Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Page 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 11 „í mörg horn að líta” — Jóna Theodóra Viðarsdóttir fjármálastjóri Fyrir skemmstu tók viö starfi fjár- málastjóra hjá Þýsk-íslenska verslun- arfélaginu kona að nafni Jóna Theo- dóra Viöarsdóttir. Jóna starfaöi áöur hjá Landsbanka Islands. Þar sem það þykir sæta tiðindum aö kona gegni starfi fjármálastjóra hringdum við til Jónu og tókum hana tali. „Eg er náttúrlega ekki komin inn i allt þaö sem ég verö með, þaö er ekki nema mánuður síðan ég tók við starfi þessu, en þaö er greinilega í mörg hom að líta. Þegar leitaö var til mín varö- andi þetta starf fannst mér aö þaö hly ti að vera spennandi aö takast ó viö þetta og ég ákvað að slá til. Mér líst vel á — Hvað með tómstundir? „Þær eru nú ekki ýkja margar. Þegar heim kemur aö loknum vinnu- degi tekur heimilið viö og það tekur sinn tíma. Þaö má segja að min áhugamál séu heimiliö og bömin, en viðeigumtvöbörn.” —Hver er eiginmaöurinn? „Hann heitir Magnús Jónatansson, kennari, en fæst einnig við knatt- spyrnuþjálfun.” — Þaö er þá mikið fylgst með knatt- spymu á heimilinu? Jó, segja má að það sé hluti af heimilisstörfunum. Hann þjálfar lið Selfyssinga í vetur og maður reynir að þetta. Hér virðist vera góð stjórn á öll-_fylgjast með sem flestu á þeim vett- um hlutum. Fyrirtækið er í örum vexti vangi.” og margt sem skoða þarf. ” • JÞ. Skipholl fær ekki vínveitingaleyfi — nú er aðeins eitt hús í Haf narfirði með vínveitingaleyfi Veitingahúsinu Skiphóli í Hafnar- firði hefur nýlega verið neitað um vínveitingaleyfi sem það hafði haft í eitt ár til reynslu. Nú er eitt veitinga- hús í Hafnarfirði með leyfi til vínveit- inga. DV grennslaðist fyrir um ástæður þessarar leyfissviptingar. Eigandi Skiphóls kvað þennan úrskurð bæjar- stjórnar koma sér illa fyrir sig því hann heföi fest kaup á staðnum fyrir ári og varið miklum fjármunum í ýmiss konar endurnýjun á staönum til að uppfyHa öU opinber skilyrði. „Eg er sár út af því hvemig hefur veriö að málunum staðið. Mér var tilkynnt um synjun leyfisins einum tíma áður en ég ætlaði að opna. Eg hef miðaö allt við að uppfylia ÖU skilyröi tU veitingahúsareksturs.” I samtali við DV sagði bæjarritari Hafnarfjarðar, Þorsteinn Steinsson, að mólið hefði verið búið að velkjast alUengi í bæjar- kerfinu óður en tekin hefði verið form- leg ákvöröun um máUð. „Akvörðunin um synjun var tekin eftir aö tUlaga um það haföi borist frá Páli V. Daníels- synL” Venjuleg meöferö afgreiðslu vin- veitingaleyf a er að dómsmálaráðberra veitir vínveitingaleyfi eftir að bæjar- stjórn hefur gefið umsögn sina. I þassa tilfelU barst neitun dómsmólaráðu- neytisins áður en bæjarstjóm hafðl afgreitt sína umsögn. Jón Thors, deUdarstjóri í dómsmála- ráöuneytinu, sagði að bæjarfógeti og matsnefnd vínveitingahúsa hefðu gefið umsögn sina. Hins vegar heföi synjun verið gefin út eftir aö gefist hefði verið upp á aö bíða eftir umsögn frá bæjarstjóm. PáU V. Daníelsson sagði að tUlaga sín hefði veriö byggð á skýrslu Áfengisvamaráðs og heföi hún veriö aUneikvæð. Meðal atriða í skýrslunni er að meiri alúð hafi verið lögð við söhi sterkra drykkja og aö nokkuð hafi verið um aö ungUngar hefðu komist inn fyrir hússins dyr án þess að sýna persónuskilríki. PáU sagöi aö útgangi hússins hefði nýlega verið breytt þannig að nú sneri hann í áttina að íbúðarhúsum, sem ylU íbúum hverfis- ins meira ónæði en áður heföi veriö. -AE. Hafsteinn hættir Frá Regínu, Selfossi: Hafsteinn Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri Sjúkrahúss Suður- lands, er hættur i bæjarstjórn Selfoss eftir 14 ára veru sína þar við góðan orðstír. Forseti bæjarstjórnar og fleiri bæjarstjórnarmenn þökkuðu Hafsteini fyrir vel unnin störf í þágu Selfossbæjar og einnig fyrir hvað hann væri samvinnuþýöur og gott að vinna með honum Viö sæti Hafsteins í bæjarstjórn tekur Heiðdis Gunnars- dóttir, mikiU kvenskörungur. Haf- stednn er reglumaður og hugsjóna- maður mikiU sem sér langt fram i tímann. Hann vinnur öU sin verk af mikiUi gleöi og fyrirhyggju og góðum hug. Þegar gamla sjúkrahúsið hér var lagfært eftir aö hafa staðið autt í nokkur ár gekkst Hafsteinn fyrir þvi ásamt fleiri góðum mönnum aö endurbæta húsið. En eins og gengur og gerist voru margir á móti þvi og þetta varð talsvert hitamál hér á Sel- fossL Þeir sem voru á móti vildu bara láta byggja nýtt, nýtt, nýtt. Kostaði húsið, sem heitir SóUieimar, ótrúlega Utla peninga og dáðist nú- verandi heUbrigöisráöherra að þvi hvað væri hægt að gera mikiö þegar fýrirhyggja og stjórnsemi væri í hávegum höfð við byggingar hins opinbera. Hafsteinn óskaöi þess, þegar hann hætti í bæjarstjórn, að þeir sem tækju við af sér heföu eins gaman af að glíma viö eins erfið mál eins og hann hefði haft þessi 14 ár sem hann vann í bæjarmálum. Eins og aUir ábyrgir menn er Hafsteinn hlaðinn störfum. Skbfarítvef Auávitad g'oé fermingargjóf SÖLUSTAÐIR: KF. HAFNFIRÐINGA - EYMUNDSSON. AUSTURSTRÆTI akure^wngAB1 VIÐ FÆRUM YKKUR ts 'kwftaRSínhnn fftGöTU«. 13-19 og iau9ardaga 7- virka daga »■ « pin DAGLEGA (ÞEGAR VEÐUR LEYFIR) Z'nBttldvi" H»"dÓrSa i. , _r 26613' nusimi h*ns er isími 26385. Afgreiðsla — ritstjórn, Skipagötu 13 — Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.