Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER1984. Fjárlaga- frumvarpið úr endur- skoðun: HÆKKAR í TÆPA 25 MILUARÐA — verðbólgan verður 28% milli áranna 1984 og 1985 I dag fer fram fyrsta umræöa um fjárlagafrumvarpiö 1985 sem fjár- málaráðherra, Albert Guömundsson, fylgir úr hlaði í sameinuðu þingi. Fjárlagafrumvarpiö var lagt fram í þingbyrjun í október samkvæmt þing- sköpum. í kjölfar breyttra launa- og verðlagsforsendna og út frá stefnu- breytingu í tekjuöflun ríkissjóös hefur frumvarpið veriö endurskoöaö. Samkvæmt frumvarpinu voru heild- artekjur ríkissjóös áætlaðar tæpir 22 „Reynsla liðinna ára sýnir aö verkalýðshreyfingin er í stakk búin til þess aö ná fram kauphækkunum í samningum viö atvinnurekendur en hún sýnir líka aö verkalýöshreyfing- unni hefur gengiö illa aö verja geröa samninga gegn yfirgangi stjórn- valda.” Þannig fórust Ásmundi Stef- ánssyni orö viö setningu 35. þings Al- þýöusambandsins sem hófst í gær. I ræöu sinni sagöi Ásmundur ennfremur: ,,Sú ríkisstjórn sem nú sit- ur hefur gengið fram af meiri ósvífni en dæmi eru um hin síöari ár í sam- skiptum við verkalýðshreyfinguna. Hún hóf sinn feril meö lagaboöi um stórfellda kjaraskerðingu og banni viö samningum og gekk þannig þvert á eina grundvallarforsendu okkar lýö- ræöiskerfis. Hún gerir nú samninga um háar prósentuhækkanir og leggur jafnframt drög aö því aö eyða þeim nær strax í verðbólgubáli gengisfell- ingar og almennra veröhækkana. Þetta er illt, ekki bara vegna þess að ríkisstjórnin sé vond heldur og enn frekar vegna þess aö lögbundnar kjaraskeröingar eru ekki uppáfynding þessarar ríkisstjórnar. Þessi ríkisstjóm er ósvífnari en aör- ar en ekki sú fyrsta sem lögbýður kjaraskeröingu og svarar kjarasamn- ingum með gengisfellingu. Þaö alvar- lega er aö um langa hríö hefur stjórn- völdum liöist að ganga þannig til verka og enginn flokkur, sem sett hefur mann í ráðherrastól, hefur vikist und- anslíkum verkum.” Ásmundur vék síöan aö því í setn- ingarræðu sinni að verkalýðshreyfing- in þyrfti aö móta heildstæöa stefnu og vinna henni þaö fylgi aö stjórnvöldum væri ekki stætt á ööru en fara að henn- ar ráöum. Upphlaupsaögeröir taldi hann ekki leysa málið. Síöan vék hann aö stjórnmálalegu sjálfstæöi verka- lýöshreyfingarinnar og sagði: „Viö getum ekki treyst á frumkvæöi ein- stakra stjórnmálaflokka, viö veröum aö treysta á okkur sjálf og finna leiðir til þess aö leysa þann vanda sem stjórnmálamennimir hlaupa ætíð frá”. Síðar, er Ásmundur flutti skýrslu forseta, áréttaöi hann þetta sjálfstæöi verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnmálaflokkunum: „Verkalýðs- hreyfingin í dag getur ekki hallaö sér milljaröar en hafa hækkaö viö endur- skoðun í 24,9 milljaröa króna. Þjóðhagsstofnun hefur lagt mat á líklegar tekjur 1985 og telur þær geta orðið um 24,3 milljaröa króna og hefur þá verið tekiö tÚlit til 600 milljóna króna Iækkun söluskatts frá því sem f ram kemur í f járlagaf rumvarpi. Stefnt verður að því aö erlendar skuldir þjóöarinnar fari ekki yfir 61% af þjóöarframleiöslu í árslok 1985 og að því sem næst náist rekstrarjöfnuður á A-hluta ríkissjóðs. aö einum stjórnmálaflokki eöa tveim- ur og sótt afstööu sína til þjóömála þangaö. Verkalýöshreyfingin getur 28% ver.ðbólga Tekjur, gjöld og lánahreyfingar A- hluta ríkissjóös hafa nú verið endur- metin miðaö viö þá forsendu í launa- málum sem í nýafstöönum kjarasamn- ingum felst, aö verð á erlendum gjald- eyri veröi aö jafnaði 22—23% hærri 1985 en 1984 og aö verölag innanlands veröi um 28% hærra en 1984. Samkvæmt þessari endurskoöun er fyrirhugað aö afla ríkissjóöi 300 millj- óna króna tekna sem ekki hafa enn ekki tekið upp símtól og sótt línuna í at- vinnu- og félagsmálum til annarra. Hreyfingin veröur sjálf aö móta sína verið „eyrnamerktar”. Hvaöan sú upphæð eigi aö koma í ríkissjóð liggur sem sagt enn ekki fyrir en ákvöröun þar aö lútandi mun liggja fyrir viö aöra umræöu frumvarpsins. En annaö viröist liggja fyrir hvaö aukna tekjuöflun varðar aö hluta. Til dæmis er stef nt aö sérstakri 10% hækk- un á söluvörum ÁTVR og taliö aö tekj- ur ríkissjóðs aukist með því um 150 milljónir króna. Áætlaöar vaxtatekjur og tekjur af ýmsum óbeinum sköttum og gjaldskrám hafa reynst ívið hærri á afstööu og samræma þau sjónarmið sem innan hennar eru.” yfirstandandi ári en talið var. Og með markvissri hækkun og hertri inn- heimtu er nú reiknaö meö um 125—150 milljóna króna tekjuauka þar. Gjaldahliðin hækkar um 2 milljarða Gjaldahlið frumvarpsins hefur einn- ig veriö endurmetin. Til þess aö mæta hækkun launa, almennra rekstrar- gjalda almannatrygginga, Lánasjóös ísl. námsmanna og vaxta aukast út- gjöld um 2.060 milljónir króna. Auk þess hækka framlög til lánagreiöslna svo sem Orkusjóðs, vegna framleiðslu- ráðslána og vegna þyrlukaupa Land- helgisgæslunnar. Þá er reiknað með hækkun á endurgreiddum söluskatti í sjávarútvegi til samræmis viö hækkun tekna. Alls nemur því nauðsynleg hækkun gjalda um 2,2 milljörðumkróna. Ekki er gert ráö fyrir hækkun rekstrar- og neyslutilfærslna nema til almannatrygginga og niðurgreiðslna, alls um 170 milljónir króna. Samkvæmt þessari endurskoðun fjárlaganna kemur fram aukinn gjaldaliöur, um 70 milljónir króna á niöurgreiöslum landbúnaöarafuröa. Þetta er viöbót til aö halda sama niöur- greiðslustigi sem gert var upphaflega ráö fyrir í frumvarpinu. En hlutfall niöurgreiöslna verður minna en þaö er ídag. Aukin útgjöld ríkissjóðs vegna al- mannatrygginga til viöbótar því sem er í frumvarpinu nemur 100 milljónum króna nú. En sem kunnugt er hækkuöu almannatryggingar nýlega. Framkvæmdaframlög Framlög til vegamála hækka um 192 milljónir kr., en miðað er viö aö þau nemi 1,9% af vergri þjóðarframleiðslu (86,5 milljöröum kr.). I samræmi við verðlagsbreytingar veröa framlög til húsbyggingasjóðanna hækkuö um 104 milljónir kr. Framlög til stofnlána- og framkvæmdasjóða veröa óbreytt frá fjárlagafrumvarpinu. Til aö meta hækkun á ýmsum framkvæmdaflokk- um, t.d. sjúkrahúsa og skóla eru ætlað- ar 75—100 milljónir króna. Samkvæmt þessu hækka útgjöld vegna fram- kvæmda um 370—400milljónirkróna. Rekstrarhalli Samkvæmt þessu er rekstrarhalli 365 milljónir króna eöa 1,5% af heildar- tekjum. Áætlaöur rekstrarhalli lækkar því um 160—170 milljónir króna frá fjárlagafrumvarpi. Sú lækkun kemur aö mestu fram í minni erlendri láns- fjárþörf A-hluta ríkissjóðs á árrnu 1985. -ÞG Ályktun um kjaramál: Endurskoðun á næsta vori „I kjölfar stórfelldrar kjaraskerö- ingar hlýtur verkalýðshreyfingin nú aö stefna fram til aukins kaupmáttar meö endurskoöun samninga á næsta vori,” segir í drögum aö ályktun um kjara-, atvinnu- og efnahagsmál sem lögö hef- ur verið fram á Alþýðusambandsþingi. „Sérstaklega veröur aö stefna aö því aö bæta kjör lágtekjufólks og tryggja launajafnrétti kynjanna. Meö sam- ræmdu átaki veröur aö stíga skref sem lyfti kjörum launafólks í jöfnum áföng- um. Barátta verkafólks er barátta um sókn í staö stöðnunar, um kaupmátt en ekkikauptölur.” ÓEF Áhersla á fjölgun kvenna í miðstjóm Fyrir Alþýöusambandsþingi liggja nú tillögur frá miöstjórninni um aö fjölga miðstjórnarmönnum um 3, úr 13 í 16, og fjölga varaforset- umítvoístaðeins. Gert er ráö fyrir aö á þinginu komi fram tillaga um frekari fjölgun í miöstjórninni. Líklegt er aö mestur hluti þessarar fjölgunar komi í hlut kvenna en nú eiga aöeins 2 konur sæti í miðstjórninni þótt þær séu aö jafnaði þriöjungur þingfulltrúa á Al- þýöusambandsþingum. Einnig er talið aö annar varaforseta komi í hlut konu. Ásmundur Stefánsson vék aö því í ræöu sinni í gær aö ætla veröi konum aukinn hlut í stjórn heildarsamtak- annaáþessuþingi. Aöalheiöur Bjamfreösdóttir, for- maður Sóknar, sagöi einnig í samtali viö DV að henni væri efst í huga í upphafi þessa þings að konur fengju sinn hlut í miöstjórninni þannig aö kosnar yröu 5 konur í miöstjórn til viðbótar þeim tveimur sem þar eiga núsæti. Konur á Alþýöusambandsþinginu ætluðu aö koma saman í hádeginu í dag til aö ráöa sínum ráðum varö- andi þessastöðu. OEF 35. þing ASÍ sett í gær: TREYSTUM EKKIÁ FRUM- KVÆÐI STiÓRNMÁLAFLOKKA — sagði Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ Frá setningu 35. þings Alþýðusambandsins að Hótei Sögu igær. ÓEF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.