segir Berti Möller, stjórnandi þáttarins
Rásin eina og sanna, RÁS 2, hóf út-
sendingar í gærmorgun eins og ekkert
hefði í skorist. Var morgunliöið þar í
startholunum og allt í fínu standi á
stööinni þegar mannskapurinn mætti.
Gekk ágætlega að koma saman dag-
skrá í gær og allt verður orðið eðlilegt
þar aftur í dag eftir því sem þeir segja
þama á rásinni.
Meðal þess efnis sem verður þar á
boðstólum í dag er þátturinn Einu sinni
áður var sem lögregluþjónninn syngj-
andi, Berti Möller, sér um. Þetta er
einn vinsælasti þátturinn á rásinni — í
það minnsta sá þáttur sem pabbar og
mömmur og afar og ömmur hlusta allt-
af á ef þau geta. Þarna eru nefnilega
leikin lögin sem slógu í gegn á árunum
í kringum 1960, en þau voru mörg hver
góöogeldfjörug.
Berti Möller hefur séð um þennan
þátt síðan hann hófst í rásinni um miðj-
an desember á síöasta ári. Er alveg
Lögregluþjónninn eldhressi, Berti
Möller, er ekkert að verða uppi-
skroppa með plötur i þættinum
sínum á rás 2 i dag.
hreint ótrúlegt hvaö hann hefur getaö
haldið honum úti án þess að vera að
spila aftur og aftur sömu lögin.
,,Ég verð nú að viðurkenna að plötu-
bunkinn er farinn að minnka hjá mér,
en það er samt enn nokkuð til,” sagöi
Berti. „Eg hef haldið þessu gangandi
með plötum sem ég átti sjálfur og plöt-
um sem ég hef fengið að láni hjá vinum
og kunningjum. Það er sá bunki sem er
farinnaðminnka.
En ég veit um einn sem er uppi á
Akranesi og hann er enn ókannaöur.
Þar er maður sem á heila kistu fulla af
gömlum rokkplötum. Eg er búinn að
tala við manninn sem á þetta safn og
fæ að komast í það hjá honum. Það er
því lítil hætta á að þessi þáttur lognist
út af á næstunni vegna efnisskorts,”
sagði Berti. Eru sjálfsagt margir
ánægðir meö það enda á þátt.urinn
marga aðdáendur.
-klp-
Útvarpið, rás, 1, kl. 21.20:
Séra Jakob hefur
f rá mörgu að segja
I gamla gufuradíóinu okkar, sem nú
heitir einnig RÁS 1, verður í kvöld kl.
21.20 athyglisverður viðræðuþáttur
sem eflaust margir hafa gaman af að
hlusta á. Þar mun Guðrún Guðlaugs-
dóttir fréttamaður á útvarpinu ræöa
viö séra Jakob Jónsson og verður án
ef a gaman að hlusta á þaö spjall.
Guörún hefur gert nokkra viðtals-
þætti fyrir útvarpiö og hefur a.m.k.
einn þeirra þegar verið fluttur. Var
það viötal hennar við Hjálmar Þor-
steinsson listamann sem heyröist í út-
varpinu skömmu fyrir verkfall, eða í
september.
Auk viðtalsins við séra Jakob ræðir
hún einnig við Gunnar Guöbjartsson
hjá Stéttarsambandi bænda. Er það
langur þáttur sem fluttur verður í
tveim eða þrem hlutum,
Eflaust hefur hún átt létt með að
tala við séra Jakob. Hann er skemmti-
legur maður sem hefur frá mörgu að
segja, eins og við fáum aö heyra í
kvöld.
-klp-
Sóra Jakob Jónsson — rætt er við
hann i útvarpinu, rás 1, ikvöld.
RJUPNASKOT I URVALI
Nike, Winchester, Hubertus
Nimrod, Rottweil, Sheller Bell, Eley
Vesturröst hf
Laugavegi 178, R.,
sími 16770 — 84455
Veðrið
Veöriö
Norðan átt og strekkingsvindur á I
I Austurlandi en mun hægari vestan-
lands, bjart veður um sunnanvert |
landið en dálítil él fyrir norðan.
Veðrið
hér
ogþar
íslaiid kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 0, Egilsstaðir snjókoma 1.
Grimsey alskýjað -2, Höfn létt-
skýjað 3, Keflavíkurflugvöllur létt-1
skýjaö 1, Kirkjubæjarklaustur létt-
skýjað 3, Raufarhöfn alskýjað -2, I
Reykjavík heiðskirt -3, Vest-1
mannaeyjar léttskýjað 2.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld
11, Helsinki skýjað 5, Kaupmanna-
( höfn, súld á síðustu klukkustund, [
| 11, Osló skýjað 2, Stokkhólmur létt-
skýjaö 4, Þórshöfn skúr 8.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þoku-1
móða 17, Amsterdam þokumóða 12,
Aþena þrumuveður 13, Barcelona
(Costa Brava) heiðríkt 16, Berlín
heiðríkt 10, Chicagó rigning 7,
Glasgow rigning 12, Feneyjar
(Rimini og Lignano) heiðríkt 12, I
j Frankfurt þoka 6, Las Palmas [
(Kanaríeyjar) léttskýjað 22, Lond-
on mistur 13, Lúxemborg þoku-
móða 11. Madrid léttskýjað 17, Mal-
I aga (Costa del Sol) léttskýjað 19,
Mallorca (Ibiza) léttskýjaö 19, I
Miami skúr 25, Montreal léttskýjað
7, Nuuk skýjað -1, París heiðríkt 15,
Róm heiðríkt 16, Vín þoka á síðustu
klukkustund 7, Winnipeg skýjað -1,
Valencia (Benidorm) þokumóða |
18.
Gengið
Gengísskráning
1. NÚVEMBEB 1984
Eininflkl. 12.00 Knup Saia Toí
-Dollar 33,640 33,740 33
Jund 41,049 41,171 40
Kan. dollar 25.603 25,679 25
Dönsk kr. 3,0809 3,0901 3
Norsk kr. 3,3317 3,8430 3
Sænsk kr. 3,8953 3,9069 3
Fi. mark 5,3262 5,3420 5
Fra. franki 3,6328 3,6436 3
Belg. tranki 0,5515 0,5532 0
Sviss. franki 13,5166 13,5567 13
Hol. gyflini 9.8803 9,9097 9
VÞýskt mark 11,1409 11,1740 11
ít.lira 0.01797 0,01802 0
Austurr. sch. 1,5842 1,5889 1
Port. escudo 0,2070 0,2076 (]
Spá. peseti 0,1987 0,1993 0
Japanskt yen 0,13715 0,13756 C
irskt pund 34,414 34,516 33
SDR (sérstök 33.5432 33,6428
dráttarrétt.) 191,70722 192,27658
Símsvari vegna gengisskráningar 22190