Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 37
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Lagermaður. Heildverslun óskar eftir að ráða lager- mann sem fyrst. Uppl. í síma 77766 mánudaginn 12. nóv. kl. 17—19. Öskum eftir að ráða starfsstúlkur til afgreiðslustarfa, hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á staönum, ekki í síma. Hólagarður, Breiðholti. Aðstoðarstúlkur í bókband óskast. Uppl. á skrifstofu í dag kl. 15— 17. Félagsprentsmiðjanhf., Spítalastíg 10. Öskum að ráða ábyggilega, duglega og snyrtilega stúlku í bakarí strax, hálfan daginn. Yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—857. Útflutningsfyrirtæki nálægt miðbæ óskar að ráða ritara nú þegar. Starfs- svið: erlend bréf, telex og útflutnings- pappírar. Góð vélritunar- og tungu- málakunnátta áskilin. Þarf einnig að geta unnið sjálfstætt. Umsókn sendist auglýsingadeild DV merkt „Gott starf”. Sendlsveinn óskast strax. Verslunin Brynja Laugavegi 29. Sími 24322. Spónlagning. Tilboð óskast í spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vilja gera tilboð hafi samband í sima 84630 eöa 84635. Rösk stúlka eða piltur óskast til pökkunar- og afgreiðslu- starfa. Melabúöin, Hagamel 39, simi 20530. Byggingaverktakafyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir smiðum, bæði úti- og innivinna. Kerfismót og byggingarkrani notað við uppsteypu. Uppl. í síma 52323 og á kvöldin í sima 40329. Vanar saumakonur óskast á litla saumastofu við Hlemm. Uppl. í síma 25423 til kl. 16 og síma 30459 eftir þanntíma. Sölumennska—hlutastarf. Heildverslun óskar að ráða starfskraft til að selja snyrtivörur og fleira. Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Reynsla æski- leg. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir 15. nóv. merkt „Frjáls vinnu- tími”. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Arfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. Árfell hf. Uppl. í símum 84630 og 84635. Saumastörf. Saumakonur óskast nú þegar. Módel Magasín, Laugavegi 26, sími 25030. BQamálari eða maður vanur bilamálun óskast. Góö laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 42444. BQamálunin Geisli. Atvinna óskast Rúmlega 30 maður óskar eftir framtíðarvinnu strax, er vanur útkeyrslu og lagerstörfum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 19212 frákl. 16. Tvítugan menntaskólanema vantar vinnu eftir hádegi alla virka daga nema fimmtudaga, þá allan dag- inn, helst sem næst Vogahverfi. Uppl. í síma 666770. Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 25164 í dag og næstu daga. 49 ára gömul kona ðskar eftir ráðskonustöðu, helst hjá eldra fólki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—985. Þýsk stúlka óskar eftir vinnu strax eftir áramótin. Uppl. í síma 36066 ákvöldin. 30 ára iðnlærður maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 34967. Oska eftlr vinnu nokkur kvöld í viku. Get einnig unnið á daginn tvo daga i viku. Uppl. i sima 19283. 18 ára stúlku bráðvantar vinnu allan daginn, getur byrjað strax. Uppl. í síma 19558. Verslun—stúdíó. 23 ára piltur óskar eftir vinnu í verslun með ljósmyndavörur eða á stofu (stúdíó). Mikill áhugi. Sími 77884. 29 ára kona óskar eftir f jölbreyttu og skemmtilegu starfi, hálfan daginn, er vön skrifstofu- og bankastörfum. Uppl. í sima 45726. Eftir hádegi. Ung kona (27) með starfsreynslu, m.a. í tölvuritun, stjórnun, ásamt almennum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu nú þegar. Sími 43361. Eg er 18 ára gamall og óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15583 eftir kl. 17. Tilkynningar Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Vinnufundir félagsins í nóv. verða mánudaginn 12., 19. og 26. nóv. kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13. Stjórnin. Ýmislegt Öskum eftir aö taka á leigu videoleigu. Oskum einn- ig eftir að kaupa mikið magn af átekn- um spólum. Tilboð sendist DV merkt „885” fyrir 16. nóv. ’84. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Atvinnuhúsnæði | Verslunarhúsnæði óskast fyrir húsgagnaverslun, 100—200 ferm, sem fyrst. Uppl. í símum 22340 og 41792. Öska eftir rúmgóðum bílskúr til leigu strax, undir lager eða álika húsnæði. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—753. Skrif stofuhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu ca 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði í Reykjavik. Uppl. í sima 35200. Rúmgott verslunarhúsnæði óskast frá áramótum, við eða nálægt verslunargötu í miðborg Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—645. Öskum eftir iðnaðarhúsnæði fyrir jámiðnað, 200—400 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—105. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafið samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Lagerpláss. Vantar fljótlega lagerpláss, 80—100 ferm, þarf aö vera hreinlegt og upphit- að, helst á jarðhæð. Æskileg stað- setning í miðbæ, ekki skilyrði. Sími 18364. Öska eftir að taka á leigu 35—50 ferm skrifstofuhúsnæði. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—953. Öskum eftir 80—200 ferm iðnaðarhúsnæöi. Uppl. í síma 35130. Skrifstofuherbergi til leigu. 3 rúmgóö og björt herbergi, um 115 ferm, á góðum stað miðsvæðis í borg- inni. Nánari uppl. í síma 27020, kvöld- simi 82933. | Stjörnuspeki St jömuspeki — sjálf skönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjömuspekimiðstöðiní Laugavegi 66, sími 10377. Tapað-fundið | Litil, svört læða týndist frá Skúlagötu 52, l.h.h., fimmtudaginn 8. nóvember. Kisa var ómerkt. Finn- andi vinsaml. hringi í sima 13086 eða skili henni heim. Spákonur | Ertu að spá í framtíðina? Eg spái i spii, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Er byrjuð að spá aftur. Ninný, sími 43663. Skemmtanir Þau sjöstarfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað hefur margt gott drifiO á dagana sem hefur styrkt, þroskaö og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. Einkamál | Öska eftir að kynnast stúlku með sparimerkjagiftingu i huga. Svar sendist DV merkt „Gifting 835”. Stúlkur athugið. 38 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 20—35 ára með náin kynni og sambúð í huga. Fullum trúnaði heitið. Þær sem hefðu áhuga sendi uppl. ásamt nafni og símanúmeri til DV fyrir 14. þ.m. merkt „Spói ’84”. Kennsla Enska, franska, þýska, spænska, sænska o.fl. Hraðritun á er- lendum tungumálum. Málakennslan, sími 37058. Námskeið byrjar þann 15. nóv. Kenni að mála á silki, einnig alls kyns saum, kunstbroderi, hvítsaumur og svartsaumur o.fl. Uppl. í síma 71860. Postulínsmálun. Kenni að mála postulín. Uppl. í síma 30966. Tek menntaskólanemendur í aukatíma i stærðfræði, eðlis- og efna- fræði. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—961. Nemandi óskar eftir aðstoð í stærðfræði. (Fundamental methods of mathematical economics.) Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—769. Almenni músíkskólinn. Get bætt við nokkrum nemendum í harmóníkuleik (dag- eða kvöldtímar), 7 vikna námskeið í gitarleik (kerfi) (dagtímar). Notuð 60—80 bassa harmóníka óskast keypt. Uppl. dag- lega i sima 39355. Karl Jónatansson. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aidurshópar. Innritun daglega i símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti4. 1 Hreingerningar Tökumaðokkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Þvottabjöra. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- jrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingemingar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl., meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og )urrhreinsun fyrir ullarteppi ef með )arf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Hreingemingaf élagið Snæf ell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Hólmbrsður — Hreingerningastööin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Simi 19017. Hreingemingar á fbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath. er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Asbérg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Barnagæsla Hafnfirðingar. Tek að mér gæslu bama, eldri en 2ja ára, bý í miðbænum. Uppl. í síma 78079. Tekböraígæslu, hef leyfi, aldur ekki yngri en 3ja—4ra ára. Simi 12387. Oska eftir 13—16 ára stelpu til að sækja 1 1/2 árs strák á barna- heimili og gæta hans í ca 2 tíma. Simi 18138. CANNON-VÖRURNAR STUÐLA AÐ VELFERÐ BARNSINS Skoðið CANNON-barnavörurnar í næstu lyfjaverslun. mmmm®

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.