Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiMarch 1985Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Qupperneq 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 21 þróttir íþróttir íþróttir íþróttir Íþróttir og senda knöttínn í körfuna hjá Kefl- DV-mynd Brynjar Gautí. KAR ÍAKR likarkeppninnar á fimmtudaginn Þaö dugði ekki gegn sterkum leik- mönnum Hauka sem voru yfir, 39— 32, í leikhléi. Ivar Webster skoraði 27 stig fyrir Hauka, Pálmar Sigurðsson 20 og Hálfdán Markússon 19. KR-ingar, undir stjórn Jóns Sigurðssonar, unnu léttan sigur yfir nýliðum Keflavíkur — sigurvegurum 1. deildar — 87—69, í Hagaskólanum í gærkvöldi. KR-ingar höfðu yfir, 37—34, i leikhléi og í upphafi seinni hálf- leiksins gerðu þeir út um leikinn, komust í 51—34. Keflvíkingar skoruðu ekki í heilar sex mín. Birgir Mikaels- son skoraöi mest fyrir KR eða 24 stig, Guðni Guðnason 22 og Matthias Einarsson 18. Jón Kr. Gíslason skoraði mest fyrir Keflavík eða 24 stig en Guðjón Skúlason 19. • Þess má geta, að fyrir úrslitaleik -karla leikur IS gegn IR til úrslita i bikarkeppni kvenna. Þá má einnig geta að KR-stúlkumar urðu Islands- meistarar í kvennaflokki um sL helgi þegar þær unnu Hauka, 68—46. -SOS. Reykjavík mætir „landinu” Reykjavíkurúrvalið í knattspymu og úrvalslið frá landsbyggðinni eigast við á nýja gervigrasvellinum f Laugardal kl. 20 í kvöld. Borgarstjóm Reykjavík- ur mætir úrvalsliði íþróttaforastunnar í forleik. — ef þeir ná að slá Barcelona út úr Evrópukeppninni. Hafa ákveðið að leika heima og heiman í úrslitum. Þurfa að tilkynna það til IHF í kvöld Víkingar verða að tilkynna það til IFH — Alþjóða handknattleikssam- bandsins — fyrir kl. 22 í kvöld hveraig þeir óska eftir að úrslitin í Evrópu- keppnl bikarhafa fari fram ef þeir komast i úrslit. Tveir möguleikar eru fyrir hendi; að leika einn leik á hlut- lausum velll eða heima og heiman 14. april og 21. april. t reglum IHF segir að félögin í undanúrslitum verði að vera búin að taka ákvörðun um fyrirkomu- lag úrslitaleikslns 48 klukkustundum eftir fyrrl leik liðanna. Eins og menn muna óskuöu Vals- menn eftir einum leik gegn Grosswall- stadt hér um árið. Víkingar hafa aftur á móti ákveðiö að leika heima og heiman — væntanlega gegn rússneska liðinu CSKA Moskva, ef þeir ná að slá Barcelona út. Þeir leika því í Moskvu og Reykjavík og leika tii sigurs í EB. Víkingar geta ekki bókað að þeir séu komnir áf ram því að Barcelona liöiö er erfitt heim að sækja og sjö marka for- skot getur orðiö að engu á augabragði. Barcebna lék gegn franska liðinu Gagny í 8 liöaúrslitum, vann þá heima, 25—17, en gerði jafntefli, 15—15, í Frakklandi. Það þarf ekki aö fara mörgum orðum um að róðurinn verður erfiður hjá Víkingum i Barcelona þar sem þeir leika fyrir framan trítilóöa áhorfendur sem gera miklar kröfur til leikmanna Barcelona sem verða örugglega ákveönir í að hefna ófaranna í Reyk ja- vík. Dómarar leiksins geta sett mikinn ísland á EM ungl- inga í badminton sem hefst í Austurríki 31. mars íslenska unglingalandsliðið í bad- mfnton tekur þátt í Evrópumóti sem háð verður í Pressbaum í Austurríki dagana 31. mars tU 6. apríl. 1 liðakeppninni á þessu ungUnga- meistaramóti Evrópu taka 23 þjóðir þátt. Þeim er skipt í fjóra hópa sam- kvæmt styrkleika. Island er í þriðja hópi ásamt Belgíu, Sviss, Ungverja- landi, Finnlandi og Frakklandi. Tvískipt þar í riðla. Island í F-riðU ásamt Finnlandi og Frakklandi en Belgia, Sviss og Ungverjaland i E- riðU. Fyrsti leikur Islands verður við Frakkland 31. mars, daginn eftir við Finnland. Síðan verður keppni innan hópsinsumsætin. Chile til Mexíkó? Chilebúar unnu mjug góðan sigur, 2—0, yfir Uraguay f undankeppni HM f S-Amerfku. 79.990 áhorfendur sáu leikinn sem fúr fram f Santtago. Það voru þeir Hugo Rubio og Jorge Aravena sem skoruðu mörk Cbilemanna sem standa nú best að vfgl f öðrum rlðli HM f S- Amerfku. Staðan er nú þessi f rlðlunum: Chile 3 2 10 9-35 Uruguay 2 10 12—32 Ecuador 3 0 1 2 5—9 1 Uruguay ú eftir að leika gegn Cbile behna og elnnig Ecuador. -SOS Islenska liöiö er skipað eftirtöldum keppendum: Guðrún Júlíusdóttir, Helga Þórisdóttir, Ami Þór Hall- grímsson og 'Snorri Ingvarsson, öll TBR, Asa Pálsdóttir og Haraldur Hin- riksson, Akranesi, þjálfari er Jóhann Kjartansson en fararstjóri verður Sig- ríður M. Jónsdóttir. Hún mun einnig sitja ársþing Evrópusambandsins ásamt Vildísi K. Guðmundsson, for- manniBSl. hsím. svip á hann, sérstaklega ef heimadóm- arar eru á ferð. Víkingar eru með gott lið og reynda leikmenn sem hafa ekki ofmetnast. Þeir mæta örugglega með réttu hugar- fari til leiks í Barcelona, ákveðnir í aö gefa ekkert eftir. -SOS. Enn skor- ar Gomes Markaskorarlnn mikli hjú Porto f Portúgal, Fernando Gomes, skoraði sitt þritugasta delldarmark ú sunnudaginn þegar Porto lagði Ferense að velll, 2—1, ú útivelli. Gomes er nú markahsstur f Evrópu og í keppninni um „gullski Adldas”, úsamt tranum Martin Mc- Gaughey hjú Lbifleld. Porto er með sez stiga forustu í Portúgal þegar átta umferðlr eru eftir. Er með 41 stig, Sportlng er með 36 og Benfica i þriðja sæti með 30 stig. -SOS Jafntefli hjá Lugi Frú Gunnlaugi A. JénssynL frétta-| manni DVfSvfþjóð: — Lugi og rússneska Uðið CSKAI Moskva gerðu jafntefll, 23—23, i fyrri I undanúrsUtaleik liðanna i Evrópu-1 keppni blkarbafa, sömu keppni og Vík- j ingar keppa í. Lugi var yfir, 21—17,1 þegar 10 min. voru tii leiksloka enl Rússarnir núðu að jafna metfn meðl nokkrum mörkum úr hraðaupphlaup-1 um. Þú misnotuðu leikmenn Lugi vita-1 köst undir lokhi. Rússneska Uðið lék ún I skyttunnar VassUjcv. I -GAJ/-SOS | • Þátttakendur lslands á EM í Austurríki. Efri röð: Jóhann, Haraldur, Arni Þór og Snorri. Fremri röð: Sigriður, Guðrún, Helga, Ása og Vildís. Fram og Víkingur þurfa aukaleik um fallið í blakinu. Víkingar unnu um helgina Fram og Víkingur verða að leika aukaleik um hvort liðið fellur niður í 2. deild karla í blaki. Vikingi tókst að sigra Fram i siðustu umferð mótsins og ná llðinu að stígum. Víkingar sigruðu með þremur hrinum gegn einni. Fyrstu hrinu 15—13 eftir að Fram hafði verið yfir, 10-6.1 annarri hrinu komst Fram í 12—7 en Vikingar unnu 15—12. Þriðju hrinu tók Fram, 15—10. Víkingur átti lokaorðið með 15—10 sigri í f jórðu hrinu. KA sigraði í 2. deild karla og leikur þvi í 1. deild næsta vetur. KA sigraði Breiðablik 3—0 í lokaleik mótsins. I siðasta leiknum í 1. deild karla mættust IS og Þróttur. Islandsmeistar- arnir sigruðu, 3—1, 15—9, 13—15,16— 14 og 15—4.1 síöasta leiknum i 1. deild kvenna sigraði Víkingur lið KA, 3—2. Lokastaðan i 1. deild karla varð þessi: Þróttur 16 15 1 47—15 30 15 16 12 4 39-20 24 HK Fram Víkingur 16 16 16 8 8 31-36 16 3 13 21-42 6 3 13 20—43 6 Aukaleikur Fram og Víkings verður að öllum likindum ekki fýrr en eftir páska. Félögin þurftu einnig í fyrra aukaleik um fallið og varð Víkingur þá undir. Rcynir, Árskógsströnd, sem sigraði í 2. deild í fyrra, hætti við þátt- töku í 1. deild. Víkingur f ékk lausa sæt- iðeftirkeppniviðKAumþað. -KMU. • RudiBommer. Bommer til Uerdingen Frá Atla Hilmarssyni, f réttamanni DV í V-Þýskalandi: — Rudi Bommer, landsliðsmaðurinn snjaili hjá Diisseldorf, er á förum til Bayer Uerdingen. Bommer fer tll Uerdingen eftir þetta keppnistimabil — skrifar undir þriggja ára samning t sem gefur faonum 300 þús. mörk i árs- laun. -AH/-SOS. Pfaff áf ram hjá Bayern Frá Kristján Bemburg, fréttamanni DViBelgiu: —Belgiskl landsliðsmarkvörðurinn i knattspyrau, Jean-Marie Pfaff, (31 árs), skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Bayera Munchen í gær eftir þriggja tima fund með Uli Hön- ess, framkvæmdastjóra Bayern. Pfaff mun halda sömu launum og hann hefur verið með þrjú siðustu ár hjá Bayera, en hann er einn launahæstí knatt- spyraumaður V-Þýskalands. -KB/-SOS Hentu golf- bolta í dómarann Skoska félagið Hibs ú nú yfir höfði sér heimaleikjabann eftir að félagið tapaði, 0—5, fyrir Aberdeen ú laugardaginn. Ahangendur Hibs höguðu sér itla og grýtt“ leUrmenn Aber- deen, dómara og línuvörð. • Jim Leighton, markvörður Aberdeen, iékk skrúfbolta i sig. • AUy McLeish, miðvörður Aberdeen, fékk smápeningísig. • FIFA6ómarinn Alan Ferguson varð fyrir golfkúlu og annar Unuvörðurinn öðrum hlut. „Keisarinn” gerir engar breytingar Frá Atla HUmarssyni, f réttamanni DV íV-Þýskaiandi: — Franz „keisari” Beckenbauer, landsliðseinvaldur V-Þýskalands, hef- ur tílkynnt að llð hans, sem mætír Möltu i HM á morgun, verði óbreytt frá lefknum í Portágal á dögunum. Tvefr lefkmenn detta þó úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Það eru RoU Falken- mayer, Frankfurt, og Klaus Aliofs, Köln. Landsliðshópur V-Þýskalands er þannig skipaður: Markverðlr: Schumacher, Köln og Stein, Hamburger. Varnarmenn: Berthofd, Frankfurt, Brehme, Kaiserslautern, Briegel, Verona, Karl-Heinz Förster, Stuttgart, Frontzeck, Gladbach, ogHerget, Uerdingen. Miðvallarspilarar: Magath, Hamburger, Matthaus, Bayern, Rahn, Gladbach, og Thon, Schalke. Sikaarmeun: Littbarski, Köln, MUL Glad- bach, Rummenigge, Inter Mílanó og Völler, Bremen. -AH/-SOS Stielike til Braunschweigh? Það bcndir nú aUt til að Uli StieUke, varnar- leikmaðurinn sterki, sem hefur lelkið með Real Madrld ú Spúnl undaniarin ár, sé i leið- inni tll V-Þýskalands. Braunschweigh hefur haft samband við hann og gert honum tUboð um að hann komi tU félagsins. AH/-SOS þróttir íþróttir Iþróttir íþróttii (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Mál:
Árgangir:
41
Útgávur:
15794
Registered Articles:
2
Útgivið:
1981-2021
Tøk inntil:
15.05.2021
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Stuðul:
Tidligere udgivet som:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 72. tölublað (26.03.1985)
https://timarit.is/issue/190127

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

72. tölublað (26.03.1985)

Iliuutsit: