Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. 23 i Smáauglýsingar Verðbréf Annast kaup og SÖlu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Til bygginga Mótatimbur til sölu, ca 700 metrar. Uppl. í síma 33073 milli kl. 18 og 20.____________________ Timbur, ódýrt. Til sölu mótatimbur, ýmsar lengdir, 390 lengdarmetrar, 2x4 uppistöður, 240 lengdarmetrar. Uppl. að Langa- gerði 62 eftir kl. 19 í síma 18205. Þakpappi til sölu lítið gallaður þakpappi á góðu veröi. Einnig til sölu gallaður vind- pappi. Þakpappaverksmiðjan hf., Drangahrauni 5, sími 54633. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Sjálfsþjónusta-bflaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaða til viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Opið virka daga kl. 10—22, laugardaga og sunu- daga kl. 9—22. Nýja bílaþjónustan á homi Súðarvogs og Dugguvogs. Sími 686628. Bflarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. Bón og þvottur. Þrífum og bónum bíla, mótorstillingar, viðgerðir og alvöruvélaþvottur. Bif- reiðaþjónustan, Auðbrekku 11 Kóp. (að neðanverðu). Tímapantanir í simum 43667 og 77387. Bátar Til sölu 2ja tonna trilla með nýlegri vél. Gott ástand. Oska eftir 4—5 tonna trillu. Sími 96-33137 eftir kl. 20. Fasteignir Til sölu failegt 100 ferm einbýlishús í Njarðvík með I 1000 ferm eignarlóð. Æskileg skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H—487. 150 ferm sérhæð ásamt 30 ferm bílskúr til sölu í Kefla- vík. Möguleikar á skiptum á íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Sími 92- 3532. Vörubílar Bílaleiga Til sölu Man 10135 árg. ’82 og Man 15 192 árg. ’71. Uppi. í símum ] 52089 og 54122. Til sölu Benz 1513 árg. ’72, 10 tonna Sindra sturtur, góöur bíll í | góöu standi. Uppl. í síma 666925. Vinnuvélar Til sölu MF 50B, ’75, Minigrafa ’84, Zetor 4718 ’74 með pressu, 2 sturtuvagnar, rennibekkur, jarðvegsþjappa o.fl. Uppl. í síma 73939. MR—50 árg. ’73 traktorsgröfuvarahlutir til sölu, svo | sem vél, skipting, drif og margt fleira. Sími 686548. Sendibílar SH bflaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameriska og japanska sendibíla, meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ALP-bflaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bíaleig- an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. Bflaleigan Gustur, simi 78021. Leigjum út nýja Polonez bíla, og Daihatsu Charmant. Gott verð. Bíla- leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. Húddið, bflaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Bílaleigan Ás, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Mitsubishi, Galant, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bif- reiðar með bamastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsimi 29090. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra-1 gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. ■ Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-1 usta. N.B. bílaleigan, Vatnagöröum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. E.G. bflaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöidsímar 78034 og 92-6626. Á.G. bflaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. Varahlutir Stöðvarleyf i og mælir (HALDA) til sölu. Uppl. í síma 73527. Ásgeir. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir | veturinn, allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir aðNýbýlavegi24.). Scout II árg. ’72—’81. Mikiö af notuðum varahlutum, svo I sem, framhásing, spæser 44 meö diskabremsum, 4ra gira kassi, (lágur 1 gí/), vökvastýri og bremsur, sjálf- skiptingar, 6 og 8 cyl. vélar, aftur- hásing, spæser 44, afturöxlar, drifhlut- föll, keisingar, toppur, gluggastykki, hurðar, frambretti og margt margt ] fleira. Uppl. í síma 92-6641. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Wagoneer-Range Rover. Erum að rífa Wagoneer ’75 og Range Rover ’72. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. BMW, Audi, Saab, Bronco og margar fleiri. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Nýja bílapartasaian, Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Til sölu litlar Perkings dísilvélar (4cyl.). Uppl. ísíma 97-7642. 5 stk. Good Year Wrangler jeppadekk (15”) + felgur. Einnig AMC vél, 258 meö öllu, AMC 232 vél með öllu, og 2 stk. skófludekk + felgur. Uppl. í síma 81135. Til sölu nýjar felgur á Honda Accord. Uppl. í síma 37233 eftirkl. 16. Óska eftir að kaupa Subaru vél, 1400 eöa 1600. Uppl. í síma 37803. GM dísilvél til sölu, 5,7 lítra, ekin 41.000 mílur, í mjög góðu lagi, með öllum fylgihlutum. Simi 34723. Sem ný dekk á felgum til sölu, fjögur stykki, 155x13 Michelin radial negld snjódekk, passa á Renault 18. Verð 10 þús. Sími 33191 eftirkl. 17.30. Til sölu 289 Ford og C-4 skipting, skipti á 351 Cleveland og sjáifskiptingu koma til greina. Uppl. í síma 96-81200 á daginn og 96- 81221 á kvöldin. Til sölu nýjar felgur á Honda Accord. Uppl. í síma 37233 eftir kl. 16. 350 Chevroletvél og fleiri hlutir úr Novu '74. Uppl. í síma 53664. Willys og Toyota. Til sölu Willys árg. ’47—’56, er í pörtum. Á sama staö vantar startara i Hurricanevél, einnig vél í Toyotu Cor- ollu ’74. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—528. Bflgarður sf., Stórhöfða 20, sími 686267. Erum að rífa Toyota Mark II árg. ’74, Subaru, 2ja dyra ’79, Escort ’73 og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10— 16. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bíla, tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staögreiðsla. Bíl- virkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. Til sölu notaðir varahlutir í eftirtaldar bif reiðir: Mazda 929 ’77 Volvo ’67—'74 Cortina ’70 Opel Rekord ’69 Toyota Carina ’72 Honda Civic ’75 Uppl. í síma 51346. Bflapartar, símar 78540-7840. Eigum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla gegn stað- greiöslu. Kreditkortaþjónustu. Abyrgð á öllum varahlutum. Bílapartar, Smiðjuvegi D-12,200 Kópavogi. Bflabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: _ Austin Allegro ’77, F.om1ot.7?’ >cc Moskvich ’72, Bronco 66, Cortina ’70-’74, v"’ Fiat 132,131, y°lvo 144’164> Fiat 125,127,128 ^1113200’ Ford Fairline ’67, 4°4’ Maverick, CitroenGS.DS, rí' >7q’ Land-Rover ’66, Ch. Mahbu 73, , .m.„„ cb v«®'J2. 6 Toyota Mark n 72, Traban; Toyota Carma 71, Vauxhallviva Mazda 1300,808, Rambler Matador> 818,616, 73, Dodge Dart, Morris Marina, Ford vörubíll, Mini ’74, Datsun 1200, Escort ’73, Framb. Rússajeppil Simca 1100’75, Datsunl80B, Ford Pinto Wagoneer ’73, Kaupum bíla til niðurrifs. Póst-1 sendum. Reynið viðskiptin. Opið alla daga tii kl. 19. Lokað sunnudaga. Sími 81442. I Vestur-Þýskalandi erOriontalið eittbestaVHS rrryndbandstækið íalinennum veiðfiokki í apríl 1984 valdi vestur-þýska tæknitímaritið VIDEO besta VHS myndbandstækið í almennum verðflokki á vestur-þýskum markaði; fyrir valinu varð tæki frá ORION... .. .með þráðfjarstýringu, 14 daga upptökuminni, myndleit, kyrrmynd og frábærum myndgæðum er verðið á ORION myndbandstækjunum hér á íslandi næsta ótrúlegt. —q STGR. Á ORION myndbandstækjunum er, ennfremur, 7 daga reynslutími, 2ja ára ábyrgð og greiðsluskilmálarnir eru afar hagstæðir. LAUGAVEG110 SiMI 27788 FYRIRTÆKID. SEM LÆKKAR VÖRUVERÐ A ÍSLANDIMEÐ ÞÁTTTÖKU í ALÞJÓÐA VIÐSKIPTUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.