Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 47
47 DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984., Útvarp *. .1 j j Mánudagur 12. nóvembsr 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vör Braga. 13.30 Harry Belafonte, Miriam Makeba, Keith Jarrett og fl. syngiaogleika. 14.00 „Á íslandsmiöum” eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýöingu Páls Sveins- sonar(13). 14.30 Miðdegistónleikar. Nelson Freire leikur á píanó „Brúöu- svítu” eftir Heitor Villa-Lobos. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Josef Greindl, Gundula Janovitsj, Thomas Stewart, Martin Vantin og Sieglinde Wagner flytja ásamt kór og hljómsveit Berlínarútvarpsins atriöi úr óperunni „Vopna- smiðnum” eftir Aibert Lortzing; Christoph Stepp stj. Arts-hljóm- sveitin leikur „Hinar vísu meyjar”, balietttónlist eftir Jo- hann Sebastian Bach í útsetningu Williams Walton; Robert Irving stj. 17.10 Síðdegisútvarp. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Gröndal kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Viihjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um Þjóð- fraeði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Bóndinn á Reynistað og buldu- maðurinn. Ævar Kvaran les íslenska þjóðsögu. c. Félagsleg ábrif árflóðanna í Flóanum. Þor- bjöm Sigurösson les þriðja og sið- asta erindi Jóns Gíslasonar, um náttúruhamfarir af vöidum flóða. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Hel” eftir Slg- urð Nordal. Arni Biandon les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Barnleysi hjóna — leysa glasa- börn vandann? — Þáttur í umsjón önundar Bjömssonar. 23.00 Islensk tónUst. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur. Páll P. Páls- son stjórnar. a. Islensk lög í hljóm- sveitarbúningi Karls O. Runólfs- sonar. b. „Bjarkamál” eftir Jón Nordal. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dsgurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan. Hlust- endum er gefinn kostur á að svara einfóldum spurningum um tónUst og tónUstarmenn og ráða kross- gátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Á svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 17.00—18.00 Asatími. Stjórnandi: Július Einarsson. Sjónvarp Mánudagur 12. nóvember 19.25 Aftanstund., Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 I fuílu fjöri. 2. Nótt sem aldrei gleymist. Breskur gaman- myndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Ragna Ragnars. 21.05 Iþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 21.40 Kveikjan að 1984. (The Roadto 1984). Bresk sjónvarpsmynd eftir Willis Hali. Leikstjóri David Wheatley. Aðalhlutverk: James Fox ásamt Janet Dale og Julia Goodman. Myndin er um breska rithöfundinn George Orwell sem ritaði m.a. „Félaga Napóleon” og „1984”. Einkum er staldrað viö þá atburði sem mótuðu skoöanir Or- wells og urðu kveikjan að sögunni „1984”. Gengið er út frá að „1984” sé ekki beinlínis framtíðarspá heldur viövörun gegn kúgun og einræðisöflum sem Orwell kynnt- ist sjálfur í samtið sinni. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Fréttirídagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.40—Kveikjan að 1984: Hvernigfæddist hug- myndin að hinni f rægu bók Orwells, „1984”? I kvöld kl. 21.40 sýnir sjónvarpið bresku sjónvarpsmyndina Kvelkjan að 1984 eða The Road to 1984 sem fjallar um breska rithöfundinn George Orwell. Hann skrifaði meðal annars hina frægu bók 1984 sem mikið hefur verið talað um á þessu ári en bók þessa skrif- aði hann áriö 1948. Eftir henni hefur verið gerð kvikmyndin Stórf bróðir sem vakti heimsathygli á sínum tíma , og fæstir gleyma sem séð hafa. Það er leikarinn James Fox sem leikur Orwell í þessari mynd í sjón- varpinu í kvöid og gerir það meistara- lega vel að sögn gagnrýnenda myndar- innar. Myndin sýnir okkur að hugmyndin aö bókinni var ekki neitt stökk hjá höf- undi inn í framtíðina heldur unnin eftir reynslu sem hann hafði fengiö við ýmis störf viða um lönd á árunum 1930 til 1940. -klp- James Fox leikur rithöfundinn fræga, George Orweii. Útvarp, rás 1, kl. 22.35: Bamið getur orðið afi sjálfs sín I útvarpinu, rás 1, í kvöld kl. 22.35 verður önundur Björnsson með mjög athyglisverðan þátt sem margir hafa eflaust gaman af aö hlusta á. Þáttur þessi ber nafnið „Barnleysi hjóna” og er með undirskriftinni „Leysa glasaböm vandann”. I þætt- inum mun önundur ræða við bæði leika oglærðaumþessimálogverður án efa fróðlegt að hlusta á þá. Meðal þeirra sem hann ræðir við eru Ami Hauksson fæðinga- og kvensjúk- dómalæknir sem starfar nú við sjúkra- húsið í Lundi í Svíþjóð en á því sjúkra- húsi er reiknað með að fyrsta glasa- barnið fæðist innan skamms. Þá ræðir hann við Bjöm Bjömsson, prófessor í siðfræði við Háskóla Is- lands. Bjöm talar um hinn siöfræði- lega þátt málsins en um þá hlið hefur ekki verið mikið fjallað. Nú þegar kirkjan er enn að berjast gegn fóstur- eyöingum i heiminum ruglast öll sið- fræði hennar enn meir með tilkomu giasabamanna. Fræðilegur möguleiki er á því að glasabarn geti orðið afi sjálfs sín!! — og það er nú aöeins ein hliðin af mörgum sem geta komið upp. önundur mun einnig ræða í þættin- um við Jón Höskuldsson, en hann út- skrifaðist úr lögfræðideild Hl í vor. Kandidatsritgerð hans f jallaði um efni sem er skylt þessu máli en það er tæknifrjóvgun. Þá mun hann í þættinum ræða við hjón sem ekki hafa getað átt bam á löngum hjúskaparferli sínum og svo viö konu sem hafði búiö í 14 ára hjóna- bandi án þess að geta átt barn. Hún hafði gengið á milli lækna en gaf loks upp alla von en skömmu síðar varð hún ófrísk og átti bam og síðan fleiri böm eftir það. Þáttur önundar hefst í kvöld kl. 22.35 og er 25 mín. langur. Honum til aðstoð- ar í þættinum er Elínborg Bjöms- dóttir. -WP- Sjónvarp kl. 21.05—íþróttir: Mörk úr Evrópu- leikjum í knattspyrnu „Eg er ekki búin að ganga endan- spymu,” sagði Bjarni. „Hvaða leikir lega frá þættinum í kvöld og það ger- þaö verða og hvað verður sýnt af ist ekki fyrr en skömmu áður en þeimveitégekkiáþessaristundu.” hann hefst,” sagði Bjami Felixson er Leikimir, sem Bjami talar um, við spurðum hann aö því hvað yrði á eru síöari leikimir i annarri umferð boðstólum hjá honum í íþróttaþætti keppninnar sem fram fór á miðviku- s jónvarpsins í kvöld. daginn. Þama er um marga stórleiki „Eg reikna þó með að hluti af þætt- að ræða og í þeim var skorað mikið inum fari í að sýna frá leikjum í af fallegummörkumogþaufáum við Evrópukeppni félagsliða í knatt- vonandiaðsjá. -klp- stnrncr NÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMU-, HERRA- OG BARNAKLIPPINGAR • DÚMU- OG HERRA PERMANENT • LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI SMART Nýbýlavegi 22 - Kópavogi - Sími46422. Veörið Veðrið Gert er ráð fyrir sunnan- og suð- vestanátt, slydduél á Suöur- og Vesturlandi, skúrir á Austurlandi en víðast hvar þurrt fyrir norðan. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6, Egilsstaöir skýjað 8, Grímsey súld 4, Höfn rigning 7, Keflavíkurflugvöllur slydda 2, Kirkjubæjarklaustur súld 6, Rauf- arhöfn þoka 5, Reykjavík slydda 1, Sauðárkrókur léttskýjað —1, Vest- mannaeyjar rigning 3. Otlönd kl. 6 í morgun: Bergen al- skýjað 11, Helsinki alskýjað —1, Kaupmannahöfn skýjað 5, Osló al- skýjað 5, Stokkhólmur skýjað 4, Þórshöfn rigning 9. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj- að 17, Amsterdam lágþokublettir 10, Aþena heiðskirt 16, Barcelona (Costa Brava)-súld 17, Berlín al- skýjað 4, Chicago alskýjað 1, Glasgow rigning 8, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 12, Frankfurt þokumóða 10, Las Palmas (Kanríeyjar) skýjað 10, London mistur 13, Madrid skýjað 15, Malaga (Costa Del Sol) hálf- skýjað 18, Mallorca (Ibiza) rigning 16, Miami skýjaö 27, Montreal rign- ing 9, Nuuk snjókoma —2, París heiöríkt 13, Róm alskýjaö 16, Vín þokumóða 4, Winnipeg léttskýjað 2, Valencia (Benidorm) skúr á síð- ustu klukkustund. Gengið GENGISSKRÁNING 12. NÚVEMBER 1984 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toígengi Dollar 33.810 33310 33,790 Pund 42309 42,735 40379 Kan. dollar 25.655 25,731 25,625 Dönsk kr. 3.1654 3,1747 3,0619 Norsk kr. 3A230 33346 33196 Sænsk kr. 3,9798 33915 3,8953 Fi. mark 5.4559 5.4720 53071 Fra. franki 3.7261 3.7372 33016 Belg. franki 0,5651 03668 03474 Sviss. franki 133279 133691 13,4568 HoD. gyilini 10.1395 10,1694 9,7999 V-Þýskt mark 11,4397 113735 11.0515 it. lira 031837 031842 031781 Austurr. sch. 13267 13315 1,5727 Port. escudo , 03093 03100 03064 | Spé. peseti 03040 03046 0,1970 jjapansktyen 0,14017 0,14059 0,13725 jfrsktpund 35389 35394 33,128 SDRIsérstök 333247 343254 ’ dráttarrétt.) i Simsvari vegna gengisskrðningar 2219^ •'Urr---—-----;---—------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.