Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Hamilton ekkimeð Það er nú ljóst að Billy Hamllton, I útherjlnn snjalli hjá Oxford, topp-1 liðinu í 2. deild ensku knattspyrn- ■ unnar, getur ekki leikið með I norður-írska landsllðinu í heims- " meistarakeppninni á miðvikudags-1 kvöldið þegar Norður-lrar mæta . Finnum á Irlandi. Hamilton tilkynnti Billy Blng-1 bam, framkvæmdastjóra norður- . írska iandsliðsins, í gær að meiösii | sem hann varð fyrir fyrlr skömmu . háðu honum ennþá, hann væri ekki | orðlnn nægllega góður til að leika g Robson missir snjalla leikmenn - Mark Hateley, Paul Mariner og Alan Kennedy geta ekki leikið með Englandi gegn Tyrklandi í HM á miðvikudag landsleik. -sk I l Jaf nt hjá Ander- lecht Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manni DV í Belgíu: Það sem kom mest á óvart í belg- _ isku knattspymunni um helgina| var griðarstór sigur FC Liege á| heimavelli gegn KV Mechelen, 7— I 0. Toppllðlð Anderlecht lék á úti-| velli gegn Brugge og var ekkert* mark skorað i ieiknum. Þegar| þrettán umferðir eru búnar íj Belgiu er staða sex efstu liðanna| þessl: | 13 9 0 4 43-12 221 13 8 3 2 26-15 18| 13 6 1 6 28—12 18« 13 6 3 4 19-18 161 Það era fleirl landsiiðsþjálfarar en Tony Knapp sem elga erfitt þessa dagana. Bobby Robson, stjórinn hjá enska landsUðinu, misslr nú stöðugt leikmenn úr landsUði sinu vegna melðsla. Um helgina duttu tveir kunnir Anderlecht Waregem FC Liegeois Club Brugge Gantoise Lokeren kappar út úr hópnum en Englendingar eiga aö mæta Tyrkjum í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Paul Mariner, Arsenal, er meiddur og sömu sögu er aö segja um Mark Hateley sem leik- ur með ítalska Uðinu MUan. Hateley hefur verið iðinn viö að skora að undanförnu, og gUdir þá einu hvort um er að ræða leiki í ítölsku knatt- spyrnunni eöa meö enska landsUöinu. Lið Hateleys, MUan, lék á laugardag gegn Torino og tapaði, 2—0. Hateley meiddist um miðjan síðari hálfleik. Þeir Ray WUkins og Trevor Francis komust hins vegar ómeiddir í gegnum leiki meö liðum sínum á ItaUu um helgina. Þá er víst að Alan Kennedy getur ekki leikið með gegn Tyrkjum á miövikudaginn. Hann er meiddur. Englendingar verða að teljast heppnir að andstæöingurinn á miövikudaginn er ekki sterkari en raun ber vitni. -SK. Pétur ennþá í baráttunni 13 6 4 3 31—20 15' 13 6 4 3 20-22 lðl -SKj *mw Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord balda enn í við efstu liðin í Hollandi. Frá Kristjáni Bernburg, frétta- mannl DV í Belgíu: Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord gerðu jafn- tefli á laugardag við Groningen á útiveM, 2—2. Ajax, sem nú er efst í 1. defidinni, lék gegn Zwolle og úrslitin, 1—1, jafntefli. Uðið hans Helmis Karlssonar, Excelsior, lék á útivelli gegn Twente Enschede og tapaði, 1— 0. Staðan í hollensku 1. deildinni er nú þessi eftir leiki helgarinn- ar: AJaxAmsterdam Eindhoven Feyenoord Groningen Volendam DenBosch U 9 2 0 33- 13 20 12 7 5 0 33—U 19 U 7 2 2 32-16 16 12 5 4 3 25—17 14 12 5 4 3 17-19 14 U 4 5 2 14-7 13 -SK 3 dagar, kr. 7.825 - 5 dagar, kr. 8.847.- 7dagar, kr. 12.116.- Þægindi Flugleiðir bjóða þér að velja á milli hótela í Glasgow eða Edinborg. Þessi hótel eru öll fyrsta flokks, en ódýr engu að síður. Við viljum sérstaklega vekja athygli þína á splunkunýju og stórglæsilegu hóteli í Glasgow sem heitir Skean Dhu. Gisting á þessu ágæta hóteli er ótrúlega ódýr. Skemmtun Glasgow státar af afbragðs góðum veitingastöðum og pöbbum í hefðbundnum skoskum stíi. Á fjölum leikhús- anna er alltaf eitthvað spennandi. Einnig er líklegt að þú lendir á skemmtilegum hljómleikum. Verð Ofangreindar verðtölur fela í sér flug og gistingu í 2 manna herbergi á Skean Dhu. Morgunverður er innifal- inn, en flugvallarskattur bætist við. Sérstakur afsláttur er veittur fyrir börn. FLUGLEIDIR ÓSA *?■* * .' 4* \ \ Karl Heinz Rummenigge lék mjög vel um belgina og tvisvar sendi hann knöttinn i mark andstæðinga sinna. Juventusliðið sundurspilað — Karl Heinz Rummenígge skoraði tvö mörk Stórleikur ítölsku knattspyraunnar um helgina var viðureign risanna Inter Milan og Juventus. Ekki er hægt að segja að mlkil spenna hafi verið í lelknum því leikmenn Juventus voru hreinlega teknir í bakaríið, leiknum lauk með slgri Mllan, 4—0. Þjóðverjinn Karl Heinz Rummenigge kom miklð við sögu i leiknum. Hann skoraði tvö marka Milan liðsins, það fyrsta og síðasta. Fyrsta markið kom á 12. minútu. Mandorlini gaf þá vel fyrir markið á Rummenlgge sem skallaði laglega i netið. Topplið 1. deildar, Verona, er ennþá eina liöið í deildinni sem ekki hefur tapaö leik. Liðið lék um helgina gegn Cremonese á úti- velli og sigraði, 0—2. Fyrra mark Verona var skoraö úr vítaspyrnu en það siðara skor- aði vestur-þýski landsliðsmaðurinn Hans Peter Briegel þegar sex mínútur voru til leiksloka. Lið Verona þótti ekki mjög sann- færandi þrátt fyrir sigurinn. Markvörður liðsins átti góðan leik og varði meðal annars vítaspymu. Það gengur ekki alltof vel hjá Roma. Enn eitt jafnteflið var staðreynd hjá liðinu á laugardag og liðið hefur gert sjö jafntefli í átta leikjum. 0—0 gegn Lazio á laugardag. Urslit í leikjum 1. deildar á Italíu á laugar- dag: Cremonese—Verona 0—2 Fiorentina—Ascoli 1—1 Inter—Juventus 4—0 Napoli—Avellino 0—0 Roma—Lazio 0—0 Sampdoria—Como 1—0 Torino—Milan 2—0 Udinese—Atalanta 2—0 Staöa efstu iiöa er þessi: Verona 8 6 2 0 13 3 14 Torino 8 5 2 1 12 5 12 Sampdoria 8 4 3 1 10 5 11 Inter Milan 8 3 4 1 11 6 10 Milan 8 3 4 1 9 8 10 Fiorentina 8 3 3 2 9 5 9 Avellino 8 2 4 2 7 4 8 -SK. Boston Celtics tap- aði fyrir Bullets — í NBA-atvinnumannadeildinni í körf uknattleik í US A Lelkmenn Boston Celtic, bandarisku meistaranna í körfuknattleik atvlnnumanna í Bandaríkjunum, máttu þola stórt tap á laugardag þegar Boston lék gegn Washing- ton BuUets á útivelll og tapaði 112:95. Marg- ir lelkjanna á laugardag voru mjög jafnlr og spennandi en úrsUt þeirra f ara hér á eftir: ChicagoBuUs—Indlana Pacers 118:116 New York Knlcks— Kansas Clty Klngs 113:100 Washington BuUets— Boston Celtics 112:95 Detroit Pistons—MUwaukee Bucks 104:100 San Antonlo Spurs—Cle veland 127:103 Houston—San Diego CUppers 117:92 DaUs Ma vericks—Seattle Supers. 106:102 Denver Nuggets—Utah Jazz 147:135 Atlanta Hawks—Phoenix Suns 114:107 NORDMENDE vioto »«» VERÐ: 36.980 STGR Þráðlaus fjjarstýring fylgir með í verðinu Nú einfaldast málíð fyrir þá sem leita sér að myndbandstæki sem er í senn hlaðið tækninýjungum árgerðar 1985, fjarstýrt, þráð- iaust (engar snúrur) og samt á hagstæðu verði ásamt traustri þjónustu. * 1985 árgerð, hlaðin tækninýjungum. * Quarts stýrðir beindrifnir mótorar. * Quarts klukka. * 7 daga upptökuminni. * Fjögurra stafa teljari. * Myndleitari. * Hraðspólun með mynd áfram. '* Hraðspólun með mynd afturábak. * Kyrrmynd. * Myndskerpustilling. * Myndminni. * Framhlaðið, 43 cm breitt (passar í hljómtækjaskápa). * Sjálfspólun til baka þegar bandið er á enda. * Svona mætti lengi telja. * Sjón er sögu ríkari. V* • oO. Skipholti 19, sími 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.