Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Síða 4
4 DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. Atvinna í boði Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins auglýsir Starf útibússtjóra í Neskaupstað er laust til umsóknar. Háskólapróf í efnafræði, líffræði, matvælafræði eða skildum greinum áskilið. Upplýsingar í síma 20240. Iðntækistofnun íslands óskar eftir að ráða skrifstofustjóra til að annast áætlanagerð, eftirlit með verkbókhaldi og al- menna skrifstofustjórnun. Skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa, þ.m.t. vélritun á islensku, ensku og dönsku. Umsóknir þurfa að berast til Iðntæknistofnunar islands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk. Hlutverk löntæknistofnunar er að vinna aö tækniþróun og aukinni fram- leiöni í íslenskum iðnaöi með þvi aö veita einstökum greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmála og stuöla aö hagkvæmri nýtingu islenskra auölinda til iönaöar. Starfs- mannafjöldi er um 50. SELJUM IMÝJA OG NOTAÐA BÍLA KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ HINUM FRÁBÆRA RENAULT11. Tegund Renault 20 TL 1982 Renault 11 TC 1984 Renault 5 TL 1982 BMW525 1982 BMW 525i automatic 1981 BMW320Í 1983 BMW 520i 1983 BMW520Í automatic 1982 BMW 518 1982 BMW 518 1981 BMW 320 automatic 1982 BMW 316 1981 BMW 320 1978 Saab99 1981 Honda Accord 1980 Scout jeppi 1974 SELJUM NOTAÐA BÍLA ÚRVAL ANIMARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ, ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG. Opið laugardag 1—5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN SJÚKRALIÐAR 3 mánaða framhaldsnámskeið í hjúkrun aldraðra verður haldið í haust ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar á skrif- stofu skólans í síma 84476 milli kl. 10 og 12. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Sjúkraliðaskóli íslands. Gæfa og gjorvileiki Félagasamtök, sem standa í miklum framkvæmdum á afskekktum stað úti á landi, óska eftir sambandi við fólk á aldrinum 20 — 40 ára, sem áhuga hefði á þátttöku í verkefninu. Nú þegar eru í gangi framkvæmdir við þrjár undirstöðugreinar. Aðstæður á staðnum og möguleikar til að skapa sér góða afkomu eru nánast ótæmandi. Það sem til þarf er fólk með þor og hugmyndir og sem nennir að vinna. Þeir sem áhuga hafa á að fá nánari upplýsingar um þetta sérstæða fyrirbæri leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgreiðslu DV, Þverholti 11, sími 27022, fyrir 15. þ.m. merkt: „Gæfa og gjörvileiki". Út eru komnar bækurnar Handbók um söluskatt 2. útg. (verð 400 kr.) Úrskurðir kveðnir upp af ríkisskattanefnd á árunum 1981 —82, úrtak (verð 350 kr.) Bækurnar eru til sölu í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2, 101 Reykjavík, sími 15650. Verð bókanna er með söluskatti. Fjármálaráðuneytið, 12. apríl 1985. | LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumaður viðfélagsmiðstöðina Þróttheima. • Forstöðumaður við félagsmiðstöðina Bústaði. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi Fríkirkjuvegi 11, sími 21769. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavikurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 22. apríl 1985. Verk Jóhanns Briem skipa m.a. heiöurssess á vorsýningu FÍM. Gamlirmeist- ararognýir — á vorsýningu FÍM „Verkin á þessari sýningu eru þver- skuröui’ af því sem íslenskir mynd- listarmenn eru að gera,” sagöi Jóhanna Þóröardóttir sem hefur umsjón meö vorsýningu Félags íslenskra myndlistarmanna. Sýningin stendur á Kjarvalsstööum frá og meö deginum í dag til 5. maí. Aö þessu sinni er brugðiö út af venjunni og árleg sýning FlM haldin aö vori til í staö hausts eins og verið hefur. Alls eru á sýningunni 111 verk eftir 30 listainenn. Yfirleitt leggur hver listamaöur til 2—6 verk. Þó eiga fimm inenn fleiri myndir á sýningunni og mynda þeir svokallaöan kjama hennar. Þessir listamenn eru Jóhann Briem, Magnús Kjaitansson, Valgerður Bergsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Siguröur Sigurðsson. Aðrir sem eiga myndir á sýningunni eru allir félagar í FÍM. Skurölist Skurðlistarskóli Hannesar Flosa- sonar heldur vinnusýningu nú um helgina í Listamiöstööinni viö Lækjar- torg. Sýnd veröa verk frá síðasta vetri og veröur fólk við tréskurð meðan á sýningunni stendur. Hún er opin frá kl. 14 til 22 bæöi laugardag og sunnudag, en ekki til kl. 16 eins. og inisritaðist í blaöinu í gær. Ekki frjálsar tryggingar Matthías Bjarnason heilbrigðisráð- herra telur þaö vera víös fjarri aö tryggingar innan heilbrigðiskerfisins verði gefnar frjálsar. Ráðherrann var spurður aö þessu á landsfundi sjálfstæðismanna. I svari sínu benti Matthías á að maöur á tvítugsaldri notaði heilbrigöisþjónustuna fimm sinnum minna en maður á sjötugsaldri. Ef þessir aðilar ættu síðan að greiða tiyggingar í hlutfalli við þaifir væri hætt við því að ekki væm miklir peningar hjá þeim eldri til að borga iðgjöld af tryggingunum. APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.