Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Síða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Salur 1 ! Páskamyndin 1985 Frumsýning á bestu gaman- mynd seinni ára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerð hefur verið. Mynd, sem slegið hefur öll gaman- myndaaðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim Cattrall. Mynd fyrir alla fjölskylduna. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 GREYSTOKE Þjóðsagan um TARZAN Stórkostlega vel gerö og mjög spennandi, ný, ensk-bandarísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Myndin er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan- sögu eftir Edgar Rice Burroughs. Bönnuö innan 10 ára. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verð. I Salur 3 Stroker Ace Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. <Bl<B l.KiKFKI AC. RKYKIAVlKUR SiM116620 AGNES-BARN GUÐS miðvikudag kl. 20.30, fáarsýn.eftir. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT fimmtudagkl. 20.30, laugardag kl. 20.30. DAGBÓK ÖNNU FRANK föstudagkL 20.30, tvær sýn. eftir. GÍSL sunnudag kl 20.30, örfaar sýn.eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14.00- 19.00. Sími 16620. Hádegistónleikar í dag kl. 12.15. Sigurður Bjömsson tenór og Agnes Löve píanóleikari flytja ís- lensk lög, ljóð eftir Schubert og aríur eftir Handel. Miðasala við innganginn. Hátíðartónleika'r í minningu Péturs 0. Jónsson- ar óperusöngvara laugardag- inn 30. mars kL 15.00. VaUnkunnir söngvarar syngja. Miðasala opin daglega frá kL 14-19. Sími 11475. Flunkuný og fræðandi skemmtikvikmynd með spennuslungnu tónlistarívafi. Heiðskír og í öUum regnbog- ans Utum fyrir hleypidóma- laust fólk á öUum aldri og í Dolby Stereo. Skemmtun fyrú aUa fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: EgUl Ólafsson, RagnhUdur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda islenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sérflokki. - Hækkað miðaverð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Simi 11544. Skuggaráðið Ognþrungúin og hörkuspenn- andi „þriller” í cinemascope frá 20th Century-Fox. Ungum og dugmiklum dóm- ara með sterka réttarfars- kennd að leiðarljósi sviður að sjá forherta glæpamenn sleppa fram hjá lögum og rétti. Fyrir tilvUjun dregst þessi ungi dómari inn í stór- hættulegan félagsskap dóm- ara er kalla sig Skuggaráðið en tUgangur og markmið þeirra er að koma hegningu yfir þá er hafa sloppið í gegn. Toppmenn í hverju hlutverki: Michael Douglas, Romancing The Stone, Hal Holbrook, Magnum Force og The Fog, Yaped Kotto, AUen og Brubaker. Leikstjóri er sá sami og stóð að Bustin, Telefon og Capricorn One, Peter Hyams. Framleiðandi er Frank Yablans: m.a. Silver Streak. Myndin er tekin og sýnd í DOLBY STEREO. íslcnskur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi með stjörnunum úr Splash — Bachelor Party (Steggja- partí) er myndin sem hefur slegið hressilega í gegn!!! Glaumur og gleði út í gegn. Sýnd kl. 11. Sími 50249 Vistaskipti OflN AYKR0YD EOOIt MURPHY Sýndkl.9. LAUGARÁ Conanthe Destroyer meö Arnold Schwarzenegger og Grace Jones. Sýnd kl. 5,7og9. Síöasta sýningarhelgi. Bönnuð innan 14 ára. Nightmares Ný amerísk hryUingsmynd i 4 þáttum með Christinu Raines (Landnemarnir) og EmUo Estevez í aðalhlutverk- um. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. , ÞJÓÐLEIKHUSIÐ KARDIMOMMU- BÆRINN ídagkl. 15.00, laugardagkl. 14.00. DAFNIS OG KLÓI BaUet eftir Nönnu Olafsdótt- ur. TónUst: Moris Ravel. BaUettsaga: Nanna Ölafsdótt- ir og Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: PáU Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigur- jón Jóhannsson. Stjómandi: Nanna Úlafsdótt- ir. Þátttakendur: Andri Om Clausen, Antony Karl Gre- kory, Ami RúdóUsson, Ásdís Magnúsdóttir, Ásgeir Braga- son, Ásta Henriksdóttir, Áuð- ur Bjamadóttir, Búgitte Heide, Bjöm Sveinsson, Brynja VíiUsdóttir, Einar Sveinn Þðrðarson, EUert A. Ingimundarson, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Páls- dóttir, Harpa Dögg Magnús- dóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Berahard, Ingibjörg Pálsdóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jónas Tryggva- son, Katrin HaU, Lára Stef- ánsdóttir, Ölafía Bjamleifs- dóttir, Olafur Guðmundsson, Sigurþór Heimisson, Soffía Marteinsdóttir, Þórarinn Sævarsson, Öm Guðmundsson og nemendur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Frumsýn. í kvöld kl. 21.00, uppselt. Ath. frumsýnmgarkort gUda. Ath. breyttansýningartíma. 2. sýn. fimmtudagkl. 20.00. GÆJAR OG PÍUR miðvikudag kl. 20.00, laugardagkl. 20.00. RASHOMON föstudagkl. 20.00, síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ: VALBORG OG BEKKURINN Frumsýnmg miðvikudag kl. 20.30. GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN fúnmtudagkl. 20.30, síðasta srnn. Miðasalakl. 13.15—20.00. Simi 11200. BlÓ HOI Ull Siml 78900 SALUR1 Frumsýnir grínmyndina Hot Dog r~.;....................| Thcre's nxwe todom snow than $ki. Fjörug og bráöskemmtileg grímmynd, full af glensi, gamni og lífsglööu ungu fólki sem kann svo sannarlega aö sletta úr klaufunum í vetrarparadísinni. Þaö er sko hægt aö gera meira í snjón- um en aö skíða. Aöalhlutverk: David Naughton, Patrick Reger, Tracy N. Smith, Frank Koppoia. Leikstjóri: Peter Markle Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Sýnri kl.5,7, 9ogll. SALUR3 Reuben, Reuben Sýud kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Heimkoma njósnarans Sýnd kl. 9. Utangarðsdrengir Sýnd kl. 7 og 11. Sagan Endalausa Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Slmi 31182 \ áV / 3000 K*\ Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd í lit- um er fjaUar á hraðan og kröftugan hátt um alþjóðlegan rallakstur í húini villtu Afríku. Grínmynd fyrú alla aldurs- hópa. Islenskur texti. David Carradine, Christopher Lee. Leikstj.: Harry Hurwitz. Sýndkl.5,7og9. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HOSIÐ Grensásvegi 7 eimi 38833. Frumsýnir stórmyndina: Ferðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frá- bær að efni, leik og stjóm, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kynngimagn- aðrar dulúðar. Byggð á met- sölubók eftú E.M. Forster og gerð af David Lean, snillmgn- um sem gerði Doctor Zhivago — Brúin yfú Kwai fljótið — Ijawrence of Arabia o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- ið) Judy Davis — Alec Guinness — James Fox — Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean íslenskur texti. Myndin er gerð í Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15. Myndin hefur hlotið 11 útnefningar til óskarsverö- launa. Hækkað verð. Hótel New Hampshire Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Shogun Bandarísk stórmynd, byggð á frægri metsölubók eftú James Clavell. Sjónvarpsþættir eftú sömu sögu og með sömu leikurum em sýndir í sjón- varpihérnúna. Richard Chamberlain — Toshúo Mifune. tslenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 og 10. Paris — Texas Heimsfræg verðlaunamynd. Sýnd kl. 7. Cannonball Run II Sýnd kl. 3.15 og 5.15. All Of Me Sýndkl. 7.15,9.15 og 11.15. Leikur dauðans Hörkuspennandi karatemynd með karatemeistara allra tíma, Bmce Lee, en þetta varð hanssíðastamynd. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 3,5,7,9 ogll. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITH PIAF 9. sýn. fimmtudag 28. mars kl. 20.30. Miðasala í tumrnum við göngugötu alla virka daga kl. 14—18, þar að auki í leikhús- inu laugardag kl. 14—18 og sunnudag kl. 14 og fram að sýningu. Sími 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. SALURA The Natural 8 08£8T REDFOSÐ Ný, bandarisk stórmynd með Robert Redford og Robert Duvall í aðalhlutverkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftú þriggja ára fjar- vem til að leika aðalhlutverk- ið í þessari kvikmynd. The Natural var ern vúisælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er spennandi, rómantísk og í alla staði frá- bær. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma hvar sem hún hefur verið sýnd. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenu Close, Kim Basinger og Richard Farasworth. Handrit Roger Towne og Phil Dussenberry, gert eftú sam- nefndri verðlaunaskáldsögu Bemards Maiamunds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Dolby stereo. SALURB The Karate Kid Sýnd kl. 5,7.30 oglO. Í.MAIÉM f. KÓPAVOGS VALS eftir Jón Hjartarson í Félags- heimili Kópavogs, Hjáleig- unni, fimmtudag kL 21.00, sunnudag kL 16.00. Aðgöngumiðasala hefst 2 tímum fyrir sýninguna sýn- ingardaga. Miðaverð aðeúis 150 kr. Sími 41985. H/TT LcikhúsiÖ >\ A________________ GAMLA BIÓ Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sýning fúnmtudagskvöld kl 20.30. Sýnrng föstudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í Gamla bíði opin kl. 14 tíl 20JÍ0. Sími 91-11475 MJða- pantanir teknar fram í tim- ann í síma 92-82199 frá kl. 10 til 16 vúka daga. MIOAB OIVMOIR OAR Tll SVNING H|fST A ABYflGO KOflTMAf A BIO - BIÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.