Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 41 {Q Bridge Norður-suður eru með fálleg splí; skrifar Terence Reese,- og vegna mis- skilnings í sögnum varð lokasögnin 6 tfglar i suður. Lauf út hnekkir sögninni en vestur hitti ekki á það. Spilaði hjarta- áttu i byrjun. Norouh v ♦ KG765 <?KG7 OK109 *D6 VtSTI K ♦ 83 <?986 0 8742 *K952 Austuk *D 10942 V105432 Oenginn *ÁG3 bUÐUR ♦ A >?ÁD OÁDG653 ♦ 10874 Það eru ellefu háslagir og fyrsta hugsun sagnhafa var að möguleiki værí að fria spaða blinds. Hann drap útspilið á hjartaás og tók siðan slag á spaöaás og ætlaði sér að nota innkomurnar tvær á spil blinds i trompinu tii að trompa tvisvar spaða. En þegar i ljós kom, að spaðinn lá 5—2 og austur átti ekki tigul gerði suður áætlun um bragð á austur. Hann tók alla tigulsiagina og drap síðan hjartadrottningu með kóng og tók slag á hjartagosann. Austur varð að kasta frá D-10 í spaða og Á-G i laufi og sá, að ef hann kastar laufgosa vinnst spilið, þegar honum er spilað inn á laufás. Austur kastaði því laufás — en það nægði ekki. Tekið var á spaðakóng blinds áður en laufdrottningu var spilað. Vestur drap á laufkóng en varð að gefa suðri 12. slaginn á lauftiu. Skák Á IBM-mótinu 1 Amsterdam 1975 kom þessi staða upp 1 skák Ljubojevic og Makarícew, sem hafði svart og átti leik. 15.-----Bh3+1 16. Kgl — gxh2+ .17. Kxh2 — Bxel og hvitur gafst upp. Ef 16. Kxh3 - Dd7+ 17. Kg2 - Hf2+ og siðan Dh3. Ef 17. Kxh4 - HÍ4+. Vesalings Emma Svo þú ert Feitilius. Ég hefði þekkl þig hvar sem er af ' lýsingu Önnu. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamamcs: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: I^ögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögregtan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Lalli og Lina Hitnar í fituklessunum? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Keykjavik, Kópáyogur ogSel- tjarnarncs, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannáeyjar. sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tanulæknavakt er i Hcilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvold- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik dagana 9.—15. nóv. er í Holtsapóteki) og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er | nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Rcykjavík—Kópavogur—Seltjamanies. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, inánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. - BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiar- hringinn (simi81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakl frá kl. 8- 17 á Læknamið- stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliðinu i súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i súna 3360. Súnsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud,- föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard. -sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Revkjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mártud.—laugard. 15—16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaöaspítali: Alla d$ga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13 nóvember 1984. VatnalMrtnn (21. |an.—'19. fab.j: Flókin mál skjótá upp koUinum og þú veröur að gripa til skjótra aðgerða. Láttu ekki hjartað stjðrna höföinu. Gakktu frálausum endum áður en þú tekst meira á hendur. Fiskamir (20. fab.—20. marx): Þetta er góður dagur fyrir þá sem afla matvæla. Mörg tækifæri ættu að berast þeim I hendur. Mikil spenna liggur I loftinu á heimilinu en skynsemin nær að eyða henni. Krúturtnn (21. marz—20. aprfl): Ef einhver kemur með uppástungu um kvöldskemmtun sem virðist freistandi, þð gættu að þér. Hún fellur e.t.v. ekki alveg í þinn smekk þegar á reynir. NautíA (21. aprfl—21. maí): Þrek þitt virðist ekki eiga sér nein takmörk Aform um að fara með fjölskylduna út munu fá gððar undirtektir. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þetta er rétti tíminn til að gera langtimaáætlanir um fran.tiðina. Þú virðist önugur við persónu sem reynir að stjórna þér. Kvöldið ætti að vera skemmtilegt. Krabbinn ( 22. júní—23. júli): Ef þú hittir persðnu með hugann fullan af hugsjónaáformum þá taktu ekki um of mark á því. Margt af þvi er ekki svo úthugsað. Fréttir um trúlofun eru liklegar. LjóniA (24. júlf—23. ágúst): Ungur vinur eð.i ættingi mun líklega fara að heiman til að vinna á uálægum stað. Gefðu alla þá hjálp og uppörvun seni þér er unnt. Stefnumót í kvöld hefur yfir sér rómantfskan blæ. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þolinmæði þin varðandi gamalt vandamál ætti nú að bera ávöxt. Fjárhagslegt ástand þitt virðist betra en þú væntir. Ung manneskja mun reynast vingjamlegri en búizt var við. Vogin (24. s«pt.—23. okt.): Gestur á heimili þinu er ekki sérstaklega velkominn þar sem áköf deiluniál vilja koma upp í samræðum. Haltu fast við ákvörðun sem þú hefur tekið nýlega og láttu ekki nein rök hnika þér í þvi máli. SporAdrskinn (24. ðkt.—22. nóv.): Þú ættir að gera góð kaup í dag. Gefðu ekki fljótfærnisleg loforð sem gæti orðið erfitt aðhalda.Þú ættir að hyggja strax að sérstöku bréfi. BogmaAurínn (23. nóv.—20. dss.): Ef þú fylgir fjármála- ráðleggingum ætti árangurinn að verða þér hagstæður, jafnvel þótt peningarnir komi ekki alveg strax. Félagi þinn þarfnast einhverrar hjálpar. Steingoítín (21. dss.—20. jan.): Gömul ósk virðist ætla að rætast. Félagslífið gæti orðið átakasamt. Reyndu- að finna feimna persónu sem býr yfir meiri persónuleika en virðist við fyrstu sýn. simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. april er cinnig opiö á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Lcstrarsaiui. Þinglmlt.sstræti 27, simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúster lokað um heJgar. Sérútlán: Afgrciðsla i Þinglmltssti a*lí 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnunum. Sólheiniasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mártud. föstud. kl. 9 21. Krá 1. sept. 30. april ereinnigopið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudiigum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, sirni 36270. Opiö mánud. fösfud. kl. 9 2L Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11 — 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13—17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Nátturugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—189gsunnudága frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- íjiirður, simi 53445. Simahilauir i Heykjavik. Kópavogi, Sel- Ijainarncsi. Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt horgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidiigum er svarað allan sólar- liringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfuin borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana, Krossgáta Lárétt: 1 svima, 7 hrópa, 8 mjög, 10 forvitna, 11 okkur, 13 ljómi, 14 slá, 15 áleit, 17 stafur, 19 handlegg, 21 þvott- ur, 22 óhreinindi. Lóðrétt: 1 haf, 2 neðan, 3 skýlið, 4 veiða, 5 kjáni, 6 falli, 9 drukknar, 10 úr- gangur, 12 viökvæma, 16 togaði, 18 þyngdareining, 20 eins. Bilanir Raimagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarncs simi 15766. / z 3 j n h 7- Tö" i * 9 u )Z i H n mmmmm )b mmm )T- n n zo r i t - i Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sóley, 6 þá, 8 afa, 9 klór, 10 fé, 11 kurr, 13 atar, 14 aum, 15 vissu, 17 nn, 19att, 21elna,22 reif,23arm. Lóðrétt: 1 safa, 2 óféti, 3 lakasti, 4 ek- ur, 5 yl, 6 Þórunn, 7 árum, 12 raula, 15 var, 16 sef, 18 nam, 20 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.