Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984.
21
þróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
segir aö leikurinn gegn íslandi verði erfiður.
getið ekki
ð æfingu!”
en í fyrramálið kl. 9, sögðu Danir
landsliðin komu til Odense í sömu
langferðabifreiðinni.
— Þið getið fengið æfingu kl. 9 í
fyrramálið, sögðu Danirnir. For-
ráöamenn HSI voru ekki ánægðir
með þann tíma þar sem Bogdan
landsliðsþjálfari og leikmenn Vík-
ings, þeir Steinar Birgisson, Þor-
bergur Aöalsteinsson og Guö-
mundur Guðmundsson, koma ekki
frá Spáni fyrr en kl. 10 í fyrramáliö
(í morgun) og þá koma einnig þeir
Andrés Kristjánsson og Guðmund-
ur Albertsson frá Svíþjóö en þeir
leika meðGUIF.
Friðrik Guðmundsson, stjórnar-
maður HSÍ, fór og ræddi við Leif
Mikkelsen, landsliðsþjálfara Dana,
og sá hann til þess að æfingatími ís-
lenska liðsins yrði færður aftur til
kl. 11. — „Við hefðum ekki látið
bjóða okkur upp á morgunleikfimi
hér í Odense,” sagði Friðrik.
Bogdan landsliösþjálfari mun til-
kynna hvernig íslenska liðiö verður
skipaö eftir æfinguna.
-SK/-SOS
Óeirðir í
Rotterdam
— eftir að Feyenoord hafði tapað fyrir A jax
Frá Sigrúnu Harðardóttur, frétta-
manni DV í Hollandi:
— Gífurlegar óeirðir brutust út í
Rotterdam eftir leik Feyenoord og
Ajax. 45 stuðningsmenn liðanna voru
handteknir og fimm eiga yfir sér
þungan dóm vegna ofbcldis á
aimannafæri. Átján var sleppt lausum
gegn tryggingu.
270 lögreglumenn voru að störfum
við leikvanginn og þá þurfti að kalla út
100 manna aukalið þegar mest gekk á.
Geysileg slagsmál brutust út á milli
stuðningsmanna Feyenoord og Ajax á
torginu á milli leikvallar Feyenoord og
Haukar
lögðu ÍS
Staðan er nú þessi í úrvalsdeildinui í
körfuknattleik eftir leiki helgarinnar:
jámbrautarstöðvarinnar í Rotterdam
og miklar tafir urðu hjá lestum sem
fluttu stuðningsmenn Ajax til Amster-
dam. Það var vegna þess aö neyðar-
hemlar lestanna voru óspart notaöir og
einnig stóðu stuðningsmenn
Feyenoord á brautarteinunum. Miklar
skemmdir voru unnar á vögnunum og
tveir þeirra skemmdir svo mikiö að
þeir verða aldrei notaðir.
Sjö lögreglumenn meiddust í
átökunum en um tíma logaði allt í
slagsmálum. Eins og sagt hefur verið
frá vann Ajax sinn fyrsta sigur í
Rotterdam yfir Feyeenoord í tólf ár.
Þess má geta að Pétur Pétursson lék
ekki með Feyenoord — er meiddur.
-SH/-SOS.
Haukar—IS
Valur—KR
ÍR—Njarðvík
Njarðvík
Valur
Haukar
KR
ÍR
ÍS
96—62
88—82
82—116
8 7 1 726—574 14
6 4 2 513—477 8
6 4 2 526—469
5 2 3 383—376
7 1 6 504—584
6 1 5 394—561
• Ívar Webster skoraði 25 stig fyrir
Hauka og Pálmar 17. Guðmundur
Jóhannsson skoraði 17 stig fyrir ÍS og
Árni Guðmundsson 15.
Sex frjálsíþrótta-
c
menn í ævilangt bann
— meðal þeirra sovéski heimsmethafinn Tatyana Kazankina. Heimsmet hennar hins vegar staðfest
Sovéski heimsmethafinn Tatyana
Kazankina var dæmd í ævilangt
keppnisbann á fundi alþjóða-frjáls-
íþróttasambandsins i Canberra í
Ástralíu um helgina en jafnframt var
heimsmet sem hlaupakonan setti í
sumar í 3.000 m hlaupi, 8:22.62 mín.,
staðfest. Það var sett í Leningrad 26.
ágúst. Lyfjapróf þá reyndist neikvætt
en níu dögum síðar neitaði Tatyana að
fara í lyfjapróf eftir keppni í París.
Fyrir það var hún dæmd í Canberra og
auk þess voru fimm aðrir dæmdir í
ævilangt keppnisbann.
Meöal þeirra var finnski hlauparinn
Martti Vainio, sem varð annar í 10.000
m hlaupi á ólympíuleikunum í Los
Angeles en síöar sviptur silfurverö-
laununum þegar lyf japróf reyndist já-
kvætt. Einnig Bandarikjamaðurinn A1
Shadenium og þrír frá Grikklandi,
Anna Verouli, Clenanthis Treissiotis
fiáfþór
meiddur
í nára
Hafþór Sveinjónsson, sem leikur
með v-þýska áhugamannaliðinu
Liineburg, hefur aöeins leikið tvo leiki
með félaginu. Hann varð fyrir því
óhappi í öðrum leik sinum að meiðast i
nára og hef ur hann verið i sprautumeð-
ferðsíðan. -KB/-SOS
Irætti
KKSINS
eykjavík er skrifstofa happdrættisins
alhöll, Háaleitisbraut 1. sími 82900.
ifstofan er opin frá kl. 9-22.
Dregiö
i. Ðes
1984
og Dimitris Delizfotis.
Á fundinum voru staðfest nokkur
heimsmet. Portúgalinn Fernando
Mamede fékk heimsmet sitt í 10.000 m
hlaupi staðfest, 27:13.81 mín., sett í
Stokkhólmi 2. júlí. Nokkuð hafði verið
rætt um að það met yröi ekki staðfest
þar sem Mamede hefði haft „héra” í
hlaupinu — það er hlaupara sem hélt
uppi hraðanum framan af. Alþjóða-
frjálsíþróttasambandið var á annarri
skoöun og staðfesti metiö. Þá var
heimsmet norsku stúlkunnar Ingrid
Kristiansen, í 5.000 m hlaupi, staðfest.
Hún hljóp á 14:58.89 mín. á móti í Osló
og var þar fyrst kvenna til að hlaupa
vegalengdina á innan við 15 mínútum.
Einnig voru staöfest heimsmet í
stangarstökki, sett 31. ágúst. Fyrst
met Frakkans Thierry Vigneron 5,91
m, sem Sergei Bubka, Sovétríkjunum,
bætti svo aðeins síðar í 5,94 m.
Bandaríska frjálsíþróttasambandið
lagði fram ósk um að Renaldo
Nehemiah, sem á heimsmetið í 110 m
grindahlaupi, og Willy Gault yrðu
aftur viðurkenndir sem áhugamenn.
Ekki var fallist á þá ósk. Þeir höfðu um
tíma verið atvinnumenn í amerískum
fótbolta. -hsím.
Van der Berg
er nefbrotinn
I
IFrá Kristjául Bernburg, irétta-
manni DVíBelgíu:
I — Belgíski landsliðsmaðurlnn
Erwin van der Berg nefbrotnaði í
I leik með Anderlecht gegn Beer-
^ schot á sunnuduginn. Þrátt fyrir
\
það er reiknað með að hann leiki I
með Anderlecht gegn Real Madrid ■
í UEFA-bikarkeppninni aunað I
kvöld í Brussel. Nú þegar er
uppselt á leikiun. |
-KB/-SOS. j
„Erþað ekki
á íslandi?”
— spurði Jimmy
Greaves, knattspyrnu-
kappinn kunni
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni —
fréttamanni DV í Englandi:
— Það hefur verið ákveðið að
Evrópuleikur Celtic og Rapid Vín frá
Austurríki, sem verður leikinn upp á
ný, verði á Old Trafford í Manchester
en völlurinn er með rammgerðum
girðingum til að halda áhorfendum i
skef jum. Reiknað er með að um 30 þús.
stuðningsmenn Celtic fari til
Manchestcr til að s já leikinn.
Þegar sagt var frá þessu í
sjónvarpinu sagði Júnmy Greaves,
fyrrum knattspyrnukappi frá Tott-
enham, við Ian St. Johns: — „Hvað
segirðu — á Celtic að leika 100 mílur
frá Glasgow. Er þaö ekki á tslandi?”
í fyrstu þegar UEFA kvað upp þann úr-
skurð að leikurinn ætti að fara fram 100 milur
frá Glasgow, var haldið að leikið yrði i Aber-
deen. Forráðamenn Aberdeen voru ekki
ánægðir meö þá hugmynd.
-SigA/-SOS.
Guðni
tekur
við
af Erni
Örn Eiðsson, sem hefur ver-
ið formaður Frjálsíþróttasambands
íslands sl. sextán ár, gaf ekki kost á
sér til endurkjörs á ársþingi FRÍ sem
haldiö var um helgina. Guðni Halldórs-
son, sem hefur verið framkvæmda-
stjóri sambandsins undanfarin ár, var
kjörinn formaður FRÍ. Guöni þakkaði
þingheimi traustið og um leið þakkaði
hann Erni Eiðssyni fyrir mikil og góð
störf í þágu frjálsíþróttanna á islandi.
Hér á myndinni fyrir aftan sjást þeir
Örn Eiðsson og Guðni Halldórsson.
DV-mynd: Kristján Ari.
HM í kraftlyftingum:
Víkingur
í 8. sæti
Víkingur Traustason frá Akureyri
varð í áttunda sæti í 110 kg flokki á
heimsmeistaramótinu í kraft-
lyftingum í Dallas um helgina. Hann
lyfti samtals 780 kg. Keppendur í
flokknum voru tólf.
-hsím.
fþróttir
Iþróttir
Iþrótt