Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Bílasala Matthíasar, Miklatorgi. Jeppar: Blazer dísil ’74, Bronco '66—74, Lada Sport ’80, Lada Sport 79, Dodge Ramcharger 74—77, Willys 74, Land-Rover ’64—’82. Símar 24540-19079. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi. Mánaðargreiöslur: •• Trabant ’81, Hornet 75, Cortina 73-74, Plymouth ’68, VW1300 71, Dart ’68—76. Símar 24540-19079. Ford Maverick til sölu. Uppl. í sima 43018 eftir kl. 18. Bílalyftur. 2 stk. Bradbury bílalyftur í góöu standi til sölu. Uppl. í símum 34504 og 33510. Chevrolet Malibu árg. 72, 6 cyl., sjálfskiptur, gott vélarkram, boddí þarf aöhlynningu, verö 20 þús. gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 22960 eftir kl. 20 í kvöld, til sýnis Melabraut 58 Seltjarnarnesi. Mazda 626 ’84 LX hatchback til sölu. Einnig góö sterkbyggö jeppa- kerra. Uppl. í síma 42572 milli kl. 19 og 20. Til sölu Lada Sport árg. 79, góöur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. ísíma 667073 og 666656, María. Til sölu Volvo 244 DL 77, verö 200.000. Einnig Volvo 145 station 74, verö 150.000. Uppl. hjá Borgarbíla- sölunni, eöa sími 77508 eftir 18. Til söiu Ford Escort 1300 GL 78, bíll í mjög góöu ástandi, verð 115 þús. Uppl. í síma 31046 eftir kl. 17. Vetrarpakkinn frá Agli. Vetrardekk meöfylgjandi á öllum notuðum bílum frá Agli. 1 dag seljum viö m.a.: Fiat 132 Argenta 20001982. Ekinn aöeins 22 þús. km, 5 gíra, bein- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, rafm. f. rúöur, centrallæsingar og aövörunartölva. Flaggskip og stolt Fiat-flotans. Fiat 131 Mirafiori 1982. 4ra dyra, 5 gíra, beinskiptur, vökva- stýri, aflbremsur. Bíllinn sem alls staöar hefur slegiö í gegn fyrir frábæra aksturseiginleika. Fiat 127 900 cl 1976. Otrúlega dugmikill bíll í ófærð. Mest eftirspurði bíllinn í sínum stæröar- flokki og hef ur veriö sívinsæll og sígild- uríyfirl4ár. Fiat 125 P1978. Austantjaldsdraumur, á aðeins 37 þús. kr. Bronco 1966. 6 cyl., beinskiptur. Rjúpnaveiöimenn! Komist heilir til byggða. Toyota Corolla 1977. Nettur konubíll. Chevrolet Malibu 1977. 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur. Sportlegur vagn. Chevrolet Nova 1976. 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur, aksturstölva. Fal- legt eintak. Utsöluhornið okkar geymir alltaf nokkuð góö eintök af bílum á vægu verði, svo aö viö tölum nú ekki um kjörin. T.d.: Austin Mini 10001974, gott útlit. Austin Mini 12751976, mjög snyrtilegur. Lancer 14001975, á lágu verði, og margt fleira. Brauðryðjendur í bílaviöskiptum í yfir háifa öld. örugg viöskipti við leiðandi fyrirtæki í verslun meö notaða bíla. Muniö hin sívinsælu og landsþekktu EV-KJÖR. Þú ekur á snjódekkjum á bíl frá Agli. 1929—1984. EV salurinn. Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4c. Kópavogi. Símar: 79944-79775. 1 Flækjufótur Ég þoli ekki þegar þau ? eru að stafa svona. Hrollur Gott aö Gissur skuli ) hafa áhuga á umhverfinu! Ekki að furða þó að mér j 7 hafiveriðv \ kalt á / I höfðjnu. ) Hefurðu ekki Igleymt einhverju? Hvað er að, egghöfuð? Copyright © 1983 Walt Disney Productions World Rights Reserved ©KFS/Distr. BULLS Distributed by King Features Syndicate. Adamson Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.