Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. (þróttir (þróttir (þrótti (þróttir tala um Keagan Lokeren vildi ekki Rep Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DVíBeigíu: — Hollenskí glaumgosinn Van der Gijp, sem hefur ekki leikið með Loker- en að undanförnu vegna agabrots, fer aö öllum iikindum til Feyenoord. Maður frá I/jkereri er nú í Rotter- dam til að ræða viö forráðamenn Feyenoord sem hafa boðið Lokeren hollenska landsliðsmanninn Johnny Rep í skiptum fyrir Gijp og einnig pen- inga. Ixtkeren hefur hafnað því boði — hefur lítinn áhuga að fá Johnny Rep, sem er kominn til ára sinna, til sín. Þess má geta aö hollenska liðið Eindhoven hefur einnig sýnt áhuga á VanderGijp. -KB/-SOS Anderlecht komst áf ram Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: — Andcrlccht sló Wintcrslag út úr belglsku bikarkeppubuti í gærkvöldi þegar félagið vann sigur, 2—0, í Brussel. Winterslag átti upphaflega að leika á heimavclli en félagið ákvað að selja leikinn tii Anderiecht á 400 þús. ísicnskar krónur. Leikmenn liðsins. ætluðu einnig að selja sig dýrt í Brussei í gærkvöldi þar sem þeir börðust hetjuiega. Það var Erwin van der Berg sem skoraði fyrrá mark Anderlecht en þaö seinna var sjálfsmark varnarleikmanns Winter- slag. Arnór Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar 20 mín. voru tii leiks- loka, fyrir Frank Arnesen sem meidd- ist. -KB/-SOS Guðmundur dæmdi vítaspyrnu Aöeins 4000 áhorfendur sáu Tékka vinna sigur, 4—0, yfir Möltu í heims- raeistarakeppninni í Prag í gærkvöldi. Guðmundur Haraidsson dæmdi ieikinn og bcnti hann einu sinni á vítapunktinn í leiknum. Það var þegar staðan var 3—Oog 13 min. til leiksloka. Jan Berger skoraði fjórða mark Tékka úr víta- spyrnunni. Staðan er nú þessi í öðrum riðli HM í Evrópu: Portúgal...... Tékkóslúvakia V-Þýskaland Svíþjóft Malta ..2 2 0 0 3-1 4 2X01 5—2 2 1 1 0 0 2-0 2 3 1 0 2 4-3 2 2 0 0 2 0-8 0 •SOS. „Frábær árangur Jóns enn betri Jón Örn Sigurðsson. Jafntefli íPóllandi Pólverjar máttu sætta sig við jafntefli, 2—2, gegn Albönum í HM- keppninni í gærkvöldi í Mielec í Póllandi. Það var Palasz sem tryggði Pólverjum jafntefii. Staðan er nú þessi i fyrsta riðii HM í Evrópu: Pólland 2 110 5—33 Beigía 1 1 0 0 3—1 2 Albanía 2 0 11 3—5 1 Grikkland 10 0 1 1—3 0 auglýsing” — segir Guðbjartur Jónsson, form. Billiardsam- bandsins ★ Árangur Jóns Arnar Sigurðssonar á HM áhugamanna hefur vakið mikla athygli ytra „Þetta er frábær árang- ur hjá Jóni og þýðir það meðal annars að hann er orðinn besti billiardmaður á Norðurlöndum,” sagði Guðbjartur Jónsson, for- maður Billiardsambands íslands, í samtali við DV í gær. Jón Örn Sigurðsson hefur á undan- fömum dögum tekiö þátt í heimsmeist- aramóti áhugamanna í billiard í Dublin á Irlandi. Jón hefur vakið mikla athygli ytra og vegna glæstrar frammistöðu hans hafa alls kyns tilboð streymt inn til íslenskra billiard- manna. „Þetta hefur verið gífurleg aug- iýsing fyrir okkur og nú eru miklar líkur á að fyrsta Norðurlandamótið í billiard verði haldið hér á landi í febrúar. Þar ættum við Islendingar að eiga góða möguleika,” sagði Guðbjartur ennfremur. Heimsmeistaramótinu lýkur 4. nóvember og ljóst er að Jón mun hafna í kringum 15. sæti á mótinu. Hann vann meöal annars meistara frá Svíþjóð, Kanada, Irlandi og Belgíu á mótinu. -SK. Var sviptur vikulaunum ■ Frá Sigurbirni AÖalsteinssyni, I iréttamanni DV í Englandi: | George Berry, leikmaöur með ■ | Stoke, er ckki ánægður þessa I Idagana. Hann var rekinn út af í | leik Stoke og Tottenham á | laugardaginn síðasta eftir að hafa brotið gróflcga á Mark IFalco. Eftir leikinn kenndi Berry Mark Falco um allt saman cn engu að síður var Berry sekt- | aður. Hann var sviptur viku I I launum sinum. • Nigel Callaghan skoraði tvö mörk fyrir segir Jack Charlton, f ramkvæmdastjóri Newcastle Það vakti mikla gleði meðal fylgis- manna enska knattspyrnuliðsins New- castle United þegar Jack Charlton var ráðinn framkvæmdastjóri féiagsins í sumar. Það vakti hins vegar mikla sorg þegar Kevin Keegan fór frá félaginu og margir stuðningsmenn liðsins hafa ekki jafnað sig enn. Jack Charlton er öllum áhugamönnum um enska knattspyrnu aö góðu kunnur. Hann lék lengst af með Leeds United og var í enska lands- liðinu sem varð heimsmeistari 1966 á Wembley. Jack Charlton tók svo við framkvæmdastjórastööu hjá Middles- borough og kom liðinu í 1. deild á sín- um tíma. Þá hlaut Middlesborough flest stig í 2. deild sem liö hefur náð í þar. Loks tók Charlton við Sheffield Wednesday og gerði góða hluti þar. Kom liðinu í 1. deild þar sem það leikur nú. Sérstakar skoðanir Jack Charlton hefur lengi haft svolítiö sérstakar skoöanir á því hvernig eigi að byggja upp gott knatt- spyrnulið í Englandi. Hann segir: „Það er ekki alltaf besta leiöin að kaupa dýra leikmenn. Meö því, til dæmis, að gefa ungum leikmanni tækifæri á aö aölaga sig liðinu getur þú sparað félaginu 500 þúsund pund. Stuðningsmenn liös vilja oft að leik- menn séu látnir fara ef þeir leika illa í nokkrum leikjum og þrátt fyrir að ég skilji þá að nokkru leyti þá er ég sannfærður um að það er ekki leiðin til árangurs. Newcastle hefur löngum eytt miklum peningum í kaup á leik- mönnum þó þaö sé ekki í tísku. Það eru ekki vinnubrögö að mínu skapi. Eg læt ekki stuöningsmenn liðsins pressa mig til að kaupa leikmenn,” segir Jack Charlton. Charlton hefur oft verið spurður um Kevin Keegan eftir að hann fór frá Newcastle. „Eg vil ekki tala um Keeg- an við leikmenn mína. Það voru dá- samlegir tímar þegar hann var hér og allir dýrkuðu hann. Nú er hins vegar kominn tími til að gleyma honum. Eg hefði ekki haft neitt á móti því aö hafa hann í mínu liði í vetur á meöan ég var að átta mig á hlutunum hér hjá Newcastle. Hann hafði góð áhrif á meðspilara sína og ég veit ekki hvernig liðinu kemur til með aö vegna án hans. Kannski betur, kannski verr. Eg nenni ekki að eyða tíma í að velta þvífyrirmér.” Jack Charlton hefur alltaf verið mjög virtur í Englandi og þykir hafa mikið vit á knattspyrnu. „Þegar allt kemur til alls er þaö staðreyr.d að hjá hverju liöi verður að vera maður sem öllu ræður. Þessi maður hlýtur að vera ég hjá New- castle. Núþegarégerhérviðstjórnina hjá Newcastle er það von mín að þekk- ing mín og reynsla á knattspyrnunni geti komið liðinu til góöa án þess að eyöa miklum peningum í kaup á nýjum leikmönnum. En ef það verður nauðsynlegt þá munum við kaupa leik- menn,”segirCharlton. -SK. — gleymum honum/’ • Jackie Charlton — framkvæmdastjóri Newcastle. íþróttir íþróttir íþróttir Íþróttir K|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.