Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 40
Bflar
Bflar
Bflar
84
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984
Bflar
Bfla
Þessir bflar
komu til
greina í ár
Þaö voru margir kallaöir en
færri útvaldir sem þátt tóku í val-
inu á „bíl ársins 1985”. Alls voru
þaö þrettán bílar sem eftir stóöu til
endanlegs vals þegar dómnefndar-
mennirnir frá löndunum sextán
höföu fariö yfir þá bíla sem þeir
töldu hafa rétt á aö keppa um titil-
inn. Þessir bílar voru:
Austin Montego
Honda Civic-Iínan
Honda Jazz (City)
Lancia Thema
Mitsubishi Galant
Mitsubishi Colt/Lancer
Nissan Bluebird
Nissan Silvia
Opel Kadett
Renault 25
Seat Ibiza
Suzuki SA130
Toyota Carina II -JR
Opel Kadett bfll ársins 1985
I lok síöasta mánaöar voru kynnt úr-
slit hinnar árlegu könnunar meöal
þeirra sem skrifa um bíla hvern þeirra
bíla, sem fram komu á síöasta ári af
1985 árgeröum bíla, þeir telja eiga skil-
iö titilinn „bíll ársins”.
I fyrra var það Fiat Uno sem bar
þennan titil en í ár voru þaö hlutfalls-
lega fleiri bílar sem fyrirsjáanlega
myndu keppa um þennan eftirsótta en
um leiö umdeilda bíl, umdeildan vegna
þess að ekki eru menn á einu máli um
hvemig staöið skuli aö valinu.
Það var 51 bílablaöamaður frá alls
16 löndum sem settist á rökstóla eftir
gagngeröar prófanir á þeim 13 bílum
sem til greina komu.
Að þessu sinni var það hinn nýi Opel
Kadett sem bar höfuð og herðar yfir
keppinauta sína og vann þar meö þenn-
an eftirsótta titil „bíll ársins 1985”.
Þaö sem tekið er tillit til viö kjör á
„bíl ársins” eftir nákvæman reynslu-
akstur eru eftirtalin atriði: hvaö menn
fá fyrir peningana sína, útlit og
hönnun, þægindi, öryggi, sparneytni,
aksturseiginleikar og meöhöndlun í
akstri, notagildi og ekki sist hvernig
bíllinn mætir óskum ökumannsins.
Opel verksmiöjurnar hafa gert mik-
iö til aö auka framleiöslugæði sín, bæöi
í verksmiöjunum í Bochum í Þýska-
landi og Antverpen í Belgíu, þar sem
Kadettinn er smíðaöur, og eins í
Ellesmere Port verksmiöjunum í Bret-
landi þar sem systurbíllinn, Vauxhall
Astra, er smíðaöur. Raunarkoma hlut-
ar til framleiöslu bílsins hvaðanæva úr
Evrópu.
Nánar verður sagt frá vali á bíl árs-
ins síöar og hvernig stigagjöfin skipt-
ist.
Tæknilegar upplýsingar Vél
1.2S Þjöppun: 9.0—55 hö.
1.3 8.2—60 hö.
Lengd 3998 mm. 1.3S 9.2-75 hö.
Breidd 1666 mm. 1.6S 9.2-90 hö.
Hleðslurými 4851.,—1385L 1.81 9.5-115 hö.
m/niðurfelldu aftursæti
Þyngd 830 kg. Rafkerfi 12 volt.
Rými bensintanks 421. Alternator 45 amper.
Lengd miili hjóla 2520 mm. Gírkassi 4 gíra, 5 gíra eða auto.
Sporvidd framan 1400 mm. Drif Framdrif
Sporvídd aftan 1406 mm. Fjöðrun framan Mc Pherson.
Hjólbarðar 155SR13. Fjöðrun aftan Miniblock-gormafjöðrun.
Hæð undir lægsta punkt 16 cm. Bensineyðsla 6,5—7,51/100 km.