Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 21
Atli ekki með gegn Wales Fær ekki f rí f rá Diisseldorf—Sheff. Wed., Aston Villa og Chelsea á eftir Sigurði Jónssyni Frá Sigmundl O. Steinarssyni, blaða- manni DV á Englandi: Það er nú orðið ljóst að Atli Eðvalds- son getur ekki lelkið með íslenska landsliðlnu gegn Wales á miðvikudag- inn. Ástæðan er sú að mikil melðsli hrjá nú leikmenn Fortuna Diisseldorf og er ástandið orðlð það alvarlegt að forráðamenn liðsins hafa þurft að grípa til þess ráðs að láta áhugamenn leika. Atli tilkynnti þetta í gær eftir að hann hafði rætt málin við forróðamenn Diisseldorf. Auk Atla munu þeir Ásgeir Sigurvinsson og Janus Guðlaugsson ekki leika með á miövikudaginn. Þaö er mjög slæmt fyrir okkar lið að vera án þessara manna. Allar iikur voru taldar á því að Atli yrði fyrirliði í fyrsta skipti gegn Wales en nú verður ekki af því. Oráðið er hver tekur viö fyrirliðastöðunni. Islenska landsliöiö kom til Englands i gær og hélt beint til Bishan Abbey, rétt utan við London, í æfingabúðir. Forráðamenn Sheffield Wednesday, Chelsea og Aston Villa, hafa sýnt mikinn áhuga á Sigurði Jónssyni og munu þeir ræða við hann eftir leikinn. Einnig munu forráðamenn Glasgow Rangers ræða við Ragnar Margeirsson. Guðni Bergsson Val er í viðbragðsstöðu hér heima sem sautjándi maður i landsliðshópnum. -SK. Óvíst hvort Pétur getur leikið með — gegn Wales á miðvikudag gegn Groningen á laugardaginn i | Frá Slgmundi O. Steinarssyni, blaða- * manni DV i Englandi: Pétnr I Pétursson, leikmaður með Feyen- Ioord í Hollandi, kom tU móts við landsUðshóplnn i gær en óvíst er I hvort hann getur leikið með gegn hoUensku 1. deUdar keppninni og . Pétur meiddist i leiknum. Ég talaði i | gær við Slgurjón lækni, sem er með ■ isienska liðinu hér ytra, og hann var I bjartsýnn á að Pétur gæti lelkið með. I ■SK. ■ AtU geta leikið með islenska landsUðinu gegn Wales á miðvikudag. Ragnar Margeirsson. Guðni Bergsson. I - 1 V I 1 V Sigurður Jónsson. DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984. Iþróttir Iþróttir Iþróttir lan Rush líkir Wales við hættu- legan dreka Frá Sigurbirni Aðalstelnssyni, frétta- mannl DV í London: — tslendingar mega vara sig. Það er ekkert hættulegra en dreki sem hefur verið króaður af, sagði Ian Rush, markaskorarinn mUdl hjá Llverpool, sem líkir welska landsUðinu sem mæt- ir Islendingum i Cardiff á miðvikudag- inn í HM, við dreka, sem sé i árásar- hug. Rush, sem lék ekki með Wales gegn Islandi og Spáni á HM, segist iða í skinninu að fá að leika gegn Islandi. — Við verðum að leggja Islendingana aö veUi og vinna þá sannfærandi, meö miklum mun, því að markatalan getur ráðið úrsUtum í riðlinum, segir Ian Ian Rush. Mikið yrði það nú vinsælt ef þessi magnaða markamaskína léki í öfugum skónum gegn Islendingum á miðvikudaginn. Hann segir að Islendingar muni fá það óþvegið á miðvikudaginn og vonum við að sú spá hans fari f jandans tU. Rush, sem hefur trú á því að Wales geti malaö Island. Þetta kemur fram í viðtaU við Rush í enskaknattspymublaðinu „Shoot”. Mike England, landsUðseinvaldur Englands, segir að nú verði blaðinu snúið við gegn Islendingum. — Við töp- um ekki aftur fyrir þeim. Við eigum enn möguleika að komast tU Mexíkó og tU aö halda þeim möguleika opnum verðum við að leggja Island að veUi. Við verðum að skora fuUt af mörkum en það eru þó stigin tvö sem skipta mestu máU, sagði England. — Það er stórkostlegt að Ian Rush geti leikiö með okkur á ný. Hann og Mark Hughes eiga eftir að gera Islend- ingum lífið leitt. sagði England. Aðeins einn sigur en I þrír tapleikir i I — slök f rant mistaða ísl. UL i handknattleik | | á HM í Danmörku um helgina | tslenska ungUngalandsUöið, skip- að leikmönnum undir 21 árs i hand- knattlelk, kom mjög á óvart um helg- ina með slakri frammistöðu á Norðurlandamótinu sem fram fór í Danmörku. tslenska Uðlð vann aðeins einn leik á mótinu. Fyrsti leikurinn gegn I Svíum tapaðist, 15—34, þá var leikið " gegn Norðmönnum og þeir lagðlr að | velU, 21—20, loks tap gegn Finnlandi, . 22—25, og síðasti leikurinn var gegn I Danmörku og tapaðist hann, 18—24. | ________________________J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.