Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
/
Tilsölu: Indesit isskápur,
3.500, gott hjónarúm, 5000, einnig 2
skrifborö, hægindastóll, stofuborö.,
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—201.
Til sölu bókahillur,
eldhúsborö, eldhúskollar, skatthol,
sófasett, svefnbekkir, skrifborö,
borðstofuborð, stakir stólar, kæliskáp-
ar, skenkar, stofuskápar, klæðaskáp-
ur, sófaborð og margt fleira. Fom-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Hvít handlaug á fæti
á kr. 1000 og hvítt bað á kr. 1500. Sími
18281.
Litill beddi með góðri dýnu
og lítið skrifborð selst ódýrt. Uppl. í
síma 41221 eftirkl. 19.
Vegna brottflutnings til sölu
sófi, mjög nýleg frystikista, barnahús-
gögn og margt fleira. Uppl. í síma
54384 eftir kl. 18.
Til sölu Volkswagen bjalla,
5500, frystikista 300 1 5500, sófi og tveir
stólar 1000, borðstofuborð og skenkur
100, 2 húsbóndastólar 1000. Uppl. í
40676 á kvöldin.
Til sölu sólarlampi
Super Sun samloka. Uppl. í síma 93-
8789.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu,
verð kr. 5000. Einnig saumavél og hár-
þurrka (tilboð). Sími 40624.
Nashua ljósprentunarvél
til sölu. Uppl. í síma 83411 á skrifstofu-
tíma.
Rafmagnsofnar.
Til sölu 15 stk. rafmagnsþilofnar.
Einnig er til sölu Atari spilakassi með
12” litsjónvarpi. Uppl. í síma 92-7768.
Til sölu vegna flutninga:
stór, amerískur ísskápur með stóru
frystihólfi, selst ódýrt. Einnig barna-
rúm, kommóða og barnaþríhjól. Uppl.
í síma 624970.
Til sölu
Rex Totary (A-B-DICK) stensilriti.
Uppl. í síma 46700 og 30353.
Til sölu hjónarúm
úr eik á kr. 3.500. Uppl. í síma 37846
eftir kl. 18.
Til sölu gróöurhús af
vönduðustu og bestu gerð, ýmsir fylgi-
hlutir og mjög góðir ofnar, á sama stað
óskast nýlegur ísskápur, breidd ca 66
cm, hæð 140 cm, einnig óskast
fulningahurðir. Uppl. í síma 76423.
Gamall fallegur mahóní
borðstofuskápur, lengd 174 cm, hæð 116
cm, breidd 74 cm, verð kr. 10 þús.
Uppl. í síma 54513.
Til sölu 20 pera Philips
ljósabekkur, lítið notaður. Einnig lítið
notuö Elna Lotus saumavél. Uppl. í
síma 94-2213 á kvöldin.
Nýr svartur, stuttur minkapels
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma
51061.
BMK gólfteppi til sölu,
22 ferm, dökkbrúnt, lítið notaö, 3 þús.
kr. Uppl. í síma 12865.
Til söiu 7 dekk, L78—15”,
15” felgur, passa undir GM fólksbíla. Á
sama stað óskast White Spoke felgur, 5
gata. Uppl. í síma 99—1998.
Til sölu Atari sjónvarpsleiktæki
meö öllum aukahlutum og 55 leikjum,
einnig Orion stereosamstæöa með f jar-
stýringu. Uppl. í síma 621230.
Blindra iðn.
Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól-
hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur
og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur
bamakörfur, klæddar eða óklæddar á
hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi.
Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími
12165!
HK innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk
framleiðsla, vönduð vinna, sanngjamt
verð. Leitiðtilboða.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
notaðan rafmagnsheftara í prent-
smiðju. Uppl. í síma 98-1210.
Ciub 8.
Oska eftir að kaupa skrifborðssam-
stæðuna og fleiri einingar frá Club 8
frá Vörumarkaðnum. Uppl. í síma
35597.
Sjónvarp óskast.
12—20” litsjónvarp óskast á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Sími 626972 og
82381.
Frystigámur óskast
til kaups eða leigu. Uppl. í síma 92-
6644.
Djúpsteikingapottur.
Eins hólfs djúpsteikingapottur óskast
til kaups, æskiiegar tegundir Garland
eða Roastmaster. Uppl. í síma 53716 á
kvöldin.
Verslun
Meiriháttar
hljómplötuútsalan er í fullum gangi.
Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð.
Pantið pöntunarlista í síma 91-16066.
Spariö tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið-
stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 13—17.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.,________________________
Blómabarinn auglýsir:
aðventuljós, ails konar gjafavara og
jólaskraut, leiðislugtir og útikerti sem
loga í 3 sólarhringa, úrval af kertum og
kertahringjum, sjón er sögu ríkari.
Gjörið svo vel og lítið inn. Sendum í
póstkröfu. Blómabarinn Hlemmtorgi.
Vetrarvörur
Nýkomið.
Vatnsþéttir snjósleöagallar með áföstu
nýmabelti kr. 4990 vatnsþéttir skiða-
og snjósleðagallar kr. 2990, loðfóðruö
kuldastígvél kr. 1240 og fl. vetrar-
vörur. Sendum í póstkröfu Hænco hf.
Suðurgötu 3a, sími 12052.
Skíðavöruverslun.
Skíðaleiga — skautaleiga — skíða-
þjónusta. Við bjóðum Erbacher
vesturþýsku toppskíðin og vönduð,
austurrísk barna- og unglingaskíöi á
ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíða-
búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíða-
leigan við Umferðarmiöstöðina, sími
13072.
Fyrir ungbörn
Barnavagn, baðgrind,
barnarúm, lítill taustóll og skrifborð
með áföstum hillum til sölu. Uppl. í
síma 81829.
Til sölu Siiver Cross
barnavagn, vel með farinn. Uppl. í
síma 45962.
Ödýrt—notað—nýtt.
Seljum, kaupum, leigjum: bama-
vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl.
barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar-
rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu-
grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485,
kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek,
Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka
e.h.
Heipiilistæki
Til sölu Westforst
frystikista 396 lítra. Uppl. í síma
685805.
Tilsölulítið
notuð frystikista. Uppl. í síma 16214.
Sprautun á heimilistækjum.
Sprautum heimilistæki, bæði gömul og
ný, einnig aöra smáhluti. Uppl. eftir
'kl. 16. Jóhannes, 54996, Olafur, 51685.
örn sf., Dalshrauni 20, Hafnarfirði.
Óska eftir að kaupa
góöan þurrkara eða skipta á örbylgju-
ofni af gerðinni Philips 7915, 2ja ára.
Uppl. í síma 54670.
Hljómtæki j
Hljómflutningstæki. Stórt eins árs gamalt Sharp GF 9696 ferðastereotæki til sölu. Uppl. í síma 44295.
Pioneer bðtæki til sölu. Uppl. í síma 51629.
Til sölu Kef Chalton II hátalarar, 100 wött. Uppl. í síma 73058.
Til sölu stórt Crown 970 L ferðatæki, verð 9.000. Uppl. í síma 35684 eftir kl. 17.
Hljóðfæri |
Gibson rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 81698 eftir kl. 17.
Til sölu kassagítar, Rondo E VI, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 77482 eftir kl. 19.
Húsgögn |
Til sölu hillusamstæða. Uppl. í sima 76102 og 39791.
2 vel með farin rúm (11/2 breidd) til sölu. Einnig sófa- sett 3+2+1. Uppl. í síma 42351 eftir kl. 17.
Gamalt hjónarúm til sölu, með dýnum, selst ódýrt. Uppl. í síma 75032 eftirkl. 18.
Rauður sófi til sölu og sýnis Hátúni lOa, herbergi nr. 10, 3. hæö.
Furuborð og stóll til sölu, verð 2500 kr. Uppl. í síma 44436.
Antík. Vel meö farin borðstofuhúsgögn úr eik frá aldamótum til sölu, skenkur, skáp- ur, anréttuborð, borðstofuborð + 8 stólar. Uppl. í síma 44974.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. ísíma 54618 eftirkl. 17.30.
Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. Allt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. Stíl-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066.
Bólstrun |
Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999.
Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927.
| Teppi
Notað ca 30 ferm gult gólfteppi frá Axminster ásamt fyrsta flokks filti, verð 5 þús. Uppl. í síma 72110.
| Teppaþjónusta
Tek að mér gólf teppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góö hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784.
Teppastrekkingar—teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl.
20. Geymiðaúglýsinguna.
Leigjum út teppahreinsivélar.
Einnig tökum við að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun i
heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími
72774.
Video
Til sölu lítiö notað
Panasonic videotæki, verð 26 þús.
Uppl. í síma 34120, Hraunbæ 176, efsta
hæðtilvinstri.
Til sölu mjög lítið notaðar
VHS spólur, allt með íslenskum texta
og full réttindi. Uppl. í síma 685458.
Fisher Betatæki
í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 53460
og 54070, Oddur.
Óska ef tir að kaupa
VHS videotæki. Uppl. í síma 45694 eftir
kl. 18.
Tröllavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS,
leigjum einnig út tæki. Tröllavideo,
Eiöistorgi 17, Seltjamamesi, sími
629820.
Leigjum út videotæki.
Sendum og sækjum ef óskað er. Ný
þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23.
Geymið auglýsinguna.
Nesvideo.
Mikið úrval góöra mynda fyrir VHS,
leigjum einnig myndbandstæki og selj-
um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á
495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel-
tjarnarnesi, sími 621135.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættimir í VHS og
Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End
video, Vesturgötu 53, simi 621230.
Eurocard-Visa.
Dynasty þættimir og
Mistres daughter þættirnir. Mynd-
bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Höfum ávallt nýjasta efnið á
markaðnum, allt efni með íslenskum
texta. Opið kl. 9—23.30.
VHS video Sogavegi 103.
Urval af VHS myndböndum. Myndir
með íslenskum texta, myndsegulbönd.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20,
laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
sími 82915.
Sjónvörp
Til sölu 3ja ára
Philips litsjónvarp 20”. Uppl. í síma
74651 eftirkl. 18.
Notuðu litsjónvarpstækin
komin aftur, hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar, árs ábyrgð. Vélkostur,
Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320.
Tölvur
Til sölu Spectrum tölva
plús prentari og tölvukassettutæki og 60
leikir. Uppl. í síma 44984 eftir kl. 17.
Til sölu
sem ný Acom Electron The son of BBC
með kassettutæki, 10 leikjum, for-
ritunarbók og blöðum. Uppl. í síma
38858.
Ljósmyndun
Til sölu er ónotuð
Slides-myndavél, er með innbyggðu
segulbandi og hátalara. Er til sýnis hjá
Ljósmyndastofu Mats, Laugavegi 178.
Sími 81919.
Dýrahald
Til sölu angúrukanínur
og hænsnabúr fyrir 700—800 hænur.
Uppl. í síma 96-31290.
Aliendur á fæti til sölu.
Uppl. í síma 92-8584.
Hesthús.
Oskum eftir að taka á leigu 20—25
hesta hús í nágrenni Reykjavíkur,
minni hús koma til greina. Uppl. í síma
81161 eöa 10005 eftirkl. 19.
Hestamenn, takið eftir.
Járningaþjónusta, jámingameistar-
arnir Vilhjálmur Hrólfsson og Gísli Þ.
Jónsson taka að sér jámingar og
sjúkrajárningar á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. 350 kr. gangurinn af skafla-
skeifum, 500 kr. járningar. Mætum á
staðinn eftir pöntunum. Allar upp-
lýsingar hjá Hestamanninum, Ármúla
38, sími 81146.
Hestaflutningar.
Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir
menn. Erik Eriksson, 686407, Björn
Baldursson, 38968, Halldór Jónsson,
83473.
Hestamenn.
Getum bætt við nokkrum hestum í
vetrarfóðrun í félagshesthúsum Sörla í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 51700 og
51868.
Hjól
Til sölu Yamaha YZ 250 ’81,
til greina koma skipti á ódýrara hjóli.
Uppl. í síma 31445.
Vélhjólaklúbburinn.
Aöalfundur VIK verður haldinn að
Þróttheimum fimmtudaginn 29. nóv.
kl. 20. Nauðsynlegt að allir félagsmenn
og aðrir áhugamenn mæti. Kosning
nýrrar stjórnar. Islandsmeistarar ’84,
vetrarstarf og næsta keppnistímabil,
önnur mál. Stjórnin.
Til sölu Kawasaki 250 Z
árg. 1980 sem er 2ja cyl., 6 gíra götu-
hjól, góð greiðslukjör. Uppl. í síma
27804 eftirkl. 19.
Nýkomin dekk
undir Enduro götu- og krosshjól,
hjálmar, leöur jakkar og loöfóðruð stíg-
vél ásamt fleiri vörum. Sendum í póst-
kröfu. Hænco, Suðurgötu „a, sími
12052.
Vélhjólamenn—vélsleðamenn.
Stillum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora.
Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur,
kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir
menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöfða 7, sími 81135.
Byssur
Winchester riffill til sölu,
afmælisútgáfa. Uppl. í síma 93-1547.
Til sölu Stevens riffill
22 cal. magnum með Bushnell kíki.
Uppl. í síma 46512 eftir kl. 18.
Nýlegur Sako riffill 243 cal.
með Briuss kíki til sölu. Uppl. í síma
20554.
Til bygginga
Til sölu ca 115 ferm
þakjárn, bárujám. Lítið notaö. Uppl. í
síma 687666.
Mótatimbur, 1X6”.
Til sölu lítið notað timbur, tæpir 300 m,
aðeins verið notaö í vinnupall. Uppl. í
síma 79174 á kvöldin eða 28411 til kl. 17,
Valdimar.
Notað og nýtt mótatimbur
til sölu, 1X6”, 2x4”. Uppl. í síma
686224.
Verðbréf
Annast kaup og sölu víxla
og almennra veðskuldabréfa. Hef
jafnan kaupendur að tryggum
viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Kaupmenn—innkaupastjórar.
Jólin nálgast. Heildverslun tekur að
,sér að leysa vörur úr banka og tolli.
Tilboð merkt „Fljótt 864” sendist DV
sem fyrst.