Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. íþróttir Iþrótt íþróttir íþróttir KR-sigur og dómarar í aðalhlutverki — KR vann nauman sigur gegn ÍR t eintaverjum leiðinlegasta og léle, asta körfuboltalelk sem lengi hefur farið fram hér á landl náðu KR-lnga að sigra ÍR-inga í úrvalsdelldinni Hagaskóla í gærkvöldi. KR skoraðl' Ekkert óvænt — þegarValurvann stóran siguráíS, 109:75 Það kom fáum á óvart i gær- kvöldi þegar ValBmenn rðtburst- uðu Stúdenta i úrvalsdeildinnl i körfuknattleik. Lokatölur 109—75 og staðan í leikhléi var 42—35. Það þarf vart að taka fram að leikurinn var mjög ójafn og aldrei var það spurning hvorum megin slgurinn lenti. Stig Vais: Jón St. 30, Tómas Holton 17, Torfi 12, Leifur 13, Krlstján 11, PáU Arnar 10, Björn 4, Jóbannes 4, Magnús 4 og Kristinn 4. Stlg tS: Arni 20, Guðmundur 18, Valdimar 12, Ragnar 12, Jón Indriðason 5, Ágúst 4, Þórir 2, Karl 2 og Sveinn 1. Elnkunnagjöfin: Valur. JónSt. 4, Tómas 3, Torfl 2, Leifur 2, Kristján 1, Páll 1, Björn 1, Jóhannes 1, Magnús 1 og Kristinn 1. tS. Arai 3, Guðmundur 3, Valdi- mar 1, Ragnar 1, Jón 1, Agúst 1, Þórir 1, Karl 1, Svelnn 1. Dómarar: Sigurður Valur 3 og Jón Otti 3. -SK Stórsigur Keflvíkinga tBK slgraði LaugdæU með mikl- um yfirburöum í Keflavík á sunnu- daglnn, skoraðl 112 stig gegn 44 Keflvíkingar, undlr stjóra Þor- steins Bjarnason, fóru á kostum : seinni hálflelk. Um tíma var munurlnn 70 stig. Guðjón Skúlason var bestur heimamanna, skoraði 37 stig. Jón Kr. Gíslason skoraði 24 og Skarphéðinn Héðinsson 14. Sigurður Kristinsson skorað flest stig Laugdæla, 12. Bjarai Þor- kelsson skoraði 7 stig. | emzoj STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni í körfu- knattleik eftir leiki helgarinnar er nú semhérsegir: Njarðvík—Haukar Valur—tS KR—tR Njarðvik Haukar KR Valur ÍR ts 91:90 109:75 73:71 4 0 4 355:272 8 3 2 1 288:237 4 3 2 1 223:809 4 3 1 2 270:246 2 4 1 3 281:323 2 3 0 3 209:318 0 Næsti leikur í úrvalsdeildinni verður á morgun. Þá leika Valsmenn og Njarðvikingar i tþróttahúsi Seljaskóla. Njarðvíkingar verða siðan aftur á ferð i bænum á fimmtudagskvöldið og lelka þá gegn tS i Kennaraháskóla. stig en tR 71. Staðan í leikhléi var 37— 35tRivil. Leikurinn var mjög illa leikinn og það var ekki tU að bæta úr skák að dómarar leiksins voru vægast sagt ömurlegir. Þeir vissu ekkert hvað þeir voru að gera og furðulegir dómar þeirra hvað eftir annað hleyptu Ulu blóði í leikmenn beggja Uða svo oft lá viö slagsmálum. Þeir Birgir Michaelsson og Guðni Guönason voru einna bestir hjá KR en Ragnar Torfason var yfirburðamaður í Uöi IR á öUum sviðum. Stig KR: Birgir 20, Guöni 20, Þor- steinn 16, Matthias 7, Kristján 5, Ast- þór 3 og Úmar Schewing 2. Stig IR: Ragnar 28, Gylfi 14, Kristinn 10, Hreinn 7, Bjöm 4, Benedikt 4, Hjörtur 2, Bragi 2, Jón Jör. 2. Leikinn dæmdu þeir Bergur Stein- grímsson og Jóhann Dagur og ég hef aldrei séð aöra eins dómgæslu. Eink- unnir þeirra: Jóhann Dagur 0 og Berg- ur Steingrimsson 0. Ragnar Torfason, tR-ingurinn númer 10 á myndinni, átti mjög góðan leik gegn KR. Aðrir á myndinni eru þeir Kristján Rafnsson, KR, og Hrelnn Þorkelsson, tR. DV-mynd: Brynjar Gauti. Gíf urleg spenna í Ljónagryfjunni þegar íslandsmeistarar UMFN sigruðu Hauka, 91-90, eftir f ramlengdan leik Það mátti heyra saumnál detta í íþróttahúslnu í Njarðvíkunum á föstu- dagskvöldið þegar . Gunnar Þorvarðarson bjó sig undir að taka vitakast fyrir helmamenn. Staðan var jöfn í framlengdum leik, 90:90, og aðelns 18 sekúndur til loka. Ahorfendur sem fylltu pallana, þar af margir Hafnfirðingar, héldu nlðrl í sér and- anum — en Gunnar, sá langreyndl körfuknattlelksmaður, brást ekki, knötturlnn sveif beint í körfuhringinn. Heimamenn trylitust af kæti, spruttu úr sætum sínum og hvöttu lið sitt óspart á meðan Haukarair freistuðu þess að koma knettlnum í körfuna þann nauma tíma sem þelr höfðu tll þess. Allt kom fyrlr ekki, timlnn rann úr og Gunnar var tolleraður af félögum sinum að ieikslokum og átti það svo sannarlega skilið. Haukaralr gengu vonsviknlr afvelii. Þeir virtust ætla að fagna sigri yfir UMFN í fyrsta sinn. Voru yfir í hálf- leik, 39:37, og 80:77 þegar nokkrar sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma, náðu 4 stiga mun í fram- lengingunni en fyrir seinheppni glötuðu þeir forskotinu svo að Njarð- víkurvígið er óunnið enn. Jónas enginn fuglavinur Ljóst var í upphafi að hvorugt liðið ætlaði aö láta sinn hlut eftir liggja. Þau stillu upp sinu sterkasta, settu i fimmta hraðastig, sem hélst allan leikinn, en þrátt fyrir það gengu leik- fléttumar upp þótt knötturinn rataði ekki ávallt í körfuhringinn og væri stundum stöðvaöur af armlöngum leik- mönnum. Sendingar voru öruggar með fáum undantekningum. UMFN- piltamir voru aðeins of fljótfærir á stundum svo að Haukarnir komust inn í sendingar þeirra. Hálfdán Markússon skoraði fyrstu körfuna en Gunnar Þorvarðarson svaraði fljótt fyrir heimaiiðið en hann átti ásamt Val Ingi- mundarsyni mestan þáttinn i að UMFN náöi fljótt 9 stiga forskoti, 15:6. tvar Webster skoraöi tvisvar fyrir Hauka en Jónas Jóhannesson var settur til höfuðs „spóanum” eins og Ivar er í gamni nefndur. Jónas reynd- ist enginn fuglavinur en þrátt fyrir það tókst Ivari að skora 22 stig meö fallegum sveifluskotum en auk þess hirti hann mýmörg fráköst, á enda auövelt um vik sakir hæöar sinnar. Pálmar og Webster erfiðir heimamönnum Um miðjan hálfleikinn dofnaði yfir UMFN, sérstaklega í sóknarleiknum. Vörnin var föst fyrir enda skomðu Haukarnir Kristvin Kristinsson og Hálfdán úr vítaköstum og unnu smám saman upp forskot UMFN og þegar Pálmar Sigurösson gat hríst Isak Tómasson af sér tóku Haukarnir forustuna og voru betra liðiö á vellinum. Pálmar og Webster skomöu tveir fyrir Haukana, úr 21:22 í 37:39, í hálfleik. Valur, Jónas og EUert Magnússon reyndu að halda í viö Haukana sem léku við hvern sinn fingur og gáfu ekkert eftir. Heimamenn hófu seinni hálfleikinn vel. Vaiur skoraði þriggja stiga körfu úr langskoti og aftur eftir faUega leik- fléttu og staöan varð 44:41 en nú vora Njarðvíkingar komnir í vUluvandræði. Ámi Lárusson og Jónas meö 4 villur hvor. Ef Isak Tómasson hefði ekki verið í essinu sinu og skorað grimmt, þangaö til hann fór út af með 5 viUur um miðjan seinni hálfleik, er Uklegt aö Haukarnir heföu gengiö meö sigur af hótani. Hann var sá eini sem svaraði þegar Pálmar, Webster, Hálfdán og Olafur Rafnsson skoruðu fyrir Hauka, sem komust í 67:61 og 78:70, en Isak varð svo að ganga af veUi með 5 vUlur. Ritarinn gleymdi að skrá eitt stig UMFN svo að framlengja varð Þegar staðan var 67:73 og Henning Henningsson fékk 5. viUuna fékk Jónas Jóhannesson eitt vítaskot en hvernig sem á því stóð var það ekki fært á töfl- una. Staöan var því 78:80 þegar Valur Ingimundarson skoraöi úr langskoti, á seinustu sekúndum leiksins, en ekki 77:80. Dómarar og ritari vora á öðru máli svo framlengja varð tii að fá úrsUt. Haukamir tóku þá strax forustuna. Pálmar sýndi sniUi sína og skoraði ÖU 10 stig Haukanna en Valur, Hreiðar Hreiðarsson og seinast Gunnar Þorvarðarson héldu upp merki heimamanna, sem máttu brúa fjögurra stiga bil þegar verst lét, 84:88, 86:90. Gunnar jafnaði, 90:90, þótt draghaltur væri, og fékk að auki vítaskot sem hann skoraöi úr eins og fremst er getiö. UMFN maröi sigur. Þeir reyndari sáu fyrir því. Yngri pUtamir þoldu ekki spennuna en eru reynslunni ríkari. Haukarnir geta nagað sig í handar- bökin yfir að hafa farið að halda knett- inum þegar skammt var eftir af venju- legum leiktima. Þar glopruöu þeir unnum leik niður en Uð þeirra er óneitanlega mjög skemmtilegt og á eftir að velgja keppinautum sínum undir uggum í vetur. Maður leiksins var Valur Ingimundar- son. Dómarar: Jón Otti ðlafsson 3, Sigurður Hall- dórsson3. Stigin-UMFN. Valur Ingimundarson tsak Tómasson Gunnar Þorvarðarson Ellert Magnússon Árni Lárusson Jónas Jóhannesson Hreiðar Hreiðarsson Stigin-Haukar. Pálmar Slgurðsson Ivar Webster Kristlnn Krlstinsson Henning Henningsson Úlafur Rafnsson Hálfdán Markússon Reynlr Kristjánsson stig elnk: 4 3 3 2 2 2 1 EMM Farist hefur fyrir hjá okkur að blrta einknnnagjof fyrfr tvo ieUd í OrvalsdeUd- inni í körfuknattleik. Nú verður bætt úr því. LeUdrnir sem um er að r«eða eru NJarðvík-tR, 82-52, og Njarðvík-tS, 114-68. Njarðvík—tR: Valur Ingimundarson, 3, tsak Tómasson, 2, Arnl Lárusson, 2, EUert Magnússon, 2, Jónas Jóhaunesson. 3, Teitur örlygsson, 2, Gunnar Þorvarð- arson, 2, og Hreiðar Hreiðarsson, 1. tR: Ragnar Torfason, 2, Kristinn Jörundsson, 2, Karl Guðlaugsson, 1, Björn Steffensen, 2, Jón Jörundsson, 1, Hjörtur Oddsson, 1, Gylfl Þorkelsson, 1. Dómarar: Jón Otti Olafsson, 3, og Sigurður Valgeirsson, 2. Njarðvtt—tS: Valur, 4, Teitur, 3, Arnl 3, Jónas, 3, tsak, 2, Gunnar, 2, Hrelðar, 2, Helgi, 2, EUert, 2 og Hafþór, 2. tS: Björn Leésson, 3, Guðmundur Jé- hannsson, 3, Valdimar Guðlaugsson, 2, Agúst Jóhannesson, 1, Gunnar Ingimund- arson, 1, og Ragnar BJartmarz, 1. emm r""“"-------------------i i „Hef kynnst þessu áður” i „Ég var að hugsa um að fara ■ ekki inn á aftur,” sagðl Gunnar ® Þorvarðarson, þjálfari og leikmað- I ur UMFN,” en ég belt á jaxlinn og Ilét skeika að sköpuðu þótt ég væri draghaltur. Kannski var ekkl um I annað að ræða, fyrst vlð vorum 1 komnir í villuvandræði, og ég sé | ekki eftlr því. Mér tókst að skora á I selnustu sekúndum — að visu log- I verkjaði mlg í fótlnn þegar ég skor- Iaði jöfnunarkörfuna en ég var alveg rólegur þegar ég varpaði I knettinum úr vítakastinu. Þetta er ■ í annað skiptlð sem ég kemst í slíka | aðstöðu. Þá jafnaði ég úr vitl en sið- _ an brást það næsta og við töpuðum | íframlenglngu.” ^mmj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.