Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BIO - BIO - BIO - BIO - BIO SlMI 18936 SALUR A The Man Who Loved Women í)«-ci«finS ullirll UIWILMI in Itfc Mmnuinf his miwl TIIE MA\ WIK) un w) wo>ii;\ Hann getur ekki ákveflið hvaða konu hann elskar mest án þess að missa vitið. Aðalhlutverk: Julle Andrews, Burt Reynoids. Sýnd kl. 5,7,9 og IX. Bdnnuð innan 12 ára. SALURB Christine vxm 'KVtí<mJtXM ahvman 'msm' .tc>m mi «íKxfccor a* vsmí. tó#m. w. MKWSÍWi'JWll JSsiVmti OWLmc ‘10*00* Leikstjóri: John Carpentcr. Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. Emmanuelle 4 Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Educating Rita Sýnd kl. 7. 7. sýningarmánuður. SHÖÐTiMÖDN Bandarisk stórmynd frá MGM, sýnd í Panavision. (Jr blaðauiiimælum: ,,Mynd sem fer ekki úr huga þér, stórkostleg, smásmugu- leg skoðun á hjónabandi, sem komið er á vonarvöl, gerð af leikstjóranum Alan Parker og óskarsverölaunarithöfundinum Bo Goldman. . . Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með myndina og ég þori að veðja að efni hennar ásækir þig löngu eftir að tjaldið fellur. Leikur Alberts Finney og Diane Keaton heltekur þig enda þrunginn lífsorku, hrein- skilni og krafti er enginn getur nálgast. . . Á krossgötum er yfirburöa afrek”. Rex Reed, Critic and sindicated columnist. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. BDLJO MESTSELDI BILL Á ÍSLANDI TÓNABÍÓ Sim. 31.182 Innri óhugnaður 'Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk „horror” mynd í litum, tekin upp í Dolby- stereo, sýnd í Eprad-stereo. Aðalhlutverk: Ronny Joe og Bibi Besch. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ísl. texti. S\»*^sAn* if Vantar þig ad tala við dn- Kvem? ★ Attu vid sjúkdóm að stríða? it Ertu einmana, vonlaus. leitandi að lífshamlngju? ★ Parftu fyrirtwen? if Leitumst við að svara öllum bréfum. Pósthólf 369 200 Kópavogur Opið mónudaga til laugardaga kl.18-20. Sím8vari á öðrum tímum. Sjálfsþjónusta I björtu og hreinlegu húsnæði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bíl- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Hreinsum meö afbragðs efnum sœti og teppi. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bilum ef óskað er. • Seljum bónvörur, olíu, kveikjuhluti o.fl. til smávið gerða • Viðgerðaverkstœði • Lyfta • Lánum logsuðir og kolsýrutæki • Smurþjðnusta • Aðstaóa til þvotta og þrifa • Háþrýstiþvottatski • Bamaleikherbergi MANUD FÖSTUD. 9 22 LAUGAHD OG SUNNUD 9 18 BÍIKÓ bílaþjónusta, Smiðjuvogi 56 Kópavogi. Sími 79110. LUKKUDAGAR h 31. október 7905 HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR. 400,- Vinningshafar hringií sima 20Ú0S HÁSKOLABII SIMI2 2140 Söngur fangans A síðari árum hefur enginn fangi i Bandaríkjunum vakið meira umtal en Gary Gilmore, dauðadæmdi fanginn sem krafðist þess að verða tckinn af lífi. Leikstjóri: Lawrence Schiller. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Rosanna Arquette, Christine Lahti, Eli WaUach. Umsagnir blaða: „Töfrandi”, Daily Express. „Dínamít", MaU on Sunday. „Mynd sem enginn má missa af, úrvalsmynd,” Newsweek. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rauðklædda konan Sýnd kl. 7.20. ÍSLENSKA ÓPERAN CARMEN eftirBizet. Frumsýning 2. nóvember, 2. sýning 4. nóvember, 3. sýning 9. nóvember. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: ÞórhUdur Þorleifsdóttir. Leikmynd: JónÞórisson. Búningar: Una ColUns með aðstoð Huldu Kristínar Magnúsdóttur. Ljósahönnuður: David Walters. AöaUilutverk: Sigríöur EUa Magnúsdóttir, Garðar Cortes, Olöf Kolbrún Harðardóttir og Simon Waughan. Miðasalan opin frá kl. 15.00 til 19.00. Sími 11475. IÆIKFELAG AKUREYRAR <Einkcilíf eftir Noel Coward. Næstusýningar: laugardag 3. nóv. kl. 20.30, ATH. breyttan sýningardag. Miöasala virka daga í Tumin - um við göngugötu kl. 14—18. Simi (96)25128. Miðasala laug- ardaga og sunnudaga í leik- húsinu kl. 14—18. Sími (96)24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningar- daga í leikhúsinu kl. 19 og fram að sýningu. AllSTURBÆJARRifl Salur 1 Handagangur í öskjunni („What’s Up, Doc?") Höfum fengið aftur þessa frá- bæru gamanmynd, sem sló algjört aösóknarmet hér fyrir rúmum 10 árum. Mynd, sem á engan sinn Uka og kemur öUum í gott skap eftir stremb- iö verkfall. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Ryan O’Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 3rthur á Arthur Með Dudley Moore. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. \ Salur 3 BANANA JÓI Sftt-inihl.rqilt'il ’"l * /. tml.tnt.lt m ■"’■■ : ...... /• ... •>’■■' ,.,/ . /<: ■:■ •;/>/ \r/R Sýndkl. 5,7,9 og 11. 1.1 iKI l.l.\( Ki;\ K|A\ iKI 'K SIM116620 <3j<» DAGBÓK ÖNNU FRANK eftir F. Goodrich og A. Hackett. Þýðing: Sveinn Víkingur. Leikmynd og búningar: Grét- ar Reynisson og Þórunn S. Þorgrimsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurös- son. Frumsýning laugardag kl. 20.30, 2. sýning sunnudag kl. 20.30, grá kort gilda, 3. sýning þriðjudag kl. 20.30, rauð kort gilda, 4. sýning miðvikudag kl. 20.30, blá kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14.00— 19.00. Simi 16620. ATH: Ofangreindar upplýsingar eru meö fyrir- vara um að verkfalli bruna- varða verði frestað fyrir birt- ingu þessarar auglýsingar. FÉLEGT FÉS Miönætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.30. Simi 11384. AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins, stendur enn yfir. Pantanir verður aö sækja í síðasta lagi 4. nóvember. Sýningar í Iönó hefjast því miður ekki fyrr en að loknu verkfalli brunavarða. Miðasala í Iðnó er opin virka daga kl. 14.00—19.00 og um helgarkl. 14.00-16.00. Simi 16620. Frumsýnir: The Lonely Lady HAROLD ROBBINS’ The LqnelyIady Spennandi áhrifarík og djörf ný bandarísk litmynd eftir samnefndri skáldsögu Harold Robbins. Pia Zadora — LLoyd Bochner — Joseph Cali. Leikstjóri: Peter Sasdy. íslenskur texti. Bönnuð iiman 14 ára. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. Frumsýnir: Farvel Frans Frábær ný spennumynd í litum, um spillingu innan lög- reglunnar, með Ray Barrett — Robyn Nevln. Leikstjóri: Carl Schultz. Islcnskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.35, 9 og 11.15. Fanný og Alexander Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Eilífðarfanginn Sprenghlægileg grínmynd. Sýnd kl. 3.10. Zappa Sýnd kl. 3, 5, 9.15 og 11.15. Síðasta lestin Isl. texti. Sýnd kl. 7. Supergirl Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. LAUGARÁS nnopni. Scarface CARFACE FraSamer amerísk stórmynd sem alls staðar hefur hlotið fróbæra aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Alira siðasta sinn. Ný þjónusta 'V’, Horni Dugguvogs og Súðavogs. Simi 68-66-28 Djúphreinsum Sætaáklæði og teppi í bilum með góðum árangri. Aðstaða til viðgerða HOU.IM Síml 78900 SALUR1 Ævintýralegur flótti (Night Crossing) Frábær og jafnframt hörku- spennandi mynd um ævin- týralegan flótta fólks frá Austur-Þýskalandi yfir múr- inn til vesturs. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði sem skeði árið 1979. Aðalhlutverk: John Hurt, Jane Alexander, Beau Bridges, Glynnis O’ Connor. Leikstjóri: Delbart Mann. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Myndin er í Dolby stereo og 4ra rása scope. SALUR2 Fjör í Ríó Splunkuný og frábær grín- mynd sem tekin er að mestu í hinni glaðværu borg Ríó. Komdu með til Ríó og sjáðu hvaðgeturskeð þar. Aðalhlutverk: Michael Caine, Joseph Bologna, Michelle Johnson. Leikstjóri: Stanley Domen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Sýndkl.5,7,9 og 11. SALUR4 Fyndið fólk II (Funny People 2) Sýnd kl. 5,7 og 9. í kröppum leik (Naked Face) Sýnd kl. 11. Astandið er erfnt. en po er lil Ijós punktur i tilverunni X/isitölutrvgart sveitasæla á öllum sýningum Sýnd kl. 5,7 og 9. Laugardaga kl. 5,7,9 og 11. Sunnudaga kl.3,5,7,9 og 11. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.