Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR1. NÖVEMBER1984. 33 ÍQ Bridge Sænski landsliösmaöurinn Sven-Olof Flodquist nagaöi sig í handarbökin eft- ir að hafa tapað 5 laufum í spili dags- ins. Vestur spilaöi út tígulgosa. Norouk * Á AD983 976 * ÁG63 N'ksti it A 764 s? 765 0 KG1085 + 84 Ai.'sruit + KG1085 KG102 ■v 4 + D109 Mtmit + D932 4 AD32 + K752 SvenOlof átti fyrsta slag á tíguldrottningu. Svínaði hjartadrottn- ingu meö það í huga aö fría fimmta hjartað. Ekki nægar innkomur til aö trompa þrisvar hjarta. Austur drap á hjartakóng og spilaöi spaða. Hjarta trompað, þá laufkóngur og gosa svín- aö. Austur drap á drottningu og spilaöi laufi áfram. Fékk þriöja slaginn á hjarta en varö að spila frá spaðakóng svo suöur varö einn niöur. Ef suöur heföi hins vegar íhugað bet- ur hvers vegna austur spilaði ekki tígli, þegar hann komst inn á hjarta- kóng í öðrum slag, er vinningsleiðin ekki fjarlæg. Hún er aö hjarta er trompað eftir að spaöaás á 3ja slag. Þá kóngur og ás í laufi og hjarta trompað. Spaöi trompaöur og staöan er þannig: Nordur á 9 •> 97 + G Vl.STI R Al'STl'K * 7 A KG10 .s? < O K108 4. SLtUUt + D9 Á3 4» D Hjartaníu spilaö. Austur gefur spiliö ef hann trompar. Kastar því spaöa. Suöur líka. Þá tígull. Ef austur trompar veröur tígulás 11. slagurinn. Ef austur kastar spaöa drepur suður á ás og trompar spaðadrottningu. Falleg vinningsleið. Skák I „Politiken Cup” í Danmörku í ár kom þessi staða upp í skák Jens Kristiansen, sem hafði hvítt og átti leik, og Van der Sterren, Hollandi. 20. Hxd6+ - Kxd6 21. Hdl+ - Kc7 22. Dxa7H--Kc8 23. Da8+ og svartur gafstupp (Ef23.---Kc7 24.Be5+). © King Fcalures Syndicate. Inc , 1976 World rights re&erved © BULLS S-2. Vesalings Emma Ég hugsa að hann hafi verið rændur i nótt Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi-11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið siini 11100. Seltjamamcs: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liöog sjúkrabifreiósimi 11100. Kópavogur: l.ögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Lalli og Lina Þrjár í saumaklúbbnum fengu stöðumælasekt í dag. Gettu hverjar hinar tvær voru. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrciö: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflávik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11. simi 22411. Læknar Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna Reykjavík dagana 26. okt. — 1. nóv., aö báö- um dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki ogilngólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á ; sunnudögum, helgidögum og almennum frí-1 « dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón- j ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opiö kl. 11 —12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavik—Kópavogur—Seltjanianies. Kvöld- og næturvakt kl. 17 08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum tr'u læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónuslu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- <»g helgidága- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meö uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Iaaugard. sunnud.kl.15 18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. FæÖingarheimili Revkjavikur: Alla daga'kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspitali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildlr fyrir föstudaginn 2. nóv. Vatnsberinn (21. jan.—19. íeb.): Þú .skalt ekkf gefá Iof- i orð sem þú veist að þú getur efnt. Astamálin eru í góðum gangií dag. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Frestaðu búðarferð þangað tU betur stendur á himin tunglunum. Reyndu áð' ráða fram úr vandamálunum jafnóðum og þau verða á vegiþínum. Hrúturinn (21. mars.—20. aprfl): Nýtt áhugamál veitir þér margar ánægjustundir og þú eignast nýja vini í gegn- um það. Skoðanaskipti leiða til dálítið undarlegrar niður- stöðu. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér tekst að greiða fram úr' vandamáli og hlýtur aðdáun aUra fyrir vikið. Gera verð- ur brewtingar á síðustu stundu. Gáðu að því hvað þú segir 1 oréfi.' Tviburarnir (22. maí—21. júnf): Einhver gerir þér mikinn greiða, en taktu ekki aUt eins og sjálfsagðan hlut| Mótmæli á breytingum heima fyrir eru nú ekki lengur fyrir hendi og hægt að hef ja framkvæmdir. fc. * Krabbtnn (22. júni—23. júlí): Samkvæmislifið er f jörugt um þessar mundir qg þú pýtur þess að vera i skemmti- leSúm-félagsskap. Þér ^rettir tU að pirra fólk vegna þess aö þú talar áfffír en þú hbg^*^ , Ljóníð (24. júlí—23. igjtfíý: T>ú^f]glþar v{ni sem er í varuþ-æðumíOg hann veröur þér ævinlega þakklátur. fyrir. Ef þú ferö út aö versla finnuröu hlut sem þig hefur lengi langaö í. Þú veröur fyrir miklum töfum í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú veröur aö akveöa pig* strax ef þú átt ekki aó missa af tækifærinu. Heppilegast er að vera mjög samvinnuþýður ef þú vilt koma hlutun-. um í lag heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Búöu þig undir mikil mót- mæli ef þú ert á öndverðri skoöun viö þér yngri persónu. Fjárhagurinn er allur aö batna og þú getur brátt látiö eitt og annaö eftir þér. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þig dauölangar til þess aö kjafta frá leyndarmáli sem þér var trúaö fyrir, en þetta er ekki heppilegur tími. Gáðu aö þér í allan dag, þaö stendur undarlega á himintunglunum. BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berst skemmti- legt bréf. Þér tekst aö finna tíma til aö sinna áhugamál- um þínum í kvÖld. Einhver misskilningur kemur á dag- inn en hann er brátt úr sögunni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvaö sem þú heyrir um vin þinn kemur þér á óvart. Velgengni þín í starfi gefur öörum tækifæri til öfundar. Vertu heima í ró og næði í kvöld. simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 -21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ara börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Lestrarsaiur. Þinghollsstra*ti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13 I!) 1. níai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i I»ingholtsstra*tí 2!Ía, simi 27155. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum «g stofnunum. Sólheimasafn: Solheimum 27, simi 36814. Op- iö inánud. föstud. kl. 9 21. Fra 1. scpt. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 Hi.Siigu- stund fyrir 3 6 ára börn a miðvikudiigum kl. 11 12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi B37H0 Heim- sendingaþjónusta á hókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. <>u fimmtudaga kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiömánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 2L Fra 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Siitfu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 10 11. Bókahilar: Bækistöð i Bústaöasafm, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Natturugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Heykjavik og Seltjarnat nes, simi 85477, Kópavugur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vcslmanuaeyjar. simar 1088 og 1533 Hafnar- I jiirður, simi 53445. Simahilauir i Beykjavik, Kopavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyn, Keflavik og Vest- mannae> jum lilkynnist i 05. Bilauavakt borgarstofnana. simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til 8 ár- dogis og a helgidögum cr svarað allan solar- liriiigmn. l ekið er við tilkyimingum um bilamr a veitu- kerfum horgariimar og i (iðrtim tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoö horgarstofnana, Krossgáta i M W t\ 7- 8 1 V ) D , ( /2 r J 7<r*\ j 1(e 1 w \ 20 2/ i ! F Lárétt: 1 börn, 8 þráöur, 9 starf, 10 kúgar, 11 hvíla, 12 sól, 14 þögul, 16 löngun, 17 lengdarmál, 19 rumurinn, 21 aumt, 22 nuddi. Lóðrétt: 1 dæld, 2 auðugur, 3 gruna, 4 þrá, 5 hina, 6 slíti, 7 vesöl, 13 komist, 15 fljótinu, 16 háreysti, 18 mjúk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ungfrú, 8 pár, 9 eira, lOprest, 11 hr, 12 hitt, 13 hel, 14 stilla, 15 reikula, 18smár, 19tin. Lóðrétt: 1 upp, 2 nári, 3 gretti, 4 festi, 5 rit, 6 úrhelli, 7 varla, 12 hers, 13 hlut, 14 sem, 16 KR, 17 an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.