Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 2
2 DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984. Steingrímur á lokuðum miðstjórnar- fundi: Útilokað að verja gengið Miöstjórn Framsóknarflokksins þingaöi alla helgina 6 lokuðum fundi í kjallara Framsóknarhússins viö Rauöarórstig. Samkvæmt óreiðan- legum heimildum DV messaöi Stein- grímur Hermannsson þar yfir miö- stjórnarfulltrúum, sem eru 116 talsins, og harmaöi mjög aö skatta- lækkunarleiðin skykii ekki vera farin í nýloknum kjarasamningum. Þær kauphækkanir, sem fælust i samningunum, yröu til þess aö úti- lokað væri fyrir ríkisstjómina að verja kaupmóttinn og hvað þá gengiö. Sérstaklega væri slæmt hversu miklar hækkanir væru á fyrri hluta tímabilsins þvi efnahagsbati væri ekki í sjónmáli fyrr en í lok næsta órs. 1 ræöu sinni á miöstjóraarfundinum minntist forsætisróöherra ekki einu orði á stjómarsamstarfiö eöa breytingar ó því sviöi en sagöi aftur ó móti aö ljóst væri aö þeir dagar kæmu að menn yrðu að hætta að flytja út kindakjöt og osta og snúa sér þess í stað aö fiski- og refarækt. Séð yfír miðstjómarfund Framsóknar. -EIR. Sjálfstæðismenn að hverfa f rá opnum prófkjörum Nú liggja fyrir tillögur um aö þrengja mjög þær reglur sem hafa gilt um prófkjör í Sjálfstæöisflokknum. Þessar tillögur eru unnar af nefnd sem miöstjórnin skipaöi fyrir tæpu óri til aö endurskoöa skipulagsreglur og próf- kjörsreglur flokksins. Vilhjólmur Þ. Vilhjólmsson lög- fræðingur geröi grein fyrir þessum til- lögum ó aöalfundi kjördæmisróös Sjólfstæöisflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra um helgina. Megin- breytingin er sú samkvæmt þeim að horfiö er fró opnu prófkjörunum. Þátt- taka í prófkjörum yrði aöeins heimil fullgildum félögum Sjólfstæðisfélag- anna í kjördæminu sem þeir eru bú- settir í og nó þá sextón ára aldri próf- kjörsdagana. Stuðningsmenn flokksins meö kosningarétt í kjördæminu gætu einnig undirritað inntökubeiöni og greitt félagsgjald í viökomandi Sjólf- stæðisfélagi fyrir upphaf kjörfundar og mættu þá kjósa í prófkjörinu. I sautjóndu grein tillagnanna segir aö ef þátttaka í prófkjöri nemi helmingi af þeim sem eru á skrá viö lok kjörfundar sé kjörnefnd skylt að leggja til viö kjördæmisróð að fariö veröi eftir niöurstööum prófkjörs viö niöúrrööun framboöslista. Enda hafi hver fyrir sig fengið atkvæöi ó aö minnsta kosti helmingi gildra atkvæðaseðla. Gert er róð fyrir að kjördæmisróö ákveöi hvort prófk jör f er f ram. -JBH/Akureyri. Sjómannaþing: Samþykkt að krefjast tvöfaldrar kauptrygg- ingar í næstu kjarasamningum A sjómannaþingi, sem lauk nú um helgina, var samþykkt aö gera kröfur um breytingu á bráðabirgðalögunum frá 27. maí 1983 um ráöstafanir í sjávarútvegi. Þama er um aö ræöa aö sú kostnaðarhlutdeild sem fram kemur í lögunum veröi endurskoöuð og kœni til fuil skipti við sjótnenn. Þá var það samþykkt einróma að i næstu kjarasamningum verði krafist hækkunar á kauptryggingu, þannig að kauptrygging verði tvöfalt hærri en í dag. Einnig var samþykkt að gera kröfu til þess aö sjómenn fói fritt fæöi til sjós, en þaö hafa þeir ekki nú nema aðhlutatil. I samtali viö Oskar Vigfússon, ný- endurkjörinn formann sjómannasam- bandsins, voru einnig tíl umræðu á þinginu ýmis önnur réttindamál sem leggja á fram kröfugerð um í næstu kjarasamningum. M.a. var rætt um öryggis- og tryggingamál sjómanna og samþykktályktunumþauefni. -EH Frá sjómannaþingi. Bætt kjör er krafa þingsins. HANDTAKA í VATNI Sundlaugarvörður Laugardals- hallarinnar sem var á eftirlitsferð seint á laugardagskvöldiö, só hvar ungur sveinn á brókinni sté upp úr einum af heitu pottunum. Brá nú laugarvörður skjótt viö og haf ði sam- band viö lögregluna og komu þrír lögregluþjónar á staðinn en þó var sveinninn í óða önn aö synda 200 metrana. Lögreglumennirnir köll- uöu út aukaliö og komu einir f jórir i viöbót ó staðinn. Sveinninn ungi hafði fengið sér í glas fyrr um kvöldið og átti leið framhjá lauginni og freistingin nóði svo yfirhöndinni að hann skellti sér yflr girðinguna, klæddi sig úr öllum fötímum nema nærbuxunum og lagði K Lögreglumenn reyndu ýmis brögð tll að nó sundkappanum upp úr laug- inni. Hér reyna þeir að tala hann upp úránórangurs. DV-mynd S. þau mjög svo snyrtilega fró sér ó sundlaugarbakkann, sagði lögregl- an. Er hann var kallaöur uppúrsagð- ist hann ekki vilja fara strax vegna þess að hann væri ekki búinn meö 200 metrana. Er hér var komið sögu fóru lög- reglumennimir aö fækka klæöum og hófu að eltast við kauða. Endaði leikurinn í grunnu sundiauginni, bamalauginni öðru nafni. Sættí hann sig þó viö að fó aö klára sprettinn seinna. Hafði hann ó orði að honum hefði fundist laugin alveg mótulega heit og ansi góð og væri óvanalegt aö fá að hafa Laugardalslaugina alveg út af fyrir sig. En hann sagðist ekki hafa staðist freistinguna því veðrið hefði verið yndislegt og væri s jálfsagt gott að baða sig svona í tunglskininu. Lögreglumennirnir höfðu ó orði að ekki hefðu þeir lent i að handsama mann i vatni óður og gengur þetta nú undir nafninu „moonlight swim” ó lögreglumóli. JI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.