Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn BjlSfla þ»r sœttir eftlr árntug? EðSilegt líf Konur þinga nú stíft um hveinlg ljúka skull kvenna- áratugnum sem staðlð helur í 10 ór og sett margt úr skorð- um. Jhaldskvlnnur, jafnt sem róttækar mussukonur í íót- lagaskóm, eru sagðar rseða mólin í Arbaejarsafni og sú til- laga nýtur nú hvað mests fylgis að haldin skuli' listahó- tíð kvenna órið 1985. Konur stla að ljúka kvennaóratug með eftirminnilegum hstti. En babb kom i bótinn þegar kona ein lagði fram tillögu um ssttir kynjanna. Vildi hún að listahótíð kvenna 1985 fsiist í því að konur stsðu á öllum götuhornum í Reykja- vík, heUtu upp ó könnuna, bökuðu pönnukökur, ristuðu brauð og pússuðu skó karl- manna er sttu leið framhjó. Um lelð sttu þsr að bjóða endanlegar ssttir í deUu kynjanna sem svo mjög hafa sett svip sinn ó síðastUðinn óratug. TUlagan hlaut drsmar undirtektir í Arbsjarsafnl en samkvsmt nokkuð óreiðan- legum helmUdum er ekki ÖU vonúti. Helgin hvort sem er ónýt Afgreiðslumaðurinn var nýtekinn tU starfa í verslun- inni og var verslunarstjórinn að leiða hann í aUan sannleik- ann um hvernig hann sttl að bera sig að við kúnnann. „Sko, móUð er að halda vörunni að þeim og láta þá helst kaupa meira en þeir stla sér,” sagði stjórinn. Af- grelðslumaðurinn sagðist vera með þetta ó hreinu. Skömmu síðar kemur mað- ur inn i búðlna og spyr af- greiðslumanninn um dömu- blndi. Afgreiðslumaðurinn fer með hann inn í búðina og skömmu síðar koma þeir aft- ur fram og er kúnninn þá klyfjaður aUs konar dóti, klofstfgvélum, veiðistöngum, sólgleraugum, tösku o.fl. „Hvernig í dauðanum fórstu að þessu?” spyr verslunarstjórinn er kúnninn hafði yfirgefið búðina. „Nú, ég róðlagði honum bara að fara í veiðiferð fyrst helgin vsri hvort sem vsri ónýt.” Efnilegur maður Framsóknarmenn hafa leyst þann vanda er upp kom er ókveðið var að gera Tómas Arnason að seðlabankastjóra því þó vantaðl efnUegan mann tU að taka við fram- kvsmdastjórastöðu Tómasar í Framkvsmdastofnun. Maðurinn þurfti að vera ung- ur, traustur fiokksmaður og snar í snúnlngum jafnt tU lik- ama og sólar. Nú voru góð róð dýr, það var leitun að slíkum manni í röðum fram- sóknarmanna. En maðurinn fannst i fjórmálaróðu- neytinu. Heitir hann Gunn- laugur M. Sigmundsson og hefur að undanförnu starfað hjó Alþjóðagjaideyrissjóðn- um. McDonalds á Menn fró McDonalds ham- borgarakeðjunni i Banda- rikjunum munu hafa verlð í heimsókn ó Keflavikurflug- velli fyrir skömmu að athuga með uppsetningu ó einum slíkum hamborgarastað ó Vellinum. Þetta fór vist mjög hijótt enda kemur víst ekki annað til greina að þeirra mati en flytja kjötið í ham- borgarana fryst frá Banda- rikjunum sem brýtur gegn stefnu Islendinga að selja Kananum sem mest af is- lenskum matvslum. Ef af uppsetningu ham- borgarastaðarins yrði mundi hann verða reklnn í samkrulli við Navy Exchange búðina á vellinum. Bjórinn í Eyjum Asmundur heitir maður og býr i Vestmannaeyjum. Hann rekur m.a. bjórstofuna Mylluhól sem þegar er orðin landsfrsg og þó sérstaklega vegna þess að bjórinn sem þar er seldur er sterkari en gerist og gengur ó tslandi. Sagt er að hann sé vel yfir 10% mörkunum og sannan- lega er hann framreiddur í sérhönnuðum bjórkrúsum sem Asgeir Sigurvinsson knattspyrnukappi keypti í Þýskalandi. Gallinn við Eyja- bjórinn er aftur ó mótl sá að styrkleikinn er þvilikur að konur fara að hógróta eftir tvsr krúsir og hefur það i f ör með sér ýmis vandamól eins og gefur að skilja. Indiana Jones á arabísku Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna mónuði er miklð af ólöglegu efnl ó myndbandamarkaðnum hér- lendis. Margar af þessum spólum virðast koma frá hln- um furðulegustu stöðum. Þannig frétti Sandkorn af ein- um kúnna sem tók myndlna Indiana Jones and the temple of doom ó leigu og reyndist spólan vera textuð með arab- ískum texta. Umsjön: Jón Baldvin Halldórsson. TIL SÖLU MERCEDES BENZ1217 með túrbínu, árg. 1980. Kassi: Lengd 6,30 m, breidd 2,25 m, hœð 2,25 m. Lyfta: Lyftigeta 1800 kg, tvívirk (stilianiegur halli á pallinum). Dekk: Góð. Ekinn: Aðeins 179.000 km. Bíllinn er allur nýyfirfarinn og nýsprautaður og er í toppstandi, lítur út sem nýr væri. Kassinn á bílnum er mjög rammgerður og sterkur og í toppstandi. Opnanleg hægri hliðin og að aftan. Vél: 170 hestöfl með túrbínu. Upplýsingar í síma 92-2120 virka daga, 92-1891 e.kl. 19 eða 92-3002 e. kl. 19. (mOiVllt Helgar- og vikuferðir í vetur ib Glasgow frá kr. 8.850.- Edinborg ...frákr. 9.211. London ... frá kr. 9.792. París .... frá kr. 13.850. Kaupm.höfn ... frá kr. 10.790. .. frá kr. 10.765.- Amsterdam ... frá kr. 12.191. Skíðaferðir^vikur til Austurríkis frá kr. 22.098.- Kanaríeyjar lOdagar ... frá kr. 25.580. ,r.» i . . r *• Skipuleggjum VlOSkiptalerðir: viðskiptaferðir hvert sem er í veröldinni. Ferðaþjónusta Vinaheimsóknir — Kaupstefnur — Einstaklingsferöir — Umboö á íslandi fyrir Ferðaþjónusta ATLANTIK sér um aö finna hagkvæmustu DINERS CLUB °9 Þægilegustu feröina fyrir viöskiptavini sina INTERNATIONAL Þeim aö kostnaðarlausu. OTUVvm FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTlG 1, SÍMAR 28388 - 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.