Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Úrslitin urðu 1—0 fyrir tudda i þessum leik. ISVAÐINU Kúrekalistir njóta mikiila vin- sælda um allan heim. Hér á landi eru menn þegar famir aö æfa undir- stöðuatriöin eins og sjá má í kvik- myndinni um kúreka norðursins. Enn hefur þó ekki frést af mönnum sem æfa bolareið eða „rodeo” eins og sú íþrótt nefnist fyrir vestan haf. Bolareiðin er þó hin hetjulegasta íþrótt og verðug þess að Mörlandinn veiti henni athygli. Linda Evans og George Santo Pietro eru skriðin saman á ný. Skriðin saman á ný Það hefur vakið athygli síðustu væri of ráðríkur en hann hefur dagaaðLindaEvanseraðnýjutekin greinilega tekið ráöin á ný. Þau saman viö George Santo Pietro, skötuhjúin mættu hin hamingjusöm- veitingamanninn sem hún gaf upp á ustu til afhendingar Emmy-verð- bátinn í fyrra. Þá sagði hún að Pietro launanna nú í haust. EltonJohná síðasta Það er haft eftir mönnum mjög ná- komnum Elton John að hann sé nú orðinn afar þreyttur á hljómleika- haldi. Fyrir skömmu átti hann að troða upp á tónleikum í Bandaríkjun- um en tókst ekki að flytja einn ein- asta sorgarsöng. Því ollu veikindi auk þreytunnar. Elton John ætlar eftirleiöis að einbeita sér að breið- skifunum. snúningi Hallarundan fæti hjá Ferraro Vangaveltum manna um forseta- kosningarnar í Bandaríkjunum nú í haust er síður en svo lokiö. Menn velta því m.a. fyrir sér hvernig Geraldine Ferraro hafi sjóast í pólitíkinni. Þykir mörgum sem volkið í kosningaþarátt- unni hafi reynst varaforsetaefninu um megn. Myndir af Ferraro frá þeim ár- um sem hún hóf stjórnmálaferil sinn og nú að lokinni baráttunni eiga að sanna þetta. Hún þótti áberandi hress og frískleg þegar hún birtist fyrst á sjónarsviðinu en síðan hafa marghátt- aðar áhyggjur gert hana þungbrýnni og vondaufari. Einkum eru fjármál þeirra Ferrarohjóna talin hafa reynst henni þung í skauti. Miklar áhyggjur steðja að Diönu prinsessu um þessar mundir. Óttaslegin prínsessa Diana prinsessa er nú sögð óttast mjög um líf sitt. Vitað er að IRA situr um líf manna í konungsfjölskyldunni sem og ráðamanna á Bretlandi. Sprengjutilræðið á flokksþingi íhalds- manna hefur enn orðið til aö auka ótt- ann. Nú er svo komið að öryggisverðir ráöa mestu um gerðir hinna konung- bornu. Þeir hafa oftar en ekki loka- orðið um hvert skuli fara og hvaö eigi að gera. Þetta hefur orðið til þess að konungsfjölskyldan lætur sífellt minna á sér kræla því öll þátttaka í opinberu lífi eykur einungis hættuna á að tib-æðismönnum verði að ósk sinni. Mörgum er enn í fersku minni tilræðið við Mountbatten lávarð. Það sýndi að IRA-menn hika ekki viö að fylgja hótunum sínum eft.ir. Það er því ekki aö furða þótt Diana séáhyggjufull. Gamall draugur Marilyn Monroe fær seint frið. Oprúttnir menn rif ja aftur og aftur upp söguna um samband hennar við John F. Kennedy og nú hafa þeir bætt því viö að sennilega hafi Marilyn einnig verið njósnari Rússa. A hún að hafa komið mörgu mikilvægu leyndarmálinu í hendur KGB. Liv Ullmann hóf feril sinn iauglýsingakvikmyndum. Fyrsta mynd Liv Ullmann fundin Liv Ullmann hefur átt góðu gengi ing um hálstöflur. Norðmenn hafa að fagna aUar götur síðan á sjötta nýlega grafið upp þennan einstæöa áratugnum. Þá hefur hún einnig náð filmubút og þykir hann hinn merki- að hasla sér völl sem rithöfundur. legasti. Að vísu hafa þeir orðið að stytta hann niður í 15 sekúndur til að Liv var átján ára þegar hún lék í ekki verði uppvíst hvaða hálstöflur fyrstu myndinni. Þar var reyndar Liv auglýsti en frændur vorir láta ekki á ferðinni neitt stórvirki því það gott heita enda frægasta leik- myndin var 45 sekúndna iöng auglýs- kona þeirra annars vegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.