Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 8
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 1916 gleðilega og haniingjusama daga. A fyrri hluta aldarinnar voru svona kort send til að flytja jóla- og nýárskveðjur. Þessi kort voru mest notuð frá 1915 alit'il 1940. Utgefandi var Helgi Arnason sem var stærsti útgefandi jólakorta á fyrri hluta aldarinnar. Eins og sjá má var 1916 hlaupár. A f jórða og fimmta áratugnum voru kort með leikaramyndum mjög áberandi. Shirley Temple, barnastjarnan fræga, var vinsælasta myndefnið. Svona kort voru líka notuð til að flytja annars konar kveðjur, svo sem nýárskveðjur, fermingarkveðjur og afmæliskveðjur. CHR!ST,MAS jn lako ■ —I — CH R s STM A $ " TMT—IC E t A U ð ' Þó Guðbergur Magnússon hafi ekki safnað kortum nema í um 10 ár á hann orðið stórmerkt safn ýmiss konar korta. h MERRV CHRISTMAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.