Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 7
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Skýrar reglur vantar um grænmetisinnflutninginn Islenska grænmetið er nú senn að um hvenær innlenda framleiðslan ann- það ætlum viö að gera,” segir Guð- fulltrúi frá viðskiptaráðuneytinu verði I viðskiptaráðuneytinu fengust þær ganga til þurrðar á markaðnum. Enn areftirspum. mundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í skipaður í nefnd sem landbúnaðarráö- upplýsingar að verið væri að vinna að munu þó vera til tómatar, hvítkál, „Eg tel tvímælalaust að það þurfi aö landbúnaðarráöuneytinu. herra skipaði fyrr á þessu óri til að tÚnefningufulltrúaínefndina.Ogbúist rófur, gulrætur, steinselja, kinakál og setja reglur um þennan innflutning og Guðmundur segir að beðið sé eftir að fjallaumþessimál. erviðaðþaðgeristónæstunni. APH salat. Líklegt er aö íslenskir tómatar og hvítkál verði búið nú í mónaðarlok en gulrætur duga ef til vill til áramóta. Þó aö enn sé til kínakál og salat er langt frá þvi aö þaö sé nóg til aö anna eftirspurn. Fram að þessu hefur Sölufélag garð- yrkjumanna flutt inn grænmeti þegar það íslenska hefur ekki verið til. Sölu- félagið hefur verið eitt um þennan innflutning en í fyrra bættust aðrir að- ilar við sem einnig fengu leyfi til að flytja inn grænmeti og kartöflur. Les- endum er líklega flestum í fersku minni sú umræða sem ótti sér stað um innflutningsmál grænmetis og þó sér- staklega kartaflna. Oþarfi er að rifja upp þá atburði nú en vert er að minn- ast hver niöurstaöan varð. Niðurstað- an varð sú að aörir aöilar en Sölu- félagiö og Grænmetisverslun landbún- aöarins fengu leyfi til að flytja inn grænmeti á þeim tíma sem innlend gæðaframleiðsla annaöi ekki eftir- spurn. Engar reglur Nú þegar farið er að grynnka á is- lenska grænmetinu er innflutta græn- metið aö koma á markaðinn. Bananar hf. og Eggert Kristjánsson eru þegar byrjaðir aö flytja inn grænmeti sem lít- ið er af hér eða ekki fáanlegt. Þessir aöilar hafa ráðist í þaö að flytja hingað til landsins grænmeti upp á von og óvon þvi ekki hefur þeim tekist að fá skýr svör hjá ráðamönnum um hvað sé leyfilegt að flytja inn á hverjum tíma. Hins vegar hafa þessir aöilar jafnan fengið skrifaö upp á tilskilda pappíra þegar farmurinn er kominn i höfn. Þaö er þess vegna aö margir sem standa aö þessum innflutningi vilja að settar verði nákvæmar reglur um þennan innflutning þannig aö hann geti gengið snurðulaust fyrir sig. „Það vantar einhverjar reglur um þennan innflutning. Það er bara til góös að sem flestir flytji inn grænmeti en það má ekki verða til þess að skaöa innlendu framleiðsluna. Það eru vissir tímar sem eru erfiðir i þessum inn- flutningi eöa þegar íslenska grænmetið er að koma á markaðinn og á haustin þegar það er að ganga tU þurrðar,” sagði Níels Marteinsson hjá Sölufélagl garöyrkjumanna. „Það er bráðnauðsynlegt að settar verði skýrar reglur um þennan inn- flutning til að koma í veg fyrir árekstra og þras því það er dýrt að standa í þessu þrasi,” segir Gisli V. Einarsson hjá Eggerti KristjánssynL „Við fáum ekki leyfi fyrr en grænmetið er komið til landsins og þaö er erfitt að fó skýr svör í ráðuneytinu. Við óskum þess eindregið aö fullur friður riki um þessi mál,” segir Gisli. Hann segir að enn sé ekki með öllu ljóst hvemig túlka beri þær tilslakanir sem gerðar voru í fyrra á innflutningi á grænmeti. Aöilar eru ekki sammála Hugmynda- samkeppni fönaðarbankaas Xi tl nu‘i1J nvtt tákn Mikil gróska er nú 1 starfsemi Iönaðarbankans. Bankinn hefur vaxið ört undanfarin ár, enda lagt kapp á að mæta kröfum viðskiptavina sinna um sífellt betri þjónustu. Um þessar mundir stendur yfir víðtæk endurskipulagning á starfsemi bankans, í því skyni, að búa hann enn betur undir það markmið,. að vera nútíma banki, sem veitir góða þjónustu. Liður í þess- ari endurskipulagningu er hugmyndasamkeppni sem bankinn efnir nú til. Samkeppnin er í tveimur liðum: a) Um nýtt merki, skrift og einkennislit, eða liti fyrir bankann. b) Um myndrænt tákn til notkunar í auglýsingum og kynningargögnum bankans. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum FÍT, Félags íslenskra auglýsingateiknara og er öllum opin. Veitt verða ein verðlaun fyrir bestu tillögurnar. a) Fyrir merki, skrift og einkennislit kr. 120.000.00 b) Fyrir tákn kr. 40.000.00 Tillögur um merki skulu vera 10-15 cm í þvermál, í svörtum lit, á pappírsstærð DIN A-4. Einkenna skal tillögurnar með kjörorði, en nafn höfundar og heimilisfang fylgi með í lokuðu ógagnsæju umslagi. Þátttakendum er heimilt að senda fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga þá hafa sér kjörorð og henni fylgja sér umslag með nafni höfundar. Iðnaðarbairidnn -nútimabiuiki Dómnefnd skipa: Bragi Ásgeirsson, listmálari, Gísli B. Björnsson, teiknari FÍT., Rafn Hafntjörð, prent- smiðjustjóri, Tryggvi T. Tryggvason, teiknari FÍT. og Valur Valsson, bankastjóri. Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður keppenda er Jónína Michaelsdóttir, Iðnaðarbankan- um við Lækjargötu. Þátttakendur geta snúið sér til hennar og fengið frekari upplýsingar um samkeppn- ina og um Iðnaðarbankann. Síminn er 91 -20580. Skilafrestur tillagna er til 15. janúar 1985. Skal skila tillögunum í póst eða til einhverrar afgreiðslu Iðnaðar- bankans merktum: Iðnaðarbankinn Hugmyndasamkeppni b/t Jónínu Michaelsdóttur Lækjargötu 12 101 Reykjavík. Dómnefnd skal skila niðurstöðum innan eins mánað- ar frá skiladegi. Efnt verður til sýningar á tillögunum og þær endur- sendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfundar. Iðnaðarbankinn áskilur sér einkarétt á notkun þeirra tillagna sem dómnefnd velur. Jafn- framt áskilur bankinn sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er samkvæmt verðskrá FÍT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.