Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Qupperneq 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 31 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnurelknlngar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæöur meö 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- amir eru verötryggðir og með 8% vöxtum. Þrlggja stjömu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. ínnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir em 31% og arsávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvextii2% bætast síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávoxtun getur ‘orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbaukinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggöum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. , Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjðösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eöa lengur. Iðnaðarbankbm: Á tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggöan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir jaman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færöir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbánkinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Utvegsbankinn: Vextir á reikningi með libót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-, ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eöa ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburöur er gerður mánaðarlega, en vextir færðir i'árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Vcrslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. 1 lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reiknmg á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gildp. Hún er nú ýmist ,á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju timabili j>g inn stæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá24%, án verðtryggingar. tbúðalánareiknbigur er óbundbin og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðaö viö sparnað meö vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutbni 3—10 ár. Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tbna. Spamaður er ekki bundbm við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoöuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreiknbigi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reiknmgi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tbnabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildb- sem betri reynist. Rikissjóður: Spariskbteini, 1. flokkur A 1985, eru bundbi í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur' B 1985, eru bundbi í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tbnabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir erú 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum jvöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru tiundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reiknbigum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskbteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundbi til 10. janúar eða 9. april 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknbnynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landbiu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðb, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðb. Sumb sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnrn stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánbi eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverium sióði eftbaðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðb í ernu lagi yfb þann tíma. Reiknist vextb oftar á ári verða tU vaxtavextb og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextbnir. Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður binstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tUviki. Liggi 1.000 krónur bini í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextb eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan kombi í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir I mars eru dráttarvextb 4%. Dráttarvextb á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%. Vísitölur Lánskjaravisitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979. Bygsingarvisitalan fýnr fyrstu þrjá mánuði ársbis er 185 stig. Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins 1984. Miðað er við 100 í janúar 1983. Sandkorn Sandkorn VEXTIR BANKA OG SPABISJÚÐfl (%) innlAn með sérkjörum sjásérust* iiit iiiiiiiliiiiii >1 innlAn överdtryggð spadisjOosoxxuii úfauntfn mrtaði 24J) 245 ,245 245 245 245 245 245 245 245 'SPARIREIKNIMGAR Ti.mM.W6gn 27Æ 285 275 275 275 275 275 275 275 275 6 mánate uppngn 364) m 305 315 365 315 115 305 315 12 ménaóa uppaögn 32JJ 345 325 315 325 18 mánaða uppsögn J7A 40 A 375 SPARNAOUR - LAHSRÍTTUR Sparað 3-5 mánuði zija 275 275 275 275 275 275 Sparað 6 mán. og meri 31,5 305 275 275 115 305 305 WNLAXSSKlRTEW T16 mánaða 32JD 34.6 305 315 315 315 325 315 TÉKKAREIKMNGAfl Aviunaraðuingar 22J) 225 185 115 195 195 1M 1M 115 Hbuparaðuángar 18J) 115 165 115 195 125 165 1M 1M innUn verðtryggð - _ SPARIREIKNINGAR 3. rnámó. wugn 4J) 45 25 05 25 15 2.76. 15 15 ® mánnðn ngngi 65 65 35 35 35 35 35 25 35 innUn gengistryggð GJALDFYRISREIK NINGAR Bandarfltjadolarar W 95 •5 85. U 75 75 75 85 Sterángtpund 13J 95 105 115 135 1U 105 1M 85 Vastw-þýsfc mörii 65 45 45 65 65 45 45 45 45 Danskar krðnur 1U 95 105 U 1M 1U 10.0 105 65 ÚTUN överðtryggð AIMENNIR VlXLAR (forvaxtx) 315 315 315 315 315 315 315 315 315 VIÐSKIPTAVlXLAR (forvaxtá) 325 325 325 325 325 325 125 325 325 ALMENNSKULDABRIF 345 345 345 345 345 345 345 345 345 VnSKIPTASKULDADRÉF 355 355 365 365 365 365 HLAUPAREIXNINGAR Yfadréttur 325 325 325 325 325 325 325 325 325 ÚTUN verðtryggo ■ j — — SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 45 45 45 45 45 45 45 45 45 Langrí an 2 1/2 ár 55 55 55 65 65 U U U 65 ÚTUN TIL FRAMIEIÐSLU VEGNAINNANLANDSSÖLU 245 _ 245. 245. 2«. 245. an. 245. TM. 245 VEGNA ÚTFLUTNMGS SDR raðcnmynt 176 L76 176 176 176 1.76 L7» 6.76 L7I Kristján Thorlaclus. Á síðesta sopa Og meira um blessaða! kennarana.. • Kristján Thorlaclus, for- maður Hins íslenska kenn- arafélags, heimsótti Ragn- hildi Heigadéttur mennta- málaráðberra i ráðuneytil hennar síðastliðinn sunnu- dagsmorgun. Ráðherra tók formannin- um ljáflega, svo sem vera ber, og iét fsera honum staup af ljúffengu Madeira- vini að þvi er sagan segir. Upp úr þessu tóku kennarar að stillast eins og alþjóð er kunnugt. Sem menn muna var haft fyrir satt að Albert Guð- mundsson fjármálaráð- herra hefðl samiö á siðasta vindli þegar harðvitugri launadeOu BSRB og ríkis- RaguhUdur Helgadóttb. ins lauk i haust. Og ná vflja menn meina að samlð hafl verið á síðasta sopanum niðri í menntamálaráðu- neyti. Góður afli Svo sem fram hefur kom- lð í fréttum var mikið að gerast i kjarabaráttu kenn- ara i framhaldsskólum um helglna. Lauk þeirrl törn þannlg að þeir hófu aftur vinnu eftir að hafa meðtek- ið bréf frá Steingrimi for- sctisráðherra um batnandi kjörþeimtilhanda. A sunnudag komu kenn- ararnir saman tfl fundar. Þar neddu þeir bréf Stein- gríms og tóku endanlega ákvörðun um að hefja vinnu aftur. A fundinum tók meðal annarra til máls kennari einn sem ekki var alltof hrifinn af þessari lausn mála. Rifjaði hann meðal annars upp grein sem for- sKtisráðherra átti að hafa skrifað i ársrlt Landvemd- ar. Kvað kennarinn Stein- grim hafa fjallað þar um mengun í Evrópulöndum og endað greinina i Borgar- jfirði Rómaði forsætisráö- berra mjög i skrifum sinum friðsteld og óspfllt umhverfi þar og hefði það ekkl skemmtfyrir aðhannhefðl fenglð tiu laxa á eina flugu i ferðinnl. „. . . en hér á þessum fundi sýnist mér Steingrim- ur ekki etla að fá tiu laxa á flugu, heldur 300 þorgka á ennþá minna agni,” sagði kennarinn. Talaó af reynslu t nýátkomnum Austra er býsna skemmtflegt viðtal við Kolbein Arason flug- mann. Kolbeinn hefur starf- að um árabfl bjá Flugfélagi Austurlands. Ef marka má viðtallð við hann hefur hann upplifað ýmislegt merkilegt i starfi sínu. Hér er smá- sýnishora: „Ég lenti i smáóhappi fljótlega eftir að ég byrjaði. 1 Það er svolitlð spaugfleg saga. 1 Ég var á Cessnu 185 sem Flugfélag Austurlands áttt. Þar spilaði saman reynslu- ; leysi og lélegar aðstæður, en ég setti vélina á nefið. Það var með mér karl frá Borgarfirði, mflttll ágctts- maður og vlnur minn á sjötugsaldri. Stélhjólsvél er með hjólin mjög framarlega og þegar hún er komin á nefið, þá hefur hán mjög einkenni- lega afstöðu til jarðarinnar, svo ekki sé meira sagt. Karlinum vlrtist ekki bregða hið minnsta, og það eina sem hann sagðl var: „Nel, þarjóshún.” ” VHja sa|a brennivín Nokkrir Hafnfirðingar hafa tekiö sig saman og ætla að hleypa af stokkun- um undirskriftarsÖfnun um opnun áfengisútsölu i bæn- um. Telja þeir bæjarfélagið stórtapaáþvi aðhafaekki svoddan þjónustu innan slnna vébanda. En áður en þetta atriði er útlistað nánar má geta þess að Hafnfirðingar gátu á ár- um áður keypt sitt brennl- vin innanbæjar. Þá var starfandl áfengisútsala i bænum en hún var siðan af- lögð. Leyfi það sem fékkst fyrir rekstri hennar mun vera úrelt og ómerkt Og Hafnfirðingar telja sig sem sagt stórtapa á þvi að geta ekki keypt eðaivelgar i Firðinum. Þar nefna þeir vinnutapið og aksturinn eft- ir flöskunni til Reykjavik- ur. Þé nefnlr einn áhuga- manna í sjálfstæðisblaðinu Hamri að þeir sem fari til Reykjavíkur tfl vinkaupa gerl oft á tíðum helgarinn- kaupin í leiðinni. Missi hafnfirskir kaupmenn þar vænan spón úr aski sínum. Kolbeinn Arason ftugmaöor. Myndin er góðfúslega fengin aö „lánl” úr Ausba. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir Menning Mennsng Menning H-moll messan Sinfóníuhljómsveit íslands og Pólýfónkórinn. Tópnloikar Sinfóniuhljómsveitar íslands ásamt Pólýfónkómum f Héskólabfói 21. mars. Stjórnandi: IngóHur Guflbrandsson. Einsöngvarar: Jacquelyn Fugelle, Bernadette Manca di Nissa, Ranzo Caseliato, Corlo de Bortolii. Verkefni: Messa í h-moll eftlr Johann Sobastian Bach. Það er tuttugasti og fyrsti mars, þrjú hundruð ár liðin fró fæðingu meistara Bachs og ár tónlistarinn- ar í Evrópu. Segja má að hann sé hátíðlegasti, og í hugum sumra, helgasti dagur ársins, fæðingardag- ur fimmta guðspjallamannsins. Á þessum helga tónlistarinnar degi hlýtur Ingólfur Guðbrandsson loks umbun og viðurkenningu opinberra aðila á sinu mikla og merka braut- ryðjendastarfi. Honum er falið að st;Ta flutningi á einu stórbrotnasta verki meistara Bachs undir merkj- um Sinfóníuhljómsveitarinnar og að sjálfsögðu með fulltingi uppeldis síns og óskabarns, Pólýfónkórsins. Einsöngvaramir fjórir komu erl- endis frá. Tveir þeirra voru stórkost- legir, bassinn ljúfi en þróttmikli, Tónlist Eyjólfur Melsfed Carlo de Bortolii, sem við þekkjum að góöu frá fyrri vitjan á Islandi, og altsöngkonan Bemadette Manca di Nissa. Kannski var það fyrir saman- burð við di Nissa að mér fannst Jacquelyn Fugelle ekki sýna neina sérstaka glæsimennsku í söng sinum og Renzo Casellato er alltof hrein- ræktaður óperujaxl (en góður sem slíkur) til aö verka sannfærandi í messusöng. Fámennt einvalaliö hljómsveitar- manna stóð fyrír svipmesta og lang- besta þætti þessa flutnings, hvort heldur það vora oboi d’amore með sinn unaöshljóm, samstifltir og þykkhljómandi strengirnir, eða glæsitrompetamir þrir, litla óm- DV-mynd KAE. fagra orgelið, eða hljómsveitin öll. Hljóðfæraleikurinn var virkilega „professiwial”, svo að stuðst sé við gamlan og umdeildan viðmiðunar- skala. Stóra hlutverkið lék kórinn. Stór varhann, eða réttara sagt fjölmenn- ur. En hann verkaöi hvorki stór í hljtoii né frammistöðu sinni yfir- leitt. Hann söng að vísu hreint (hvaö annað þegar Pólýfón á í hlut?) og mótun var skýr, en söngurinn gekk verkið á enda í allsherjar piano upp í hámark mezzoforte mollu sem var mestanpart langt að baki frábærum hljómsveitarleiknum. Þetta var eins og að heyra rétt óminn af gamla góða Pólýfón og leitt var að kórínn skyldi ekki ná að syngja með sínum sanna brillíans (utan tenóramir, sem lært hafa að syngja og jafnan skáru sig i gegn) á stærstu stundu fóstra síns og stjórnanda, sem á sinn hátt stýrði fiutningnum óaðfinnan- lega. EM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.