Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sumarbústaöir Sumarbústaðaland. Tilboð óskast í sumarbústaðaland viö Álftavatn í landi Asgarðs í Grímsnes- hreppi. Um er að ræða 7 strandlóðir, um 1 hektari hver, landið er kjarri vax- ið hraunlendi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öll- um. Tilboöin verða opnuö í félags- heimilinu Borg 1. des. kl. 14. Nánari uppl. í síma 99-4070. Hreppsnefnd Grímsneshrepps. Bátar Siglingafræðmámskeið. Smábátamenn, sportbátaeigendur, siglingaáhugamenn. Námskeið í sigl- ingafræöi og siglingareglum (30 tonn) er að hef jast. Þorleifur Kr. Valdimars- son, sími 626972 og 82381. Tilsölu Sómi700, óinnréttaður, hagstætt verð. Uppl. í síma 50818, á kvöldin 51508. 38 hestafla C power Leyland árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 94-1395. Vinnuvélar Akerman. Til sölu Akerman HB 76, öll nýupptek- in og í toppstandi. Fæst keypt á 3 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 41561. Jarðýta til sölu, Cat D6B módel ’65 í sérflokki miöað við aldur. Uppl. í síma 99-1419 og 99-2058 eftirkl.19. Sendibílar Kassi + pallettutjakkur. Til sölu Clark kassi og 2ja tonna pallettutjakkur með 2 hjólum að fram- an. Sími 77363 eftir kl. 20. Vörubflar Tilsölu Man 30 320 ’75, 2 drifa og Mercedes Benz 2232 74, 2 drifa, með bæði palli og stól, fást keyptir á 2 ára skuldabréfi. Uppl. í sima 41561. Til sölu Mercedes Benz 1632 74 með framdrifi og stól. Mercedes Benz 1513 71 með palli. Flatvagn 12 m. Citroen CX 2200 dísil 78. Uppl. í síma 75877. Lyftarar Bílalyftur. 2 stk. Bradbury bílalyftur í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 34504 og 33510. Bflaleiga BQaleigan As, Skógarhlíð 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bila, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bQar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. A.G. BQaleiga. Til leigu fólksbUar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4 x 4 Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8— 12, símar 685504-32229. ALP-bQaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bUaleig- an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. SH hUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameriska og japanska sendibUa, með' og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Athugið, einungis daggjald, ekkert kUómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bUa. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. E.G. bflaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða j án kflómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Bflaþjónusta | Sjálfsþjónusta-bflaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, viðgeröaaöstaða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Leigi út sprautuklefa. Opið virka daga kl. 10— 22, laugardaga og sunnudaga kl. 9—19. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bflamálun ] Bílasprautun Garðars, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgar- sími 39542. Varahlutir Overdrive í Willys til sölu, gírinn sem þig vantar. Uppl. í síma 71546. Öska eftir vél í Saab 99 GL árgerð 76. Uppl. í síma 92-8696. Til sölu notaðir varahlutir í Citroén GS 77. Uppl. í síma 51364. Mercedes Benz. Oska eftir aö kaupa hedd í M. Benz 230 árg. 1972, 6 cyl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—869. Datsun Cherry GL1200 árg. ’80. Til sölu mikið af varahlutum, t.d. mótor, gír, drif, hjólastell að aftan og framan, sæti, mælaborð, lítið skemmd- ir boddíhlutir o.m.fl. Uppl. í síma 95- 1145. Vél úr Ford til sölu, 200 cub. vél og gírkassi. Uppl. í síma 32502 á kvöldin. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestallar gerðir bifreiða. Sendum um land allt, ábyrgð á öllu. Opið kl. 9—19, laugar- daga 10—6. Aöalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir — ábyrgð — viðskipti. Erumaðrífa: Honda Accord '81, Datsun 120 AF2 79, Volvo 343 79, Mazda 929 77, Galant 1600 79, Mazda323’79, Subaru 1600 79, Bronco 74, Toyota Mark II77, Range Rover 74, Honda Civic 79, Wagoneer 75, Wartburg ’80, Scout 74, Ford Fiesta ’80, Land-Rover 74 o.fl. Lada Safir ’82, Hedd hf., símar 77551 - 78030. Reynið viðskiptin. Ennþá betra verð en áður. 5 stykki 44” mudderar, nýir, seljast á 20 þús. kr. stykkið (kosta 32 þús. eftir gengisfellingu), sveigjanleg kjör, örfá stykki eftir af hinum heimsfrægu No Spin læsingum. Sími 92-6641. Bflgarður sfStórhöfða 20, sími 686267. Erum að rífa Toyota Mark II 74, Subaru 2ja dyra 79, Escort 73 og Mazda 616 74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Notaðir varahlutir tU sölu í árg. '68—788. Er að rífa Cortinu 71- 76, Saab 96 og 99, Mözdu 1300 616, 818, 121, Fiat 127,128,125,132 og Comet 74 o.fl. Opið aUa daga, einnig á laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 13—17. Sími 54914 og 53949. BQabjörgtm við Rauðavatn. Varahlutir í Volvo Cortínu—Peugeot Fiat—Citroen Chevrolet—Land Rover ,Mazda—Skoda Escort—Dodge Pinto—Rússa j eppa Scout—Wagoneer og fleiri. Kaupum tU niðurrifs. Póst- sendum. Opið tU kl. 19. Sími 81442. Nýja bflapartasalan, Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum varahluti í flestar gerðir bíla, m.a.: Audi 77, BMW 77, Saab 99 74, Bronco ’66, Wagonéer 73, Lada ’80, Mazda 818 76, Charmant 79, Fiat 131 77, Datsun dísil 73, Cortina 76, Volvo 71, Citroén 77, VW 75, Skoda 77, Corolla 74. Komiö við eða hringið í síma 77740. Weapon eigendur. Hef ýmsa varahluti í kram til sölu. Uppl. í síma 98-2614. Vantar gírkassa í Benz 1317-1319 eða 1418. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—917. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opið 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bíla, tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bíl- virkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. Til sölu notaðir varahlutir i: Mazda 929 77, Volvo '67-74, Cortina 70, Opel Rekord ’69, Toyota Carina 72, Lada 1200 75, Escort 74, Skoda 120 L 79. Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. | Bflar til sölu Honda — Fiat. Til sölu Honda Civic 77 og Fiat 128 77, báðir í mjög góöu lagi, góð kjör. Uppl. í síma 45170. Til sölu Volkswagen 1300 74, nýskoðaður, lítur mjög vel út, vetrardekk. Uppl. í síma 99-2037 á kvöldin. Ég á nýsprautaðan Galant 1600 árgerð 77 sem ég þarf að selja. Góð kjör. Uppl. í síma 76243 eftir' kl. 17. TilsöluVW árgerö 72, óryðgaður, lítur mjög vel út. Verð 20.000. Greiðslukjör. Uppl. í síma 31894 eftirkl. 18. Wiflys ’67 til sölu, góður fyrir veturinn. Vél 6 cyl. AMC 258, rörstuðarar framan og aftan, allur teppalagður. Skipti á ódýrari. Sími 71546. Lada station árgerð ’81 1500 til sölu. Gott iakk, góð vetrardekk. Skipti? Uppl. í síma 52404. Scout 2 4 cyl., orginal, nýyfirfarinn og sprautaður, skipti koma til greina. Uppl. í síma 94- 2601 eftirkl. 19. Til sölu Chevrolet Malibu 72, 2 dyra harðtopp, 6 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri, vetrar- og sumardekk, þarfnast smá- lagfæringar, skipti eða staögreiðsla. Uppl. í síma 79542 eftir kl. 19 og næstu nvöld. Jeepster, Torino. Jeepster ’67, þarfnast Utilsháttar við- gerðar og F. Torino 75, faUegur, góður bíll. Skipti athugandi á ódýrari. Sími 79910 eftir 19. Vetrarpakkinn frá AgU. Vetrardekk meðfylgjandi á öUum notuðum bUum frá AgU. I dag seljum viöm.a.: Fiat 132 Argenta 20001982, ekinn aðeins 22 þús. km, 5 gíra, bein- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, rafm.f. rúður, centrallæsingar og aðvörunartölva. Flaggskip og stolt Fiat-flotans. Fiat 131 Mirafiori 1982. 4ra dyra, 5 gíra, beinskiptur, vökva- stýri, aflbremsur. BíUinn sem alls staöar hefur slegið í gegn fyrir frábæra aksturseiginleika. Fiat 127 900 cl 1976, ótrúlega dugmikiU bUl í ófærð. Mest eftirspurði bUlinn í sínum stærðar- flokki og hefur vrið sívinsæU og sigildur í yfir 14 ár. Fiat 125 P1978. Austantjaldsdraumur, á aðeins 37 þús. kr. Bronco 1966. 6 cyl., beinskiptur. Rjúpnaveiöimenn! Komist heilir til byggða. Toyota CoroUa 1977. Nettur konubíll. Chevrolet MaUbu 1977. 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur, aksturstölva. Fallegt eintak. Utsöluhornið okkar geymir alltaf nokkur góð eintök af bUum á vægu verði, svo að við tölum nú ekki um kjörin.t.d.: Austin Mini 10001974, gott útlit. Austin Mini 12751976, mjög snyrtilegur. Lancer 14001975, á lágu verði, og margt fleira. Brautryðjendur í bílaviðskiptum í yfir hálfa öld. örugg viðskipti viö leiðandi fyrirtæki í verslun með notaða bíla. Muniö hin sívinsælu og landsþekktu EV-Kjör. Þú ekur á snjódekkjum á bíl fráAgh. 1982-1984 EV-salurinn. Egill Vilhjáhnsson hf., Smiðjuvegi 4c Kópavogi. Sími: 79775. Ford Maveric 74 til sölu, 2ja dyra. Sjálfskiptur, í mjög góðu ástandi. Verð 60.000. Góð greiðslukjör. Sími 10181 eftirkl. 18. Citroen CX 2200 til sölu árgerð 76, þarfnast viðgerðar. AUs konar skipti möguleg eða góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-7316. Ódýrir —bQar. VW 1973, 1303 SL, ameríska týpan, verð 25—30 þús., Lada station 1977, verð 25—30 þús. Greiðslukjör. Sími 92- 3013. Datsun pickup árg. 71, þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 96- 61731 milU kl. 19 og 20 á kvöldin. Mazda 323 árg. ’82, tU sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 54820. Mazda pickup árg. 1979 til sölu. Ekinn rúma 60.000 km. 1 góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 92-3296 og 92-2081. BQasala Matthiasar, Miklatorgi. Uno45S ’84, Toyota Carina 79, Datsun Cherry 79—’81, Mazda 323 78, Citroén GSA Pallas ’82, Volvo 245 DL ’82, Toyota Cressida 79. Símar 24540 —19079. Austin Mini árg. 79. Til sölu er fallegur Austin mini 1100 special, árg. 79. Ekinn aðeins 45.000 km. BílUnn er blár með Utuöu gleri og á sportfelgum. Plussáklæði á sætum. Nýstandsettur fyrir veturinn með nýjar bremsur, höggdeyfa, kveikju- hluti og rafgeymi. Þessi Mini fæst fyrir hóflegt verð, kr. 90.000. Nánari uppl. í síma 75655 og 621199. k TIIBOÐ 114- iPVLRSlUN'"*^1 NOVEMBER 1984 Metsölubækur á ensku MAGAZINE BOOKSELLER o PET SEMATARY Sýnet. kr. 369,- Stvpton King o POLAND Fawcett kr. 406,- James Michanaf o MOTHERHOOD Deit kr. 324,- Erma Bombeck o CHANGES Dett kr.324,- Donielle Staal o ROBOTS OF DAWN DelRey kr. 324,- Isaac Asimov o THE FRANCHISE Ballantine ^ 334 - Palar Qani o MORETA: DRAGON LADY DelRay kr. 324,- Ann»McC«H»fy o GRANDMASTER Pinnacle kr. 324,- Murphy & Cochran SINNERS Pockei kr.324,- ‘ Jackle Collins © MANDARIN Pocket kr.324,- © HEARTS OF FIRE Banlem kr. 324,- 0 CORONER Pock't kr,287,- 0 THIS S/VAGE HEART Avon, Patrtcla Hagan 0 WHEN LOVE COMMANDS Avor ' kf. 324 - Jannllar Wllda 0 COME LOVE A STRANGER Avon kr. 324,- Kathlaen Vtoodiwiss Einnig allar bækur á „New York Times" metsölulistanum. Koma i flugi beint úr prentun. Allar islenskar bækur, (þar á meðal) handbækur, mat- reiðslubækur, ferðabækur, orðabækur o.fl. Yfir 100 titlar af ameriskum tímaritum, ásamt þýskum blöðum að ógleymdum dönsku blöðunum á hverjum mánudegi. Aörir útsöiustaöir: Penninn, Hallarmúla. Penninn, Hafnarstrœti. Hagkaup, Skeifunni. Mikilgaröur viö Sund. Isafold, Austurstrœti. HelgafeN, Laugevegl 100. Griffill, Siöumúla 35. Embla, Völvufelli. Útfarsfell, Hagame. 67. Flugbarinn, Reykjavikurflugvelli. Bókabúö Jónasar, Akureyrí. K.A., bókabúð, SaKonl. Bókbœr, Hafnarfiröi. Bókhlaöan, Glœsibœ. Snerra, Mosfellssveit. Grima, Garðabœ. Bókabúð Breiöholts, Arnarbakka 2. Bókaskemman, Akranesi. Póstsendum. EUROCAPO vfsa BÖKA HUSIÐ LAUGAVEGI 178, (NÆSTA HÚS VIÐ SJÓNVARPIÐ) Sími 68-67-80 DreHing: Þorst. Johnson hf.. Laugavegi 178, simi 686 780. Kort - Pappírsvörur - Ritföng - Leikföng - Skólavörur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.