Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar óskast Oska eftir Datsun 100 A til niöurrifs eöa viögeröar. Uppl. í síma 99-2041 eftirkl. 18. Scout II óskast. Oska eftir aö kaupa Scout II árg. 74— 76 á verðbilinu 20—60 þús. staögreitt. Tjónsbílar eöa aörir sem þarfnast lag- færingar koma til greina. Uppl. í síma 92-6641. Oska eftir Volvo station 79 í skiptum fyrir Saab 99 ’80. Uppl. í síma 54532 eftir kl. 19. Húsnæði óskast 2—3ja herbergja íbúö óskast strax í miðbæ eða nágr. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 79976 eftir kl. 20. Ungt reglusamt par óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í sima 81944 frá kl. 10—17 og 42894 eftir kl. 17. 35 ára karimaður óskar eftir einstaklingsíbúö eöa lítilli 2 herbergja íbúö. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Hafiö samband viö auglþj.DVísíma 27022. H—278. 3ja herb. íbúö óskast sem fyrst. Uppl. í síma 81689. 34 ára einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—062. Vantar íbúðir og herbergi á skrá.' Húsnæðismiölun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut, sími 621081. Húsnæði í boði 70fermíbúðtilleigu 6 mánaöa fyrirframgreiösla, en leigist áfram, laus frá 1. des. Uppl. í síma 36854 næstu daga. Geymslurými: Bílskúrsgeymsla til leigu nú þegar miðsvæðis í Kópavogi. Uppl. í síma 44413 kl. 18-20. Til leigu 3ja herb. íbúö á Melunum. Tilboö sem greini verö, fyrirframgreiðslu o.fl. sendist DV fyrir 3. des. nk. merkt „Melar ’85”. Ibúö til leigu. Til leigu ný 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Ibúöin leigist frá byrjun desember. Tilboö sendist DV merkt „Engihjalli 173”fyrir2. des. ’84. V/Frakkastíg. Lítið herb. m/eldunaraðstööu til leigu meö eöa án húgagna. Leiga 3000 kr. á mánuði, fyrirframgreiösla 4—6 mán. Uppl. í síma 13647. Norðurbær Hf. Stór 3ja herb. blokkaríbúð meö bílskúr leigist frá 1. jan. Tilboð meö uppl. um fjöiskyldustærö og greiöslugetu send- ist DV merkt „Hafnarfjöröur”. Mjöggóð geymsla til leigu f. búslóö eða lager. Leigist helst til lengri tíma. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—215. Til leigu 4ra herbergja íbúð á Seltjarnarnesi. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt ,,T2”. Til leigu nokkur herbergi meö húsgögnum, mánaöargreiöslur. Reglusemi. Uppl. í síma 20950 milli kl. 13 og 19. Húseigendur athugiö! Húsnæði af öllum stæröum og geröum óskast tíi leigu fyrir félagsmenn okkar. Foröist óþarfa fyrirhöfn og óþægindi meö því aö láta okkur finna fyrir þig leigjanda. Gengiö frá öllu sem til þarf í sambandi viö leiguhúsnæöi. Kynniö ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, R. Símar 23633—621188 frá kl. 1—6 e.h. Atvinnuhúsnæði Verkstæðisaðstaöa óskast, 100—250 ferm, lágmarkshæö á inn- keyrsludyrum 3,80 m. Uppl. í síma 41561. Lagerhúsnæöi óskast. Oskum eftir aö taka á leigu lager- húsnæöi 200—300 ferm í hálfan mán. Uppl. í síma 77766 og 71776. Úska eftir litlu :krifstofuherbergi til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringiö í síma 15422. Úska eftir að taka á leigu húsnæöi undir videoleigu. Vinsamlegast hringiö í síma 44567. Úska eftir 50—100 ferm húsnæöi til bílaviðgeröa. Uppl. í síma 15508. Atvinna í boði Eldri maöur í sveit á Suöurlandi óskar eftir ráðskonu. Uppl. í síma 34106. Rösk, ábyggileg starfsstúlka, ekki yngri en 23 ára, vön afgreiöslu, óskast strax til starfa í ísbúö, tíma- vinna. Vinnutími frá kl. 10—18 mánu- daga til föstudaga. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—208. Heimilishjálp óskast 3—4 daga í viku, 3—4 tíma í senn viö létt heimilisstörf hjá tveimur eldri konum,.má hefja störf fyrir áramót. Simi 84969 og 18325 eftir kl. 16. Starfskraftur óskast í þvottahús, vinnutími 9—16. Þvottahúsiö Skyrtur og Sloppar, Auöbrekku 26, Kóp., sími 44799. Kona óskast til ræstinga í verslun. Uppl. í síma 14180 milli ki. 16 og 18 í dag. Starfskraftur óskast á kaffihús í miöbænum. Uppl. i síma 11021. Háseta vantar á netabát frá Reykjavík. Uppl. hjá Grandaradíó í síma 25610 og 19686. Veitingahús i miðborginni óskar aö ráöa starfskrafta í uppvask, þurfa aö geta byrjaö strax. Uppl. í síma 13340. HorniöHafnarstræti. Saumastörf. Oskum eftir að ráöa saumakonur til starfa strax, heilan eöa hálfan daginn, bónusvinna. Allar uppl. gefur verk- stjóri á staönum. Dúkur hf., Skeifunni 13. Starfskraft vantar á skóladagheimilið í Laugarnesskóla. Uppl. í sima 687718. Úskum eftir stúlku til starfa í kaffiteríu nú þegar, vakta- vinna. Æskilegur aldur 20—35 ára. Einnig vantar stúlku til afgreiðslu- starfa í söluvagni. Uppl. í sima 15605 milli kl. 16 og 19. Stýrimann vantar á Hrafn Sveinbjarnarson GK 225. Uppl. í síma 92-8618. Heimilishjálp óskast einn dag í viku á heimili á Seltjamar- nesi. Góö laun í boði. Uppi. í síma 614258 eftirki. 19. Bakarí eriendis. Oska eftir að ráöa ungan, reglusaman bakara í lítiö bakarí erlendis. Ráðning til eins árs í senn. Reglusemi áskilin og veröur að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í stma 31583 milli kl. 16 og 20 mánudag og þriöjudag. Beitingamann, matsvein og háseta vantar á 70 tonna bát sem rær frá Olafsvík. Uppl. í síma 93—6443 og 93— 6379. Verkamenn — ákvæðisvinna. 2—3 verkamer.ii vanir mótafráslætti og hreinsun óskast strax í stórbygg- ingu í Reykjavík. Ibúðaval hf„ sími 44300 kl. 16-18. Hafnarfjörður. Kona óskast tii afgreiöslustarfa i sér- verslun hálfan daginn. Hafiö samband viöauglþj.DVísíma 27022. Járniðnaðarmenn. Viljum ráöa jámsmiöi og vana aöstoöarmenn. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8 og Suðurhrauni 1, Garðabæ. Uppl. í sima 53822. Sjálfstætt starf í eldhúsi. Við leitum aö samviskusömum starfs- manni í eldhúsið, æskiiegur aldur 19— 40. Vinnutími frá kl. 11.30—23.30, vaktavinna, 5 dagar eina viku og 2 dagar hina. Uppl. á staönum í dag og næstu daga. Kjúklingastaðurinn Southern Fried Chicken v/Tryggva- götu, sími 29117. Atvinna óskast Ungt og rösk stúlka óskar eftir ræstingastarfi eftir kl. 18. Uppl. í síma 30041 milli kl. 17 og 20. Aukavinna óskast fyrir hádegi eöa meö frjálsum vinnu- tíma. Er 27 ára, hef meirapróf. Uppl. í síma 20527 eftir kl. 15. Asta. Ung hjón óska eftir vel launuöu starfi. Erum reglusöm og hörkudugleg. Meömæli ef óskað er. Uppl. í síma 79793. Tannsmíði. 25 ára efnilegur og reglusamur maður óskar eftir aö komast á samning hjá tannsmíöaverkstæöi. Mikill áhugi fyrir hendi. Vinsamlegast hafiö samband í síma 13972 eftir kl. 17. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22791. 16 ára dreng vantar vinnu fram aö áramótum. Uppl. í síma 667099. Fatabreytingar Fatabreytingar og viðgerðir. Breyti öllum herra- og dömufatnaöi í nýtískuform, t.d. mjókka homin á jakkanum og þrengi skálmarnar. Ath. Þú sparar 3—5 þúsund krónur. Pantaðu strax tíma í síma 79713. Ingólfur. Skemmtanir Tek aö mér að spila dinnermúsik á pianó eöa orgei i veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Þau sjö starfsár sem diskótekiö Dollý hefur starfaö hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ■ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alia. Diskótekið Dollý, sími 46666. Kennsla Tek nemendur í aukatima í stæröfræöi. Uppl. í síma 15841 eftirkl. 19. Kenni íslensku (lestur, stafsetning, málfræöi) og stæröfræöi á grunnskólastigi. Uppl. í síma 79614. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega i símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Spákonur I.ítið inn í framtíðina. Hringiö í síma 84164. Spái í spil og bolla, var áöur í 16567. Spái fortíð, nútíð og framtíð. I lófa, spil og bolla. Góð reynsla fyrir alla. Uppl. í síma 79192. Tapað -fundið Athugið. Tapast hefur guilkeöja meö gullkrossi í þessum mánuöi. Hugsanlega í Foss- vogshverfi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 685501 eöa 33968. Hreingerningar Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum aö okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Tökum að okkur hreingerningar á alls konar húsnæöi og stigagöngum. Gerum sérstaklega hag- stæð tilboö í tómt húsnæöi og stiga- ganga. Vanirmenn. Sími 14959. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á uliarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929... ■ Hólmbræöur — hreingemingastööin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. FRAISmjft- AKSTUR Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferö. Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst þess aö mikil inngjöf leiöir til þess aö steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum viö á þá i loftinu. ||UMFERÐAR OKJU- LJOSIIM ökuljósin kosta lítið og því er um aö gera aö spara þau ekki í ryki og dimmviðri eöa þegar skyggja tekur. Best af öllu er aö aka ávallt með ökuljósum. SMA agítwinn ej- . 127022 OPID TIL KL. 10 í KVÖLD HRINGDU NÚNA! H—105.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.