Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Page 26
26 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Bflar óskastN Oska eftir bíl sem þarfnast viögeröar, ekki eldri en ’74. Uppl. í síma 45170 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Herbergi til leigu í austurbænum, morgunveröur og kvöldveröur geta fylgt. Vinsamlegast hafiö samband í síma 686169. Njarövík. Stór 3ja herb. íbúö til leigu í 6 mánuöi eöa lengur. Uppl. í síma 92-2419. Til leigu rúmgott herbergi nálægt miöborginni. Leigist einstakl- ingi sem íbúöarherbergi eöa vinnu- aðstaöa. Laust nú þegar. Sími 10481 eftir kl. 17 og laugardagseftirmiödag. Við Miklatún er til leigu sólrík 5 herbergja hæð meö bílskúr, laus strax. Tilboð merkt „Miklatún 407” sendist DV. Vönduð 2ja herbergja íbúö með suðursvölum til leigu viö Reyni- mel, laus 1. janúar. Tilboö merkt „Reynimelur 406” sendist DV. 2ja herbergja íbúö við Miklubraut til leigu. Tilboö sendist DV fyrir 4. nóv. merkt „Ibúö 68”. Kópavogur. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299 eftirkl. 17. Til leigu 3ja herb. 80 fm íbúö í þríbýlishúsi í nágrenni Landspítalans. Sérherbergi í risi. Verötilboö sendist DV fyrir 5. nóv. merkt „451”. Húsnæði óskást -._______/ Ibúð óskast til leigu, einstaklingsíbúö til 3ja herbergja fyrir mann á miðjum aldri. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 71557 milli kl. 20 og 22. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar, erum tvö í heimili. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—495. Oska eftir aö taka á leigu bílskúr. Góö fyrirframgreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—513 Einhleyp kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu í gamla bænum. Vinsamlega hringiö í síma 15792. Nemandi í Myndlista- og handíöaskóla Islands óskar eftir aö taka á leigu einstaklingsíbúö eöa stórt herbergi með aðgang aö eldhúsi. Uppl. í síma 40087. Ungt par utan af landi óskar eftir aö leigja 2ja herbergja íbúð eftir áramót. Uppl. í síma 93-6296 eftir kl. 19. Bráðvantar íbúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæöinu, jafnframt iönaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæöi. Öll þjónusta húseigendum aö kostnaöar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræöiaöstoö, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Sími 15695 eftir kl. 17. Atvinna íboði Oskum eftir að ráða starfskraft á myndbandaleigu, vinnu- tími frá 2—7. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. Adamson ©KFS/Distr. BULLS Distributed by Kmg Features Syndicate. 0*2 Mummi meinhorn Lísa og Láki H—506.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.