Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 33
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu notaö raðsófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 35808 eftir kl. 19. Vantar þig hjónarúm? Til sölu árs gamalt Ikea hjónarúm úr furu, fallegt og mjög lítiö notaö. Uppl. í síma 20117. Öska eftir að kaupa sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 41164 eftir kl. 16. Antik skápur. Til sölu mjög fallegur antikskápur, mikið útskorinn, yfir 100 ára. Verö tilboð. Uppl. í síma 10874 í dag og næstu daga. 2 hjónarúm til sölu. Annað fallegt antikrúm. Uppl. í síma 37542. Hjónarúm. Til sölu 1 1/2 árs gamalt hjónarúm, sem nýtt, stærð 1,80 X2,00. m. Verö kr. 10.000. Uppl. í síma 46184. Arfellsskilrúm fyrir jól. Þeir sem ætla aö fá afgreitt Arfellsskil- rúm fyrir jól eru vinsamlegast beðnir að staðfesta pantanir eigi síðar en 17. nóv. Arfell hf., Armúla 20. Sími 84630 eða 84635. Bólstrun Viðgeröir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnað- arlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. ______________________________ Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Asmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Teppi Til sölu ódýrt brúnt drapplitað gólfteppi á svefnher- bergisálmu, ca 30 ferm. Uppl. í síma 82583. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar-frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Video Kópa vogsbúar — nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auð- brekku 27, sími 45311. Opið mánud,— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. 50 titlar VHS til sölu, albúm sem ný, og myndir lítið rúllað- ar. Uppl. í síma 97-7780. Til sölu V102 Nordmende videotæki, 7 mánaða gamalt, og 6 videospólur. Uppl. í síma 73543. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. VHS eða Beta videotæki óskast, ekki gamalt, í góðu lagi, sem má borga með jöfnum greiðslum ekki háum (gjaldeyrir). Trabant station árg. ’77, góður en vélavana, til sölu á hóflegu verði. Uppl. í síma 617427 eftir kl. 18. Sem nýtt VHS videotæki með fjarstýringu til sölu gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 74133. Til sölu lítið notaö Panasonic VHS videotæki með fjarstýringu á kr. 33.000, stað- greitt, einnig hálft golfsett (nýtt og ónotað) á góðu verði. Uppl. í síma 78454. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuöum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum meö Dynasty þættina. . Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Bestu kjörin. Orval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki með spóiu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miövikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- hornið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garöshúsinu), sími 41120. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með islenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Myndbandaleigur athugið. Hef til sölu notaðar VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, allt original spólur. Gott efni. Hringið í síma 36490. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Tölvur TilsöluBBC heimilistölva með BBC kassettutæki, tveim stýripinnum, bókum og for- ritum. Oppl. í síma 79219 eftir kl. 15. Vic 20 tölva óskast til kaups. Segulband og ein- hverjir leikir þurfa að fylgja, stað- greiðsla. Uppl. í síma 79795. | Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki komin aftur, 20”, 22”. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar, árs ábyrgð. Einnig opið laugard. frá kl. 10—16. Vél- kostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320. Tilsölu litsjónvarp, 22 tommu, selst ódýrt en hefur ekki ultra bylgju. Verð 10—12 þús. Uppl. í síma 52551. Tilsölu20” Sharp litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 10967 eftirkl. 14. Ljósmyndun Til sölu stækkari með öllu tilheyrandi, bökkum og fram- köilunarboxi, selst á 10.000. Kostar nýtt 15.000. Hringið í síma 78868. Tilsölu Ný Nikon FE2 50 mm f 1,8 linsa, Canon Speedlight flass. Notuð Olympus Oml zoom linsa, 35—80 mm Agvatronic flass, 22Cs motordrive. Uppl. í síma 18241. Stækkari, kaup, saia. Oska eftir góðum stækkara fyrir 6X7 cm filmu. Til sölu nýr ónotaður Durst C35 litstækkari. Uppl. í síma 22876. Dýrahald Tilsölu þrír tamdir hestar, komnir í haustbeit í Mosfellssveit. Uppl. í síma 79776 eftir kl. 16. Gullfiskabúðin auglýsir. Kaupum páfagauka hæsta verði. Ut- vegum einnig kettlingum góð heimili. Móttaka mánudaga og þriðjudaga kl. 9—12. Gullfiskabúðin Fischersundi, sími 11757 og 14115. Til sölu hesthús í Mosfellssveit. Innréttað fyrir 6 hesta. Verð 250 þús. Uppl. í síma 74346. Til sölu hey fyrir hesta. Uppl. í síma 99-3738. Óskum eftir að taka á leigu tvo bása í Víðidal í vetur. Uppl. í síma 621303 og 687654 eftirkl. 7. Hey—vetrarfóðrun. Að Hjarðarbóli ölfusi er til sölu gott hey. Tökum einnig hross í vetrar- fóörun, í hús. Uppl. í síma 99-4178. Óska eftir 5 básum til leigu í vetur. Uppl. í síma 75011, Þorvaldur. Vagnar Tjaldvagnaeigendur. Tek að mér geymslu tjaldvagna í vet- ur. Uppl. í síma 92—6112. Hjól Kawasaki Z 650 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 95-4808. Yamaha MR 50 árg. 1981 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33411. Til sölu Honda CB 750F árg. ’79. Hjól í toppstandi.Uppl. í síma 76227. Yamaha MR 50 Trail árg. ’82 til sölu. Mikið endumýjað, góður kraftur, hjól í sérflokki. Uppl. í sima 10359. TilsöIuSuzuki AC50 í toppstandi ásamt fjölda varahluta. Uppl. í síma 46791 eftir kl. 16. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora. Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, sími 81135. Byssur Tveir góðir 22 cal. rifflar, Bmo og Krico magnum, til sölu. Uppl. í síma 34929. Til bygginga Tilsölu vinnuskúr með rafmagnstöflu og 3ja fasa lögn. Uppl. í síma 79114 eða að Hverafold 112. Mótatimbur 1X6 óskast keypt, minnst 600 m. Uppl. í síma 26295 eftir kl. 19. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Tilsölu mótatimbur, 600 metrar af 1x6 og 200 metrar af 1 1/2x4, aðeins notað í stillasa. Einnig 140 lítra steypuhræri- vél. Uppl. í síma 78087. Ónotuð, sambyggð trésmíðavél til sölu, tegund Kity, hjólsög, fræsari, þykktar- hefill og afréttari. Mótor 11/2 hestafl. Verðhugmynd 35—40 þús. Uppl. í síma 12614 milli ki. 14 og 19. Fasteignir Eldra einbýlishús til sölu á Skagaströnd. Uppl. í síma 95- 1660. Til sölu einbýlishús á Húsavík. Uppl. í síma 91- 45638. Um 90 ferm sérhæð til sölu í bakhúsi á góðum stað við Laugaveg- inn, má nota sem skrifstofuhúsnæöi eða íbúð. Uppl. í síma 12614 milli kl. 14 og 19. Verðbréf Topphagnaður. Heildverslun óskar eftir að komast í samband við fjársterkan aðila meö fjármögnun í huga. Tilboð sendist DV merkt „Topphagnaður”. Vixlar-fjármagn. Kaupi góða viðskiptavíxla og útvega fjármagn, m.a. í vöruútleysingár. Tilboð merkt „Fjármagn” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Bátar Tilsölu trillubátur, 2,2 tonn. Uppl. í sima 94- 3046 eftir kl. 19. Buck bátavél, dísil, til sölu ásamt gír, 36 hestöfl árg. ’62, mikið af varahlutum fylgir, gott verð. Uppl. í síma 50991. 15 f eta Shetland hraðbótur með 45 ha. Chrysler mótor til sölu, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 35709 eftir kl. 16. 41/2 tonns nýr afturbyggður plastbátur til sölu. Uppl. í síma 51847 á daginn og 53310 á kvöldin. Gaflarinn. Vinnuvélar JCB-3 D árg. ’74 traktorsgrafa til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi með fullkomnum búnaði. Uppl. í síma 91-27020, kvöld- sími 82933. MF50 — Btilsölu, árg. ’75, vel útlítandi, gott ástand, góð dekk, tvær afturskóflur. Uppl. á dag- inn hjá Istraktor sf., simi 685260, kvöld- in sími 74296. Bílaleiga Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bílaleigan, Vatnagöröum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. (Jtboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Stykkishólmsveg, Vogsbotn — Stykkishólmur. Helstu magntölur: Lengd Fylling og burðarlag 3,2 km. 28000 m3. Verkinu skal lokið 10. maí 1985. Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7 Reykjavík, og Borgarbraut 66 Borgamesi frá og með 13. nóv. ,1984. Skila skal tilboði fyrir kl. 14.00 hinn 26. nóv. 1984. Vegamálastjóri. Veislu- ogfundaþjónustan. I Höfum veislusali fyrir hvers konar samkvæmi og mannfagnaði. 2 salir, 30—100 manna og 100—200 manna. Fullkomtn þjónusta og veitingar. Vinsamlega pantið tímanlega fyrir árshátíðina — afmcelið — brúðkauþið eða ferminguna. RISIÐ — veislusalur Hverfisgötu 105 símar: 20024 — 10024 — 29670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.