Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984.
25
Smáauglýsingar
Til sölu Dodge Challanger
árg. 71. Vél 428 CID, 400 skipting, ný-
upptekiö. Uppl. í síma 97-1835 eftir kl.
19. Sveinn.
Citroen GS árg. 74 til sölu, góður bíll. Einnig Willys Jepster árg. ’67 meö V 6 Buickvél, selst í pörtum eða heilu. Sími 31559 eftir kl. 18.
Bronco sport 74, jeppi í sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari. Allur gegnumtekinn. Verö ca 280—300 þús. Sími 45273 eftir kl. 18.
Toyota og Mazda. Til sölu Mazda 323 árg. 79 og Toyota Carina árg. ’80. Mjög góöir bílar. Uppl. ísíma 81718 og 16113.
Austin Mini special árg. 78, bíll í toppstandi. Ný vetrardekk. Ut- borgun 10 þús., eftirstöövar á mánaðargreiöslum. Verð 60 þús. Sími 79434 eftirkl. 19.
Volvo 264 árg. 75 til sölu eftir umferðaróhapp. Til sýnis í geymslu Vöku, Smiöshöföa 1, kl. 16—19 föstudaginn 2. nóvember.
Sértilboö. Lada station 1200 77, skoöaöur ’84, 27.000 staögreitt, 30.000 meö 10.000 útb. og afgangur á 4 mánuðum. Símar 46050 og 79147.
Scout árg. 1967 til sölu. Nánari uppl. í síma 687112 eftir kl. 17.
Fornbílaáhugamenn. Rambler Ambassador 1966, svartur aö lit, 6 strokka, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, ekinn 72 þús. mílur, tveir eigendur. Sími 76109 eftir kl. 17.
Citroen GS Club árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 19077.
Scout árg. 74 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 92-3257.
Honda Civic árg. 77 til sölu, nýsprautaöur, ný nagladekk, ryölaus. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 92-8276.
Austin Allegro 77 til sölu, þarfnast smávægilegra viðgeröa. Uppl. í síma 78810.
Toppbilltilsölu: Toyota Cressida DX ’81 til sölu. Bíll í sérflokki. Vetrardekk, útvarp, dráttar- krókur, grjótgrind. Skipti á Volvo ’83 eöa nýrri koma til greina. Uppl. í síma 99-4460 eftir kl. 4 á daginn.
Til sölu Volvo 145 árgerð 72, góö greiöslukjör. Skipti möguleg. Uppl. í síma 45442.
Lada 1600 árgerö 79 til sölu, ekinn 47.000 km. Gott tækifæri fyrir laghentan mann, þarfnast standsetningar. Uppl. í síma 92-6666 eftirkl. 17.
VW1303 árgerö 73 til sölu, skoðaöur ’84, þarfnast lagfær- ingar á vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 6666 eftirkl. 17.
Einstakt tækif æri. — Antikbill Plymouth Belvader ’66, 2ja dyra, hardtopp, 440 cub, óryðgaöur, ný klæöning, mikið af nýju krómi. Tilboð. Sími 92-6666 eftir kl. 17.
Nú er tækifæri fyrir laghenta menn. Viö höfum til sölu nokkra eldri bíla sem þarfnast lagfæringar og seljast því ódýrt. Uppl. í síma 77752.
Til sölu glæsilegur Plymouth Volare árg. ’80, ekinn aðeins 42 þús. km. Uppl. í síma 54980 eftir kl. 18.30.
Til sölu Ford Torino, þarfnast lagfæringar, verö 30 þús. Uppl. í síma 99-3173.
Volvo 144 árgerð 74 til sölu. Uppl. í síma 52314.
Til sölu Volkswagen 1303 árg. 73, Ameríkugerö, keyröur 35 þús. km á vél, skoöaður ’84, sumar- og vetrar- dekk. Verökr. 30.000. Sími 621289.
Til sölu Toyota Corolla árg. 78, ekinn 69 þús., 4ra dyra, fallegur og góð- ur bíll. Verð 145 þús. Góö kjör, 46873.
Austin. Austin Allegro árg. 77, í góðu lagi, 4ra dyra og 5 gíra, blár. Verö 25 þús. Uppl. í síma 687805.
TU sölu er Ford Transit
bensín '73, ryðlaus en þarfnast
lagfæringar á vél. Ennfremur Saab 99
70. Uppl. í síma 93-7806 eftir kl. 19.
Logn / vetrarbyrjun i Reykjavik.
DV-mynd KAE.
LINCOLN DIESELS GROUP
GREAT NORTHERN TERRACE, LINCOLN,
ENGLAND LN5 8HJ.
Phone (0522) 39445. Telex 56430 Lindsl.
Eigum ával/t úrval vara-
hluta í dísilvélar, jafnt nýja
sem uppgerða, bæði til
endurbyggingar véla og til
smærri viðgerða.
Mitsubishi Lancer árg. 78
til sölu, ekinn 73 þús. km. Uppl. í síma
84041 eftirkl. 17.
Suzuki árg. ’81
sendibíll í toppstandi tU sölu. Uppl. í
síma 20284.
TU sölu Volvo 145 árg. 73.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 53786 í
dag og næstu daga.
Dodge Dart ’66 og Pinto 75
til sölu, þarfnast báöir lagfæringar.
Uppl. ísíma 50947.
Volvo 244 DLárg. 77
til sölu, ekinn 115.000 km. Uppl. í síma
73527, Ásgeir.
Fiat127.
Til sölu Fiat 127 árg. 78, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 54902 frá kl. 19—22.
TU sölu Toyota Mark II
árg. 74. Uppl. í síma 74236 eftir kl. 19.
Saab 900 GL árg. ’80.
Til sölu Saab 900 GL árg. ’80 eöa í skipt-
um fyrir dísil sendiferðabíl eöa ódýrari
fólksbíl. Vinnusími 92—3630, heima-
sími 92—7435. Kristján.
BMW.
Til sölu BMW 318 Y árgerö ’82, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 76500 á daginn og
45390 eftirkl. 19.
TU sölu Lada 1200
árg. 79, ekinn 55 þús. km, mjög góöur
bíll. Uppl. í síma 24256 eftir kl. 17.
BKffin
MESTSELDIBILL
Á ÍSLANDI
Bflar óskast
Vil kaupa góðan,
vélarlausan Saab 99 árg. 71—73.
Uppl. í síma 97-5277 eftir kl. 19.
Staögreiösla — staðgreiðsla.
Höfum kaupanda aö góöum framdrifs-
bíl af árgerö 1980—1981, t.d. Toyota,
Mazda, Colt, VW Golf. Aðeins vel meö
farnir bílar koma til greina. Bílasala
Kristins Guönasonar hf., Suöurlands-
braut 20, sími 686633.
Vantaráskrá
Subaru station árg. ’80—’84, dísiljeppa,
alla verðflokka ásamt öörum teg. bíla.
Bílasalan Falur, Hvolsvelli, sími 99-
8209.
Oska eftir aö kaupa
8 cyl. Chevrolet árgerö '65—72, aðrar
tegundir koma tU greina, staðgreiösla.
Uppl. í síma 687776.
DísU sendiferðabUl óskast,
t.d. Toyota Hiace eða Datsun Urvan í
skiptum fyrir Saab 900 GL ’80. Vinnu-
sími 92—3630, heimasími 92—7435.
Kristján.
Oska eftir aö kaupa
vel meö farinn bU í góöu lagi, t.d.
sænskan eöa japanskan. Oskoöaöur
kemur ekki til greina. Vetrardekk
veröa helst aö fylgja. Má kosta á biUnu
100—150 þús. Utborgun 50—60 þús.
Sími 71606 eftirkl. 19.
BUás auglýsir.
Vantar aUar geröir bíla á söluskrá og á
staöinn, rúmgóöur sýningarsalur og
afgirt sýningarsvæöi, viö aöalum-
feröaræö bæjarins. Sækjum bíla í
Akraborg. Hringiö eöa Utið inn og
kannið möguleikana. Bílasalan Bílás,
Þjóðbraut 1, sími 93-2622, Akranesi.
Eitt mest sekia
VHS rrwndbands-
tækið
ánoiðuriöndum,
erfiáOrion.
Hið virta finnska tæknitímarit, TM, veitti nýlega
myndbandstæki, sem það prófaði, sérstök
heiðursverðlaun fyrir tæknilega eiginleika og
hagstætt verð.
Hér var um ORION myndbandstæki frá
utanlandsdeild okkar að ræða, en þau eru nú ein
mest seldu myndbandstækin á Norðurlöndum...
.. .með þráðfjarstýringu, 14 daga upptökuminni,
myndleit, kyrrmynd og frábærum myndgæðum er
verðið á ORION myndbandstækjunum hér á íslandi
3B.900.-
STGR.
Á ORION myndbandstækjunum er, ennfremur,
7 daga reynslutími, 2ja ára ábyrgð og
greiðsluskilmálarnir eru afar hagstæðir.,
LAUGAVEGM0 SÍMI27788
FYRIRT/EKIÐ. SEM LÆKKAR VÖRUVERÐ Á ÍSLANDIMEÐ ÞÁTTTÖKU í ALÞJÓÐA VIÐSKIPTUM