Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Page 63
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. 63 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Skninn lét oins og vitíaus. Enginn hringdi í tilefni af því að nýlega tengdust nokkrar sveitir á Norðurlandi kerfi sjálfvirka símans er hér ein dagsönn saga. Fyrir nokkrum árum voru símamenn að leggja sjálfvirkan sima i þingeyska sveit. Það gekk með ágætum og voru allir símarnir prófað- ir rækilcga áður en formlega var opnað. Þeir reyndust allir í besta lagi. Þegar nýi síminn hafði verið í notkun daglangt barst kvörtun frá konu á bæ einum. Þangað hafði ekki verið brlngt. Simamenn brugðust skjótt við og reyndu að hringja á bæhin en það var ekki svarað. Símamenn brugðust skjótt við og reyndu að hringja á bæinn en það var ekki svarað. Daginn eftir héldu þeir þangað með tól sín og tæki. Þeir byrjuðu á því að spyrja konuna hvort engin hringing hefði heyrst kvöldið áður. „Jú, síminn lét eins og vitlaus i allt gærkvöid en það var aldrei hringt hingað.” Meira brugg Sumir fróðir menn telja að Áfengishœkkanir stoppa okki i neitt gat. áfengishækkauirnar undan- farið séu út í hött og stoppi ekki i neitt gat. Þær frekar stækki gatið. Löngum var það siður stjórnvalda að hækka vínið annan hvern mánuð eða svo og fá með því meiri pcn- ing i kassanu. Svarið var um- svifalaust stórtæk bruggun öls. Ur henni dró verulega þegar hækkanirnar fóru að verða sjaldnar og minni. Nú er hins vegar bruggunin aftur komin á fulla ferð í öðru hverju húsl um allt land. Ekki bara bjórgutl heldur eiming, rétt eins og í gamla daga. Afleiðingarnar eru tekjumissir ríkissjóðs, ekki fer hjá því. En kannski er þetta bara aðferð ráðherr- anna til að efla íslenskan iön- að. Vist er að engin íslensk iðngrein er i örari vexti um þessar mundir en bruggunin. Gleymdu að þakka Það er alltaf mikið um dýrðir þegar ljósin á Oslóar- trénu í Reykjavík eru tendr- uð. Og það var líka mikið um að vera á Akureyri hér í eina tíð þegar bæjarbúar fengu sitt jólatré. Eins og Reyk- viklngar fengu þeir tré að gjöf frá vinabæ á Norður- löndum. Sá heitir Álasund. En svo gerðist þaö að ekkert jólatré kom eitt árið. Það mun hafa verið í bæjarstjóra- tíð Magnúsar E. Guðjóns- sonar. Menn hafa mikið velt því fyrir sér hvers vegna, enda sakna margir jólatrés- ins á Ráðhústorgi. Nú er þar bara greinum prýdd ljósa- sería sem er hengd upp í ljósastaur. Haft er fyrir satt að skýringin sé sú að bæjar- yfirvöldin gleymdu að senda þakkir fyrir jólatré þarna ár- ið áður. Norðmennirnir eru stórir upp á sig og hættu að fara út i skóg fyrir þessu van- þakklátu Akureyringa. Helgi Bergs bæjarstjóri ætti nú að skrifa bréf sem gæti byrjað svona: „Kæru Alasundmenn. Við glcymdum að þakka fyrir jólatré...” Mús í bíl Músafaraldurinn á Akur- eyri i haust hefur valdið mörgum vandræðum og skringilegum uppákomum. Maður einn setti Volvo bíl sinn á verkstæði vcgna þess að hann ætlaði að selja hann. Tveimur vikum síðar var eiginkonan að þrifa bílínn og fór að tala um að það væri músaskitur í honum. Þvi vildi maðurinn ekki trúa í fyrstu þó hann hefði orðið var við kuri í aftursætinu. Héit hann að þaö hefðl komið á verk- stæðinu. Verkstæðismenn töldu reyndar ekkert ómögu- legt að mús hefði komist í bíl- inn vegna þess að þcir væru stundum með fóðurfiutninga- bil þar inni og i þeim leyndust oft mýs. Volvoinn var til von- ar og vara hreinsaður allur, blásinn og soginn hátt og lágt. Nú líður ein vlka og maður- inn er að aka eftir Glerárgötu þegar hann hrökk iliilega víð. Framan við rúðuna er lítið loftræstiop og þar skriður upp mýsla ein. Hún haföi þá hald- ið til f bílnum í þrjár vikur. Upphófst mikill glæfraakstur eins og i útlendum kvikmynd- um þar sem bilstjórinn sveigði bilinn sitt á hvað á akreinunum þar til músin rúllaðiútaf. Umsjón: Jón Baldvin HaUdórs- son. KOMMED 31 TONN k 29 TONNA BÁTI 7000 TILKAUP- MANNA- HAFNAR Reykjaborg RE 25 gerir það heldur betur gott á snurvoðinni þessa dag- ana. Fyrir ekki viku kom hún úr róðri með vel yfir tuttugu tonn. A fimmtudagskvöldið kom svo þessi 29 tonna bátur með 31 tonn til Sandgerð- is. Allt var þetta svokallaður „alda- mótafiskur”, stór og fallegur þorsk- ur. Fékk Reyk jaborgin þetta í tveim- urhölum. Skipstjóri á Reykjaborginni er Oskar Jónsson, gamalreyndur kappi, sem er að verða sjötugur. Það má því kannski segja sem svo að þarna hafi Oskar sett i gamla „kunn- ingja” — stórþorska sem eru orðnir fátíðirhér viðland. ÖJ Keflavík. 7000 íslensk refaskinn fóru flugleiðis til Kaupmannahafnar fýrir helgina þar sem þau verða boðin upp í febrúar. Verðmæti þeirra mun vera 10—12 milljónir. Verð á refa- og minkaskinnum fer hækkandi þessa dagana en á uppboð- inu í Kaupmannahöfn verða alls 250 þúsund skinn boðin upp. -EIR. Það fæst margt skemmtilegt í Álafossbúðinni, t.d. stílhrein matar- og kaffistell úr hvítu postulíni frá hinum f>ekkta framleiðanda Arzberg. Þarna erauk fress að finna listilega hönnuð vínglös, hnífapör og ýmsa s krautmuni. /Ilafossbúöin VESTURGÖTU 2. SÍMI 13404 GJAFAVORUR Feröaáfangar mega ekki veraof langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin.Eftir5til 10mínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bilveiki. Okkarjöla- skreytmgar. 0fú Öðruvisi mmm HIÖTOWEmR Httntnlrmli X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.