Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Qupperneq 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985.
21
þróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Íþróttir
og senda knöttínn í körfuna hjá Kefl-
DV-mynd Brynjar Gautí.
KAR
ÍAKR
likarkeppninnar
á fimmtudaginn
Þaö dugði ekki gegn sterkum leik-
mönnum Hauka sem voru yfir, 39—
32, í leikhléi. Ivar Webster skoraði 27
stig fyrir Hauka, Pálmar Sigurðsson 20
og Hálfdán Markússon 19.
KR-ingar, undir stjórn Jóns
Sigurðssonar, unnu léttan sigur yfir
nýliðum Keflavíkur — sigurvegurum
1. deildar — 87—69, í Hagaskólanum í
gærkvöldi. KR-ingar höfðu yfir, 37—34,
i leikhléi og í upphafi seinni hálf-
leiksins gerðu þeir út um leikinn,
komust í 51—34. Keflvíkingar skoruðu
ekki í heilar sex mín. Birgir Mikaels-
son skoraöi mest fyrir KR eða 24 stig,
Guðni Guðnason 22 og Matthias
Einarsson 18. Jón Kr. Gíslason skoraði
mest fyrir Keflavík eða 24 stig en
Guðjón Skúlason 19.
• Þess má geta, að fyrir úrslitaleik
-karla leikur IS gegn IR til úrslita i
bikarkeppni kvenna. Þá má einnig
geta að KR-stúlkumar urðu Islands-
meistarar í kvennaflokki um sL helgi
þegar þær unnu Hauka, 68—46.
-SOS.
Reykjavík mætir
„landinu”
Reykjavíkurúrvalið í knattspymu og
úrvalslið frá landsbyggðinni eigast við
á nýja gervigrasvellinum f Laugardal
kl. 20 í kvöld. Borgarstjóm Reykjavík-
ur mætir úrvalsliði íþróttaforastunnar
í forleik.
— ef þeir ná að slá Barcelona út úr Evrópukeppninni. Hafa ákveðið að leika
heima og heiman í úrslitum. Þurfa að tilkynna það til IHF í kvöld
Víkingar verða að tilkynna það til
IFH — Alþjóða handknattleikssam-
bandsins — fyrir kl. 22 í kvöld hveraig
þeir óska eftir að úrslitin í Evrópu-
keppnl bikarhafa fari fram ef þeir
komast i úrslit. Tveir möguleikar eru
fyrir hendi; að leika einn leik á hlut-
lausum velll eða heima og heiman 14.
april og 21. april. t reglum IHF segir að
félögin í undanúrslitum verði að vera
búin að taka ákvörðun um fyrirkomu-
lag úrslitaleikslns 48 klukkustundum
eftir fyrrl leik liðanna.
Eins og menn muna óskuöu Vals-
menn eftir einum leik gegn Grosswall-
stadt hér um árið. Víkingar hafa aftur
á móti ákveðiö að leika heima og
heiman — væntanlega gegn rússneska
liðinu CSKA Moskva, ef þeir ná að slá
Barcelona út. Þeir leika því í Moskvu
og Reykjavík og leika tii sigurs í EB.
Víkingar geta ekki bókað að þeir séu
komnir áf ram því að Barcelona liöiö er
erfitt heim að sækja og sjö marka for-
skot getur orðiö að engu á augabragði.
Barcebna lék gegn franska liðinu
Gagny í 8 liöaúrslitum, vann þá heima,
25—17, en gerði jafntefli, 15—15, í
Frakklandi.
Það þarf ekki aö fara mörgum
orðum um að róðurinn verður erfiður
hjá Víkingum i Barcelona þar sem þeir
leika fyrir framan trítilóöa áhorfendur
sem gera miklar kröfur til leikmanna
Barcelona sem verða örugglega
ákveönir í að hefna ófaranna í Reyk ja-
vík. Dómarar leiksins geta sett mikinn
ísland á EM ungl-
inga í badminton
sem hefst í Austurríki 31. mars
íslenska unglingalandsliðið í bad-
mfnton tekur þátt í Evrópumóti sem
háð verður í Pressbaum í Austurríki
dagana 31. mars tU 6. apríl.
1 liðakeppninni á þessu ungUnga-
meistaramóti Evrópu taka 23 þjóðir
þátt. Þeim er skipt í fjóra hópa sam-
kvæmt styrkleika. Island er í þriðja
hópi ásamt Belgíu, Sviss, Ungverja-
landi, Finnlandi og Frakklandi.
Tvískipt þar í riðla. Island í F-riðU
ásamt Finnlandi og Frakklandi en
Belgia, Sviss og Ungverjaland i E-
riðU. Fyrsti leikur Islands verður við
Frakkland 31. mars, daginn eftir við
Finnland. Síðan verður keppni innan
hópsinsumsætin.
Chile til
Mexíkó?
Chilebúar unnu mjug góðan sigur, 2—0,
yfir Uraguay f undankeppni HM f S-Amerfku.
79.990 áhorfendur sáu leikinn sem fúr fram f
Santtago. Það voru þeir Hugo Rubio og Jorge
Aravena sem skoruðu mörk Cbilemanna sem
standa nú best að vfgl f öðrum rlðli HM f S-
Amerfku.
Staðan er nú þessi f rlðlunum:
Chile 3 2 10 9-35
Uruguay 2 10 12—32
Ecuador 3 0 1 2 5—9 1
Uruguay ú eftir að leika gegn Cbile behna
og elnnig Ecuador.
-SOS
Islenska liöiö er skipað eftirtöldum
keppendum: Guðrún Júlíusdóttir,
Helga Þórisdóttir, Ami Þór Hall-
grímsson og 'Snorri Ingvarsson, öll
TBR, Asa Pálsdóttir og Haraldur Hin-
riksson, Akranesi, þjálfari er Jóhann
Kjartansson en fararstjóri verður Sig-
ríður M. Jónsdóttir. Hún mun einnig
sitja ársþing Evrópusambandsins
ásamt Vildísi K. Guðmundsson, for-
manniBSl.
hsím.
svip á hann, sérstaklega ef heimadóm-
arar eru á ferð.
Víkingar eru með gott lið og reynda
leikmenn sem hafa ekki ofmetnast.
Þeir mæta örugglega með réttu hugar-
fari til leiks í Barcelona, ákveðnir í aö
gefa ekkert eftir.
-SOS.
Enn skor-
ar Gomes
Markaskorarlnn mikli hjú Porto f Portúgal,
Fernando Gomes, skoraði sitt þritugasta
delldarmark ú sunnudaginn þegar Porto lagði
Ferense að velll, 2—1, ú útivelli. Gomes er nú
markahsstur f Evrópu og í keppninni um
„gullski Adldas”, úsamt tranum Martin Mc-
Gaughey hjú Lbifleld.
Porto er með sez stiga forustu í Portúgal
þegar átta umferðlr eru eftir. Er með 41 stig,
Sportlng er með 36 og Benfica i þriðja sæti
með 30 stig.
-SOS
Jafntefli
hjá Lugi
Frú Gunnlaugi A. JénssynL frétta-|
manni DVfSvfþjóð:
— Lugi og rússneska Uðið CSKAI
Moskva gerðu jafntefll, 23—23, i fyrri I
undanúrsUtaleik liðanna i Evrópu-1
keppni blkarbafa, sömu keppni og Vík- j
ingar keppa í. Lugi var yfir, 21—17,1
þegar 10 min. voru tii leiksloka enl
Rússarnir núðu að jafna metfn meðl
nokkrum mörkum úr hraðaupphlaup-1
um. Þú misnotuðu leikmenn Lugi vita-1
köst undir lokhi. Rússneska Uðið lék ún I
skyttunnar VassUjcv. I
-GAJ/-SOS |
• Þátttakendur lslands á EM í Austurríki. Efri röð: Jóhann, Haraldur, Arni
Þór og Snorri. Fremri röð: Sigriður, Guðrún, Helga, Ása og Vildís.
Fram og Víkingur
þurfa aukaleik
um fallið í blakinu. Víkingar unnu um helgina
Fram og Víkingur verða að leika
aukaleik um hvort liðið fellur niður í 2.
deild karla í blaki. Vikingi tókst að
sigra Fram i siðustu umferð mótsins
og ná llðinu að stígum.
Víkingar sigruðu með þremur hrinum
gegn einni. Fyrstu hrinu 15—13 eftir að
Fram hafði verið yfir, 10-6.1 annarri
hrinu komst Fram í 12—7 en Vikingar
unnu 15—12. Þriðju hrinu tók Fram,
15—10. Víkingur átti lokaorðið með
15—10 sigri í f jórðu hrinu.
KA sigraði í 2. deild karla og leikur
þvi í 1. deild næsta vetur. KA sigraði
Breiðablik 3—0 í lokaleik mótsins.
I siðasta leiknum í 1. deild karla
mættust IS og Þróttur. Islandsmeistar-
arnir sigruðu, 3—1, 15—9, 13—15,16—
14 og 15—4.1 síöasta leiknum i 1. deild
kvenna sigraði Víkingur lið KA, 3—2.
Lokastaðan i 1. deild karla varð
þessi:
Þróttur 16 15 1 47—15 30
15 16 12 4 39-20 24
HK
Fram
Víkingur
16
16
16
8 8 31-36 16
3 13 21-42 6
3 13 20—43 6
Aukaleikur Fram og Víkings verður
að öllum likindum ekki fýrr en eftir
páska. Félögin þurftu einnig í fyrra
aukaleik um fallið og varð Víkingur þá
undir. Rcynir, Árskógsströnd, sem
sigraði í 2. deild í fyrra, hætti við þátt-
töku í 1. deild. Víkingur f ékk lausa sæt-
iðeftirkeppniviðKAumþað. -KMU.
• RudiBommer.
Bommer til
Uerdingen
Frá Atla Hilmarssyni, f réttamanni DV
í V-Þýskalandi:
— Rudi Bommer, landsliðsmaðurinn
snjaili hjá Diisseldorf, er á förum til
Bayer Uerdingen. Bommer fer tll
Uerdingen eftir þetta keppnistimabil
— skrifar undir þriggja ára samning t
sem gefur faonum 300 þús. mörk i árs-
laun. -AH/-SOS.
Pfaff áf ram
hjá Bayern
Frá Kristján Bemburg, fréttamanni
DViBelgiu:
—Belgiskl landsliðsmarkvörðurinn i
knattspyrau, Jean-Marie Pfaff, (31
árs), skrifaði undir nýjan tveggja ára
samning við Bayera Munchen í gær
eftir þriggja tima fund með Uli Hön-
ess, framkvæmdastjóra Bayern. Pfaff
mun halda sömu launum og hann hefur
verið með þrjú siðustu ár hjá Bayera,
en hann er einn launahæstí knatt-
spyraumaður V-Þýskalands.
-KB/-SOS
Hentu golf-
bolta í
dómarann
Skoska félagið Hibs ú nú yfir höfði sér
heimaleikjabann eftir að félagið tapaði, 0—5,
fyrir Aberdeen ú laugardaginn. Ahangendur
Hibs höguðu sér itla og grýtt“ leUrmenn Aber-
deen, dómara og línuvörð.
• Jim Leighton, markvörður Aberdeen,
iékk skrúfbolta i sig.
• AUy McLeish, miðvörður Aberdeen, fékk
smápeningísig.
• FIFA6ómarinn Alan Ferguson varð fyrir
golfkúlu og annar Unuvörðurinn öðrum hlut.
„Keisarinn”
gerir engar
breytingar
Frá Atla HUmarssyni, f réttamanni DV
íV-Þýskaiandi:
— Franz „keisari” Beckenbauer,
landsliðseinvaldur V-Þýskalands, hef-
ur tílkynnt að llð hans, sem mætír
Möltu i HM á morgun, verði óbreytt frá
lefknum í Portágal á dögunum. Tvefr
lefkmenn detta þó úr landsliðshópnum
vegna meiðsla. Það eru RoU Falken-
mayer, Frankfurt, og Klaus Aliofs,
Köln.
Landsliðshópur V-Þýskalands er þannig
skipaður:
Markverðlr: Schumacher, Köln og Stein,
Hamburger.
Varnarmenn: Berthofd, Frankfurt,
Brehme, Kaiserslautern, Briegel, Verona,
Karl-Heinz Förster, Stuttgart, Frontzeck,
Gladbach, ogHerget, Uerdingen.
Miðvallarspilarar: Magath, Hamburger,
Matthaus, Bayern, Rahn, Gladbach, og Thon,
Schalke.
Sikaarmeun: Littbarski, Köln, MUL Glad-
bach, Rummenigge, Inter Mílanó og Völler,
Bremen. -AH/-SOS
Stielike til
Braunschweigh?
Það bcndir nú aUt til að Uli StieUke, varnar-
leikmaðurinn sterki, sem hefur lelkið með
Real Madrld ú Spúnl undaniarin ár, sé i leið-
inni tll V-Þýskalands. Braunschweigh hefur
haft samband við hann og gert honum tUboð
um að hann komi tU félagsins.
AH/-SOS
þróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttii
(þróttir