Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Síða 28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
íbúð moð húsgögnum.
Oskum eftir aö taka á leigu íbúö meö
þremur svefnherbergjum, fullbúna
húsgögnum, frá 15. apríl til 15. október
fyrir erlenda styrkþega Jaröhitaskóla
Háskóla Sameinuðu þjóöanna. Nánari
upplýsingar veittar hjá Jaröhitaskóla
HSÞ, Orkustofnun, í síma 83600.
Hjón með 2 dætur
óska eftir 3ja herb. íbúö í góöu íbúðar-
hverfi, ábyggilegheitum og góöri um-
gengni heitiö. Einhver fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 34691 í dag og
næstu daga.
Ég óska eftir
einstaklings- eöa lítilli 2ja herbergja
íbúð. Mjög góö umgengni. Uppl. í síma
74283 eftirkl. 20.
2ja herb. ibúð óskast
til leigu, annaö kemur til greina. Uppl.
í síma 687110 til kl. 19, eftir kl. 19 í síma
78461.
Óska eftir 2—3 herbergja
íbúö strax, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísima 72255.
Bakaralærlingur óskar eftir
herbergi í Hlíöunum eöa Háaleitis-
hverfi. Uppl. i sima 21953 fyrír hádegi
og á kvöldin.
Fiskvinna-aukavinna.
Saltfiskverkun í Reykjavík vantar fólk
til vinnu frá kl. 16.00—22.00 á kvöldin.
Uppl.ísíma 21938.
Óskum eftir starf skrafti
til verksmiöjustarfa.Uppl. í síma 76122
frá kl. 16—18. Rennilásagerðin,
Smiöjuvegi 54, Kóp.
Starfsfólk óskast i
matvöruverslun, vaktavinna. Uppl.
aðeins á staönum (ekki i sima).
Versl. Hvammsel, Smárabarði 2,
Hafnarfiröi.
Starfsstúlka óskast
frambúðar, vaktavinna. Uppl. á
staönum, ekki í síma. Veitingahúsiö
Árberg, Armúla 21.
Starfsfólk óskasttil
léttra og þrifalegra verksmiöjustarfa
við framleiðslu og pökkun á pappirs-
vörum. Uppl. í síma 11266.
Vefnaðarvöruverslun.
Oska aö ráða stúlku til starfa í
I vefnaöarvöruverslun frá kl. 14—18.
Nánari upp. í versluninni, Skólavörðu-
stíg 25, milli kl. 17 og 19 þessa viku
nema fimmtudag, ekki í síma.
Alfa Sud árgerð '78
til sölu, 5 gíra, sparneytinn bíll í mjög
góðu ásigkomulagi, skoðaöur ’85,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í
síma 44869 e. kl. 19.
| Bílar óskast
Vil kaupa bíl sem þarfnast viðgeröar, ekki eldri en ’77. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-788.
Óska eftir góðum japönskum bíl, ekki eldri en árg. ’80 á ca 150 þús. kr. Hef Saab 99 ’72 upp í. Eftirstöövar greiðast á fasteigna- tryggöum víxli 1. júní. Uppl. í síma 44440.
Óska eftir Concourse. Oska eftir 2ja dyra Chevrolet Nova Concourse ’77—’78. Uppl. í síma 71546 eftir kl. 18.
Vól óskast í Volvo 343 árg. ’78. Uppl. í síma 92-1793 eftir kl. 19.
Vil kaupa ódýran gamlan Bronco jeppa, má vera vélarlaus og þarfnast ýmiss konar viögeröa og greiöast á góðum kjörum. Uppl. í síma 93-6786 eftirkl. 22.
Óska eftir bil, helst japönskum, ekki eldri en árgerö 1977, með 20.000 króna útborgun, 10.000 á mánuði. Uppl. í síma 78029 eftir kl. 17.00.
Óska eftir aö kaupa bil á mánaðargreiðslum. Allt kemur til greina svo framarlega sem þaö er á 4 hjólum. Þeir sem vilja selja hringi í 98- 2998milli 14ogl9.
Vil kaupa litinn sjálfskiptan bíl. Helst ekki eldri en árg. ’83. Uppl. í síma 42705.
Vil kaupa bil sem þarfnast lagfæringar. Ekki eldri en árg. ’75. Flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 687958.
Óska eftir að kaupa Volvo 164 ’72—’73. Uppl. í síma 78950 og 43320.
Chevrolet. Oska eftir aö kaupa 2 dyra Chevrolet Malibu ’70—’72, má þarfnast viö- gerðar. Uppl. í síma 32249.
Óska eftir jeppa, Bronco eöa Wagoneer ’74—’75. Greiöslur: peningar kr. 25 þús., Wart- burg upp í 25 þús., 50 VHS spólur á 80 þús. Rest 10 þús. á mánuði. Símar 13072 og 71320.
Húsnæði í boði
Forstofuherbergi á 2. hæð í steinhúsi við miðbæinn til leigu, sérbaö. Uppl. um vinnustað og leigutilboö sendist DV merkt „Traust” fyrir30. mars.
Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiölun, höfum á skrá allar geröir húsnæðis. Uppl. og aöstoö aðeins veittar félagsmönnum. Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633.
Tilboð óskast í f jögurra herb. íbúð i parhúsi. Sendist á auglýsingaþj. DV fyrirl.apr£lmerkt„6246”.
Herbergi til leigu í vesturbænum. Sími 20896 milli kl. 14 og 20.
2ja herbergja ibúð til leigu til 15. des. ’85. Tilboö sendist DV (pósthólf 5380,125-R) merkt „Miö- bær 196”.
4—5 herb. íbúð til leigu í miöbænum frá og meö mánaðamótum. Gott verö. Sími 19965.
Húsnæði óskast |
Einhleypur karlmaður
óskar eftir lítilli íbúö til leigu.
Reglusemi og snyrtilegri umgengni
lofaö. Uppl. í síma 20020 í kvöld.
Gott herbergi með aðgangi
að eldhúsi óskast. Er reglusöm.
Skilvísum greiöslum heitiö. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
20920 e.kl. 17.
Einhleypan karlmann
vantar 2ja—3ja herb. íbúö strax, helst í
miöbæ eöa austurbæ. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022.
_____________________________H-211
Húseigendur, athugið.
Látið okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Við kappkostum aö gæta
hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá
allar geröir húsnæðis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Meö samnings-
gerð, öruggrí lögfræðiaöstoð og trygg-
ingum tryggjum viö yður, ef óskaö er,
fyrír hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags-
ins mun meö ánægju veita yður þessa
þjónustu yöur aö kostnaöarlausu. Opiö
alla daga frá kl. 13—18, nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4.h., símar 621188 og 23633.
Hafnarfjörður:
Oska eftir aö taka á leigu 4—6 herb.
íbúö í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50291
(Jón).
Keflavík
Oska eftir 2ja herb. íbúö í Keflavík sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 92-7099 e. kl. 20.
Sjúkraliði og þroskaþjálfi
óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. eöa 15.
maí, reglusemi og skilvísar greiöslur.
Uppl. í síma 76287 eða 29992.
Atvinnuhúsnæði
Bílskúr eða iðnaðarhúsnæði.
Oskum aö taka á leigu húsnæði fyrir
þrifalegan lager um lengri eöa
skemmri tíma. öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 13795 og 621465.
Bílskúr.
Oskum eftir aö taka á leigu bílskúr
fyrir bílaviögerðir, helst í Breiðholti.
Uppl. í síma 687720.
Óskum eftir atvinnuhúsnæði
af stæröinni 50—100 fermetrar. Uppl. í
síma 686754.
Lagerhúsnæði óskast.
Oska eftir 100—120 fermetrum. Hrein-
leg starfsemi. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-989.
í Auðbrekku er laust
gott verslunarhúsnæöi, samtals 370
ferm, meö skrifstofum. Stór bjartur
salur, 4,5 m á hæð. Einnig hentugt
húsnæöi fyrir sýningarsal, t.d. í sam-
bandi viö heildsölur eöa kynningar á
vörum. Sanngjöm leiga. Uppl. í síma
19157.
Atvinna í boði
Vantar vanan flakara strax.
Uppl. í síma 45111.
Fasteignasala — sölumaður.
Sölumaður óskast strax. Mikil vinna.
Góö laun. Hafiö samband við auglþj.
DVísíma 27022.
_________________________H-2S9.
2 röskir verkamenn óskast
strax í byggingarvinnu í stuttan tíma.
Góö laun í boði. Uppl. í síma 72391 á
kvöldin. Trausti.
Dugleg og stundvis stúlka
óskast í bakarí viö aðstoðar- og
pökkunarstörf. Þarf að hafa bílpróf.
Uppl. i síma 13234.
Rösk stúlka óskast
til starfa í matvöruverslun hálfan
daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 31735
milli kl. 15 og 19.
Starfsfólk óskast.
Oskum aö ráða nú þegar röskar konur
við fatapressun og frágang. Heils dags
og hálfs dags störf. Efnalaugin Kjóll og
hvítt, Eiðistorgi 15.
Hæfur starf skraftur
óskast til starfa viö stóra innflutnings-
verslun. Krafist er góðrar vélritunar-
kunnáttu. Umsækjandi þarf aö geta
hafiö störf sem fyrst. Umsóknir meö
uppl. um fyrri störf sendist DV (póst-
hólf 5380,125 R) merkt „Stundvísi 219”
fyrir 29. mars.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur
óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á
staðnum í dag og næstu daga, ísbúðin,
Laugalæk 6.
Óskum að ráða stúlkur
til afgreiöslustarfa strax í ca 2 mánuði,
vaktavinna. Klakahöllin, Laugavegi
162.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa eftir hádegi. Uppl.
á staönum. Miöbæjarbakari Bridde,
Háaleitisbraut 58—60, verslunarhús-
inu Miöbæ.
Miklir tekjumöguleikar.
Oskum eftir hressum sölumönnum til
þess aö selja áhugaveröa vöru í heima-
hús á kvöldin og um helgar á Reykja-
víkursvæðinu. Einnig vantar umboös-
menn úti á landi. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-236.
Afgreiðslustúlka óskast
sem fyrst til starfa hálfan daginn í
vefnaöarvöruverslun í miöbænum.
Nauösynlegt aö viðkomandi sé rösk,
snyrtileg og hafi áhuga á fatasaumi.
Vinnutími 13.30 til 18. Framtíöarstarf.
Uppl. í síma 75960 eftir kl. 19.
Heimilishjálp.
Stúlka óskast til heimilisstarfa 2 í viku.
Uppl. í síma 43455.
Nýr veitingastaður
í miðbænum óskar eftir aðstoöarfólki í
eldhús og starfsfólki í sal. Uppl. i sima
24631 eftirkl. 18.
Atvinna óskast
Starf óskast.
Læknaritari óskar eftir hálfu starfi,
fyrir hádegi. Sími 71376.
25 óra gamall maður
óskar eftir starfi viö sölumennsku.
Allar nánari upplýsingar veittar i síma
75727 næstudaga.
Atvinnurekendur-
starfsmannahópar. Eg er 24 ára og
vantar vinnu nú þegar. Er vön skrif-
stofuvinnu, m.a. unniö mikiö viö
tölvur, hef meömæli ef óskaö er, hef
bifreiö til umráða. Uppl. í sima 72805.
Líkamsrækt
Splunkunýjar perur
á Sólbaösstofunni Laugavegi 52, simi
24610. Dömur og herrar, grípiö
tækifæriö og fáiö 100% árangur á gjaf-
veröi, 700 kr. 10 timar, Slendertone
grenningartæki, breiöir bekkir meö og
án andlitsljósa. Snyrtileg aðstaöa.
A Quicker Tan.
Það er það nýjasta í solarium pa-um,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, sími 10256.
Hressingarleikfimi,
músikleikfimi, megrunarleikfimi,
Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráðleggingar. Innritun í símum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 14, Kópavogi.
Svæðameðferð (fótanudd).
Takið eftir! Viö erum fjórar færar í
faginu, erum í Breiðholti, sími 71501,
Hafnarfiröi, sími 52511, Háaleitis-
hverfi, sími 30807, og Mosfellssveit
sími 666928.
Sólbær, Skólavörðustig 3.
Tilboð. Nú höfum við ákveðið aö gera
ykkur nýtt tilboð. Nú fáiö þiö 20 tíma
fyrir aöeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700
kr. Gripið þetta einstæða tækifæri.
Pantiö tíma í sima 26641. Sólbær.
Sólás, Garðabæ,
býöur upp á 27 mín. MA atvinnulampa
meö innbyggöu andlitsljósi. Góö sturta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö alla
daga. Greiðslukortaþjónusta. Komiö
og njótiö sólarinnar í Sólási, Melási 3,
Garöabæ, sími 51897.
Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóöum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aögeröir. Snyrti- og sólbaösstofan
Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226.
Hafnarbaðið, Grandagarði 101,
sími 29094, hefur opnaö eftir breyting-
ar. Býður góöar sturtur, eimgufubaö
(sauna), sólarlampa m/nýjung frá
OSRAM. Handklæði fást leigö. Ýmsar
hreinlætisvörur. Tímapantanir í sól-
bekk í síma 29094. Verið velkomin.
Hafnarbaöiö, Grandagaröi 101.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkimir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opiö
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæö, sími 10256.
Ljósastofa JSB, Bolholti 6,
4 hæð, sími 36645. Nýtt frá Sontegra,
nýjar 25 mín perur frá Sontegra, hár A
geisli, lágmarks B geisli, hámarks-
brúnka lágmarksroði. Sturtur, sauna,
shampoo og boddýkrem getur þú keypt
í afgreiöslu. Handklæöi fást leigð.
Tónlist við hvern bekk. öryggi og gæöi
ávallt í fararbroddi hjá JSB.
Kynningarverö 10 tímar 700 kr. Tíma-
pantanir í síma 36645. Veriö velkomin.
Ath. nú einnig opið á sunnudögum.
Barnagæsla
Get tekið að mér börn
í gæslu, hálfan eöa allan daginn, er í
Garðabæ. Uppl. í síma 651608.
Útivinnandi mæður.
Erum miösvæðis í Kópavogi og starf-
rækjum í vor og sumar leikfimi-
föndur- og leikjaskóla fyrir böm, 3—5
ára. Uppl. og pantanir í símum 41309
og 42360 (Elísabet).
Óska eftir barngóðri
og áreiðanlegri stúlku til aö gæta
tveggja ungra bama í Ljósheimum
nokkur skipti i mánuöi. Æskilegt aö
viökomandi búi í Vogahverfi. Sími
39065.
Róleg, barngóð kona óskast
til aö gæta 6 mánaða gamals drengs
allan daginn, úthverfi Reykjavíkur
koma ekki til greina. Sími 31098 e.kl.
17.
Dagmamma getur bætt við
sig bömum, hálfan eða allan daginn,
hef leyfi. Er í Ferjubakka. Sími 71883.
Framtalsaðstoð
Annast skattf ramtöl,
uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er
þess óska. Aætla opinber gjöld. Ingi-
mundur T. Magnússon viöskiptafræð-
ingur, Klapparstíg 16, sími 15060,
heimasími 27965.
Innrömmun
Innrömmun Gests, Týsgötu 3
auglýsir alhliða innrömmun. Tek
saumaöar myndir, vönduö vinna, fljót
afgreiösla. Innrömmun Gests Týsgötu
3 viö Oöinstorg, sími 12286.
Spákonur
Viljið þig vita framtiðina
þá spáum við fyrir ykkur. Uppl. í síma
617108 og 38689 milU kl. 14 og 15.
Les i lófa, spói i spil
og bolla. Fortíö, nútíö, framtíð. Góö
reynsla fyrir alla. Spái alla daga
vikunnar, líka um helgar. Uppl. í síma
79192.
Spói i spil,
bolla og lófa. Sími 46972. Steinunn.
Geymið auglýsinguna.
Verð i bænum um tfma.
Spái í spil og bolla. Timapantanir í
síma 35661 eftirkl. 17.30.
Einkamál
Vel stæður karlmaður
á aldrinum 40—50 ára óskar eftir að
kynnast myndalegri og lífsglaðri konu
á aldrinum 25—37 ára meö náin kynni
eöa sambúö í huga. Tilboð sendist DV
(pósthólf 5380 125-R) fyrir 30. mars
merkt „Framtíð 195”.
Einmana,
rólyndur, bindindissamur, homo-
sexual maöur, 23 ára, sem er lítið fyrir
að auglýsa sig og leiöist aö fara einn á
bíó, leikhús, á skemmtistaöi m.m., leit-
ar viðræðugóðs vinar viö hæfi, ca 18—
25 ára. Alger trúnaður og svör endur-
send. Svar (gjarnan m. mynd) sendist
DV (pósthólf 5380, 125 R) fyrir föstu-
dagskvöld þann 29. mars nk. merkt
„Alvara 048”,
Kennsla
Siðasta nómskeið á þessum
vetri í fínu og grófu flosi. Ellen, sími
13540, Kárastígl.
Lærið vólritun,
kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Innritun á aprílnámskeiö er að hefjast.
Innritun og upplýsingar í símum 76728
og 36112. Vélritunarskólinn, Suður-
landsbraut 20, sími 685580.
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður (hrossataö).
Dreift ef óskað er. Uþpl. í síma 43568.