Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984. 15 Valdnídsla ráðherra Kjallarinn Hr. ritstjóri. 1 blaöi yöar, DV, þriðjudaginn 6. þessa mánaöar birtist sú frétt sem hér fylgir með, klippt úr biaðinu. Eg er ekki pennaglaður maður, og því nenni ég ekki að elta ólar við allt það bull, sem kemur fram í fréttinni. En þar sem ég ber nokkra ábyrgð á þessari frétt, þar sem það var ég sem kom henni á framfæri viö „Fréttaskot” blaðsins, þá í þeim til- gangi að vekja athygli á máli sem við fjáreigendur í V-Barðastrandar- sýslu teljum mjög alvarlegt, þá óska ræður, því landbúnaðarráðherra hefir samþykkt. Það er búið að samþykkja niöurskurð og þar með er ákveöið að hver einasti bóndi í sýsl- unni verði á framfæri ríkissjóös næstu 2—3 árin, en bændur mót- mæla, hreppsnefndir mótmæla, heil- brigð skynsemi mótmælir. Landbúnaðarráðherra dugir ekkert minna en að senda víkinga- sveitina á vettvang ef hann gerir alvöru úr því að drepa niður fé bænda. Eftir nokkra daga mun reyna á valdníðslu ráöherra í þessu máli, brigða fjárstofna, sem þrátt fyrir meintan samgang við riðusýkt fé frá Barðaströnd hefir aldrei orðið mis- dægurt. Rök yfirdýralæknis fyrir niðurskurði eru þau að þá geti bændur annars staðar af landinu farið til V- Barð. og fengið þar heilbrigt fé til út- rýmingar riðuveiki. Þetta eru svipuð rök og hjá ritstjóranum sem lagði til að fækka bændum og sauöfé en auka þess í stað ullar- og skinnaiðnað í landinu. Þar sem ég tala um valdníðslu ráðherra hér að framan þá skal það ídarsýslu: tekið fram að ég tel að ákvörðun hans sé tekin á grundvelli reglu- gerðar um varnir gegn útbreiðslu riðuveiki. 6. greinhljóðar svo: ,,Ef riöuveiki veröur vart í héraði þar sem hún hefir ekki verið kunn áður eða veldur verulegu tjóni á einstökum bæjum, getur ráðherra að fengnum tillögum sauðfjár- sjúkdómanefndar fyrirskipaö niður- skurð alls sauðfjár þar og tíma- bundið fjárleysi í þeim tilgangi aö hefta útbreiðslu veikinnar.” Ekkert af þeim forsendum sem getur um í greininni er til staðar, þess vegna ætti ráðherra að aftur- kalla heimild sína til niðurskurðar. I KRISTJÁN HANNESSON bóndi, Lambeyri í Tálknafirði. Pf • „Ekkert af þeim forsendum sem getur um í greininni er til staðar, þess vegna ætti ráðherra að afturkalla heimild sína til niðurskurðar.” □; clnum 1 W 6 riöuveiklnnar. ^ landlæg * t>6 riöuvc&l nau ^ &r eru nefndir & .- rqkurðlnum °8 tsfjgSj—iZ. anneason, , __ Krlstifen Hnnne: Etnn t>='rra “ , (^juinn5110''- , bóndlilmmta^ fcnsm nclnn ori bcf tudrci r«öuveQrl vffirl i fé mtou, hótunum um of Shero ntttur brecM^"8“rbf'rClý. f"5 n"“%| uro * Þntn sem hrfU bífiimp & ny* j 1 f&l bœtur aem neip m nu | “■“d?IsSjd Kerfi grunsemda Og að lokum þetta. Ég skora á yfir- dýralækni á Keldum, hr. Sigurð Sigurðarson, að gera grein fyrir sínum aðgerðum í þessu máli. Frá mínum bæjardyrum séð hefir þessi hálærði vísindamaður komið sér upp kerfi af alls konar grunsemdum um riðuveiki. Það er lítill grunur eins og í fé bóndans í Alviðru; sá grunur er svo pínulítill að það má helst ekki nefna hann um leið og annan grun eins og á Osi og Raknadal. Síðan kemur staðfestur grunur á bæjum á Barðaströnd. Síðan kemur grunur. um að fé á Lambeyri eigi einhver persónuleg samskipti við grunað fé frá Raknadal enda þótt 400 metra hátt snarbratt fjall, Tálkni, skilji hjarð- irnar að, og þá vaknar sá grunur að kindur sem misfarast í Tálknanum kunni ef til vill að hafa verið með riðu. Svona hugmyndarikar grun- semdir hafa ekki þekkst hér á Vest- fjörðum síðan Jón nokkur þumall var og hét. A þessum litríku grun- semdum er ákvörðun tekin um niður- skurð. Með vinsemd, Kristján Hannesson. ég þess, að þér birtiö handritiö að fréttinni eins og ég las það upp fyrir Fréttaskotið, en það er svohljóðandi: „Vegna riðuveiki í sauðfé í Barða- strandarhreppi hefir öllu sauðfé þar verið lógað, nema hjá Gunnari Guð- mundssyni, Skjaidvararfossi. Nú stendur til að smala hans fé með fó- getavaldi. Siguröur Siguröarson yfir- dýralæknir fékk þá pottþéttu hug- mynd til varnar riðuveiki í öðrum hreppum V-Baröastrandarsýslu, þar sem riðuveiki hefir aldrei orðið vart, aö nú skuli öliu fé slátraö í sýslunni, því þá er engin hætta á því að þetta heilbrigða fé geti fengið riðuveiki síðarmeir, sem sagt gott. Hann hefir sannfært sauðfjársjúkdómanefnd um ágæti þessarar tillögu. Hann hefur í marga mánuði unnið að því að fá bændur á svæðinu til að sam- þykkja niðurskurð, en þeir mótmæia allir sem einn. Hreppsnefndir allra hreppa í sýslunni utan Barða- strandarhrepps hafa mótmælt harðlega en það er Sigurður sem því ákveðið er með valdboði að drepa niður hjörð bóndans á Lambeyri í Tálknafirði. Hann hefir ákveðið að með öllum tiltækum ráðum verði komið í veg fyrir smölun og niður- skurð. Hann er sannfæröur um aö betra sé að gerast lögbrjótur og bjarga sínu fé, þó að hann þurfi þess vegna að njóta gestrisni ráðherrans yfir í Litla-Hrauni um tíma, heldur en að verða settur sem þurfalingur á ríkisjötuna. Þess má geta, að meðal- fallþungi dilka á þessu hausti undan umræddri hjörð reyndist vera 19, 9 kílógrömm.” Fækka bændum Hr. ritstjóri, þannig hljóðaði fréttin frá minni hendi. En þar sem ég nú þegar er kominn með penna í hönd, þá örfá orð að lokum. Þaö sem er alvarlegast í þessu máli er sú staðreynd, að nú á að nota það fé sem ætlað er til varnar sauðfjársjúk- dómum í þeim tilgangi einum að fækka bændum og drepa niður heil- Buick - Chevy - Dodge - Ford - Oldsmobile SKEIFAN 5-108 REYKJAVÍK. S (91)33510 - 34504 KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA RAFMAGNSREIKNINGA? OSRAM Ijós og lampar eyða broti af því rafmagni sem venjuleg Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo endast þau miklu lengur. OSRAM CIRCOLUX “ stílhreint, fallegt Ijós sem fæst í ýmsum útfærslum, hentar stundum í eldhús, stundum í stofu eða hvar annars staðar sem er - allt eftir þínum smekk. RAFTÆKJAVERSLUNIN H.G. GUÐJÓNSSON ||QDAM SHGAHLlÐ 45-47 SUÐURVERI SlMI 37B37 T ■ LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.