Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu Gaggenau örbylgjuofn, Nordmende videotæki og uppþvottavél, allt sem nýtt. Uppl. í síma 79776 eftir kl. 16. Trésmíðavél. Til sölu sambyggö trésmíöavél meö af- réttara, þykktarhefli, 6” sagarblaði, bandsög og slípibandi, úrvalsverkfæri, lítiö notaö og vel meö farið, kr. 25 þús. Uppl. ísíma 74969. Ibúðareigendur, lesið þetta. Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskaö er. Einnig setjum viö nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikiö úrval, komum til ykkar meö prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073 -13075. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiösla, vönduö vinna, sanngjamt verö. Leitiö tilboða. Vegna brottflutnings eru til sölu 2 rúm, undir- og yfirdýnur, 2 samstæðir 2ja sæta sófar, sófaborð með vendiplötu, hægindastóll, smá- borö. Uppl. í síma 42615. Notað en vel með farið sófasett, sófaborö, hillusamstæða, svefnsófi meö rúmfatakassa og bleikur kerru- vagn til sölu. Uppl. í síma 54510. Eldhúsinnrétting til sölu, eldavél í borði og ofn, selst saman eöa í sitt hvoru lagi. Sími 42419 og 44952. Velúrgardinur, sveppabrúnar, 8 síddir, lítið notaöar, 20x2,14 og 5 metrar í kappa, ónótaö. Selst i einu lagi á kr. 5.000. Uppl. í síma 18993. Fomsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Skrifborö, 4ra sæta sófar, gólfteppi, stakir stólar, skenkar, svefnbekkir, springdýnur, útvarpstæki, eldhúsborð, háfjallasól, hárþurrka, arinn, litlar bókahillur, furukollar, veggsamstæða úr mahóní, radíófónar og margt fleira. Simi 24663. Fjórar velúrlengjur, hnotubrúnar, til sölu, einnig spánskur stóris. Uppl. i síma 32185. Góð Rafha eldavél, sem ný, til sölu. Einnig nokkur loftljós og barnaróla. Uppl. í síma 51374 eftir kl. 18.______________________________ Notuð þvottavél, ódýr, eldhúsborð, ljós, ódýr fatnaöur, baöskápur og fleira. Uppl. í síma 41255 eftirkl. 13. ITT 2ja ára litsjónvarp til sölu, mjög lítið notað og vel með farið. Einnig gamall ísskápur. Uppl. i síma 73340 eftir kl. 17. Super Sun ljósasamloka til sölu, mjög lítiö notuð, er í 8 mánaöa ábyrgð. Nýlegar 20 minútna perur. Uppl. í sima 54436. Sérsmiðað, ferkantað borð, 2 kommóður, Hokus Pokus barnastóll og barnakerra til sölu. Einnig Clair.ol fótanuddtæki og Spira svefnsófi. ó'írni 686901. Til sölu Singer prjónavél. Uppl. í síma 99-5078. Sambyggð Steinberg trésmíðavél, smiöaár 1967, 6 ha mótorar. Einnig borsög frá Adolf Aldinger meö sleða, 14” blaði, ristihæð 10 cm, sögunarbreidd 90 cm, 5,5 ha mótor. Hvort tveggja feiknagóöar vélar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—451. Video—vetrardekk— þvottavél. Til sölu Sony videotæki, vetrardekk af Daihatsu Charade og lítil þvottavél, Kenwood. Gott verð. Uppl.ísíma 11717. 2 snjódekk, lítið notuö, til sölu. Stærö 600x12”. Uppl. í síma 45638. Eldhúsinnrétting. Til sölu eldhúsinnrétting meö tvö- földum stálvaski og vaskborði, ásamt viftu og blöndunartækjum. Uppl. í síma 44926. Til sölu vegna flutnings sem nýtt: Kolster litsjónvarp, kr. 20.000, reyr- sófasett kr. 20.000, tekkskrifborö kr. 10.000, Philco þvottavél kr. 15.000, Kalkoff karlmannsreiðhjól kr. 5.000. Uppl. í síma 10156 næstu kvöld. Tvíbreiður svefnsófi á 3.000, nýlegur fataskápur, hentar vel í ein- staklingsherbergi, á 2.000, tvær spring- dýnur á 700 stk. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—093. Til sölu Benco sólbekkur, 3ja ára gamall, sér andlitsljós. Uppl. í síma 53645 eftir kl. 19. Til sölu 2ja sæta sófi og einn stóll, grátt pluss, verð 3.000, bamastóll sem hægt er að hafa á þrjá vegu, verö 2.000, f jarstýröur jeppi með hleðslutæki, verð 5.000. Sími 71511 eftir kl. 18. Trésmíðavélar Ný d i laborvél SCM. 29 spindlar. Ný sambyggö Robland K210/260. Ný lakkdæla, Kopperschmidt. Nýr yfirfræsari, Samco Mini Router. Nýr blásari, v/lakk/slípivél. Ný hjólsög SCM SW3. Notuð sambyggð Stenberg 60 cm. Notuð sög&fræs, Samco C26. Notaður fræsari, Steton 30. Notuð þykktarslípivél, Speedsander 105 cm. Notaður þykktarhefill, Jonsered 63 cm. Notuð spónskuröarsög, 3050 mm. Notuð loftpressa, 1000 ltr./1800 ltr. Notuð bandslipivél, Rival2500. Notuð hjólsög, SCMSI12. Notuð kantlimingarpressa, Panhans. Notuð spónlimingarpressa, skrúfuð. Notuð spónlimingarpressa. Vökvatjakkar. Notuð kantlimingarþvinga. Handtjakkar. Notuð tvíblaöasög, Wegoma. Notaður afréttari, Oliver —400. Notuð tappavél, Tegle. Notað — sög & f ræsari — sleði, Steton. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegur 28, Kópavogi. Simi 76444. Til sölu tvö tekkskrifborð, einnig lítið notað Roventa grill. Uppl. í sima 83308. Lítið notað skrifborð úr tekki, stærð 90X1,80, og skrifborðs- stóll. Rafmagnsvifta, tilvalin fyrir verkstæði, þrjú útiljós, flórusent, lengd 1,30 cm, tvær perur í hverju stykki. Utiauglýsingaskilti, frístandandi og þrír auglýsingafletir. Upplýsingar í síma 686800 eftirkl. 18. Til sölu lítið telpnarelðhjól, bamaleikgrind, eldhúsborö úr stáli og fuglabúr í statífi, á sama stað óskast kvenreiðhjól. Sími 36532. Til sölu hjónarúm á 3 þús. og lítil strauvél á 2 þús. Uppl. í síma 71860. Til sölu 4 ný 13 tommu negld vetrardekk, stærð 155. Uppl. í síma 76288. Óskast keypt Kælikista fyrir gos, pylsupottur, þarf að vera hitari frir pylsubrauð. Peningakassi með tvö- földum strimlum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—086. Óska eftir að kaupa vetrardekk í stærðum 155x13 eða 165X13 og 155X12, einnig mótatimbur, 1X6. Uppl. í síma 26295 eftir kl. 19. Snjódekk á Lödu óskast, stærð 155 eða 645-13. Uppl. í síma 10795 eftir kl. 19. Hnakkar og beisli óskast. Oska eftir að kaupa tvo notaða hnakka, helst íslenska eða þýska, einnig óskast beisli. Uppl. í síma 50991. Verslun Takið eftir. Ætlum að halda jólamarkaö í byrjun desember, vantar ýmsar vörur í um- boðssölu. Uppl. í síma 92-7764. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi o.fl., o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, s. 14730. Opið mánudaga— föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Fatnaður Silfurrefur. Nýr pels til sölu í stærð 36. Uppl. í síma 83073. Nýlegur nutria pels til sölu. Uppl. í síma 40273 eftir kl. 4. Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 72410. Afskorinn, síður kanínupels tU sölu, meðalstærð, lítiö notaður. Sími 46509. Pelsar. Mjög faUegir og vandaðir refapelsar til sölu, 2 stuttir og 1 síður. Uppl. í síma 13567. Fyrir ungbörn Marmet barnavagn tU sölu með dýnu. Uppl. í síma 92-8534 eftirkl. 19. SUver Cross bamavagn tU sölu, notaður af einu bami, einnig svalavagn. Uppl. í síma 54839 eftirkl. 19. TU sölu baraarlmlarúm með færanlegum botni, bamaleik- grind, ungbamastóU, burðarrúm og Latex svampdýna 2X1,50 m. Uppl. í síma 45063. Baraavagn, burðarrúm, tvíhjól, barnastóU, einnig tU sölu barnaskíði og skíðaskór. Allt mjög vel meö farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75448. Ódýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisU kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Vetrarvörur Vélsleði. Notaður vélsleði óskast tU kaups. Verðhugmynd ca 50—100 þúsund, um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Uppl. í sima 52468. Polaris SS árg. ’84, 42 ha., ekinn 500 mUur til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 96-44175. Kawasaki vélsleði árg. ’81 til sölu, 53 hestafla. I topp- standi og útliti. Aftaníþota gtur fylgt. Uppl. í síma 50192 og 53196. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skiðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskiði á kr. 1665, aUar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljómtæki Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. BUtæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Akai. Nýleg hljómflutningstæki tU sölu, plötuspUari, magnari og tveir hátalar- ar. Enn í ábyrgð. Uppl. í síma 687805 eftir kl. 18. TU sölu nýtt Yamaha magnari og kassettutæki og Sansui tuner i skáp (án hátalara). Uppl.ísíma 621496. SértUboð NESCO! Gæti veriö að þig vanhagaði um eitt- hvað varöandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértUboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvaU, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptahð er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðiö og greiðslukjörm eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri Nei sko. Yamaha rafmagnsgítar í tösku og 100 w HH gítarmagnari tU sölu ásamt tuner, lorus-effect og 2 snúrur. Verð kr. 25 þús. Grípiö gæsina meðan hún gefst. Uppl. í súna 38748 eftir kl. 18. Gunnar. 2 Cerwin Vega 360 w söngkerfisbox tU sölu, ernnig 100 w Yamaha monitor og 200 w. Fender studio base með 15” E.V. bassa- hátalara. Uppl. í sUna 15441 eftir kl. 18. SvotUnýtt Rippen píanó tU sölu. Uppl. í síma 41806 eftirkl. 17. Pianó—flyglar. Hvergi er meira úrval af afbragðs- píanóum og flyglum á boðstólum en hjá okkur. Tökum gömul píanó upp i kaupverð nýrra. PíanóstUlingar og viðgerðir. Isólfur Pálmarsson, Vestur- götu 17, sími 11980 kl. 14-18. Hs. 30257. TU sölu B 55 N Yamaha rafmagnsorgel með auto, arpeggio, premolo/symphonic chorus, special presets. Uppl. í sUna 37466.________ Húsgögn HUIusamstæða úr palesander tU sölu, 4 emrngar. Hver eining 85 cm breiö. Verð 15.000. Uppl. í sUna 685136. TU sölu ódýrt eldhúsborð á stálfæti og 5 stólar, borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. í sUna 75585. Stórt skrifborð óskast. A sama stað eru tveir svefnbekkir tU sölu. Uppl. í síma 35571 eftir klukkan 19. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina ágúst, september og október er 15. nóvember nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launa- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. VETRARSKOÐUN 0 1. Skipt um kerti 2. Skipt um platínur 3. Hreinsuð geymissambönd 4. Rafgeymir mældur 5. Rafhleðsla mæld 6. Staríari mældur 7. Viftureim stillt 8. Kúpling stillt 9. Rúðusprautur stilltar 10. ísvari á rúðusprautur 11. Þurrkublöð athuguð 12. Frostlögur mældur 13. Olía á vél mæld 14. Vélarstilling 15. Ljósastilling 4 str. vél kr. 1520 6 str. vél kr. 1950 Kerti, platínur og ísvari á rúðusprautur innifalinn í verði) Bordlnn BSmiðjuvegi C 24 Kópavogi, sími 72540

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.