Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn símtöl Það varð uppl fðtur og fit þegar DV upplýsti á dögun- um að fólk hefði verið að hlusta ó simtöi í útvarpinu. Málið er þannig vaxið að noti menn þráðlausa síma getur það hent að simtöl þeirra hcyríst i útvarpi. Nægir þá að aðeins annar simnotenda noti slikan síma. Menn urðu að vonum felmtri slegnir þegar þeir heyrðu þessi ótíðindl. Sum simtöl eru nefnUega þess eðl- is að þau eru aðeins ætluð tveim. Gæti það þótt afar ógæfulegt ef fleiri yrðu vitni að þeim. Svo ekki sé nú talað um ef þeim er beinlinis út- varpað! Hins vegar munu „útvarpshlustendur” hafa unað giaðir við sitt. Það munu nefnUega vera þess dæml að menn hafi komist að hinum æsflegustu tiðindum Talifi varlcga í þráðlausu símana. með því einu að vera þaul- sætnir við útvarpið. FuHtaf frjálsum... ? En úr því að þetta komst upp með þráðlausu símana þykir rétt að impra aðeins á þeim útbúnaði sem fylgir þeim. Hver sími er í sambandi við Utla tengda stöð. Stöðin er í rauninni ekki annað en send- ir. Og þvi nást samtöl i þráð- lausu simunum auðveidlega i sæmUegu ferðaútvarpi. Það er því spurning hvort ekki er hér aUt morandl í Utlum, frjálsum útvarpsstöðvum þrátt fyrlr aUt og aUt... Einn enn Hvað er að gerast í landi þar sem aUt er löðrandi i bröndurum um iögreglu- þjóna? Spyr sá sem ekki veit, en hér kemur cinn; Dómsmálaróðuneytið sendi einhverju sinni sér- menntaðan mann norður i land tU eftirUts og skipulagn- ingar á lögreglustöðvum. A einum viðkomustaðnum hitti sérfræðingurinn fyrir lög- regiuþjón, fremur lágvaxinn og þybbinn. Sá var að reima skóinn sinn og beygði sig ttt þess nlður að gólfl. „Svona átt þú ekki að fara að þessu, vænl,” sagði sér- fræðingurinn. „Settu vinstri fótinn upp á stól og reimaðu svo. Þá verður jiað auðveld- ara.” Þetta gerði sá gullhneppti. Nokkru síðar var sérfræð- ingurinn aftur á eftlrUts- ferðalagi á sama stað. Hitti hann þá f yrir lögregluþjóninn þar sem hann var með vinstri fótinn uppi á stól að relma skóinn sinn. „ Hvemlg dugði ráðið sem ég gaf þér?” spurði sérfræð- ingurinn. „Vei”, svaraði lögregiu- þjónninn. „En ég fæ samt enn í bakið þegar ég beygi mig tU að reima þann hægri.” Reiðir kennarar Kennarar eru vondir út af nýgerðum kjarasamningi BSRB og ríkislns. Þykir fuU- víst að langflestir þeirra greiði atkvæði á móti bonum í allsherjaratkvæðagreiðsl- unni. Þetta máttu menn vita þegar skrifað var undir. Sama dag og það gerðist voru Kcmmrar eru allflestlr á méti um 300 kennarar staddir í kennaraathvarfinu svokaU- aða. Höfðu menn heyrt af samnlngsdrögum og var mlk- UI hiti í þeim vegna þeirra. Þar sem kennarar voru að ræða drögin birtust þrír fuU- trúar þeirra í samninga- nefnd. Höfðu þeir meðferðls téð samningsdrög og lögðu fyrir kennara. Heldur fengu samninganefndarmenn kald- ar viðtökur því kennarar urðu hreint húðvltlausir. Sök- uðu þelr samninganefndar- mennina um að hafa svikið sina stétt. Síðan var gengið tU óformlegrar atkvæðagreiðslu um drögin. Reyndust fjórir þelm fylgjandi en296ámóti. Þegar þetta varð Ijóst sáu samninganefndarmenn sinn kost vænstan að hverfa á braut. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Kvikmyndir_________Kvikmyndir Austurbæ jarbíó—Fundiö f é: ★ Týndir hæfileikar Austurbœjarbió: Easy money/Fundiö fó. Loikstjóri: James Signorelli. Aöalhlutvork: Rodney Dangerfield, Geraldine Fitzgerald. Rodney Dangerfield er nýtt nafn í bandariskum grínmyndum, hann lék aukahlutverk í myndinni Caddycack og f ór þar á kostum en hér tekst hon- um ekki eins vel upp, skrifar sjálfur handritið, auk þriggja annarra, og ber það mjög keim af því sem hann hefur starfað á undanförum árum, þ.e. sem grínisti á næturklúbbum. Margir brandaranna eru sviðsettir og eiga meira heima á sviði nætur- klúbba en í svona mynd þótt oft tak- istskemmtUegatil. Dangerfield leikur hér sukksam- an miöaldra karlmann, nokkurs kon- ar Dynosíus-útgáfuna af miðstéttar- slektinu í Bandaríkjunum. Tengda- mömmu hans, sem er eigandi stór- verslunar, er lítt gefið um hann eða lífsstíl hans og loks er sú gamla gefur upp öndina mælir hún svo fyrir í erfðaskrá sinni aö ef kappanum tak- ist að forðast allar freistingar sínar í eitt ár muni kona hans erfa verslun- ina sem metin er á 10 mUljónir doll-. ara. Ef ekki fær bróðir konunnar attt klabbið. Rodney Dangerfleld í kröggum í myndinni Fundið fé. Dangerf ield verður því að gef a upp á bátinn i eitt ár allar pizzurnar, bjórinn, sjússana, marijúana-staut- ana, stelpumar o.fl. ef hann ætlar að ná mUljónunum en þaö er ekki tekiö út með sældinni, bróðir konunnar hefur fullan hug á að kappanum verði hált á svelUnu og fyrsta daginn kemur hann fyrir einu stykki af „miðopnu-Playboy” í næsta húsi meðal annarra atríða. Þrátt fyrir mörg bráðfyndin atriði í myndinni, eins og raunir Spánverja nokkurs sem nýlega hefur gifst dóttur svaUarans, er hún mjög brokkgeng og á köflum leiðinleg eins og þegar Rodney tekur að sér að syngja í brúðkaupi dóttur sinnar. Á heildina Utið ætti Rodney að skjótast aftur á næturklúbbana eða þá leika eftir handritum annarra því hann hefur ágætis andlit og hreyfing- ar í farsamyndir svo framarlega sem einhver vanur hefur stjórn á þeim. Friðrik Indriðason. Kvikmyndir Kvikmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.